Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Side 32
tolgarviðtalið
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999
%slgarviðtalið
gengur og gerist. Annars er það
mikill misskilningur á Vesturlönd-
um að aUar þjóðimar í Miðaustur-
löndum séu ofstækisfullir arabar og
að allir múslímar séu arabar.
Múslímar í heiminum eru 1,2 millj-
arðar og af þeim em aðeins um 200
milijón arabar. Fréttaflutningur á
Vesturlöndum er svo einlitur. Eftir
að Khomeini komst til valda er eins
og allir haldi að hans ofstæki nái til
allra Miðausturlanda en það er ekki
þannig. „
„Engu að síður var siðferðið mjög
strangt þarna í upphafi níunda ára-
tugarins," segir Bima. Ég man til
dæmis eftir því að þegar Samir var
að fara í viðskiptaferðir áður en við
giftum okkur, þá ílutti ég til
mömmu hans á meðan. Ég mátti
Árið 1980 fór ung ís-
lensk stúlka, Birna
Hilmarsdóttir, til
Jórdaníu til að vinna
sem flugfreyja hjá Arn-
arflugi. Þar kynntist hún
manni af yfirstétt,
Samir Hasan.
Þrátt fyrir andstöðu
umhverfisins og for-
dóma eru þau gift enn í
dag, eiga þrjú börn og
hafa náð að samhæfa
ólíkan bakgrunn, siði og
venjur.
alls ekki vera ein í húsinu. En móð-
ir hans fékk hringingar þar sem
fólk spurði hvemig hún gæti leyft
mér að koma i sitt hús. Fólk spurði
hvort hún vissi ekki. að ég byggi
með syni hennar.“
Flutt til íslands
Eftir brúðkaupið bjuggu þau
Samir og Bima í Amman, en vorið
1993 var von á fyrsta bami þeirra -
og Bima vildi fæða það á íslandi.
Það var Ægir Amin og fæddist hann
á Akranesi þar sem systir Bimu og
mágur bjuggu. „Við vorum á Akra-
nesi allan júnímánuð, kaldasta
mánuð sem ég hef nokkum tímann
lifað,“ segir Samir, „Þetta var ægi-
lega kalt sumar og hitinn í júní fór
aldrei upp fyrir fimm stig. Á þeim
tíma vissi ég ekki að ég ætti eftir að
ákveða að flytjast til íslands."
Hvenær gerðist það?
„Það var árið 1991 og ástæðan var
Persaflóastríðið. Ég ólst upp í þeim
hluta heimsins þar sem einhvers
konar stríð var í gangi annað hvert
ár. Því er oft haldið fram að slíkt
hafi ekki áhrif á böm en það er ekki
satt og ég vildi ekki ala mín böm
upp við slíkar aðstæður. Við Bima
urðum sammála um að það besta í
stöðunni væri að flytja til íslands.
Ægir Amin var átta ára, Kolbrún
Amanda sjö ára og Inga Amal eins
árs.“
Fjölskyldan flutti til íslands og
Samir, sem stundaði verðbréfamiðl-
un, flutti fyrirtæki sitt til London
nýtt verkefni í Sádi-Arabíu. Stríð
hafði brotist út milli íraks og írans
og mikill fjöldi flóttamanna, aðal-
lega verkamenn frá Egyptalandi,
var að flýja land. „Ég segi oft að
Saddam Hussein hafi orðið þess
valdandi að ég endaði í Jórdaníu,"
segir Bima, „en líka orðið til þess
að ég „flúði" þaðan“, og á þá við
stríðið milli íraks og Kuweit.
Amarflug átti upphaflega að vera
i Amman í þrjá mánuði, frá júní og
fram í ágúst, til að flytja kennara,
sem er ein af útflutningsvörum
Jórdana, frá Flóaríkjunum og heim.
En vegna stríðsins jukust verkefnin
og við vorum þama í alls níu mán-
uði. Arnarflug hafði sérstöðu á
þessu svæði, vegna þess að flugvél-
in okkar var hvít og græn, með ís-
lenskum fána og okkar var minnst
sem friðardúfu. Viö lentum aldrei í
neinum vandræðum."
Undir haustið kom Bima ciftur til
Amman og þau Samir hittust aftur.
Kynni þeirra gengu hægt og rólega
fyrir sig næstu níu mánuðina og
segir Bima það hafa valdið skelf-
ingu meðal annarra íslendinga á
staðnum og meira að segja var talað
um að senda hana heim til að
vernda hana. „Það merkilega var að
ég hafði samskipti við nokkra ís-
lendinga á þessum tíma,“ segir
í fljótu bragöi virðist ólíklegt aö leiðir ungrar
stúlku frá Neskaupstað og verðbréfamiðlara í
Jórdaníu geti legið saman. En ef það gerist er lík-
legt að fáir myndu spá þeim hjónabandsgœfu. Hún
kristin, hann múslími. Hún sjómannsdóttir, hann
úr yfirstétt. Menningar- og trúarlegur bakgrunnur
í meira lagi ólíkur.
Engu að síður hittust þau Birna Hilmarsdóttir
og Samir Hasan.
Það var árið 1980. Bima var flug-
freyja hjá Arnarflugi og júlímánuði
hitti hún Samir. Júlímánuður var
að þessu sinni ramadan, sem er
fóstumánuður. I Ramadan er bann-
að er að neyta nokkurs, selja eða
bera fram veitingar til múslíma frá
sólarupprás til sólarlags, eða réttara
sagt, þá er bannað að setja nokkurn
hlut upp í munninn á þessu tímabili
og þar með talið sígarettur og
tyggjó. Tilgangurinn með fóstunni
er að hreinsa sálina og flnna til
samlíðunar með þeim sem fátækir
eru og þurfandi.
I dag hafa þau verið gift í sautján
ár, eiga þrjú böm, búa á íslandi og
hefur tekist að samhæfa sína ólíku
menningarheima.
Fyrstu kynnin
Þegar þau eru spurð hvar þau
hafi hist í ramadan þegar hvorki
má bragða vott né þurrt, segja þau:
„Á bar,“ og bæta við: „Það er ákaf-
lega órómantískt."
Á bar? í fóstumánuði?
„Já, já,“ segir Samir. „Það er bara
bannað að boröa og drekka frá sól-
ampprás til sólarlags. Eftir sólsetur
má borða fyrstu máltíðina. Hún á að
vera eitthvað létt, til dæmis súpa,
en því miður hefur ramadan, rétt
eins og jólin, breyst í neysluhátíð.
Sumir sofa á daginn, vakna um sól-
setur, fara í heimsóknir og opna
búðimar sínar og skrifstofur langt
fram á nótt.“
íslensku áhöfnunum hjá Arnar-
flugi var ráðlagt að blanda sem
minnst geði við innfædda. Þeim
vom sagðar sögur um afdrif ann-
arra áhafna í Sádi-Arabíu sem átti
að hafa verið rænt, farið með þær út
í eyðimörkina og þeim nauðgað.
„Ég veit ekki hvort þetta gerðist í
raun og veru, eða hvort þetta var
sagt til að hræða okkur," segir
Birna. „Við vorum hræddar með
öllu mögulegu, meðal annars með
hvítri þrælasölu og kvennabúmm.
Okkur var ráölagt að fara aldrei
neitt einar heldur fara í hópum og
reyna auðvitað að hafa íslenskan
víking með, okkur til vemdar. Þeg-
ar litið er til baka er ég mjög fegin
þessu veganesti því sannleikurinn
er sá að það tekur ákveðinn tíma að
átta sig á aðstæðum. Við stelpurnar
hjá Amarflugi urðum fljótt þekktar
einmitt fyrir það að vera „hard to
get“ sem virkaði eins og vítamín-
sprauta á piparsveinana í Jórdaníu.
Einu fréttimar sem við fengum á
íslandi um araba vom neikvæðar
og aðallega um hryöjuverkamenn.
Við vissum ekkert um Palestínu-
menn eða Jórdani þar fyrir utan -
og vitum varla enn.“
En þetta örlagaríka kvöld fór hóp-
ur íslendinga á bar eftir sólsetur.
Þar var Samir með vinahópi sinum.
Einn þeirra þekkti stúlku í íslenska
hópnum og því gáfu þeir sig á tal
við íslendingana. Birna og Samir
drógust hvort að öðru og töluðu
mikið saman þetta kvöld en frekari
kynni stóðu ekki til þar sem Birna
var aö fara í burtu. Amarflug fékk
í Jórdaníu búa 4-4 1/2 milljónir
manna og er stór hluti þeirra Palest-
inumenn. Samir segir að þjóðirnar
sem byggja landið hafi átt í ýmsum
menningarværingum í gegnum
aldrinar en hafi smám saman bland-
ast og í dag séu sumar af stærstu
jórdönsku ættunum frá Palestínu.
En hvemig tók fjölskylda Samirs
Bimu?
„Fjölskyldan mín elskaði hana al-
veg frá byrjun,“ segir Samir, ,jafn-
vel meira en mig. Móðir mín er
sænsk, kynntist föður mínum í
London þar sem hann lærði lög-
fræði og ég er því alinn upp við
Birna og Samir segjast fremur vilja búa á Islandi en Jórdaníu. DV-mynd ÞOK mun mejra frjálslyndi í hugsun en
þar sem hann starfaði til 1994 og
kom heim í eina viku í mánuði til
að vera með fjölskyldunni. Þá segist
hann hafa verið búinn að fá nóg af
því að vera fjarri konu og bömum,
seldi fyrirtækið og fluttist alfarið til
íslands og stofnaði hér hugbúnaðar-
fyrirtækið ADCALL ehf.
Ólík trúarbrögð, sameig-
inleg sjónarmið
Nú hljóta ólik trúarbrögð að hafa
verið málefni sem þið þurftuð að ná
samkomulagi um. Hvernig leystuð
þið það?
„Það var ekki erfitt," segir Birna.
„Við ákváðum að bömin skyldu
bæði læra kristna trú og múslíma-
trú og síðan gætu þau sjálf valið
þegar þau verða átján ára.“
„Trúarbrögð hafa aldrei verið
stórmál í mínum huga,“ bætir Sam-
ir við. „ Móðir mín er kristin og fað-
ir minn múslími og það var mikil-
Börnin læra trúarbrögð beggja foreldra og velja síðan sjálf þegar þau verða 18 ára, hvort þau vilji játa
kristna trú eða vera múslimar. DV-mynd ÞÖK
Strangt siðferði en ekki
ofstæki
Islenska kvenfrelsið er
þrældómur
alltaf, og það er stolt okkar að geta
séð 'Vel fyrir henni."
Er þetta ekki bara gamla karl-
remban?
„Nei, þetta heitir ást, virðing og
umhyggja," segir Samir.
Birna segir það hafa verið hálf-
gert áfall að flytjast aftur til íslands.
Hún segist sammála því að konur á
íslandi séu ofurseldar kröfunni um
þrældóm sem kallaður er frelsi.
Sjálf var hún heimavinnandi fyrstu
árin eftir heimkomuna og segir það
hafa verið dálitið erfitt, vegna þess
að það hafi ekki verið hægt að gera
neitt skemmtilegt með vinkonunum
þegar börnin voru i skólanum. „Þær
voru allar að vinna og á kvöldin og
um helgar voru þær á þönum við að
sinna skyldum sínum. Ég sá líf
þeirra sem eina allsherjar skyldu;
skyldu við vinnuveitendur, skyldur
við fiölskylduna og lítill tími til að
njóta lífsins - og allt gert á ógnar-
hraða. Þar af leiðandi fannst mér oft
einmanalegt að vera heimavinn-
andi,“ segir Birna sem núna er
nemandi í Kennarháskóla íslands.
„Þegar ég fór að búa í Jórdaníu
hafði ég unnið á sumrin á Neskaup-
stað frá því að ég var átta ára og.síð-
ar með skólanum. Núna var ég i
fyrsta sinn komin í stöðu þar sem
enginn ætlaðist til neins og það var
dásamlegt. Margar konur sem
kynntust mér vildu fá að vita hvem-
ig það væri að vinna. Þær langaði
Samir, Birna og börnin þrjú, Kolbrún Amanda, Inga Amal og
Ægir Amin á fermingardegi Kolbrúnar.
tií að prófa það. Ég sagði þeim að
njóta þess að fá að vera heima en
ráðlagði þeim jafnframt að staðna
ekkij heldur fara á þá fyrirlestra og
námskeið um allt mögulegt sem í
boði voru.“
vægast í mínum
huga að börnin
lærðu það besta úr
báðum trúarbrögð-
um. Birna var því
sammála. Það var
hún sem lærði
múslímatrú til að
kenna börnunum
hvað væri rétt og
rangt samkvæmt
henni.“
„Ég bjó í
múslímaríki og varð
að læra hvað ég
mætti og hvað ekki
og kenndi börnunum það. Þau urðu
að þekkja hvor tveggja trúarbrögðin
af reynslunni, til dæmis föstusið-
inn. Samir stundar ekki föstur en ég
hjálpaði mínum börnum að fasta
með því að vekja þau kl. 4 um nótt
og gefa þeim morgunmat. Síðan fór-
um við aftur að sofa og þau föstuðu
síðan allan daginn, til klukkan 18.
Þau stóðu sig frábærlega og hefur
ekki orðið meint af, held ég.“
„Það er alveg hægt að heilaþvo
börnin frá upphafi." segir Samir,
„og gera þau að trúarlegum vél-
mennum, en ég gat ekki hugsað mér
slíkt fyrir mín böm. í Jórdaníu
gilda þau lög að ef börn eiga föður
sem er múslími, þá verða þau
múslímar. En bæði eldri börnin
okkar eru fermd samkvæmt krist-
inni trú. Við höldum upp á jól og
páska, auk þess að halda upp á
múslímahátíðir. Þannig var það á
mínu heimili. Móðir mín er kristin,
eins og ég sagði, og hefur aldrei
skipt um trú. Okkur systkinunum
fannst þetta mjög gott fyrirkomulag.
Við fengum fiórar hátíðir á ári.
Ég trúi á Guð en mér er alveg
sama um trúarbrögð. Trúarbrögð
eru orðin svo skemmd vegna þess
að þau hafa verið notuð sem afsök-
un fyrir pólitískum styrjöldum."
Vesturlandabúar matað-
ir á neikvæðum upplýs-
ingum
„En í grundvallaratriðum snúast
öll trúarbrögð um það sama og mín
trúarbrögð fela ekki í sér neinn
hættulegan boðskap," segir Samir.
Grundvallaratriðið í þeim er: Vertu
góður, láttu gott af þér leiða, vertu
heiðarlegur. Tilgangur þeirra er að
gera fólk að betri manneskjum. í
Jórdaníu er mjög alþjóðlegt samfélag.
22-23% þjóðarinnar eru kristin en því
miður er erfitt að koma þessum stað-
reyndum tO skOa á Vesturlöndum.
Neikvæðar upplýsingar um Miðaust-
urlönd hafa verið eins og skipulagður
hernaður og fólkið matað á þeim með
teskeið. Um leið og minnst er á Mið-
austurlönd dettur fólki alltaf ofbeldi
fyrst i hug.
Vissulega eru hópar í mínum
heimshluta sem hafa gert skelfdega
hluti, en þannig hópar eru til í öflum
heimsálfum. Það þýðir ekki að tvö
hundruð mflljón arabar séu glæpa-
menn, ekki frekar en allir kristnir
menn glæpamenn vegna þess að kaþ-
ólikkar og mótmælendur komast ekki
að samkomulagi á írlandi."
En nú er Persaflóastríðinu lokið og
allt með kyrrum kjörum í Miðaustur-
löndum. Ætlið þið ekki að flytja þang-
að aftur?
„Nei,“ segja þau Samir og Bima
einum rómi.
Hvers vegna ekki?
„Aðallega bamanna vegna. I þess-
um tveimur löndum eru mjög ólíkir
siðir, venjur og samskiptamynstur. í
Jórdaníu er allt mjög formfast. Ef
maður þekkir reglurnar og fer eftir
þeim gengur dæmið upp. Við Samir
þekkjum þær en ættingjar og vinir
líta eflaust á börnin okkar og hegðun
þeirra í dag eins og þau væru óuppal-
in. Við teljum líka að lífið hér gefi
þeim meiri möguleika á að verða
sjálfstæð, læri að standa á eigin fót-
um. í Jórdaníu tilheyra þau yfirstétt
sem óneitanlega veitir þeim ftfllt af
tækifæmm sem þau ganga ekki eins
greiðlega að hér, en enginn veit hvað
framtíðin ber í skauti sér. Á íslandi
verða þau sjálf að velja og hafna, berj-
ast og búa sig undir það líf sem þau
vflja lifa. Það teljum við best gert með
því að styðja þau og styrkja en um-
fram allt að hafa eins margar leiðir
opnar og mögulegt er.“
Samir er sammála Bimu og bætir
við: „Ég er hamingjusamur hér. Lífið
hér er öruggt og kyrrlátt og slíkt
verður aldrei metið til fiár. Krakkarn-
ir hafa fleiri tækifæri tO menntunar
og hér alast þau upp við heObrigðari
lífsstíl." sús
Að morgni brúðkaupsdagsins árið 1982.
Samir, „en þeir umgengumst okkur
Bimu ekki saman á meðan við vor-
um að kynnast. Það kom ekki tfl
greina."
„Að hluta til var það vegna þess
að fæstir höfðu áhuga á að kynnast
landi og þjóð,“ bætir Birna við. „Við
vorum þarna þrjátiu tO fiörutíu ís-
lendingar sem flestir sóttu helst
ferðamannastaði þar sem lítfl hætta
var á að hitta heimamenn. Við vor-
um innan við tíu sem gerðum eitt
og annað til að kynnast þjóðinni og
landinu sem við bjuggum í mánuð-
um saman.“
Það fer sem fer
Birna lét auðvitað ekki senda sig
heim en í byrjun árs 1981 kom hún
heim og var hér fram í september.
Þá tók hún sig upp og flutti tfl Sam-
irs í Amman.
Útlend kona, í óvígðri sambúð í
arabaríki. Er það hægt?
„Já, það er hægt, en það var á
þessum tíma álitið mjög slæmt og
samfélagið viðurkenndi ekki óvígða
sambúð," segir Samir og Birna bæt-
ir við: „Það var stöðugt verið að
segja mér að hann myndi aldrei
kvænast mér og almennt er álitið að
karlmenn á þessum slóðum líti nið-
ur á þær konur sem búa með
þeim í óvígðri sambúð. En
það er ekki einhlítt frekar en
annað og þar fyrir utan var
ég ekkert að leita að hjóna-
bandi. Fyrir mér var þetta
ævintýri og ég hugsaði með
mér: Það fer sem fer.“
Samir segir þessa afstöðu
múslíma eiga sér fleiri for-
sendur en þær er snúa að
hjónabandinu. „í Jórdaníu
þótti á þeim tíma jafnvel
óeðlOegt fyrir mig sem karl-
mann að búa einn, en það
hafði ég gert um langt skeið.
Fólk bjó hjá foreldrum sínum þar tfl
það stofnaði sjálft heimfli en það
hefur þó breyst á síðustu tíu tfl
fimmtán árum.“
Það var svo í september 1982, eft-
ir eins árs sambúð, að þau Samir og
Birna ákváðu að gifta sig. Minnstu
munaði þó að aflýsa þyrfti brúð-
kaupinu. „Viku áður urðu
fiöldamorðin í Befrút í Líbanon,"
segir Birna. „ísraelski herinn hjálp-
aði kristnum falangistum að fara
inn í flóttamannabúðir Palestínu-
manna, Sabra og Chatila, og drepa
varnarlaust fólkið um miðja nótt.
Þar sem Samir er Palestínumaður,
þótt hann sé uppalinn í Jórdaníu,
hefði verið mjög óviðeigandi að
blása til mikillar brúðkaupsveislu í
upphafi slíkra hörmunga. En undir-
búningur brúðkaupsins var í fullum
gangi og hluti af boðskortunum
hafði þegar verið sendur út. Það var
ákveðið að hafa lítið og látlaust
brúðkaup og litið á það sem eðlileg-
an hlut að við gætum ekki hætt við
í ljósi liðinna atburða."
„Það er beinlínis hættiflegt að
bjóða ekki rétta fólkinu í brúð-
kaup,“ segir Samir. „Ég er úr fiöl-
skyldu sem er milli-yfirstétt og við
urðum að fara mjög varlega tfl þess
að brúðkaupið yrði ekki hneisa fyr-
ir fiölskylduna. Það er ekki nóg með
að þurfa að bjóða helstu ættingjum
og vinum. Það þarf að bjóða ættingj-
um ættingja og jafnvel þeirra ætt-
ingjum. Síðan þarf að bjóða vinum
foreldra og síðan þeirra vinum, að
ekki sé minnst á ríkisstjómina og
þeim sem henni tflheyra. Þetta geta
orðið margar, flóknar og æðflangar
keðjur og veisla með tvö tfl þrjú
þúsund manns. En vegna ástands-
ins í Líbanon þótti mjög viðeigandi
að við Bima héldum bara lítið brúð-
kaup og það var litið á það með vel-
þóknun að við skyldum halda veisl-
una í húsi foreldra minna með að-
eins um hundrað gesti.“
„Ég var mjög fegin aö veislan
yrði fámenn en góðmenn," segir
Bfrna, „sérstaklega vegna þess að
enginn úr minni fiölskyldu var við-
staddur, aðallega vegna þess að dag-
inn eftir brúðkaupið fórum við í
brúðkaupsferð og mitt fólk hefði þá
verið upp á aðra komið.“
„Það voru mikfl viðbrigði að
flytja heim,“ segir Birna. „í Amman
hafði ég þjóna, garðyrkjumann og
bílstjóra. Ég vaknaði klukkan sex á
morgnana, borðaði morgunmat með
krökkunum og kom þeim í skólann.
Síðan fór ég í líkamsrækt eða nudd
eða handsnyrtingu, eða eitthvað
skemmtflegt til að dekra við sjálfa
mig. Það má þó ekki skilja það
þannig að ég hafi bara leikið mér.
Auðvitað voru skyldur þar eins og
annars staðar en það fannst alltaf
tími til að sinna sjálfum sér, sem ég
tel nauðsynlegt til þess að geta
byggt upp sálartetrið.
Eftir sjálfsræktina fór ég að
versla og kom síðan heim tfl að
borða hádegisverð með Samir og
krökkunum. Hann var alltaf heima
frá tvö til fiögur á daginn. Milli fiög-
ur og sjö sinnti ég krökkunum með
nám og áhugamál. Klukkan átta
voru þau sofnuð. Á kvöldin fórum
við svo út, sex kvöld í
viku. Þá var yfirleitt hist
hjá vinafólki um hálftíu-
leytið, við borðuðum eitt-
hvað létt og fengum okkur
vínglas og síðan vorum
við komin heim um hálf-
tólf.
Þetta var alveg yndis-
legt líf. Það var svo gott að
fá að njóta lífsins og þurfa
ekki að vera á sífelldum
þönum með nístandi sam-
viskubit út af ókláruðum
hlutrnn, uppeldi barnanna
og tímaleysi."
Þau Samir og Bima
ræða um ólika stöðu
kvenna á íslandi og í
Jórdaníu og undrast is-
lenska kvenfrelsið stórum.
„Þetta er þrældómur en
ekki frelsi,“ segir hann,
„og ég hef enga trú á því
að hver og ein kona „velji"
sér þennan þrældóm. Eins
og ég sé það, þá eiga ís-
lenskar konur ekki val.
Samfélagið krefst þess að
þær vinni út og það sést
best á því að það er eigin-
lega litið niður á konur
sem vOja vera heimavinn-
andi. Meira að segja konur
sem hafa efni á því veigra
sér við því. Þetta er óbein kúgun."
Eiginkonan er dýrgripur
En okkur finnst þið kúga ykkar
konur og hafa Kóraninn tfl þess.
„Það er engin kvennakúgun í
Kóraninum. Hins vegar hafa ýmsir
trúarleiðtogar, eins og Ayatollah
Khomeini, túlkað Kóraninn tfl að
kúga konur. Það þýðir ekki að öll
múslímaríki api það eftir honum.
Konum í Jórdaníu er ekkert bannað
að læra og vinna og fiöldi kvenna
gerir það. Og ef við skoðum afstöðu
múslímskra karlmanna tfl þessara
mála, þá er eiginkonan dýrgripur
sem á að fara vel með. Hún er móð-
ir barnanna og við lítum á það sem
mikinn kost að hún sé vel menntuð.
Því betur er hún í stakk búin tfl að
byggja upp gott gildismat þeirra og
víösýni. Við leggjum mikið upp úr
því að eiginkonunni líði vel, helst
Ástarsaga frá Jórdaníu