Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1999, Page 52
6o afmæli LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1999 JjV „Sólarmegin" er heitið á þessari mynd af henni Tinnu með kettlinginn sinn. Sendandi er Haraldur Ingólfsson á Akureyri. Sumarmyndasamkeppnin Það eru miklir gæðingar sem taka hér á rás undir óværum himni á myndinni „í hestaferð" sem Guðmundur Ólafsson í Garði sendi. Nú fer hver að verða síðastur að senda myndir í Sumarmyndasam- keppni DV, en henni lýkur 15. sept- ember. Það eru því fjórir dagar til stefnu fyrir þá sem hafa tekið sér- stæðar og skemmtilegar myndir í sumar og þar sem verðlaunin eru vegleg fyrir þá sem áhuga hafa á ljósmyndun, er til mikils að vinna. Myndefnið getur verið hvaðan Sterkur og stór, hann Sigurður Marteinn, þar sem hann stendur í blóma- breiðunni. Það er augljóst að hann ætlar sér að ná langt í lífinu því hann kann nú þegar að taka á móti fagnaðarlátunum. Myndina sendi Helga Sig- urðar í Reykjavík. sem er; úr íslenskri náttúru, frá ferðalögum erlendis, bamamyndir eru oft gott myndefni og svo eru það gæludýrin og skrautleg atvik úr f]öl- skyldulifinu sem festast á filmu, eins og fyrir tilviljun. lil hamingju með afmælið 11. september 85 ára Guðrún Kristinsdóttir, Skipholti 32, Reykjavík. Sigurveig Þorsteinsdóttir, Suðurgötu 8, Seyðisfirði. 75 ára Haukur Clausen, Víðigrund 25, Kópavogi. 70 ára Bragi Þ. Sigurðsson, Fomósi 1, Sauðárkróki. Guðmunda Þorgeirsdóttir, Hlíðargerði 23, Reykjavík. Halldór S. Vigfússon, Hvassaleiti 35, Reykjavík. Magnús Jónsson, Stórholti 37, Reykjavík. 60 ára Guðrún H. Ólöf Ólafsdóttir, Hamragarði 8, Keflavík. Jónína Garðarsdóttir, Amþórsgerði, Ljósavatnshr. Öm Hjörleifsson, Helluhóli 8, Hellissandi. 50 ára Ásgeir G. Daníelsson, Drápuhlið 3, Reykjavík. Benedikt Helgi Þórðarson, Auðbrekku 2, Kópavogi. Einar Ólafsson, Trönuhjalla 13, Kópavogi. Hafsteinn Guðjónsson, Reynigrund 30, Akranesi. Hjörtur Kristjánsson, Goðatúni 24, Garöabæ. 40 ára Amar Eyfjörð Ámason, Ásabyggð 5, Akureyri. Ágúst Ármann Lámsson, Norðurgarði 14, Hvolsvelli. Bjöm Gunnar Pálsson, Höfðabraut 7, Akranesi. Edda Sigrún Guðmundsdóttir, Heiðargerði 6, Reykjavík. Erla Guðjónsdóttir, Sólvallagötu 46D, Keflavík. Gísli Viðar Harðarson, Óðinsvöllum 4, Keflavík. Halldóra Sigríður Einarsdóttir, Hrönn Geirlaugsdóttir, Ofanleiti 27, Reykjavík. Ólöf Guðríður Ámadóttir, Safamýri 35, Reykjavík. Sigurður G. Gunnarsson, Rauðási 10, Reykjavík. Susan Martin, Þórufelli 10, Reykjavík. Sveinn Gíslason, Fossi, Snæfellsbæ. Þorsteinn J. Brynjólfsson, Hreiðurborg, Árborg. V-... -- Andlát Jón Ámi Guðmundsson vélfræð- ingur, Nönnugötu 7, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur fimmtu- daginn 9. september. Jarðarfarir Gunnar Magnússon frá Sæbakka, sem lést á Dvalarheimilinu Dalbæ, Dalvík, þann 9. september s.l., verð- ur jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju fostudaginn 17. september kl. 13.30. Sumarmynda- samkeppni DV lýkur 15. september Öllum sem heimsóttu mig og glöddu með gjöfum, skeytum og öðrum skemmtilegheitum ó sextugsafmæli mínu þann 31. ógúst sl. er ég afskaplega þakklátur. Sérstakar þakkir til systkina minna og maka þeirra svo og annarra sem komu um langan veg. HafiS öll heilaga þökk GuS blessi ykkur Þorgeir Hjaítason Frjálst er í fjallasal og eins gott að nota sakleysið á meðan tækifæri gefst. Myndina sendi Matthildur Helgadóttir á Suðureyri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.