Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Síða 47
rrr
LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 55 ^
RADAUGLYSINGAR
Skeljungs hf.
• vaktstjórn
• bensínafgreiósla
• afgreiósla í verslun
Vilt þú takast á vib áhugavert
starf? Við þurfum ab bæta vib
vaktstjórum, starfsfólki í
bensínafgreióslu og til afgreibslu í
verslun á Selectstöóvum Skeljungs
hf. í Reykjavík.
Viö viljum gjarnan fá til liös vió
okkur fólk sem hefur ánægju af
því ab veita góöa þjónustu og er
reiöubúiö til aö leggja sig fram í
starfi. Unnin er vaktavinna;
dagvaktir, kvöldvaktir og/eba
næturvaktir.
Eitt af markmióum Skeljungs hf. er
ab halda i heiöri jafnrétti milli
kynja þar sem hæfni ræóur vali.
Umsóknareyóublöó liggja frammi í
starfsmannahaldi Skeljungs hf.
Suöurlandsbraut 4, 5. hæb.
Nánari upplýsingar eru veittar á
staönum, virka daga, frá kl.
13.00 til 16.00.
Skeljungurhf.
Shell einkaumboö
Bygg
Byggingafélag Gylfa og Gunnars
Starfsmenn í
byggingarvinnu
Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar
eftir aö ráða starfsmenn í eftirfarandi störf:
Smiði í almenna byggingarvinnu.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628.
Verkamenn, vana garðyrkjustörfum.
Upplýsingar gefur Örn í síma 897 9304.
Verkamenn í byggingarvinnu.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893
4628,Hólmar í síma 892 1147 og Jón í síma
562 2991.
Laghenta verkamenn í sérhæfð störf í
viðhaldsdeild.
Upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 2966.
Knattspyrnuþjálfarar
Knattspyrnudeild ÍR getur bætt við sig
þjálfurum fyrir yngri flokka.
Umsóknir sendist Knattspyrnudeild ÍR, ÍR-
heimilinu, Skógarseli 12,109 Reykjavík.
Upplýsingar veitir Halldór Bergmann
í síma 587 7080.
Rekstrar-og tæknisvið
Starfsfólk
SJÚKRAHÚS
REYKJAVÍKUR
Starfsfólk vantar við blönduð störf sem felast í:
Undirbúningi og frágangi í býtibúri.
• Aðstoð við framreiðslu fæðis til sjúklinga.
Hreinlæti á sjúkrahúsinu.
SHR er fjölbreyttur vinnustaður með vinsamlegt
starfsumhverfi.
Skólafólk, athugið: eftirmiðdags- og helgarvinna er
möguleg.
Upplýsingar veitir Sesselja Eiríksdóttir deildarstjóri í
síma 525 1115 frá og með mánudeginum 13.09.99.
Laun samkvæmt gildandi samningi fjármálaráðherra og
viðkomandi stéttarfélags. Umsóknareyðublöð fást hjá
starfsmannaþjónustu Sjúkrahúss Reykjavíkur, Landakoti,
og hjá upplýsingum í Fossvogi.
Þessi gullmoli, Ford Thunderbird ‘64, er tii sölu, innfluttur
nýr, rafmagn í öllu, allur orginal. Sjón er sögu ríkari
Verð kr. 1.500.000
SUÐURLANDS
HRÍSMÝRI 5 SELFOSSI SÍMI 482-3700 & 482-3701
■e
Beint í mark!
Vefnaðarvöruverslun
-49980
Afgreiðslustarf í
vefnaðarvöruverslun - heilsdags
og hálfsdagsstarf. Viðkomandi
þarf að vera góður í mannlegum
samskiptum og hafa mikinn
þjónustuvilja
Upplýsingamiðstöð
-72540
Starfsfólk óskast í upplýsingar
og þjónustu hjá rótgrónu
þjónustufyrirtæki.
Vinnutími 10-18:30
Framleiðslufyrirtæki
-67114
Starfsfólk óskast í almenn störf
í framleiðslusal hjá virtu
framleiðslufyrirtæki. llm er að
ræða dagvinnu og vaktir
Herrafataverslun
-77647
Leitum að vönum sölumönnum
til starfa í eina bestu
herrafataverslun landsins
Alltaf ferskt...
Select
ÖNDUNARSÝNAMÆLAR
nýtæki lögreglu gegn ölvunarakstri
Eftir einn ei aki neinn!
IUMFERÐAR
RÁÐ
Þjónustufulltrúi
-75664
Starfsfólk óskast í þjónustuver hjá
stóru fyrirtæki á höfuðborgar-
svæðinu. Þjónustufulttrúar sjá um
ráðgjöf og þjónustu til
viðskiptavina í gegnum símann
Tollskjalagerð
-70616
Leitum að fólki til starfa sem er
vant tollskjalagerð
Nánari upplýsingar veittar hjá Gallup. Untsókn
ásamt mynd þarfað berastRáðningarþjónustu Gallup
fyrir fóstudaginn 17. sept. n.k. - merkt viðeigandi
starfsheiti og númeri.
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smiöjuvegi 7 2, 200 Kópavogi
Slmi: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radningar@gallup.is