Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Page 18
18
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 TlV
ég á mér draum
Atta borð á Sikiley
Sigursteinn Másson, fréttastjóri á Skjá 1, vildi breyta heiminum þegar hann var barn og núna langar hann til að koma sér upp litlu
kaffihúsi þar sem hann getur stúderað kúnnana og tekið sína síestu með flösku af góðu rauðvíni.
Rannsóknarblaðamaðurinn Sigur-
steinn Másson er nýtekinn við stöðu
fréttastjóra á Skjá 1 sem ætlar að heíja
íréttaútsendingar í fyrri hluta október-
mánaðar. Segja má að þar með sé Sig-
ursteinn kominn í draumastarfið en
það þýðir ekki að allir hans draumar
hafi ræst.
„Það er nú ekki ailur hasarinn kom-
inn í gang enn þá,“ segir Sigursteinn,
„en þegar það gerist mun ég leggja mig
út af þegar ég hef til þess næði, loka
augunum og láta mig dreyma um að
opna lítið kaffihús, ekki með meira en
átta borðum, einhvers staðar á Sikiley.
Ég get hins vegar ekki hugsað mér að
hverfa alveg inn í endaiaus rólegheit,
og því myndi ég vilja vera í einhverju
þorpi á Sikiley þannig að ég gæti að-
eins velt því fyrir mér hvaða bakgrunn
kúnnamir hefðu; hvort þeir væru í
maflunni eða hvort þeir væru tengdir.
Þannig gæti ég sinnt mínu áhugamáli
sem rannsóknarblaðamaður um leið
og ég bara lokaði kafiihúsinu, tæki
mér síestu og rölti niður á strönd með
stóran kút.“
Vill lifa í spennu og
slökun í senn
Hvers vegna Sikiley?
„í fyrsta lagi út af veðurfarinu og
stemningunni sem ég ímynda mér að
sé þar en hef bara kynnst í gegnum
kvikmyndir og í öðru lagi út af mafi-
unni. Mér finnst mjög gaman og
áhugavert að leita eftir upplýsingum
og lifa í ákveðinni spennu, um leið og
mér fmnst yndislegt að geta kúplað frá
og slakað á í hita, sól og ólífuoliu, með
gott Chianti-rauðvín."
Hefúrðu látið drauma rætast?
„Já, já, auðvitað hef ég látið drauma
mína rætast, bæði í einkaltíi og líka
faglega drauma. Þótt það hafi verið
mjög erfitt og margar hindranir á veg-
inum var það draumur sem rættist
þegar Geirfinnsþættimir urðu til og
öll viðbrögðin sem þeir ollu. Það var
minn hápunktur í fréttamennsku. Ég
hafði ekki átt þann draum lengi, en eft-
ir að ég byrjaði að skoða málið vissi ég
að ég yrði að gera þessa þætti, sama
hvað þeir kostuðu."
Hvað langaði þig til að verða þegar
þú varst bam?
„Ég gekk einhvem veginn með þann
undarlega draum þegar ég var bam að
þegar ég yrði stór vildi ég breyta heim-
inum. Ég var dálítið skrýtið bam að
því leytinu til að ég tók ógurlega nærri
mér allt sem mér fannst vera óréttlæti
og mig langaði til að ná ffarn breyting-
um. Ég varð mjög snemma upptekinn
af því og ailir mínir leikir snemst um
að hið góða sigraði að lokum. Og ég
vildi taka þátt í því.
Hvemig ætlaðirðu að fara að því?
„Ég held að það hafi ekki verið mjög
úthugsað en það hvarflaði ekki að mér
að þetta yrði auðvelt."
Langaði þig til að verða einhvers
konar Kristur?
„Nei, mér datt hann ekki einu sinni
í hug, en mér fannst að ég og ailir aðr-
ir hefðu eitthvert ákveðið hlutverk. Ég
ólst upp einn með móður minni, sem
er óskaplega góð og heilsteypt mann-
eskja, við þröngan kost og einhvem
veginn var hún, ásamt afa, svo dugleg
við að innræta mér réttlætiskennd
sem mótaði mig mjög sterkt til að
byija með.
Nálgast að láta
æskudrauminn rætast
Þegar maður fer svo að vinna sem
fféttamaður, með þessa innrætingu og
þessar hugmyndir um að allt sem mað-
ur geri eigi á einhvem hátt að leiða
fram sannleika og leiða til réttlætis, þá
er auðvelt að misstíga sig. Og það hef-
ur gerst. Engu að siður er ég mjög upp-
tekinn af því að það skipti mjög miklu
máli hvernig maður breytir. Mér
fmnst ég alltaf vera að nálgast það
meira og meira að minn æskudraum-
ur rætist."
Heldurðu að heiminum sé við bjarg-
andi?
„Já, algerlega. Öfugt við marga hef
ég fulla trú á mannskepnunni."
Hvað er það fyrsta sem þyrfti að
koma tfi skila til þeirrar mannskepnu?
„Eitt af því fyrsta sem hægt væri að
gera, og væri tiltölulega einfalt, væri
að skipuleggja túristaferðir til Kosovo
í staðinn fyrir Benidorm. Það þarf til
að byrja með að hugsa þetta í einfóld-
um lausnum. Ég er sannfærður um að
ef aimenningur á Vesturlöndum - þar
sem mikilvægustu ákvarðanir um
heiminn í heild sinni eru teknar -
fengi að kynnast því sem er að gerast i
þriðja heiminum færi margt að breyt-
ast. í fyrra fór ég til Kosovo, sem var
mjög erfitt og sársaukafullt. Til dæmis
það að horfa í augun á eliefu ára gam-
aili stúlku sem hafði misst alla fjöl-
skylduna sína í vikunni áður og kom-
ist lífs af með því að fela sig í líkum
systkina sinna í rústunum. Maður
verður algerlega vamarlaus, brotnar
saman og grætur. Eftir að hafa kynnst
þessu lít ég lífið allt öðrum augiun.
Þessi flötur þarf að sjást meira í frétt-
unum. Það þarf að nálgast hlutina á
persónulegan hátt, þannig að fólk geti
skilið þessar aðstæður."
-sús
fimm breytingar
Myndirnar tvær virðast við
fyrstu sýn eins en þegar betur er
aö gáð kemur í ljós að á myndinni
til hægri hefur fimm atriðum ver-
ið breytt.
Finnir þú
þessi
fimm at-
riði
skaltu
merkja
við þau
með
krossi á
myndinni til hægri og senda okk-
ur hana ásamt nafni þínu og
heimilisfangi. Að tveimur vikum
liðnum birtum við nöfn sigur-
vegaranna.
1. verðlaun:
United-sími með
símanúmerabirti frá
Sj ón varpsmiðstöðinni,
Síöumúla 2,
að verðmæti kr. 6.990.
Finnur þú fimm breytingar? 532
2. verðlaun:
Tvær Úrvalsbækur að verðmæti
kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og
Kólibrísúpan eftir David Parry og
Patrick Withrow.
Vinningarnir veróa sendir heim.
Merkið umslagið með lausninni:
Finnur þú fimm
breytingar? 532
c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík
Æðislegt, ekki satt? Þetta er það nýjasta í bransanum.
Þegar bensínverð rýkur upp úr öllu valdi fórnar bíllinn
sér til þess að þú farir ekki á hausinn.
Nafn:
Heimili:
Vinningshafar fyrir getraun
númer 530 eru:
1. verðlaun: Svandís Björk Ólafsdóttir, Starengi 24,
112 Reykjavík.
2. verðlaun: Auður Jónsdóttir, Stjörnugróf 27,108
Reykjavík.
BRETLAND
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Tom Clancy: Rainbow Six.
2. Danielle Steel: The Klone and I.
3. J.K. Rowllng: Harry Potter and the
Philosopher's Stone.
4. Sebastlan Faulks: Charlotte Grey.
5. J.K. Rowllng: Harry Potter and the
Chamber of Secrets.
6. James Patterson: When the Wind
Blows.
7. Charlotte Blngham: The Kissing
Garden.
8. Nlcholas Evans: The Loop.
9. Elvi Rhodes: Spring Music.
10. Jane Green: Mr Maybe.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Alex Ferguson: Managing my Life:
The Autobiography.
2. Collins Gem English Dictionary.
3. Oxford Popular Dictionary.
4. Chris Stewart: Driving over
Lemons.
5. Amanda Foreman: Georgina,
Duchess of Devonshire.
6. Collins Gem French Dictionary.
7. Anthony Beevor: Stalingrad.
8. Oxford Popular French Dictionary.
9. Frank McCourt: Angela's Ashes.
10. Angus J. Kennedy: Internet: The
Rough Guide.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. J.K. Rowllng: Harry Potter and the
Prisoner of Azkaban.
2. Thomas Harris: Hannibal.
3. Danielle Steel: G'ranny Dan.
4. lain Banks: The Business.
5. Elizabeth George: In Pursuit of
the Proper Sinner.
6. Kathy Relchs: Death Du Jour.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Alex Ferguson: Managing My Life.
2. David West Reynolds: Star Wars
Episode 1: The Visual Dictionary.
3. Robert Lacey & Danny Danziger:
The Year ÍOOO.
4. Rlchard Holmes: The Western
Front.
5. Matt Groening: Bart Simpson's
Guide to Life.
6. Lenny McLean: The Guv'nor.
( Byggt á The Sunday Tlmes)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Arthur Golden: Memoirs of a
Geisha.
2. Anita Shreve: The Pilot’s Wife.
3. Tom Clancy: Rainbow Six.
4. Judy Blume: Summer Sisters.
5. Margaret Truman: Murder at
Watergate.
6. Helen Fieldlng: Bridget Jones'
Diary.
7. John Irving: A Widow for One
Year.
8. Sandra Brown: Unspeakable.
9. Bernard Schllnk: The Reader.
10. Patricia Cornwell: Point of Origin.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Frank McCourt: Angela's Ashes.
2. John Berendt: Midnight in the
Garden of Good and Evil.
3. Robert C. Atklns: Dr. Atkins' New
Diet Revolution.
4. Jared Dlamond: Guns, Germs and
Steel.
5. J. Canfield o.fl.: Chicken Soup for
the College Soul.
6. lyanla Vanzant: Don’t Give it
Away.
7. Adellne Yen Mah: Falling leaves
8. Stephen R. Covey: The Seven
Habits of Highly Effective People.
9. William Pollack: Real Boys
10. Kenneth H. Pollack o.fl.: The
One Minute Manager.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Patricla Cornwell: Black Notice
2. Thomas Harris: Hannibal.
3. Mellssa Bank: The Girl’s Guide to
Hunting and Fishing
4. Catherine Coulter: The Edge.
5. Tim F. LaHaye: Assasins.
6. Jeffery Deaver: The Devil s
Teardrop.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Mltch Albom: Tuesdays with
Morrie.
2. Bob Woodward: Shadow: Five
Presidents and the Legacy of
Watergate.
3. Chrlstopher Andersen: Bill and
Hillary: The Marriage
4. Tom Brokaw: The Greatest
Generation. >
5. lyanla Vanzant: Yesterday I Cried.
G. Blll Philips: Body for Life.
( Byggt á The Washlngton Post)