Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Page 37
r
DV LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Rennibekkur til sölu.
Atlas-rennibekkur, 1 m milli odda. Mjög
lítið notaður og aukahlutir fylgja. Uppl. í
síma 892 8767.
Vantar loftpressu, dísil eða traktors-
drifna, má parfnast lagfæringar. Einnig
óskast súluborvél. Uppl. í síma 456 1558,
fax 456 1558.__________________________
Óska eftir spónsög, 2,5 m eöa lengri, með
lofttjökkum. Uppl. í síma 564 3323 og
893 0420.______________________________
Til sölu eitt stykki Sicam-affelgunarvél og
eitt stykki jamvægis-stillingarvél. Uppl
ís. 899 7635.__________________________
Malbikssagir. Til sölu nokkrar notaðar og
vel með famar malbikssagir, bæði bens-
ín og dísil, saga 17-19 cm. Mót ehf., Sól-
túni 24, s. 511 2300.
Sófaborö (140x180) og homborð (70x70)
til sölu. Króm og gler. Uppl. í síma 565
1325.
Til sölu Silver Cross barnavagn dökkblár
og hvítur með stálbotn og bátalagi. Verð
7000 kr. Uppl. í síma 587 7558.
Antík-gömul húsgögn. Borðstofuborð,
skenkar, sófaborð, ljósakrónur, kommóð-
ur, speglar, Uppl, i síma 898 1504.
Til sölu antíkstofuskápur. Verð 70 þ.
Upplýsingar 892 9706.
£> Bamagæsla
Óska eftir barngóðri steipu til aö sækia 1
árs strák til dagmömmu kl. 17 og til að
vera með hann í 3 klst. 2 d. í viku. Búum
í Grafarvogi. Uppl. í síma 586 1592 og
697 8364,_________________________
Bamgóö og áreiðanieg kona óskast til að
gæta tveggja ungra bama og annast létt
heimilisstörf fyrir hádegi.Uppl. í s. 557
1912.
Æsku English sprinaer spaniel, 6 mánaða
tik, til söíu, ættbók lylgir. Góðir fjölskyld-
u- og veiðihundar. S. 554 0837 og 695
2268.
Heimsenda-hundar, sýningarþjálfun alla
fimmtudaga og mánudaga fram að
haustsýningu HRFI. Uppl. í síma 567
1631 og 897 1992._____________________
Kanínur meö lafandi evru (lop). Nú fást
stórar kanínur með lafandi eym, blágrá-
ar, hvítar, brúnar o.fl. Verð 4.990 stk.
Uppl. í s 895 8452.___________________
Til sölu hreinræktaöir collie- (lassie-)
hvolpar með ættbók, frá HRFI. Tveir lit-
h, tri-color og bleu-merle. S. 453 5004.
Guðríður.
Til sölu kafloönir silfurhvítir persneskir
kettlingar með ættbækur frá Kynjakött-
um og heilbrigðisskoðun.
Uppl. í s. 567 5427.
Heimilistæki
Ný AEG- þwél og þurrkari, saman 115 þ.
(175 þ.), ný Siemens-uppþwél, 50 þ. (65
þ.), nýr Electrolux-ísskápur og frystir, 55
þ. (75 þ.). S. 552 2130 lau.og mán.
Til sölu Eumeína-þvottavél m/þurrkara,
verð 35 þús. (kostar ný 78 þús.). Uppl í s.
553 7366.
Nýlegur Siemens-blástursofn og keram-
ikheUa til sölu. Uppl. í síma 565 2083.
__________________Húsgögn
Húsmunir, Reykjavíkurvegi 72. Eram
fluttir í eigin húsnæði fyrir ofan Rúm-
fatalagerinn í Hafnarfirði. Full búð af
nýjum vörum.,Nýir homsófar og sófasett
á góðu verði. Útsala á kínverskum mott-
um. Tökum í umboðssölu notuð góð hús-
gögn o.fl. Visa/Euro. S. 555 1503, fax 555
1070.
Nýtt ítalskt boröstborð, 6 stólar, cherrv,
120 þ. (200 þ.), ítalskt leðursófas., 3+2,
gult, 120 þ. Gabeh-teppi, 2x3 m, 35 þ., 2
rókókóst., 20 þ. stk. mahónískrifb., 50 þ.,
eikarkomm., 60 þ., skjalaskápur, 40 þ.,
antíkspeglar, 30 þ. S. 552 2130.
Til sölu v/flutnings vel með farin hús-
gögn, eldhúsborð og stólar, sófi, 4 stólar
og skenkur (frá Öndvegi). Skrifborð,
rúm, kommóða og hillur í unglingaherb.
(frá Línunni). S. 564 2231.
X Bamavömr
Emmaljunga-barnavagn meö buröarrúmi
og systkinasæti. Einnig Chicco- burðar-
stóll, bílstóll, bamabað og stóll. Uppl. í
síma 588 5838._________________________
Til sölu Brio-barnavagn, Simo-kerruvagn,
10 þ.kr. hvor. Rimlarúm, ömmustóll,
bastvagga og Volvo-bamabílstóll. Allt vel
með farið. Uppl. í síma 553 4190.______
Til sölu Silver Cross-barnavagn, 2 hvít
rimlarúm, annað ekta amerískt, Even-
flo-kerrar, bamabílstólar o.fl. Úppl. í
síma 565 5832 og 8614615.______________
Til sölu er mjög vel meö farinn Silver
Cross-bamavagn, með dýnugrind og
tösku. Uppl. í síma 553 4572.__________
Tvö eins. Amerísk bamarúm úr massífri
eik, hvftlökkuð, til sölu. Líta mjög vel út.
Uppl. í síma 565 8213 og 897 0987.
Mjög góö tvíburakerra/systkinakerra,
ásamt plasti, til sölu, verð 20 þús. Uppl. í
síma 588 4820 eða 895 8987.
Útsala - útsala. Silver Cross-bamavagn,
Brio-kerra, bílstóll o.fl.
Uppl. í s, 565 0135 og 699 1083._______
Barnavagna- og kerruviðgerðir.
Borgarhjól sf. S. 551 5653.
2 hjónarúm, 2 skrifborð, hillúsamstæöa, 2
hljómflutningstæki, 5 stakh stólar í
stofu, 2 eldhúsborð, borðstofuborð + 6
stólar, símaborð o.m.fl. S. 862 8418.
Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. - Hurðir, kistur, kommóður, skáp-
ar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Úppl. f
s. 557 6313 eða 897 5484.
Glæsilegur nýr stór tveggia sæta sófi frá
Öndvegi og glæsilegt stofuborð frá Mira
til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma
861 3316 og 565 6008._________________
Mikill afsláttur. í dag og næstu daga selj-
um við lítils háttar útlitsgölluð húsgögn
með miklum afslætti. GP Húsgögn, Bæj-
arhrauni 12, Hf.
Hjónarúm, Queen, til sölu, ásamt tveimur
náttþorðum. 6 ára latex springdýnur
fylgja, verð 25 þús. Uppl í s. 553 3880.
Húsgögn. Óska eftir húsgögnum í stofu,
ódýrt eða gefins, gegn því að sækja þau.
S. 854 8291.
Norskt plusssófasett, eldri gerð, í góðu
lagi, 3+1+1+ sófaborð. Uppl. í s. 552 3041
frá 13-18.
Svört nýleg hillusamstaöa með glerskáp
og skúfium tO sölu. Upplýsingar í síma
5613394 og 863 3394.
Nýlegur Silver Cross-barnavagn til sölu.
Selst ódýrt. Úppl. í s. 565 7307.
Til sölu barnavagn, vag s-stóll. Uppl í s. 587 15 ga og hókus póku-
Til sölu nýleg græn Emmaljunga- bama- kerra. Uppl. í síma 554 5425.
C0^ Dýrahald
Doberman Pinscher. Til sölu nokkrh
hvolpar af þessu kyni, hundar, tíkur.
Foreldrar báðir innfluttir. Einstaklega
ljúfh og skemmtilegh hundar. Skrifleg
tilboð óskast send DV, merkt „Do-
berman-326807“. Tilboðum skal fýlgja
nafn kt., heimilisfang, sími og heimilis-
aðstæður. Aðeins þeim sem senda inn of-
angreindar upplýsingar verður svarað.
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Ert þú að
hugsa um að fá þérnund? Viltu ganga
að þvi vísu að hann sé hreinræktaður og
ættbókarfærður hjá HRFÍ? Hafðu sam-
band við skrifstofuna í síma 588 5255.
Opið mánud. og föstud., frá kl. 9-13,
þriðjud., miðvikud. og fimmtud., frá kl.
14-18.________________________________
Enalish springer spaniel-hvolpar til sölu,
frábærir bama- og fjölskylduhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnh, greindir
og fjörugir. Dugl. fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugl, mink). S. 553 2126.____________
Til sölu hreinræktaöir íslensjdr hvolpar
með ættbók frá HRFI. Faðir Islm. Kátur,
móðir Táta, bæði hd. mynduð. Fást á
góðu verði. Uppl. gefur Kristín í
s. 421 6949 og 698 0518.______________
írskur Setter. 11 Eðal hvolpar fæddust
þann 12 .ág. síðastl. Fáum óráðstafað.
Tilbúnir til afhendingar með ættbókar-
skírteini og heilsufarsbók 7. okt. n.k.
Uppl. í síma 566 8366 og 698 4967.
Casa-boröstofuborð og stólar til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í s. 565 7307.
Vel meö farið leðursófasett, 3ja sæta sófi og
2 stólar til sölu. Uppl. í síma 567 1019.
Vel meö farinn 3ja sæta sófi til sölu, verð
óákveðið. Uppl. í s. 868 9440.
ffq Parket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
• Franskt stafaparket, stórlækkað verð.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og
vinnu. Palco ehf. Askalind 3, Kópavogi
Sími 897 0522.
Parketlagnir. Innihurðaísetningar o.fl.
Uppl. í síma 898 5850.
Q Sjónvörp
Sjónvarps- og videotækjaviögeröir sam-
dægurs. Sækjum/sendum, örbylgjuloft-
net, breiðbandstengingar og önnur loft-
netsþjónusta. Ró ehf., Laugamesv. 112
(áður Laugav. 147), s. 568 3322.
Stór gervihnattadiskur meö öllum búnaöi,
m.a. afraglara og festingum, til sölu.
Uppl. í síma 565 7282 / 897 7282 /695
0877/699 4220.
Video
Fiölföldum myndbönd og kassettur.
Fullkomin mynd og hljóðvinnsla.
Framleiðsla á sjónvarps- og útvarpsefni.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd.
Hljóðritum efni á geisladiska. Leigjum
út myndbandstökuvélar og farsíma.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
MÓNUSTA
® Bólstmn
Klæöum og gerum viö húsgögn.
Vönduð vinna, vanir menn.
HG-bólstran, sími 565 9020.
^ Garðyrkja
Alhliöa garöyrkjuþjónusta.
Sláttur, hellulagnir, tq'áklippingar,
þökulagning, mold o.fl. Halldór G. garð-
yrkjum., s. 553 1623 og 698 1215.
Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
grjót og öll fyllingarefni, jöfnum lóðh,
gröfum granna. Sími 892 1663.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/557 3505, Axel.
Alhliða hreingerningaþj. flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós, s. 699 1390
% Hár og snyrting
Óska eftir fyrir hárgreiöslustofu: stólum
með pumpu, Climason-tæki, vask með
áfóstum stól, Oster-rakvél o.fl. Uppl. í
síma 555 3940 og 695 3941.
Húsaviðgerðí
Húsaviögerðarþjónusta getur bætt við sig
utanhússviðgerðum. Úppl. í s. 899 8237
og697 6265.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plaggöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, lau 11-14. Rammamiðstöðin,
Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616.
£ Kennsla-námskeið
Námskeið i höfuöbeina- og spjaldhryggjar-
meöfeiö (cranio sacral theraphy) verður
haldið dagana 29. okt. til 1. nóv. Kennar-
ar koma frá Upledger Institute í
Skotlandi. Uppl. gefur Ágúst í s. 561
8168. gusti@xnet.is_______________________
Fullorðinsfræðslan School pf lcelandic
ENS 1, 2 103, SPÆ 1, 2, ÞYS 103, 203,
SÆN 1, FRA103,203, DAN, ICELAND-
IC: morg./síðd./kvöld, 20/9 s. 557 1155.
Píanókennsla.
Fullorðnir í upprifjun, eða byijunar-
kennslu velkomnir. Ámi ísleifsson,
Hraunbæ 122, s. 587 1401.
0 Hudd
Höfuöbeina- og spjaldshryggsjöfnun,
svæðameðferð og vöðvabólgunudd.
Nuddstofa Rúnars, Skipholti 50c. S 898
4377.
^ Spákonur
Spásiminn 905 5550! Tarot-spá og dagleg
stjömuspá og þú veist hvað gerist!
Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550.
Spásíminn. 66,50 mín.
Teppaþjónusta
ATH! Teppa-og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum, fyrir-
tækjum og íbúðum. Sími oldcar er 551
9017. Hólmbræður.
f Veisluþjónusta
Öll alhliða veisluþjónusta á einum staö.
Veislueldhúsið í Glæsibæ hefur yfir að
ráða frábærri aðstöðu, úrvals veitingum
og stórri borðbúnaðarleigu - allt fyrir
veisluna þína. Höfum sali fyrir 30-420
gesti, tilvalið fyrir giftingar, skímir, af-
mæli, erfisdrykkjur, árshátíðir fyrir-
tækja, jólahlaðborð, þorrablót, fermingar
o.fl. o.fl. Bjóðum einnig uppá bakkamat
til fyrirtækja. Persónuleg ráðgjöf og góð
þjónusta kemur til með að gera veisluna
þína að dýrmætri minningu. Hafðu sam-
band í s. 568 5660 og 581 4315 eða fax
568 7216.
0 Pjónusta
Al-verktak ehf., s. 568 2121 og 892 1270.
Steypuviðgerðir - múrverk - blikksmíða-
vinna. Öll almenn smíðavinna, utanhúss
og innan. - Móðuhreinsun gleija.
Þ. Ólafsson húsasmíðam.
Erum verktakar sem getum bætt við okk-
ur verkefnum: flísalagnir og parketlagn-
ir og almennar viðgerðir inni og úti. Föst
verðtilboð eða tímavinna. Áralöng
reynsla. Uppl í s. 898 0620 og 695 9640.
Málarar. Getum bætt viö okkur verkum, úti
og inni, einnig sandsparsl. Vönduð
vinna. Úppl. í síma 697 3592 og 898
8794._________________________________
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögeröir.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
böðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441,___________
Raflagnaþjónusta, nýlagnir og viöhald.
Einmg tölvulagnir, dyrasímar, loftnet
o.fl. Aðalraf ehf., lögiltur rafverktaki,
s. 862 8747 og 553 8747.______________
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir, fag-
mennska í fyrirrúmi, tilboð eða tíma
vinna. Uppl. í s. 897 2681.___________
Garötrésmíöaþjónusta. Smíðum allt í
garðinn þinn. Sólpallar ehf. S. 898 5559.
www.itn.is/solpallar
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422,______________
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E,
s. 554 0452 og 896 1911.______________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
S. 565 3068 og 892 8323.______________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760._______
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346._________
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 5641968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.______________
Þórður Bogason, Suzuki Baleno ‘98,
s. 588 5561 og 894 7910.______________
Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991._________
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. úing reynsla.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493,852 0929.___________
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘98. Bifhjk. S.892 1451, 557 4975. @st:
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200. ______________
Ökukennsla Ævar Friörikssonar, kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökuprófi útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
• Ökukennsla: Aðstoð við endurnyjun.
Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptur Vera-
legur afsl. frá gjaldskrá. S. 893 1560/587
0102, Páll Andrésson.
TÓMSTUNMR
OG UTIVIST
Byssur
Veiöimenn, ath. Byssusmíði, byssuvið-
gerðir, byssur til sölu, notaðar og nýjar.
Skotfæri og hleðsla. Bætið árangurinn
með portuðu „Elite þrengingunum Star
Dott“ ljósleiðarasigtunum. Pecar-
sjónaukar og Recknagel festingar á flest-
ar gerðir riflla. Jóhann Vilhjálmsson
byssusmíðameistari, Norðurstíg 3a, 101
Rvík, s. 561 1950 og www.simnet.is/joki.
Husqvarna-tvihleypur. Gæðagripir. Verð
frá kr. 75 þús. Mikið úrval. Gott verð.
Líttu inn, við geram þér tilboð. Rem-
ington-pumpur, Benelli, Beretta. Góð
verð. Byssuskápar, fallegir og vandaðir á
góðu verði. Byssuólar, byssupokar, felu-
net, gervigæsir, gæsagallar, gæsaflautur,
gæsaskot. Rífandi tilboð. Sendum í póst-
kröfu. Veiðilist, Síðumúla 11. S. 588
6500.________________________________
• Loftskammbyssur 357, 6“ 8 skota
magasín, verð 19.400.
• Deerhunter-varmanærfot, létt og
þægileg, buxur og peysa saman, verð að-
eins 5.980 kr.
• Vegna mikillar eftirspumar tökum við
nú byssur í umboðssölu.
Sendum í póstkröfu. Veiðilist, Síðumúla
11, s. 588 6500._____________________
Gæsaskyttur! Felunet, felujakkar í úrvali,
frá 16.800, húfur, flautur, gervigæsir,
stakar gæsir, skotbelti, vöðlur, ítalskar
tvíhleypur frá Fair, pumpur frá kr.
33.000, hálf- sjálfVirkar t.d., Remington
11-87 SP kr. 78.900, hreinsisett, olíur
o.m.fl. Sendum í póstkröfu samdægurs.
Sportbúð Títan s. 551 6080.
Gæsaskyttur! Hull-haglaskot á gæsina. 3“
850 kr./25 stk. 7.500 kr./250 stk.(1410
f/sek) 42gr. 750 kr./stk. 6.500 kr/250 stk.
(1350 f/sek) 36gr. 700 kr./25 stk. 6.200
kr./250 stk. (1430 f/sek) 34gr. 690 kr./25
stk. 6.100 kr./250 stk. (1430 f/sek). Vönd-
uð skot, mikill hraði, gott verð! Sportbúð
Títan s, 5611950._____________________ -C
Gervigæsir: grágæsir fr. fyrir ísl. skot-
veiðimenn, Vinsælustu gervigæsimar á
íslandi sl. 5 ár. Seljendur: Hlað, Útilífi
Vesturröst og Veiðivon í Rvík. Húsasm.
Akureyri, Hlað Húsavík, Hjólabær Sel-
fossi, Rás Þorláksh., Veiðikofinn Egilsst.
X) Fyrir veiðimenn
Snæfellsnes. Veiðileyfi á vatnasvæði
Lýsu. Lax og silungur. Gisting og sund-
laug á staðnum. Uppl. á Lýsuhóli og í
Hraunsmúla, s. 435 6716,435 6707.
Eldvatn á Brunasandi:
Til sölu 2 stangir í 2 daga, 16 og 17 sept.
Verð alls 28 þús. kr. Öppl. í síma 565
4246/897 4241.______________________
Silungsveiöi í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044.
Gisting
Leigjum út nokkrar vel búnar íbúðir í mið-
bæ Rvík, 2-6 manna, með öllum húsbún-
aði. Skammtímaleiga. Uppl. í síma 861
9200 og 588 0350.
Heilsa
Eftir hverju ertu aö biöa? Dragðu það ekki
lengur að drífa þig í lag. Stattu upp og
hringdu strax í dag. Fín vinna.
G. Margrét, sími 869 8134.___________
Austulenskt megrunarte. Látum draum-
inn rætast og léttumst um mörg kg. Góð
reynsla, góður árangur. S. 863 1957, 861
6657 og 899 7764,____________________
Exem - exem - exem. Hef þjáðst af exemi
í 34 ár án bata! Loksins fann ég lausn-
ina. Uppl. í s. 552 3600.
'bf' Hestamennska
Veöreiöar Fáks.
Veðreiðamar á morgun hefjast kl. 11.
Knapafundur verður kl. 10 í Fáksheimil-
inu. Áríðandi að allar knapar mæti
vegna breyttra aðstæðna. Ath.: Sskrán-
ing fyrir veðreiðamar sem halda á 19.
sept. verður á skrifstofu Fáks til þriðjud.
14. sept. Sími 567 2166, fax.567 2328.
Fákur. ,
--------------------------------------r
Rauöskjóttur 5 vetra klárhestur m/tölti til
sölu, mikið taminn, traustur og góður
hestur sem þú gengur að, ber sig sér-
staklega vel í reið, með fallegar lyftur.
Verð aðeins 200 þús. eða 150 þ. stgr. Vel
ættaður. Uppl. í síma 567 1923 eða 898
5308._________________________________
Hrossaræktarsamband Skagfiröinga aug-
lýsir til sölu stóðhestinn Brunn
94188561 frá Kjamholtum 1. Faðir
Ófeigur 882 f. Flugumýri. Móðir Kolbrá
5354 f. Kjamholtum 1. Uppl. í síma 453
6559 á kvöldin._______________________
Góö hross til sölu!
alhliða hryssa og hestur, einnig ldár-
hryssa með góðu tölti.
Uppl. í síma 8614253 og á kvöldin s. 433
8967._________________________________
Til sölu 12 hesta, glæsileg hesthús m/
haughúsi í Heimsenda. Langtímalán í
boði. Til greina kemur að taka 4x4-bíl
eða pickup upp í eða þá hesthús í Mos- ^
fellsbæ. Uppl í s. 696 1330 og 566 7073.
Fákur auglýsir hesthús félagsins aö
Víðivöllum til leigu. Um er að ræða 2
hús, 35 og 36 hesta og verðar þau leigð í
heilu lagi. Áhugasamir hafi samband við
Helgu í síma 567 2166. Fákur._________
Óska eftir aö kaupa töltgengan fjölskyldu-
hest, má vera hryssa. Einnig óskast góð-
ur ldárhestur f. vana hestamenn. Enn
fremur óskast hnakkur til kaups. S. 566
7098._________________________________
Hesthús á Gustsvæöinu. Mjög gott 10
hesta hús. Er í enda. Inngengt á gafli að
kaftist. 3 inngangar að framanverðu. Ný-
legar innr. Uppi. f s. 553 9644.______
Hesthús óskast. Okkur vantar að taka á
leigu 12-14 hesta hús á Reykjavíkur-
svæðinu, eram í s. 698 4558 og 869 7340.
Til sölu hesthús fyrir 17 hesta á Hólmavík,
einnig einbýlishús til sölu, tilvalið fyrir
ungt fólk sem vill byija tamningar, mjög >
góð aðstaða, s. 421 7709 og 869 6672.
Úrvals haustbeit-skjólgott land í nágrenni
Hveragerðis. Uppl. í síma 483 5001 eða
896 6821.___________________'
Hesthús óskast til leigu fyrir 8 hesta
á höfuðborgarsvæðinu. Öraggar greiðsl-
ur, Uppl. í sfma 895 6360 og 588 1554.
Hesthús. Til sölu gott 18 hesta hesthús
uppi í Fjárborg. Uppl. í síma 897 8672 og
557 8072._____________________________
Til sölu Hindisvíkurhryssa. Falleg og fln-
leg, 12 v., tamin. Hentar einnig vel til
undaneldis. S. 552 0916 og 861 8161.
Vantar manneskju á hestabúgarö í Þýska-
landi. Uppl. í síma 586 2702 eða 898
4789. Elín og Stebbi,_________________ f.
Sööull til sölu.
Upplýsingar í síma 898 7777.__________
Vantar ódýra hestakerru. Uppl. í s. 697
8899.
Ejfl Ljósmyndun
Ný námskeiö að hefjast í ljósmyndaskóla
Sissu. Uppl. í síma 562 0623. www.sim- ^
net.is/sissa.