Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1999, Blaðsíða 18
26
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999
’ Fréttir
Ekiö yfir höföalag
folksins í tjaldi'
liillíir Iinu ;'i ma>ni _ .. , • /
^amontw-
Uggja0
forsetaí
lúristar
yngsti
solópróf
nlOinB.svorkscK^rcÍBandinn. kWhnðinRur í R
Vjói'ðumíSsjúknitnisK'i á Akurrvi'
■i: I^ícT to, <7
tvíburar.%
Þrisvar sinnum
.Í^W-íwr
kít5-w ,
;•*♦*»*
Ölafsfu’ði:
Starfsemin til **
Þoriákshafnar? /*&
/%•* KA:
'<*. / Næ,> þúsund
<*i
SS^fHnnl
- • 1 lA.'ötolBBí!u**w -
a;>._ .
V “ J rt<1# «•?**;?«** *ítn**M
• ■/ "•' 'v »*?£,** *ftöte*«*uS
v",ös*áV-*Ntt*, • lí **»» t*«r af
‘ /*■« > f,-r i mcsia ?. k,i
v>- ’ ***»*'* k
*«*.•/•... rcrtj nrs-x-jq.
' - > í *' ■ «y i tn' í * ‘ ******* i
a^nsleys* ^
oÍbftVest^
JlólKir IjArftsta;
Kaupir þrjá
þýska togara
\J* ».
tv«
*»<** I þú > ti'Ki* < í*'!3; tÍÍ».,SS!<rt ,H&
ntóurw'íí-* Js*. Tfivðrarnir
fi»v\v«.t fáKmva ýj-Á (pncdíT <t; .
KKA-Nettó i Reykjavík
‘**i*í;
Verslunarstjoranump
carft unn störfum J
•ngasveit
smábörn
*fna&eni
«> “I*"**!
>» 0»«" ““““ TO
ÍlKÍtt*
Su*» w»r_«*
%» fclKluríí lil l>«
L, f( (_>í J SíW.r,* l*. “■■<>*
X, »« tir,l,wSw W'T®
w.-, h.imt v# flxÁ wwv*
viowtí vinoar. VtfM?* ,yWJW
Jtrtta tvti «w»feW»r.
,*y;.a. Jull'S* vw * fuwíl.t
£2!Z »••*!•£ jsz
aft v*U,- *r*»r ó»«ffld>.r »*»«**
*» «A «»■' ™ÍSSk W,
kj ISU ttófw
Ulft vwtaíWr******- *****
wun&eikJn. *’*» **Í!lt
, „,S í »W*WW rit *t «il
j. v-fiVAirr.t *V«-
Li »I3t» NtoWð OK »5lWÚ
^öo^ikar »m ***** w
U| níl«(itekuir
SSSb' aas
S33S sái
tí,isve« nf (Timin
Fréttaskot DV, sími 550 55 55:
í hverri viku greiðir DV tugi
þúsunda króna fyrir fréttaskot
- sjö þúsund krónur greiddar fyrir besta fréttaskot vikunnar
Lesendur DV hafa verið mjög
* ötulir viö að senda ábendingar um
fréttir til blaðsins frá því að Frétta-
skotið, sími 550 55 55, hóf göngu
sína 29. mars 1984. Rúmlega 19.900
fréttaskot hafa verið skráð á þess-
um tíma en það þýðir að þau hafa
farið í vinnslu á ritstjóm blaðsins.
Fjöldi þessara ábendinga hefur síö-
an birst sem fréttir á síðum DV.
Nokkuð hefur borið á þeim mis-
skilningi þeirra sem senda frétta-
skot til blaðsins að þau séu tekin
hrá og sett í blaðið. Málið er flókn-
ara en svo. Þegar fréttaskot berst
er það skráð og fer síðan til frétta-
•* stjóra. Hann úthlutar því til blaða-
manns sem gengur úr skugga um
sannleiksgildi þess og fær upplýs-
ingar um allar hliðar málsins. Þá
fyrst er fréttin tilbúin til birtingar
i DV. Rétt er að taka fram að ekki
er tekið við fréttatilkynningum,
smáauglýsingum eða lesendabréf-
um í síma Fréttaskotsins. Heldur
ekki kvörtunum um aö blaðið hafi
ekki borist til áskrifenda og hringj-
endur eru beðnir að hafa ekki út-
varp eða sjónvarp hátt stillt þegar
hringt er.
Eins og sjá má hafa margvísleg-
ar fréttir borist DV í gegnum sím-
ann sem aldrei sefur, 550 55 55, á
síðustu vikum. Má þar nefna frétt
um að ekið var yfir höfðalag fólks
sem var í í tjaldi við Hítarvatn í
veiðiferð, - níðingsverk sagði eig-
andinn; um að túristar liggja á
gluggum forsetans á Bessastöðum;
um að fangi sveik út 400 þúsund
krónur af reikningi kokksins á
Litla-Hraimi eftir að hafa fengið
númerið á bankareikningi hans;
um kærumál vegna geithafurs í S-
Þingeyjarsýslu. „BlöndaT geltur í
leyfisleysi; um að skólastjóri og að-
stoðarskólastjóri Mýrarhúsaskóla á
Seltjarnamesi voru reknir og frétt
var um að Orkubú Vestfjaröa lét til
skarar skríða á Þingeyri - raf-
magnsleysi þar ofan á atvinnuleysi.
Frétt var um að prófdómari í
vörubílstjóraprófi var klagaður til
Umferðarráðs. Lét nemanda aka
sandhlassi heim á hlað;. um að
bóndi kærði skógræktarmenn, sem
veiða kindur í net og drekkja þeim;
um konu á níræðisaldri sem rækt-
ar vínber á svölunum á íbúð sinni
í vesturbænum í Reykjavík og frétt
var um að verslunarstjóranum i
KEA-Nettó var sagt upp störfum.
Frétt var um hópur undir for-
ystu Björns Sigurðssonar í Þýska-
landi kaupir þrjá þýska togara í
þeim tilgangi að endurselja þá;
frétt var um torkennilegan dauð-
daga tveggja helsingja sem fundust
dauðir á Geitlandsjökli; og frétt var
um Aron Smára, 16 ára Suður-
nesjamann sem tók sólópróf á flug-
vél. Sá yngsti til að afreka slíkt.
Frétt var um að Víkingasveit lög-
reglunnar fann smáböm í fíkni-
efnagreni og þar voru niu hand-
teknir og hald lagt á talsvert af efn-
um; um að á Fjórðungssjúkrahús-
inu á Akureyri fæddust þrisvar
sinnum tvíburar með skömmu
millibili. Slíkt hefur ekki gerst
áður á þessum áratug. Þá var frétt
um að sjö ára drengur slapp naum-
lega úr lífsháska í stjórnlausum bíl
sem steyptist niður hrikalega fjalls-
hlíð á Húsavík. Skelfilegt augna-
blik, sagði móðir drengsins. Hann
slapp þó lítt meiddur en bíll gjör-
eyðilagðist. Sú frétt var raunar val-
in fréttaskot vikunnar sem þýðir
að sendandi varð 7000 krónum rík-
ari.
Það er rétt að rifja aðeins upp
leikreglur. Hafi einhver ábendingu
um frétt, sem hann óskar eftir að
koma á framfæri við DV, hringir
hann í síma Fréttaskotsins, 550 55
55. Þar er tekið við fréttum allan
sólarhringinn, alla daga vikunnar.
Hringjandi gefur strax í byrjun
fréttaskotsins upp nafn, heimilis-
fang, póstnúmer og síma, óski hanr,
eftir að fá greiðslu fyrir fréttaskot-
ið. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt-
ist í blaðinu, eru greiddar 3000
krónur. Ef margir hafa hringt í
síma Fréttaskotsins vegna sama
efnis fær sá greiðslu sem á fyrstu
hringinguna. Fyrir besta frétta-
skotið í viku hverri eru greiddar
7000 krónur. DV greiðir í hverri
viku tugi þúsunda króna fyrir
fréttaskot. DV heitir þeim sem
senda inn ábendingar um fréttir
fullum trúnaði og fullrar nafn-
leyndar er gætt.