Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 JjV Unnur Steinsson, Jóhann Þórarinsson og Eyþór Arndals tóku áskorun Landsbréfa og Heimsmyndar. Fjármunirnir velta í verðbréfaviðskiptum þeirra á Wall Street í gegnum Vef Kauphallar Landsbréfa. Fylgist með sigrum og sorgum í keppni þremenninganna um mesta hagnaðinn á síðum Heimsmyndar. Áskrinarsími 533 3080 fcnyrting llmvötn í krist- alsglösum fyrir útvalda Þegar Armand Petitjean stofnaði Lancöme-snyrtivörufyrirtækið 1935 var hann orðinn flmmtugur og átti að baki nokkrar starfsgreinar, hafði búið í nokkrum löndum og átt nokkur lif. Þessi fyrri líf áttu sterkan þátt í því hvemig ímynd Lancöme þróaðist. Hann gat hvorki gleymt Suður-Afríku, þar sem hann hafði unnið við innflutning á alls kyns vömm frá Evrópu, né Suöur- Ameríku þar sem hann hafði starfað hjá frönsku utanríkisþjónustunni. Og svo var það samstarf hans við Francois Coty sem hafði kennt Petitjean hina ljúfu ilmvatnsgerðarkúnst. Petitjean hætti hjá Coty til þess að stofna sitt eig- ið merki. Coty var annálaður sem faðir nútíma- ilmvatna. Hann hafði skapað fágæta og sérstæða ilmi en Petitjean áleit hann hafa framið óafsakanlegan glæp: hann hafði „selt niður fyrir sig“. Armand Petitjean ákvað að líta á þetta sem áskoran; hann ákvað að stofna eigin fyr- irtæki og hans merki átti aðeins að verða fyrir útvalda. Og Petitjean var ekki einn. Nokkrir samstarfsmenn ákváðu að taka stökkið með honum. Meðal þeirra voru d’Om- ando-bræðumir, efnafræðingurinn Pi- erre Velon og Georges Delhomme, sem hafði verið hönnunarstjóri hjá Coty. Ali- ir höfðu þeir dáð vinnuveitanda sinn og ailir álitu að þeir hefðu verið sviknir. Á meðan fýrsta ilmvatnið var í hönn- un leitaði Petitjean að rétta nafninu fyr- ir fyrirtækið. Annar d’Omando-bróðir- inn stakk upp á Lancöme sem hann dró af Lancosme-höll- inni með ýmsum frönskum málfræði- legum tilfæringum og var þar komið franskt nafn sem all- ir gátu borið fram. Armand Petitjean var lágvaxinn, með yflrvaraskegg sem var alltaf einstaklega vel hirt. Hann var alltaf óaðfinnanlega vel klæddur, gekk með hatt og tók alltaf ofan, jafnvel fyrir þeim sem vora lægst settir í fyrirtæki hans. Augu hans vora sakleysislega himinblá þegar hann vildi heilla fólk en gátu orðið stálgrá á svipshmdu þegar þannig viðraði í sálarlífinu og vora þá hans beittasta vopn. Hann virtist alltaf á verði og hafði alltaf fullkomna sjálf- stjórn þegar hann vann að þeim mark- miðum sem hann ætlaði sér að ná. Einhveiju sinni var Petitjean spurð- ur hvers vegna hann hefði stofnað Lancöme og hann svaraði: „Vegna þess að ég hafði horft á tvö bandarísk fyrir- tæki taka snyrtivöruiðnaðinn yfir og fannst vanta franskt fyrirtæki samhliöa þeim.“ Armand Petitjean, sem stofnaði fyrirtækið Lancöme á fjórða ára- tugnum, hafði engan áhuga á að ná til al- þýðukvenna. Hann vildi aðeins bjóða gæðavöru í rándýrum glæsilegum umbúðum. Það var grunnurinn að veldi hans og síðar falli. Lýsti frati á Art Deco Petitjean skipulagði fyrstu kynningu á Lancöme af mikilli snifld. Árið 1935 hleypti hann fimm ilmvötnum á mark- aðinn á einum og sama deginum og kynnti þau fyrir heiminum í júní, við opnun Universal-sýningarinnar í Brus- sel. Á þeim tíma þóttu ilmvötn hans furðuleg og í stórundarlegum pakkning- um - barokkstíll í tískuheimi þar sem dagskipunin var naumhyggja. Tropiques, Conquéte, Kypre, Tendres Nuits og Bocages voru nöfnin á þess- um nýju ilm- um og glösin vora skreytt gufli, or- kídeum og grænum skógum til að lýsa frati á hina geó- metrísku Art Deco-fagur- fræði sam- tímans, eða, eins og hönn- uður glasanna, Ge- orges Del- homme, sagði síðar: Á fjórða ára- tugnum þótt minna vera meira. Það átti helst ekkert að vera á veggjunum heima hjá manni. Ef maður fékk sér nýtt málverk var það sýnt gestum og síðan gengið frá því í geymslu. Ilmvatnsglös vora ferhymd og köntuð, flöt. Við vildum andstæðuna.” Hin fimmfalda markaðssetning haíöi verið mjög nákvæmlega útreiknuð. í huga Petitjeans var ilmvatn ekki til fyrr en það hafði hlotið alþjóðlega viður- kenningu. Hann varð því að bjóða upp á ilmvötn sem svöraðu kröfum kvenna í ólíkum heimsálfum. Nokkrum árum síðar var hann beðinn um að lýsa þess- Armand Petitjean var fimmtugur þegar hann stofnaði Lancöme-fyrirtækið. Trésor: Petitjean hafði engan áhuga á að selja vörur sínar á almennum markaði og því voru umbúðir þeirra rándýrar, hannaðar úr kristal og gulli. fyrstu fimm ilm- vötnum f fyrirlestri sem hann hélt fyrir nemendur í snyrtitækni við École Lancöme, skóla sem hann stofnaði. Eftirfarandi er svar hans: „Tropiques er eins og hunang. Það hefur þungan, kryddaðan yfirtón sem hræðir flesta Englendinga og þá sem búa í norðri, með þeim undantekning- um að það höföar freklega til hefðar- kvenna og listamanna. Conquéte er mjög höfugur rósailmur á chypre-grunni og kætir hverja þá konu sem viil vekja at- hygli þegar hún gengur inn í leikhús eða veitingasal. Ferskleiki og afslappað- ur stíll Bocages er fullkomirm fyrir yngri konur og mun höfða til Svía, Norðmanna, Belga, Þjóðverja og kvenna sem búa f Norður-Frakklandi. Kypre á að meðhöndla eins og búrgundarvín. Það verður að eldast í glasinu, rétt eins og vínið. í okkar loftslagi er það fyrst og fremst ilmvatn fyrir vetur og sérstakar hátíðir en í Austurlöndum og Suður- Ameríku á það við á öllum árstimum." Skóli fyrir snyrtifræðinga Fyrri heimsstyrjöldin haföi breytt ör- lögum Petitjeans í Suðm'-Ameríku. í stað þess að vera eingöngu í innflutn- ingi varð hann alþjóöatengiliður og tals- maður fyrir frönsku ríkisstjómina. Og þegar heimsstyrjöldin síðari skall á urðu aftur miklar breytingar f lifi Petitjeans. Hann hafði í Qögur ár starf- að af krafti eins og aðrir snyrtivöra- framleiðendur en núna stöövaðist fegr- unariðnaðurinn vegna þess að engin leið var að ná í efni til framleiðslunnar. Petitjean leit hins vegar ekki á þetta strand sem hindrun heldur farveg fyrir nýjar hugmyndir. „Þegar hömlur verða á framleiðslunni verðum við að nýta það sem við höfum,“ sagði hann og spurði síðan: „Hvers vegna einbeitum við okkur ekki að því að þjálfa snyrti- fræðinga í hæsta gæðaflokki?" Fyrsta náttúr- legt serum held- ur fól í sér prótín og vítamín að auki. Nýja kremið fékk heit- iö Nutrix og var sent á markað sem end- umærandi næturkrem. Fljótlega varð Nutrix að allra meina bót við sólbrana, skordýra- og jurtasting, kuldabólgu, frostkali og raksturssárum. Á 6. ára- tugnum mælti meira að segja breski vama- málaráðherr- ann með krem- inu sem lækn- ingu á geisla- brana ef kæmi til kjamorku- stríðs. Salan á Nutrix var í samræmi við markaðssetninguna. Árið 1938 urðu Lancöme-snyrtivörur leiðandi i heiminum þegar Petitjean kynnti enn eina nýjungina, varalitinn Rose de France, sem var fólbleikur, hafði mjúka áferð og „gerði varirnar mjúkar og glansandi eins og á ungbarrii”. Fram að þeim tima hafði varalitatískan ein- kennst af því að litir vora þéttir og matt- ir og sátu fast á vörunum - því miður með þeim afleiðingum að varimar þorn- uðu iila. Rose de France og andlitspúðr- ið Conquéte (í átján litum) vora sölu- hæstu snyrtivörur í heimi fram á 6. ára- tuginn. og vort Rósin í hnappagatinu daglegt braud Árangurinn af markaðssetningunni var gríðarlegur fyi'ir ímynd Lancöme og unnu ilmvötnin tvær medalíur á hátíð- inni. Hins vegar vora sölutölur ekki í samræmi við fagnaðarlætin. Ilmvatns- markaðurinn áttaði sig ekki á þessu nýja merki og veitti Petitjean ekki lið- sinni sitt. En sá gamli var ekki af baki dottinn. Ári seinna lýsti hann framtíðar- áformum sínum: „Ilmvatn skapar okkur virðingu, það er blómið í hnappagatinu, en fegrunarvörur eru vort daglegt brauð." Petitjean vildi endurmeta skilgrein- inguna á fegurð og sneri sér að visind- um, með aðstoð Dr. Medynskis, prófess- ors við Maisons-Alfort-stofnunina sem var rétt fyrir utan Parfs. Sá hafði nýlega komist að því hvemig mætti beisla hestastera sem var mikilvægt skref í að hanna áhrifa- rikari húðvör- ur. Medynski og iðnefnafræð- ingurinn Pi- erre Velon tóku sig saman og framleiddu næringarkrem sem innihélt ekki einungis
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.