Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Qupperneq 2
2 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 téttir HIV-smitaöur vélstjóri rekinn í land af togskipinu Geysi: Heilsa heilu fjöl- skyldnanna að veði - ekki hægt aö hafa svona menn um borð, segir útgerðarmaðurinn „Það er ekki hægt að skera brauð með svona mönnum og handfjatla sama álegg og þeir í þröngu skipsrúmi þar sem menn eru flestir með opin sár á höndum vegna eðlis vinnunnar," sagði Eiríkur Böðvarsson, út- gerðarmaður togskipsins Geysis BA, sem rak vélstjóra í land eftir að skipshöfnin komst að því að sá var HIV- smitaður. „Það er harmleikur þegar svona er komið fyrir mönnum. Ég átti ekki annars úrkosti en að reka manninn þvi það voru ekki bara skip- verjamir sem vom hræddir um að smitast heldm einnig eiginkonur þeirra í landi. Ekki ætla ég að bera ábyrgð á heilsu og jafnvel dauða heilu fjölskyldnanna í landi. Þegar menn ráða sig um borð í skip verða þeir að segja til um í hvaða ástandi þeir em. Þessi maðm er öryrki og alls ekki vinnufær," sagði Eiríkur Böðvarsson, útgerðarmaðm liðið vel Guðjóni. Geysis sem verið hefm á rækjuveiðum með sjö manna áhöfn. Guðjón Kristinsson, vélstjórinn sem var rekinn, var að vonum daufm í dálkinn þegar DV ræddi við hann á heimili hans í Reykjanesbæ í gær: „Ég tel mig vel vinnufæran þó svo ég hafl verið metinn 75 prósent öryrki vegna veikinda minna. Málið er bara það að eftir að ég fékk ný lyf er ég allur hress- ari og vil fara að vinna aftm eins og maðm. En það getm reynst erfitt ef útiloka á aila þá sem smitaðir era af HTV-veirunni,“ sagði Guðjón vél- stjóri sem greind- ist með smitið 1994, er hann var i áfengismeðferð á Vogi. Telm hann sig hafa smitast af grænlenskri konu hér á landi sex mánuðmn áðm. „Ég hefði leitað mér upplýsinga hjá læknum ef ég hefði lent í þessum aðstæðum," sagði Helgi Lax- dal, formaðm Vélstjórafélagsins, að- spmðm. „Hins vegar ætla ég ekki að leyna þvi að mér hefði ekki lið- ið vel í vélarrúmi við þessar að- stæðm sem verið er að lýsa. Lögin varalaust upp störfum stafi öðrum hætta af þeim. En ef rétt er að HIV- smit berist ekki á milli manna við eðli- leg samskipti þá er brottreksturinn ekki réttlætanlegm. Þá stendm sú spuming eftir hvað flokkist undir eðli- leg samskipti um borð í fiskiskipi," sagði Helgi Laxdal sem mun taka mál Guðjóns Kristinssonar sérstaklega fyr- ir innan Vélstjórafélagsins óski Guð- jón eftir því. -EIR Guðjón Kristinsson fær ekki að munda skiptilykilinn í vél- arrúmi vegna ótta starfsfé- laga við HlV-smit. DV- mynd ÞÖK Helga Laxdal, formanni Vél- stjórafélagsins, hefði ekki í vélarrúmi með Haraldur Briem smitsjúkdómalæknir: Smitar ekki „Eg er mjög hissa á því að sjón- armið sem þessi séu enn við lýði. Það er alveg ljóst að eitthvað skort- ir enn á fræðslu og furðulegt að menn leiti sér ekki upplýs- inga áður en þeir reka fólk úr vinnu vegna HIV- smits,“ sagði Haraldur Briem smitsjúkdómalækn- ir um mál; Guðjóns Krist- inssonar vélstjóra. „Blóð- ugt brauð smitar ekki því veiran myndi einfaldlega drepast í meltingavegi þes sem myndi snæða það. HlV-smitast aðeins þegar blóö fer í opið sár eða við annars konar blóðblöndun. HlV-smitaðir starfa í leikskólum, á veitingahús- um og víðar án þess að nokkur hætta stafi af. Ég fæ ekki séð að Haraldur Briem. vélarrúm í skipi sé í einhverjum sérflokki í þesssu tilviki," sagði Haraldur Briem. Sigurlaug Hauksdóttir, félags- ráðgjafi á Sjúkrahúsi Reykjavíkur, sem unnið hefur með HlV-smituðum segir að tími sé til kominn fyrir atvinnurekendur að sýna fram á að þeir þekki smitleiðir HlV-veimnnar: „HIV smitast ekki nema sýkt blóð komist inn í blóðrásina, til dæmis með sprautunálum eða við óvarðar samfarir. Aðrar smitleiðir eru ekki þekktar," sagði Sigurlaug Hauksdóttir og benti á að atvinnumál HlV-smitaðra væm að verða alvarlegt þjóðfélagsvanda- mál. -EIR Flotgirðing á Seyðisfirði á hliðina: Enn versnar ástandið Enn versnaði ástandið við innanverð- an Seyðisfjörð í miklu hvassviðri og úr- felli í fyrrinótt. Flotgirðingin lagðist á hliðina og töluverðir olíuflekkir mynd- uðust. Reynt var í gær að lagfæra girð- inguna eftir fóngum, en allhvasst var og sótti ailt í sama horf. Ólafur H. Sigurðsson bæjarstjóri sagði í samtali við DV að honum hefði verið tilkynnt að köfun við flakið hæfist mánudagtnn 20. september sem þýðir að 5 daga seinkun verður. Ámi Kópsson, einhver færasti kafari okkar, annast verkið. “Þegar flakið hefur verið kannað verður fullnaðarákvörðun tekin 1 um hver framvindan verður," sagði Ólafur bæjarstjóri. -JJ Fíkniefnasmygl í leiguskipi við Holtabakka: Eiganda leitað - erum saklausir, segja tyrkneskir sjómenn „Við vitum ekkert hvaðan hassið er komið né hver átti sendinguna í gámn- um,“ sögðu stýrimað- ur og tveir skipverj- ar tyrkneska leigu- skipsins Sayinur Yardimci við DV í gærkvöldi en um sjö kíló af hassi og smá- ræði af marijúana Skipverjar á Sayinur Yardimci sögðust ekkert vita um til- komu hassins sem fannst um borð í skipinu. fundust í gámi um borð í skipinu við Holta- bakka á miðvikudags- morgun. Skipið, sem var í siglingu fyrir Sam- skip, kom frá Norður- löndunum og umrædd- ur gámur um borð i Danmörku. Skipið og tyrknesk áhöfn þess átti að láta úr höfn seint í gærkvöld en tollverðir höfðu leitað ítarlega í gámunum sem skipið flutti til landsins. Farm- ur gámanna mun fyrst og fremst hafa verið ýmiss konar vörasend- ingar fyrir marga aðila Hasskílóin sjö. hérlendis. Skipið hefur ekki áður komið til landsins og telur lög- regla áhöfnina ekki tengjast smygltilraun- inni. Enginn hafði enn verið handtekinn um kvöldmatarleytið í gærkvöld samkvæmt upplýsingum lögreglu sem sagðist mundu vinna að málinu þar til það væri upplýst. Hassið fannst eftir mikla fyrir fram ákveðna leit íikniefna- deildar lögreglunnar og tollgæslunnar. -GAR stuttar fréttir Sendu Davíð bréf íslandsdeUd Amnesty Inter- national hefur ritað forsætisráð- herra bréf þar sem segir að sem að- Ui að SÞ beri ísland ábyrgð á því að öryggi íbúa á Austur-Tímor verði tryggt. Hún fer ffarn á það að for- sætisráðherra og ríkisstjómin skýri frá áformum sínum tU að tryggja rétt íbúanna og stuðli að stöðvun allra ílutninga tU Indónesiu á vam- ingi sem líklegt er að notaður verði : tU mannréttindabrota. Vísir.is greindi frá. Úr lausu lofti gripið Alffeð Þor- steinsson, stjómarformað- ur Línu.Nets, segir það úr lausu lofti gripið þegar oddviti sjálfstæðis- manna í borgar- stjóm hafi látið í veðri vaka að hlutafé Orkuveitu í Línu.Neti kunni að vera í hættu vegna samn- ingsrofs Nor.Web í tilraunum með gagnaflutninga eftir rafdreifikerf- inu. Þær 30 mUljónir sem greiddar hafi verið af Línu.Neti verði endur- greiddar. Visir.is greindi frá. Byggöajafnvægi Vinstrihreyfmgin - grænt ffam- boð hefur lýst því yfir að jafnvægi i byggð fandsins verði eitt af for- gangsverkefnum þingflokksins í vetur. Flokkurinn muni beita sér fyrir bættum samgöngum, jafnari lífskjörum og aðstöðu og öflugra at- vinnulifi með áherslu á vistvænar strandveiðar og landbúnað í sátt við náttúruna. Vísir.is greindi frá. Jafngildir 6,5% verðbólgu Vísitala neysluverðs miðað við verðlag í september hækkaði um 0,8% ffá fyrra mánuði. Hækkunin síðustu 12 mánuði er 4,9% og und- anfama 3 mánuði hefúr vísitalan hækkað um 1,6% sem jafngildir 6,5% verðbólgu á ári. Viðskiptablað- ið á Vísi.is greindi frá. Meira aðhald Fjármálaráð- herra, Geir H. Haarde, segir að mikil hækkun vísitölu neyslu- verðs um undan- fama mánuði séu verri tíðindi en menn höfðu búist við og full ástæða sé til að hafa áhyggjur af þenslunni. Lögð verði enn ríkari áhersla á aðhald á næst- unni. Ríkissjónvarpið greindi ffá. Svanur hættur Svanur Guðmundsson er hættur sem framkvæmdastjóri Básafells hf. Guðmundur M. Kristjánsson tók samstundis við sem framkvæmdastjóri. „Ástæð- an er sú að stjórnarformaður og aðaleigandi fyrirtækisins hefur ákveðið að takast á við fram- kvæmdastjórnina,“ sagði Svanur. Hríseyingar reiðir . Hriseyingar em afar reiðir vegna þeirrar ákvörðupar stjómar Snæ- fells hf. á Dalvík að flytja pökkunar- stöð fyrirtækisins ffá Hrisey til Dal- víkur. Sú ákvörðun snertir um helming ibúa í Hrísey beint. Stjóm- in lýsir sig reiðubúna til samstarfs við sveitarstjóm Hríseyjar, heima- aðila, Byggðastofnun og aðra um leiðir til þess að draga úr áhrifúm ákvörðunarinnar. Rikissjónvarpið greindi frá. í heimsókn til íslands Forstjóri Kauphallarinn- ar í New York, Richard A. Grasáp, kemur í heimsökn til ís- lands mánudag- inn 13. septem- ber ásamt nokkrum æðstu yfirmönnum Kaup hallarinnar, segir í fréttatilkynn ingu frá skrifstofu forseta íslands Forstjórinn kemur í boði forseta ís lands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Vfsir.is greindi frá. -AA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.