Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1999, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1999, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 35 Tllkynningar Söngvaka í kvöld veröur söngvaka í Minja- safnskirkjunni á Akureyri. Þar munu Rósa Krisín Baldursdóttir og Hjörleifur Hjartarson flytja sýnis- hom úr íslenskri tónlistarsögu í tónum og tali. Söngvakan hefst kl. Höfuðbeina og spjaldhryggsmeðferð 29. október til 1. nóvember næst- komandi mun Upledger Institute U.K. í Skotlandi halda 1. stigs nám- skeið í höfuðheina og spjaldhryggs- meðferð (Cranio Sacral Theraphy). Meðferðin fer fram með þeim hætti að beitt er léttum þrýstingi 2-5 gröm á ákveðnum svæðum upp með hryggsúlunni og höfuðbeinin. Mark- miðið með þessu er að losa um spennu í bandavef, mýkja upp saumana á milli höfuðbeinanna svo hreyfing þeirra verði eðlileg og óhindruð og síðan eru heinin notuð sem n.k. handfong til að vinna með þær himnur sem liggja fyrir innan þau, tengja saman höfuðiö og hrygg- inn og umlykja heila og mænu. Þessi meðferð er mjög mjúk og felur í sér mjög mikla slökun. Upplýsing- ar í síma 561-8168 og 899-8755, net- fang: gusti@xnet.is Félag eldri borgara í Reykjavlk Ásgarði, Glæsibæ: Kaffistofa opin alla virka frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Norðurfer, Sauðárkrókur 1.-2. september. Þeir sem hafa skráð sig vinsamlegast staðfestið sem fyrst. Ferð í Þverárrétt 12. septem- ber. Kvöldverður á Hótel Borgar- nesi. Nánari upplýsingar um ferð- ina fást á skrifstofu félagsins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ hls. 4-5, sem kom út í mars 1999. Skrásetn- ing og miðaafhending á skrifstofu. Upplýsingar í síma 588 2111, milli kl. 8 og 16 alla virka daga. Hádegistónleikar í Hallgrimskirkju Fimmtudaginn 26. ágúst kl. 12-12.30 verða hádegistónleikar í Hallgríms- kirkju. Blóm er list Blóm er list er ný blómaverslun að Núpalind 1 í Kópavoginum. Eigend- ur eru Ragnheiður Helga Jónsdóttir skreytingarhönnuður og Benedikt Niels Óskarson. Boðið er upp á blóm, gjafavöru og alla alhliða skreytingaþjónustu. Verið velkomin. Adamson ^. - *f> fyrir 50 árum 24. ágúst 1949 Búið að slátra 600 fjár í Rvík Allmikil eftlrspurn ef eftir nýja dilkakjöt- inu, að því er Vísi var tjáð í gærmorgun. Slátrað hefir verið tæplega 600 lömbum hér hjá Sláturfélagi Suðurlands. Ekki er kunnugt um meðalþyngd lambanna, en þau eru yfirleitt frekar rýr. Sala á slátri er enn ekki hafin vegna þess, að það slátur sem til fellur er svo lítið, að það er tæplega til skiptanna. Slökkvilið lc i Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akurejri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvillð og sjúkrabiíreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlöabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki i Austurveri við Háaleidsbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyúa: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7231 Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.Tostud. kl. 9-18.30 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opiö virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjaröarapótek opið mánd.-fostd. kl. 9-19, Id. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 1630-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. fiá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjaffæðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, simi 112, Hafnarfiörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknartími. Móttd., ráðg. og timapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökm. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi i sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafitleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alia daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og kirkja opin fiá kl. 11-16. Um helgar er safhið opið frá kl. 10-18. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kL 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-fostd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. f Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Bros dagsins Hallgrímur Helgason fagnaði ásamt gestum sínum glæsllegri opnun á sýningu sinni í Gallerí one o one á laugardagskvöldið, menningarnótt. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmjmda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið alla daga nema mád. frá 14-17. Iástasafh Sigurjóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safh Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og Iaugard. kl. 13-17. Spakmæli Góö menntun gerir manni kleift aö hafa áhyggjur af ástandinu svo aö segja hvar sem er í heiminum. Winnipeg Tribune Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjali- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu.. 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17/Sími 565 4242, fax 5654251. \í J. Hinriksson, Maritime Museum/Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. > Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhiö í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 aiía daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafharfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. + Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafiiarfj., sími 555 3445. Súnabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhrmg- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðram tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- ^ arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 25. ágúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ekki taka þátt í samræöum um einkamál annarra þar sem eru felldir dómar yfir fólki sem ekki er viöstatt. Happatölur þínar eru 2, 14 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Dagurinn veröur rólegur og það er gott andrúmsloft í kringum þig. Hópvinna gengur vel og þú kannt vel við þig í stórum hópi. Hrúturinn (21. mars-19. april): Reyndu að taka það rólega í dag, einkum fyrri hluta dagsins. Þú færð óvænt skilaboð í kvöld. Farðu gætilega í fjármálum. Nautið (20. april-20. mai): Það kemur upp vandamál í vinnunni en þér tekst að leysa greið- lega úr þvi. Varastu allt kæruleysi. Tviburamir (21. mai-21. júní): Fjármálin standa vel og þér gengur vel í viðskiptum. Gættu þess þó að rasa ekki um ráð fram. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú átt skemmtilegan dag í vændum. Félagslífið er með besta móti en þú skalt fara varlega í fjármálum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er mikið að gera hjá þér í dag og þú verður að vera fljótur að meta aðstæður svo að þú getir tekið réttar ákvarðanir. Meyjan (23. ágúst-22. scpt.): Vinir þínir eru þér ofarlega í huga í dag og þú nærð góðu sam- bandi við fólkið f kringum þig. Happatölur þínar eru 6, 29 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Heppnin er með þér í dag og þér bjóðast tækifæri sem þú hefur beðið eftir lengi. Kvöldið gæti þó valdið smávægilegum vonbrigð- um. Sporödrckinn (24. okt.-2l. nóv.): Núna er góöur tími til að sýna öðrum hvað þú raunverulega get- ur, sérstaklega í vinnunni. Heimilislífið verður gott f dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver sem þú þekkir vel hefur mjög mikið aö gera og veitti ekki af aðstoð frá þér. Þú fengir hjálpsemina launaða rikulega seinna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ástarmálin eru í einhverjum ólestri en vandinn er smærri en þig grunar og þaö leysist úr honum fljótlega. Happatölur þinar eru 3, 7 og 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.