Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 19
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 19 Reynslan sýnir ad ungt fólk sem sótt hefur umferðarfundi VÍS veldur færri slysum og óhöppum f umferðinni én aðrir ungir ökumenn.* Þess vegna er áríðandi fyrir alla unga ökumenn að fara á fund hjá VÍS. Minni líkur á slysum og óhöppum í umferðinni hjá þeim sem sóttu umferðarfundi VÍS. 33% 17 ára ökumenn sem hafa sótt umferðarfundi VÍS ollu 33% færri slysum og óhöppum en aðrir á sama aldri sem ekki sóttu umferðarfundi hjá VÍS.* Á síðustu 5 árum hafa ríflega 10.000 ungmenni sótt umferðarfundi VÍS og við erum stolt af árangrinum. Umferðarfundir VÍS eru haldnir í flestum framhaldsskólum um land allt og að auki annan hvern mánudag á aðalskrifstofu félagsins í Ármúla 3. Næstu fundir verða í Ármúla 20. september og 4. október kl. 19:30. Við hvetjum alla unga ökumenn til að mæta. Það er áríðandi. *Tölurnar eru byggðar á viðskiptavinum VÍS. Þar sem tryggingar snúast um fólk Vátryggingafélag íslands • Ármúla 3 • Þjónustuver 560 5000 • www.vis.is „Ég var að koma af árídandi fundi"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.