Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1999, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999
Fréttir
Fýla innan ríkisstjórnar vegna yfirlýsinga Davíös um Fjárfestingarbankann:
Davið skammaði sjalf-
stæðisþingmennina
- sem eru einhuga eftir þinflokksfundinn
Hart er deilt um söluna á Fjárfestingarbanka atvinnu-
Iffsins. Yfirlýsingar Daviðs hafa varpað skugga á
stjórnarsamstarfið. Sjálfstæðismennirnir Sturla
Böðvarsson og Tómas Ingi Olrich voru þó vel
stemmdir áður en þingflokksfundur hófst í gær.
ríkisins í FBA í einu lagi gengi beinlín-
Stjómarflokkamir héldu langa þing-
flokksfundi í gærdag. Á dagskrá var
rammi nýrra fjárlaga en samkvæmt
heimildum fór talsverður tími hjá báð-
um í að ræða þá kúvendingu sem orð-
ið hefur hjá Davíð Oddssyni forsætis-
ráðherra í afstöðu til sölu á hlut ríkis-
ins í Fjárfestingarbanka atvinnulífs-
ins. Svo virðist sem innan Framsókn-
arflokksins taki menn kúvendingu for-
sætisráðherra með meira jafhaðargeði
en innan þingflokks Sjálfstæðisflokks.
Innan Sjálfstæðisflokksins líta
margir á orð forsætisráðherra um að
tryggja dreifða eignaraðild að Fjárfest-
ingarbanka atvinnulífsins með því að
selja 51% bankans sem enn er í eigu
ríkisins í einu lagi sem hin furðuleg-
ustu öfugmæli og algjöra breytingu frá
áður markaðri stefnu flokksins og rík-
isstjómarinnar.
Á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokks-
ins kom fram óánægja hjá Davíð Odds-
syni forsætisráðherra. Þingmenn sem
rætt var við eftir fúndinn í gær sögðu
að Davíð hefði lýst vonbrigðum með að
stuðningur við hinar nýju hugmyndir
hans um bankasölu væri minni en
hann hafði reiknað með. Á fúndinum
sagði hann þessum þingmönnum til
syndanna fyrir að vera hálfvolgir í af-
stöðu sinni eða beinlínis á móti sér og
lýsa yfir í fjölmiðlum að sala á hlut
is gegn markmiðum um sem mest
dreifða eignaraðild og að þau markmið
hljóti að verða betur tryggð með því að
hafa svipaðan hátt á sölunni og var
þegar 49% voru seld á sínum tíma.
Einn þeirra þingmanna sem ósammála
eru kúvendingu forsætisráðherra
sagði í samtali við DV í gær að Davíð
hlyti að vera sleginn
einhverri blindu í
málinu. Að ætla sér
að stýra því hveijir
eignist hlut í bank-
anum og fara í ein-
hvers konar mann-
jöfhuð í þeim efnum,
eftir því hvert álit
hans sé á einstak-
lingum úti í þjóðfé-
laginu sé einfaldlega
fáránlegt. „Hvort for-
sætisráðherra telur
einhveija sem fara í
taugar hans óverð-
uga þess að eiga hlut
í banka er ekkert
innlegg i pólitíská
stefnumörkun,"
sagði þessi þingmað-
ur eftir þingflokks-
fundinn. Samkvæmt
heimildum DV er
þingflokkurinn einhuga eftir fúndinn
um að fylgja stefnu Davíðs.
Fýla í stjórninni
Bankamálið hefur sett sitt mark á
stjómarsamstarfið. Stjómmálamenn
sem DV ræddi við í gær lýstu því svo að
það væri augljóslega „fýla á stjómar-
heimilinu". Þar talist menn ekki meira
við þessa dagana en
nauðsynlegt sé. Ekki
vildu viðmælendur
blaðsins halda að um
einhverja „krísu“ væri
að ræða. Menn vora
hins vegar á einu máli
um nauðsyn þess að
formenn flokkanna,
Halldór Ásgrímsson og
Davíð Oddsson, settust
niður og leystu málið.
Halldór hafi hingað til
stjórnað fyrir hönd
flokksins öllu ferli
varðandi einkavæð-
ingu og sölu á ríkisfyr-
irtækjum. Því væri
það hans en ekki
Finns Ingólfssonar
bankamálaráðhema að
eiga fund um málið með Davíð. Því var
það samróma álit framsóknarmanna á
þingflokksfundinum í gær að málið
væri í höndum Halldórs.
Ekki er þó búist við að þeir ræði sam-
an alveg á næstunni. í dag og á morgun
stendur yfir fundur þingflokks og land-
stjómar Framsóknarflokksins. Þar
verða framsóknarráðherramir að sjálf-
sögðu. Er fastlega gert ráð fyrir að
ágreiningurinn í FBA-málinu verði
ræddur þar. -JSS/SÁ
Davíð
Oddsson.
Halldór
Ásgrímsson.
Kveikt í
blaðagámi
Slökkvilið var kallað í Rofabæ á
tíunda tímanum í gærkvöld en þar
hafði verið kveikt í blaðagámi sem
stendur við verslunina Nóatún. Að
sögn slökkviliðsins gekk greiðlega
að slökkva eldinn. Gámurinn var
fjarlægður en hann skemmdist
nokkuð í brananum.
-aþ
Eskifjörður:
Stúlka varð
fyrir bíl
Sex ára telpa varð fyrir bíl á
Strandgötunni á Eskifirði um nón-
leytið í gær. Telpan var að leik
ásamt vinkonu sinni við götuna
þegar óhappið varð. Þær era sagðar
hafa strengt band á milli sín og
verið hvor á sínum
vegarhelmingnum þegar bifreiðin
kom aðvifandi. Að sögn lögreglu var
stúlkan flutt á Fj órðungssj úkrahús-
ið í Neskaupstað þar sem gert var
að meiðslum hennar. Að sögn vakt-
hafandi læknis dvelur stúlkan á
sjúkrahúsinu en er á batavegi. -aþ
Harður árekstur varð á mótum Sægarða og Vatnagarða þegar lítill sendibíll og gámabíll rákust saman um hálftvöleyt-
ið í gær. Beita þurfti tækjum slökkviliðsins til þess að ná ökumanni sendibflsins út. Hann var síðan fluttur með
sjúkrabifreið á Sjúkrahús Reykjavíkur og var talið að hann hefði hlotið fótar- og hálsmeiðsl. DV-mynd S
\mm
Hugmyndir um gjöld á fæöubótarefni:
Lyfjamáladeild hefur farið offari
- segir framkvæmdastjóri Samtaka verslunarinnar
„Okkur llst illa á þetta, fljótt á
litið. Þama virðist lyfjamáladeild
heilbrigðisráðuneytisins hafa farið
offari og borið fyrir sig reglur Evr-
ópusambandsins," sagði Stefán S.
Guðjónsson, framkvæmdastjóri
Samtaka verslunarinnar, um drög
að reglugerð um ný gjöld á fæðu-
bótarefni. Eins og DV greindi frá
er unnið að slíkri reglugerð nú.
Drögin eru til umsagnar hjá Sam-
tökum verslunarinnar. Kaup-
mannasamtök íslands hafa þegar
mótmælt setningu reglugerðar af
þessu tagi.
Stefán sagði að talsmenn ráðu-
neytisins hefðu vísað til gildandi
reglna innan EES vegna fyrirhug-
aðrar gjaldtöku. Hið rétta væri að
ekki væra til samræmdar reglur
um sölu og dreifingu á fæðuhótar-
efnum.
í drögunum segir m.a: „Kostnað-
ur er hlýst vegna framkvæmdar á
og eftirlits með reglugerð þessari,
svo sem laun starfsfólks Lyfjaeftir-
lits ríkisins og nefndar skv. 4. gr. og
nauðsynlegra rannsókna, skal bor-
inn uppi af umsóknar- og árgjöldum
fæðubótarefna og náttúruvara,
þ.m.t. náttúruefna."
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis-
ráðherra hefur sagt við DV að enn
hafi engar tölur verið nefndar hvað
varðar upphæð ofangreidra gjalda.
Stefán sagði að yrðu skráningar-
gjöld há gæti það valdið því að ein-
hverjar vörar sem nú væra fluttar
inn gætu dottið út. Þá gætu slíkar
gjaldtökur jafnvel stuðlað að aukn-
ingu í ólöglegum innflutningi á
fæðubótarefnum. „Gjaldtaka af
þessu tagi leggst beint ofan á vöra-
verðið og það er á endanum neyt-
andinn sem borgar,“ sagði Stefán.
„Þetta er einfaldlega hluti af verð-
myndun vörunnar. „
-JSS
Stuttar fréttir i>v
Stílbrot
Hjálmar
Ámason al-
þingismaður
segir við Dag
að það sé nýtt
að rikisstjóm-
arflokkamir
beri deilumál
sín á torg og
ræðist við í gegnum fjölmiðla.
Það sé stílbrot á stjómarsam-
starfinu.
Bréf FBA lækkuðu
Verð hlutabréfa í Fjárfesting-
arbanka atvinnulifsins lækkaði í
gær um 5,45% frá því að viðskipt-
um lauk fyrir helgi. Þegar við-
skiptum á Verðbréfaþingi lauk í
gær var gengi FBA-bréfanna
komið niðm- í 2,60 en sl. fóstudag
var það í 2,75.
Vill ræða málið
Halldór Ásgrimsson, formaður
Framsóknarflokksins, vill að Al-
þingi geri upp við sig hvort virkj-
unarleyfi fýrir Fljótsdalsvirkjun
verði afturkallað. Morgunblaðið
sagði fi'á.
Barn fyrir bíl
Ekið var á sex ára stúlku þar
sem hún var að leik meö vin-
konu sinni við götu á Eskifirði í
gær Stúlkan var flutt á sjúkrahús
en er ekki talin alvarlega meidd.
Málið er í rannsókn.
Borgarstjóri vill mat
Ingibjörg
Sólrún Gísla-
dóttir, borgar-
stjóri Reykja-
víkur, sagði í
gær að hún
teldi að lög-
formlegt um-
hverfismat
skyldi gert vegna Fljótsdalsvirkj-
unar. Reykjavíkm'borg er stærsti
hluthafinn í Landsvirkjun.
Vantar heyrnartæki
Nú er um 6-8 mánaða biðlisti
eftir heymartækjum. Á sama
tíma hefúr fjárveiting til Heym-
ar- og talmeinastöðvarinnar ekki
aukist sem því nemur. Stofhunin
fær 55 milljónir frá ríkinu til að
fjármagna heymarhjálpartæki.
Það er 9 milljónum meira en í
fyrra en alls ekki nægilegt, að
sögn forstjóra stöðvarinnar, í
Degi.
Nýir sveppir
Ryðsveppur á ösp skaut nýlega
upp kollinum hér á landi og ann-
ar sveppur fyrir fáum árum. Báð-
ir sveppimir era „nýbúar“ hér-
lendis.
Sameining
Sameining slökkviliðanna á
höfuðborgarsvæðinu er hag-
kvæmasti kosturinn sem
Slökkvilið Hafnarfjaröar stendur
frammi fyrir í dag, samkvæmt
nýrri hagkvæmniathugun sem
VSÓ ráðgjöf hefur gert á
slökkviðliöinu fyrir Hafnarfjarð-
arbæ. Morgunblaðið greinir frá.
Heimskautsvernd
Umhverfisráðherrar Norður-
landa samþykktu eim-óma nátt-
úravemdaráætlun fyrir norður-
heimskautssvæðið á fundi sínum
í Hótel Reynihlíð við Mývatn í
gær. Morgunblaðið greindi frá.
11.900
Um 11.900
einstaklingar
hafa sent land-
læknisembætt-
inu beiöni um
úrsögn úr
gagnagrunni á
heilbrigðis-
sviði, að sögn
Matthíasar Halldórssonar aðstoö-
arlandlæknis við Morgunblaðið.
Vantar starfsfólk
Starfsfólk vantar í 150 stöður
hjá Leikskólum Reykjavikur.
Leikskólinn Vesturborg hefur
sent út viðvörun til foreldra um
að böm verði hugsanlega send
heim í næstu viku vegna skorts á
starfsmönnum. -SÁ
vilja út