Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1999, Blaðsíða 23
4 ÞRIÐJUDAGUR 24. AGUST 1999 31 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Aktu-taktu óskar eftir starfsfólki í fullt starf. Um er að ræða störf við afgreiðslu þar sem unnið er á reglulegum vöktum. Við bjóðum starfsfólki góð laun sem fel- ast m.a. í bónusum og reglulegum kaup- hækkunum. Aktu-taktu rekur nú tvo skyndibitastaði, annan við Skúlagötu en hinn á Sogavegi. Tfekið er við umsóknum í dag, milli kl. 14 og 18, og næstu daga á skrifstofu Aktu-taktu, Skúlag. 30 (3. hæð). Nánari uppl. í síma 561 0281. Skóviögeröir. Skóvinnustofa Sigurbjöms óskar eftir skósmið til starfa sem fyrst. Vel kemur til greina að ráða röskan og handlaginn mann þó svo að hann hafi ekki unnið við starflð áður. Stundvisi og reglusemi áskilin. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinsamlegast leggið inn um- sóknir, með upplýsingum um fyrri störf, á afgreiðslu DV merktar: „S-341472“, fyrir 31. ágúst, n.k. Hagkaup Skeifunni. Hagkaup óskar eftir bráðduglegu fólki til starfa. Okkur vant- ar fólk í kassadeild. Vinnutími er frá 10-19 eða 12-20. Leitað er að reglusömu og áreiðanlegu fólki sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuhvefi. Upplýsingar um þessi störf veitir Dagbjört Bergmann, deildarstjóri í versluninni Skeifunni 15, næstu daga. Hagkaup Skeifunni. Hagkaup óskar eftir bráðduglegu fólki til starfa. Okkur vantar fólk í kassadeild, vinnutimi er frá kl. 10-19 eða 12-20, Leitað er að reglusömu og áreiðanlegu fólki sem hefur áhuga á að vinna í skemmtilegu og traustu vinnuumhverfi. Uppl. um þessi störf veitir Dagbjört Bergmann, deildarstjóri í versluninni Skeifunni 15, næstu daga. Óskaö er eftir starfsfólki til afgreiðslu- starfa á Subway og í Nesti, Ártunshöfða og Hafnarfirði. Leitað er að reyklausu, reglusömu og duglegu fólki sem hefur frumkvæði tíl að gera gott betra. Vakta- vinna. Aðeins er um framtíðarstörf að ræða. Uppl. í símum 560 3304 og 560 3301._________________________________ Paö eru ótrúlegir hlutir aö gerast!!!!!! Ég get líst þessu á einn hátt. þetta er eins og að stíga upp í hraðlest og vita ekkert hvert hún er að fara. Ég ætla með hraðlestinni og vantar hresst og sem flest fólk frá 18 tU 70 ára með mér. Ekki hanga á rörinu í strætó (grandi- vogar). Viðtalspantanir í síma 5523600. ísafold sportkaffi, Pingholtsstræti 5, óskar eftir fólki í eftirtalin störf: 1. Bar 2. Eldhús 3. Dyravörslu 4. Ræstingar Uppl. á staðnum mUh kl. 17 og 19. Ertu duglegur? Góð laun í boði fyrir dug- legt fólk. Bónus, Holtagörðum, auglýsir eftir starfsfólki í eftirtalin störf: lager- stjóra, gjaldkera á kassa og í áfyllingu, ásamt almennum verslunarstörfum. Nánari uppl. er hægt að fá í verslun okk- ar og í síma 588 0582.________________ Jafnvægi. Bjóðum upp á tímamælda ákvæðisvinnu við ræstmgar frá kl. 9.30, 10.30, 12 og 13.30. 50% störf en þú ert laus þegar þú ert búinn. Hentugt f. heimavinnandi og námsfólk. Kannaðu málið. Hreint ehf., Auðbrekku 8, Kópa- vogi, s. 554 5666, fax 554 5670. Nóatún, Mosfellsbæ, óskar að ráða reglu- samt og heiðarlegt starfsfólk hálfan og/eða allan daginn. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum eða á skrifstofu Nóatúns. Nánari uppl. í síma 566 6413. Snorri. Starfskraftur óskast. Óskum eftir hressu og duglegu fólki til afgreiðslu í sal, vaktavinna, einnig aðstoðarfólki í eld- hús, dagvinna. Góð laun fyrir rétta aðila. Nánari uppl. á staðnum. Veitingarhúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1._____________ Pizzahöllin á Austurströnd 8 óskar eftir starfsfólki í vetur í eftirfarandi: Bflstjóra til útkeyrslu á fyrirtækisbílum og vana bakara í pitsubakstur. Um er að ræða fullt starf og hálft starf. Nánari uppl. gef- ur Kristinn í síma 695 4849. Eitthvaö fyrir þig? Góó laun fyrir gott fólk. Nýkaup, Garðabæ, auglýsir eftir starfsfólki til starfa í grænmetistorgi og í umsjón með ostum og mjólkurvöru. Nán- ari uppl. er hægt að nálgast í verslun okkar eða í síma 565 6400. Leikskólinn Hlíöarborg v/Eskihlíö. 2 deilda skóli þar sem dvelja 49 böm'samtímis. Við leitum eftir leikskólakennunun eða aðstoðarfólki við uppeldisstörf. Uppl. gefa Bergljót og Steinunn. Sími 55200 9ú____________________________________ Alþjóölegt stórfyrirtæki. Erum að opna nýja tölvu og símadeild. Þekking á Inter- neti og tungumálakunnátta æskileg. Frí ferðalög í boði. Upplýsingar í síma 868 8708, 861 2261. E-mail: lasi@simnet.is Erótískar upptökur óskast - góðar greiðsl- ur. Rauða Torgið vill kaupa erótískar hljóðritanir kvenna. Þú sækir um og færð upplýsingar í síma 535-9969 allan sólarhringinn. Frekari upplýsingar í síma 564-5540 virka daga. Herbergisþernur óskast sem fyrst, bæði hlutastörf og heilsdagsstörf í boði. Uppl. gefa Bára eða Grétar á staðnum eða í síma. Hótel Reykjavík, Rauðarárstíg 37, s. 562 6250.__________________________ Ef þú ert duglegur, viljugur, heiðarlegur og vantar aukapening, þá eigum við pen- ing fyrir þig. Ræstingavinna a.m.k. 10 klst. á viku. Hreinlæti hf. S. 561 4114. Lítill leikskóli í gamla vesturbænum. Leikskólakennarar eða annað uppeldis- menntað starfsfólk óskast til starfa við Leikskólann Dvergastein. Nánari uppl. gefur leikskólastjóri í síma 551 6312. Feröalög, jákvætt fólk, alþióðlegt fyrirtæki í örum vexti sem hjalpar milljónum manna, um allan heim, að öðlast betri heilsu. Hefur þú áhuga? http://suceess.herbalife.com/nikulas Þekkirðu íslendinga eða annað fólk er- lendis? Hjálp óskast við öflun uppl. í gagnabanka. Tungumálak. og tölvur- eynsla æskileg. Viðtalsp. í síma 862 5225.__________________________________ U.S. International. Sárvantar fólk. 1000-2000$ hlutastarf. 2500-5000$ fulltstarf. Viðtalspantanir í síma 899 0985._______ Hey þú, já þú! Vantar þig vinnu. Alþjóðlegt fyrirtæki opnað á íslandi. Hlutastarf 1000-2000 dollarar á mán. Fullt starf 2000-4000 dollarar á mán. Uppl. gefur Sigriður í síma 699 0900. Matvöruverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsfólk í afgreiðslustörf á kassa og í kjötborð/fiskborð. Um er að ræða fullt starf. Áhugasamir hafi samband við Ragnar í s.698 7661.___________________ Viö erum aö leita aö laghentum mönnum, smiðum og verkamönnum, sem geta byijað að vinna, helst í gær. Hringið í sfma 566 8380, Smiðsverk ehf.__________ Hrói höttur. Óskum eftir bílstjórum á eig- in bílum í kvöld- og helgarvinnu. Einmg eru lausar fastar vaktir á fyrirtækisbíl- um. Uppl. í síma 554 4444._____________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í þakaríi í miðbænum. Vinnutími frá 18-13 og 13-19. Einnig um helgar. Uppl. í síma 551 3083._______________________ Viltu breyta til og auka tekjumar? Hafðu samband og fáðu upplýsingar. Okkur vantar ÞIG í hópinn. Þórunn, s. 587 1945 og 861 7245._______ Óska eftir starfsfólki til afgreiöslu- og eld- hússtarfa. Um er að ræða bæði heils- dagsstörfoghlutastörf. Uppl. á staðnum. Pítan, Skipholti 50c.__________________ Starfsmaður óskast til starfa við hitaveitu- lagnir, þarf að vera duglegur og sam- viskusamur. Uppl. í síma 565 2973 og 8921919, ____________________ Föröun! Óska eftir forðunarfræðingum og áhuga- fólki um fórðun, um allt land, strax. Uppl. í síma 699 8111._________________ Los Angeles 2000. Viltu starfa með hressu og skemmtilegu fólki, ákveða þín laun. Frítt far og gisting. Uppl. gefur Ema Pálmey í síma 898 3025. Fullt starf - hlutastarf - frjáls vinnutimi. Fjölbr. og vel launað starf fyrir dugl. ein- stakl. Launin em alfarið undir ykkur komið. Mögul. á ferðal. Sími 561 3527. Óskum eftir duglegum og hressum starfskrafti í almenn eldhússtörf. Upp- lýsingar í síma 587 6075 og 861 2410, milli kl 13 og 17._____________________ Skólafólk, ath. Vantar sölufólk til að selja vandaðar ítalskar snyrtivömr í heima- sölu. Aðalsölutímabilið fram undan. Uppl. gefur Ásdís í síma 895 7784._____ Vantar hresst og duglegt starfsfólk í stór- an sölutum í úthverfi austurbæjar Rvík- ur, í dagvinnu, sem fyrst. Uppl.ís. 862 5796._____________________ US International. Bráðvantar fólk. 50-150 þús. hlutastarf, 200-350 þús. fullt starf. Hringdu strax í síma 694 4197.__________________________________ Óskum eftir hressu og duglegu starfsfólki í fullt starf. Uppl. á staðnum eða í síma 587 7010. Sölutuminn Allt í einu, vídeó og grill, Jafnaseli 6._________________ Kvöldvinna. Vantar fólk strax í hluta- starf og kvöldstarf við útkeyrslu, bakst- ur. Gott kaup. Hafið samband í s. 897 3013 e.kl. 14. Pizza-Napolí.___________ Starfskraft vantar á skyndibitastaö í Hafn- arfirði og Reykjavík. Reyklaus, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í s. 695 0056, 586 1840 og 899 4700.______________________ Bakarameistarinn í Mjódd óskar eftir góðu fólki til afgreiðslustarfa og fleira strax. Framtíðarvinna. Uppl. í síma 557 3700. Sigrún.__________________________ Nóabora. Leikskólann Nóaborg vantar starfsfólk á deildir, einnig matráð, nýtt og fullkomið eldhús. Uppl. gefur leik- skólastjóri í síma 562 9595. Alþjóöafyrirtæki! 50.000 - 150.000 kr. hlutastarf. 200.000 - 350.000 kr. fullt starf. Hringdu í 887 7612,____________________ Viltu vera frjáls? U.S. Intemational. Bráðvantar fólk. 1000$-2000$ hluta- starf. 2500$-5000$ fullt starf. Viðtal- spantanir í s. 553 1109 og 899 7751. Bráövantar fólk fullt starf/ hlutastarf. Vbr- um að opna nýja tölvudeild. Uppl. í síma 862 2529 og 557 2529. Bryndís._________ Óskum eftir aö ráöa verkamenn. Mikil vinna fram undan. Uppl. í síma 892 0603.__________________________________ U.S. International bráðvantar fólk, 1000- 2000$ hlutatstarf, 2500-5000$, fullt starf. Viðtalspantanir í síma 899 9886. Dominos pizza óskar eftir hressu fólki í fullt starf við heimkeyrslu. Umsóknar- eyðublöð liggja fyrir í útibúum okkar. Athafnafólk ath., Bráðvantar fólk, fullt starf/hlutastarf. Hringdu strax í síma 896 1746. Árbæjarbakarí. Starfskraftur óskast við afgreiðslu pantana, vinnutími 5.30-10. Uppl. í síma 567 1280. Starfskraftur óskast í blómabúö, fullt starf og hlutastarf. Upplýsingar í síma 699 1118. Starfsfólk óskast í fullt starf og einnig hálft starf (eftir hádegi). Uppl. á staðn- um. Rúmfatalagerinn, Holtagörðum. Óska eftir nokkrum duglegum bygginga- verkamönnum og verkstjóra í inmvinnu. Uppl. í s. 863 6130. Hvemig hljómar 500.000 kr. á mánuöi?Lát- um draumana rætast. Viötalspantanir f síma 898 9995. Veitingastaöur óskar eftir starfsfólki í eld- hús og afgreiðslu. Upplýsingar í síma 868 1219. Starfskraftur óskast í dag- og kvöldvinnu. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 564 4378 milli kl. 18og20. Bakarí í vesturbæ óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Vakta- vinna. Uppl. í síma 567 7272 e.kl. 18. Bráövantar fólk. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S: 893 1713 og 897 7575. Anna og Pétur. Bráövantar fólk, fullt starf/hlutastarf. Hringdu strax í síma 894 0189. Bráövantar fólk—fullt starf, hlutastarf. Hringdu strax i síma 861 7245. Afgreiðslufólk óskast. Vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3a. Maöur óskast á púströraverkstæði. Uppl. í síma 588 2555 og 699 8330. Pk Atvinna óskast 25 ára kvenmaöur óskar eftir vel launaðri dagvinnu. Er með góð meðmæli. Uppl. í síma 567 1006. Erótiskar videóspólur. Pakkatilboö 5 spólur á 2.500. Bónusspólur. Fáðu frían verðlista, við tölum íslensku. Visa/Euro. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidrove, Danmark Sími/Fax 0045 43 42 45 85. E-mail: SNS@post. tele. dk IINKAMÁL V Einkamál I mjög „tilfinningaríkri" hljóöritun óskar kona eftir kynnum við tvo karlmenn. Hringið í KRT, sími 905 5060 (66,50), upptökunúmer. MYNDASMÁ- AUGLYSINGAR S©1 Verslun Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. Ryk 03 gijótkast skaðar dýrin. Vegsvæði er ekki heppilegt beitarland! aUMFERÐAR % RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.