Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 14
14 Útsola Útsala Útsala Útsala Allt að 40% aFsláttur aF kassagíturum Gítarinn Laugavegi 45 - sími 552 2125 GSM 895 9376 lönd LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 Blóðbaðið á Austur-Tímor: Indónesía hefur heiminn að fífli >. sépt hefst nómskeið fyrir fólk sem er 20 kg eða meiro, of þungt. Þettoer ótoks- og oðholdshópur fyrir fólk með órolongt offituvanaomól, fólk sem hefur reynt ollt og er alltof í megrun, en er alltaf jafn feitt. Nómskeiðið stendur yfir í 16 vikur og því lýkur 31. desember n.k. Innifaiið er: Vigtun aðhalds- og umræðufundur - Kennslugögn með mataruppskriftum, matar- dagbóKum og leiðneiningum varðandi fæði - Viðtal við næringarráðgjafa. Unnið með hópefli og samkennd í matarfíkn og offitu - Fyrirlestrar - Bolur Þemaverkefni í hverri viku - Gönguferðir tvisvar í viku - Hópefl Lifsstílsklúbbur Rósu Ingólfs og Gauja litla - Betra líf á nýrri öld Aldurstakmark 18 ár. Við viljum aðeins fá fólk sem er reiðubúið að gera eitthvað í sínum málum og tilbúið að leggja á sig það sem til þarf. t Upplýsingar og skráning í síma: HcÍlSUQBíðlir 561 8585 og 864 3603 GðUja LÍtla IUMFERÐAR RÁÐ ÖNDUNARSÝNAMÆLAR ný tæki lögreglu gegn ölvunarakstri Eftir einn ei aki neinn! lítils háttar útlitsgölluð húsgögnmfí . miklum afslætti Bæjarhrauni 12 Hf. • Sími 565 1234 Opiö virka daga 10-18. Opiö á laugardögum 10-16 húsgöan mi 5B5 123d Yfirvöld í Indónesíu hafa haft heiminn að flfli. Sameinuðu þjóö- imar og íbúar Austur-Tímor eru vamarlaus gagnvart morðsveitum sem æða um eyjuna. Tugir þúsunda hafa flúið í skelfingu. Hundmð hafa verið skotin eða drepin með sveðj- um. Á meðan hafa lögreglumenn og hermenn horft aðgerðalausir á. Það þykir augljóst að Sameinuðu þjóðimar, SÞ, gerðu hrapalleg mis- tök þegar samtökin treystu á að yf- irvöld í Indónesíu gætu sjálf tryggt eða vildu tryggja öryggi 800 þús- unda íúúa Austur-Tímor þegar mik- ill meirihluti þeirra hafði greitt at- kvæði meö sjálfstæði lands síns. Skipulögð hryðjuverk Næsta víst þykir að hryðjuverk vígasveitanna, sem eru andvígar sjálfstæði Austur-Tímor, séu skipu- lögð af indónesískum hershöfðingj- um. Margt þykir einnig benda til að hryðjuverkin njóti stuðnings meðal æðstu ráðamanna Indónesíu. Sumir útiloka ekki að Bachamddin Jusuf Habibie, forseti Indónesíu, reyni að slá ryki í augu heimsins. Aðrir telja þó líklegra að um sé að ræða verk hóps manna innan valdaklíkunnar. Bent hefur verið á sérsveitir hers- ins, Kopassus. Einnig hefur verið bent á að foringjar hersveita, sem staðsettar era á Austur-Tímor, eigi hagsmuna að gæta i viðskiptalífi eyjunnar. Þorði ekki út af flugvellinum Athyglisvert þótti að þegar Wiranto hershöfðingi kom til Aust- ur-Tímor nú í vikunni ásamt nokkrum ráðherrum Indónesiu þorði hann ekki að fara út af flug- vellinum í Dili, höfuðborg eyjunnar. Nærvera Wirantos hafði heldur eng- in áhrif á indónesísku hermennina. Þeir létu ekkert frekar til skarar skríöa gegn vígasveitunum þó hers- höfðinginn væri kominn til Austur- Tímor. Þetta hafa sumir túlkað á þann hátt að her og lögregla á Aust- ur-Tímor fari sínu fram og hafi að engu fyrirskipanir yfirvalda. Sé það rétt túlkun er þaö ekki bara alvarlegt fyrir Austur-Tímor heldur einnig fyrir alia Indónesíu. Það sýnir þá í raun hversu veik stjóm Habibies er í raun. Það sýnir þá líka að hershöfðingjarnir í Jakarta hafi ekki lengur stjóm á hlutunum. Habibie, sem er 61 árs, sór emb- ættiseið sem forseti Indónesíu í kjöl- far falls Suhartos í maí í fyrra. Habibie var á táningsaldri þegar hann kynntist Suharto og það var Suharto sem sá til þess aö hann kæmist til mennta. Habibie hélt til Þýskalands i framhaldsnám í verk- fræði. Á áttunda áratugnum var hann sóttur heim til Indónesíu og gerður aö ráðherra rannsókna- og tæknimála. Þegar Habibie var orðinn forseti lýsti hann yfir stuðningi við kröfur mx- m fW Wmm igppMr . ' jmmú ii:.. J Barnið með Jesústyttuna í fanginu var í hópi ibúa Austur-Tímor sem flúðu heimili sín í Dili í vikunni. Símamynd Reuter stjórnarandstöðunnar um endur- bætur í þjóðfélaginu. Fyrstu frjálsu kosningamar í Indónesíu vora haldnar í júní síð- astliðnum. Sigurvegarinn varð Megawati Sukarnoputri og flokkur hennar Lýðræðisflokkurinn. Flokk- ur Habibies, Golkarflokkurinn, varð í öðra sæti. Habibie staðfesti úrslit- in. Wiranto hershöfðingi þorði ekki út af flugvellinum í Dili. Símamynd Reuter eyjan fékk sjálfstæöi frá Portúgölum, hefur leitt til andúðar á útlendingum meðal hluta indónesísku þjóðarinnar. Efnt hefur verið til mótmæla gegn Sameinuðu þjóðunum í Jakarta. Sprengjuárásum hefrn- verið hótað gegn að minnsta kosti tveimur sendiráðum. Niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Hávær orðrómur er á kreiki um valdarán gegn Habibie. Símamynd Reuter Orðrómur um valdarán Fullyrt pr að Habibie njóti lítils stuðnings innan Golkarflokksins. í Jakarta hefur verið hávær orðrómur á kreiki um að valdarán standi fyrir dyrum. Habibie og utanríkisráðherra hans, Ali Alatas, hættu báðir við þátttöku í fundi APEC-ríkjanna á Nýja-Sjálandi. Ástandið á Austur-Tímor, sem Indónesar hertóku 1975, ári eftir að sjálfstæði eða sjálfstjórn íbúa Austur-Tímor var áfall fyrir marga Indónesa sem aldrei höfðu heyrt um ofbeldið gegn eyjaskeggjum í indónesískum fjölmiðlum. Indónesar eru sammála vígasveitunum um að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar geti leitt til þess að Indónesía leysist upp. Byggt á Reuter og Aftenposten.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.