Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1999, Blaðsíða 33
JL*‘V FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 1999 37 Edda Er- lends- dóttir er listrænn stjórn- andi tón- listarhá- tíðarinnar á Kirkju- bæjar- klaustri. Tónlistarhátíð á Kirkjubæjar- klaustri Árlegir kammertónleikar á Kirkjubæjarklaustri heíjast annað kvöld og verður fram haldið á laugardag og sunnudag. Þessi tón- listarhátíð er orðin fastur liður í tónlistarlífi íslendinga og kemur fiöldi fólks á tónleikana ár eftir ár. Efiiisskráin er vönduð og fjöl- breytt, flutt af alþjóðlegu tónlist- arfólki þar sem blandað er saman hljóðfæraleik og söng. Að tónleik- unum standa menningarmála- nefnd Skaftárhrepps og Edda Er- lendsdóttir píanóleikari sem hefur veriö listrænn stjómandi tónleik- anna frá upphafi. í ár eru einnig: Sólrún Bragadóttir, sópran, Gerrit Schuil, pianóleikari, Guðni Franz- son klarínettuleikari, Sigrún Eð- valdsdóttir, fiðluleikari, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðluleikari, Helga ------------- Þórarinsdótt- Tónleikar ir, víóluleik- _________________ ari, og Luc Tooten, sellóleikari. Allt er þetta úrvals tónlistarfólk sem hefur haldið tónleika hér á landi og víða um heim við góðan orðstír. Á efnisskrá verða m.a. verk eft- ir W.A. Mozart, G. Fauré, F. Pou- lenc, I. Stravinski, H. Duparc, J. Brahms, Atla Heimi Sveinsson og Jón Ásgeirsson. Ekki er um að ræða neinar endurtekningar á tónleikunum þrennum, hverjir um sig hafa sérstaka efnisskrá og alla dagana er bæði um að ræða verk fyrir hljóðfæri og söng. Söngvaka í kvöld verður Söngvaka í Minjasafhskirkjunni á Akureyri. Þar munu Rósa Kristín Baldurs- dóttir og Hjörleifúr Hjartarson flytja sýnishom úr íslenskri tón- listarsögu í tónum og tali. Söngvakan hefst kl. 21 og miða- verð er 700 kr., innifalinn í verð- inu er aögangseyrir að Minjasafn- inu sem opið er alla daga frá kl. 11-17 og einnig þriðjudags- og fnnmtudagskvöld frá kl. 20-23. Heitur fimmtudagur í Deiglunni Jóel Pálsson saxófónleikari leik- ur efni af plötunni Prím á Tuborgdjassi í Deiglunni á næsta heitum fimmtu- degi í kvöld kl. 21.30. í Prímsveit- inni er auk Jóels einvalalið okkar bestu djassleik- ara, þeir Hilmar Jensson á gítar, Eyþór Gunnars- son á píanó, Þórð- ur Högnason á kontrabassa, og trommaTarnir Einar Scheving og Matthías Hemstock. Sigurður Flosason ssixófónleikari verður enn fremur sérstcikin gestur á tón- leikum sem þeir félagar halda í Hlaðvarpanum sunnudagskvöldið 15. ágúst. Jóel Pálsson var fyrsti saxófón- leikarinn til að útskrifast frá Tón- listarskóla FÍH 1992 og tveimur árum síðar útskrifaðist hann með BM-gráðu frá Berklee tónlistarhá- skólanum i Boston með hæstu ein- kunn. Hann hlaut BEST-náms- styrkinn í Berklee 1992-’94. Að und- anfomu hefur Jóel verið virkur í íslensku tónlistarlífi, leikið á yfir 30 hljómplötum, fjölda tónleika, í leikhúsum, útvarpi og sjónvarpi. Hann var valinn Blásturshljóð- færaleikari ársins 1998 viö afhend- ingu íslensku tónlistarverðlaun- anna, auk þess að vera tilnefndur sem lagahöfundur ársins, djassleik- ari ársins og fyrir plötu ársins. Jóel Pálsson leikur í Deigl- unni í kvöld. Bragarbót í Kaffileikhúsinu: fslensk þjóðlög í upp- runalegum búningi í kjölfar tveggja frábærra tón- leikakvölda ætlar þjóðlagahópurinn Bragarbót að endurtaka efnisskrá þá, sem flutt var nýlega í Kaffileik- húsinu í kvöld kl. 21. Hópurinn flyt- ur íslensk þjóðlög í þeim búningi sem þau ímynda sér að hafi átt sér stað hjá forfeörum okkar. Þótt oft virðist vera þungur undirtónn í gömlu íslensku þjóðlög- unum þá var mjög létt yfir tónleikunum og fengu flytjendur góðar viðtökur. Sum lögin era flutt án undirieiks, t.d. fimmundarsöngv- amir séríslensku og stemmumar (kvæðalögin), en ann- að flutt með hljóð- færaslætti. íslenska fiðlan, harpa, munn- gígja, fiðla, gítar og tromma koma þar við sögu. Þjóðlagahópinn skipa: Kristín Á. Ólafsdóttir, söng- og leikkona , Ólína Þorvarðardóttir, kvæðakona og þjóðfræöingur, KK (Kristján Kristjánsson), farandsöngvari og tónlistarmaður, og Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla), tónlistarmað- ur. Inn í tónlistardagskrána er flétt- að heilmiklu efni til fróöleiks, bæði um lögin og tilurð þeirra, flutning og varöveislu en ekki síst um hljóð- færin og þeirra sögu en Sigurður Rúnar er manna fróðastur hérlend- is um þau. Skemmtanir Fjórmenningarnir í Bragarbót á svíðinu í Kaffileikhúsinu. Gaukur á Stöng Hinir einu sönnu íslensku „mödd- arar“, hljómsveitin Miðnes, ætlar að tæta allt og trylla á Gauknum í kvöld. Hlýjast norðaustanlands Næsta sólarhringinn er gert ráð fyrir suðaustan og austan 5-8 m/s, en 8-13 í kvöld og nótt. Rigning eða súld Veðrið í dag sunnan- og vestanlands en úrkomu- lítið norðaustan til. Hiti 8 til 14 stig siðdegis, hlýjast norðaustanlands. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir suðaustan 5-8 og rigningu eða súld með köflum, en austan 8-13 í kvöld og nótt. Hiti 9 til 13 stig. Sólarlag í Reykjavfk: 21.56 Sólarupprás á morgun: 05.11 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.11 Árdegisflóð á morgun: 07.35 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skúr 9 Bergsstaöir rigning 9 Bolungarvík skýjaö 6 Egilsstaðir 7 Kirkjubœjarkl. rigning 9 Keflavíkurflv. súld 10 Raufarhöfn skýjaö 7 Reykjavík rigning 10 Stórhöföi súld 10 Bergen skýjaö 10 Helsinki þokumóöa 14 Kaupmhöfn skýjaö 15 Ósló skýjaö 11 Stokkhólmur 14 Þórshöfn skýjaö 11 Þrándheimur skýjaö 7 Algarve heiöskírt 20 Amsterdam skýjað 14 Barcelona þokumóöa 24 Berlín léttskýjað 14 Chicago skýjaö 19 Dublin skýjaó 12 Halifax heiöskírt 14 Frankfurt skýjaö 12 Hamborg skýjaó 14 Jan Mayen skýjaö 4 London skýjaö 14 Lúxemborg skýjaó 12 Mallorca léttskýjaö 20 Montreal skýjaö 20 Narssarssuaq alskýjaö 14 New York alskýjað 24 Orlando heiöskírt 25 París skýjaö 14 Róm Vín léttskýjaö 17 Washington skýjaö 24 Winnipeg heiöskírt 12 Helstu vegir um hálendið færir Helstu vegir um hálendið era nú færir en vegur- inn i Kverkfjöll er lokaður vegna vatnaskemmda. Það skal áréttað að þótt vegir um hálendið séu sagð- ir færir er yfirleitt átt við að þeir séu færir jeppum og öðrum vel útbúnum fjallabílum. Færð á vegum Végimir um Kjöl, Kaldadal og yfir í Landmanna- laugar frá Sigöldu era þó færir öllum bílum. w Astand vega ^►Skafrenningur m Steinkast 13 Hálka Q) Ófært [Áj Vegavinna-aögát ra Þungfært s Öxulþungatakmarkanir © Fært fjallabílum Erlendur Rafnkell Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem hefur fengið nafnið Erlendur Barn dagsins Rafnkell, fæddist 18. maí síðastliðinn. Við fæðingu var hann 16 merkur og 52 sentimetrar. Foreldrar hans era Aðalheiður Dag- mar Einarsdóttir og Svan- ur Þór Sveinsson. * Sharon Stone leikur hina Iffs- reyndu Gloriu. Gloria Laugarásbió sýnir Gloriu sem fjallar um konu sem hefur fengið meira en sinn skammt af ólukku í lífinu. Gloria lenti í fangelsi þegar kærastinn hennar, mafíudrjóli, sveik hana og lét hana sitja í súp- unni. Það er því hörð og reið kona sem sest að í New York þar sem hún notfærir sér allt það sem hún lærði í fangelsinu. Þegar fjöl- skylda sex ára drengs sem býr í nágrenni við hana er þurrkuð út af mafiunni tekur hún strákinn að sér og '//////// Kvikmyndir veit ekki í fyrstu að drengurinn býr yfir upplýsingum sem gætu komið mafíuforingja í fangelsi. Þegar mafian reynir að ná af henni drengnum snýst hún til varnar og flýr með hann. Auk Sharon Stone leika í mynd- inni Jeremy Northam, Cathy Moriarthy, Jean-Luke Figueroa og George C. Scott. * Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Ressurection Saga-Bíó:Tarzan and the Lost Cfty Bíóborgin: The Other Sister Háskólabíó: Notting Hill Háskólabíó: Fucking Ámál Kringlubió: Wild Wild West Laugarásbíó: Austin Powers Regnboginn: Virus Stjörnubíó: Universal Soldiers A,- Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 6 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Zl 22 Lárétt: 1 lubbi, 5 lyfti, 8 voga, 9 slá, 10 markmið, 12 súld, 13 heimshluti, 15 nálægasti, 17 næði, 19 ákafa, 21 veiðarfæri, 22 andvarp. Lóðrétt: 1 málmblanda, 2 mælirinn, 3 styggjast, 4 varúð, 5 hvað, 6 hress, 7 pússa, 11 fæddur, 14 hugga, 16 hestur, 18 hratt, 19 pípa, 20 tvíhljóði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 þegn, 5 slá, 8 áleit, 9 at, 10 efi, 11 sókn, 13 sultur, 15 krói, 17 nit, 18 ill, 20 nift, 22 lómur, 23 ái. Lóðrétt: 1 þá, 2 elfur, 3 geil, 4 nist- inu,5 stó, 6 lakari, 7 át, 10 eski, 12 9 netti, 14 unir, 16 ólm, 19 ló, 21 fá. Gengið Almennt gengi LÍ12. 08. 1999 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,570 72,950 . 73,540 Pund 116,690 117,290 116,720 Kan. dollar 48,770 49,070 48,610 Dönsk kr. 10,3810 10,4380 10,4790 Norsk kr 9,3840 9,4350 9,3480 Sænsk kr. 8,7900 8,8380 8,8590 Fi. mark 12,9785 13,0565 13,1223 Fra. franki 11,7640 11,8347 11,8943 Belg. franki 1,9129 1,9244 1,9341 Sviss. franki 48,2000 48,4700 48,8000 Holl. gyllini 35,0168 35,2273 35,4046 Pýskt mark 39,4548 39,6919 39,8917 ít. lira 0,039850 0,04009 0,040300 Aust. sch. 5,6079 5,6416 5,6700 Port. escudo 0,3849 0,3872 0,3892 Spá. peseti 0,4638 0,4666 0,4690 Jap. yen 0,626100 0,62990 0,635000 írskt pund 97,981 98,570 99,066 SDR 98,660000 99,25000 99,800000 ECL) 77,1700 77,6300 78,0200 Símsvari venna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.