Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1999, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1999, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1999 Kókos- og heslihnetu Prins póló Prins pólo hefur um áratugaskeið verið eitt vinsælasta súkkulaði á íslandi. Nú eru að koma á markað hérlendis tvær nýjar tegundir þessa ágæta súkkulaðis. Um er að ræða kókossúkkulaði í bláum umbúðum og heslihnetusúkkulaði í grænum umbúðum. ________________Þær upplýsingar feng- ust hjá Asbimi Olafssyni, sem hefur séð íslending- um fyrir Prins pólói í hálfa öld, að dreifing væri að fara af stað og þegar mætti finna nýja prinsið í stór- mörkuðum í Reykjavík og innan nokkurra vikna yrði þaö komið um allt land. Þá má geta þess að nýja Prins pólóið er þegar komið í sölutuminn Svarta svaninn við Rauðárstíg. Ennþá betri Brie Dala-Brie er einn af vinsælustu desertostum á Is- landi. Nú hefúr tekist að gera hann ennþá mýkri en áður með því að minnka þykkt hvers oststykkis. Þannig nær osturinn betur að þroskast og brjóta sig alveg í gegn. Gæðin skipta mestu og fram- vegis verður því hver Dala-Brie 150 g í stað 200 g áður. í tilefni af þess- ari breytingu er léttur Brie-leikur nú í gangi. í um- búðum Dala-Brje er þátttökuseðill með tveimur léttum spurningum sem þarf að svara og senda inn í þáttinn Laugardags- líf á Rás 2. Dregið verður í get- rauninni í beinni útsendingu laugardaginn 9. októ- ber næstkomandi og vinningurinn er helgarferð fyrir tvo til Parísar, að verðmæti 60.000 krónur. Um næstu helgi verður ostasýningin Ostadagar 1999 haldin í Perlunni og er aðgangur ókeypis. Ljós og verkfæri á tilboði Heildsöluverslunin við Fellsmúla býður útiljós, lampa og verkfæri af ýmsum gerðum á hausttil- boðsverði þessa dagana. í versluninni er að finna margar tegundir útiljósa auk verkfæra á borð við hleðsluborvél, fræsara, loftpressur í nokkrum stærðum, flísaskera, hjólatjakka og standborvélar svo eitthvað sé nefnt. Opnunartilboð Pennans Penninn hefúr opnað nýja sérverslun við Suður- landsbraut þar sem eink- um er lögð áhersla á sér- lausnir fyrir iyrirtæki í tölvum og prenturum. Meðal þess sem er á til- boði má nefna Nokia 3210 gsm síma á 24.900, Hewlett Packard fistölvu á 79.900 og HP laserjet geislaprent- ara á 37.900 krónur. Regatta-tilboðsdagar Það er fleiri tilboð í versluninni Ellingsen þessa dagana því þar standa yfir Regatta tilboðsdagar. Um er að ræða verðlækkun á ýmsum skjólfatnaði og gönguskóm. Dæmi um afslátt er Regatta úlpa sem kostaði 15.444 en kostar nú aðeins 10.400. Einnig eru flísjakkar, vind- og regnheldir jakkar, fóðraðar buxur og bamaúlpur á sérstöku tilboðs- verði. Flaggað um aldamót Verslunin Ellingsen hvetur fólk til að reisa flaggstöngina í haust og flagga fyrir árþúsundamót- um, kristni í þúsund ár, landafimdum og menning- arborginni Reykjavík árið 2000. Flaggstangir, í sex, sjö og átta metra lengd, eru því á tilboði hjá Elling- sen um þessar mundir. 698 kr. kg 698 kr. kg 199 kr. 549 kr. 250 kr. 250 kr. 250 kr. 250 kr. 250 kr. 250 kr. 250 kr. 250 kr. 250 kr. T I L KHB-verslanirnar: Kavíar Tilboðin gilda til 10. október. Sun Maid rúsínur, 500 g 119 kr. Finn Crisp m/kúmen, 200 g 99 kr. Kavli kavíar, 150 g 119 kr. Kavli kavíar mix, 140 g 89 kr. Kavli smurostar, 5 teg., 150 g 198 kr. Kavli komi blár, 300 g 89 kr. Kavli frukost, 200 g 109 kr. Kavli 5 koma, 200 g 109 kr. Bónus: Nautapiparsteik Tilboðin gilda til 3. október. Pringles snakk, 200 g 139 kr. BKI Kaffi, luxus, 500 g 239 kr. M&H kók, 2 I 99 kr. M&H kók sykurl., 21 99 kr. Libero bleiur, stk. 15 kr. Dr. Pepper í dós, 33 cl 45 kr. Rimax UN1 nautapiparsteik 1165 kr. kr. Rimax UN1 nauta Rib-Eye steik 1165 kr. kr. KÁ: Lambahryggur Tilboöin gilda til 6. október. Lambalæri Lambahryggur Lenor mýkingarefni, 2 teg., 2 I Ariel þvottaefni, 2 teg., 1,5 kg Sérvara á Selfossi Myndaalbúm Blómapottur Dúkka Spegill Bílar Hátalarar fyrir geislaspilara, 2 stk. Skrúfjám, 7 stk. Ilmjurtir Blýantar, 16 stk. Samkaup: Lambalæri Tilboðin gilda til 3. október. Lambalæri af nýslátruðu 699 kr. kg Lambahryggur af nýslátruðu 699 kr. kg Lambaframhryggjarsn. af nýslátr. 899 kr. kg Ekta Gordon blue, 340 g, 7 pylsur frítt með 395 kr. Sun-maid rúsínur, 500g 99 kr. Juvel rúgmjöl, 1 kg 15 kr. Melónur, gular 109 kr. Epli, græn 129 kr. KHB-verslanir: Kavíar Tilboðin gilda til 10. október. Kavli kavíar mix, 140 g 89 kr. Kavli smurostar, 5 teg., 150 g 198 kr. Kavli Frukost, 200 g 109 kr. Kavli 5 koma, 200 g 109 kr. Finn Crisp m/kúmen, 200 g 99 kr. Sun Maid rúsinur, 500 g 119 kr. Lucky Charms, 396 g 257 kr. Toro ísl., lambagrytat, 126 g 134 kr. Toro mexíkönsk gryta, 193 g 138 kr. Pringles flögur, BBQ, 200 g 189 kr. Hraðbúðir Esso: Flatkökur Tilboöin gilda til 13. október. Samloka, Sóma 169 kr. Flatkökur, 160 g 49 kr. Lion Bar, 45 g 49 kr. Daim, 29 g 39 kr. Daim, 56 g 69 kr. Ilmaspjald með viftu, vanillu/jarðarber/breez 200 kr. Hleðslutæki, 6 amp. 2600 kr. Fingravettlingar „hinsulate" 545 kr. Roasd Monster (vinnuvélar, leikfang) 544 kr. 10-11: Svínakjötsveisla Tilboðin gilda til 6. október. MS-safar, 4 teg. 49 kr. Chicago Town örbylgjupitsur 269 kr. Ömmu kleinuhringir, 2 teg. 129 kr. BKI luxus, 500 g 279 kr. Nutra Grain, 3 teg. 39 kr. Rolo 3 pack+frír magicball með 184 kr. Svínakjötsveista tilboð á svínakjöti Nóatún: Lambalærisneiðar Tilboðin gilda á meðan birgðir endast. Lambahryggur, nýtt, 1999 699 kr. kg Lambalæri, nýtt, 1999 699 kr. kg Lambasúpukjöt, nýtt, 1999 349 kr. kg Lambaframhryggur, nýtt, 1999 799 kr. kg Lambakótelettur, nýtt, 1999 769 kr. kg Lambalærisneiðar, nýtt, 1999 899 kr. kg Lamba sirioinsneiðar, nýtt, 1999 599 kr. kg OÐ Nýkaup: Lamba-grillleggir Tilboðin gilda til 6. október. Svínabógur 449 kr. kg Pepsi, 2 I, plast 149 kr. stk. Brazzi appelsínusafi, 1 I 89 kr. Lamba grillleggir, frosnir 398 kr. kg DS Venesia blanda 129 kr. DS Nez Orleans blanda 129 kr. DS Bombay rísblanda 129 kr. Ran & mild með dælu, 300 ml 129 kr. Ren & mild án dælu, 300 ml 109 kr. Dujardin Broccoli, 450 g 149 kr. Kiwi 249 kr. kg Doritos Nachoo Cheese, 198 g 198 kr. Tostitos tortilla chips, 170 g 198 kr. Tostitos medium salsa, 453 g 249 kr. Tostitos conqueso medium salsa 249 kr. Bes Pres Emmenthal, 250 g 269 kr. Hagkaup: Tandori lambalæri Tilboðin gilda til 13. október. Plenitude truing point andlitskrem 1098 kr. Natural white tannkrem, 2 pakk. 248 kr. Tikka masala kjúklingahlutar 365 kr. pk. Tandori lambalæri 948 kr. kg Nautastrimlar 1398 kr. kg Svínastrimlar 1328 kr. kg Tilda sósur, 320 g, 5 teg. 198 kr. Tilda basmati hrísgrjón, 1 kg 198 kr. Naan brauð, 2 teg. 169 kr. Ren&mild Antibaktreell m/dælu 118 kr. Epli, Jónagold 79 kr. kg Katla vöfflumix, 500 g 235 kr. St. Dalfour sultur, 284 g, 8 teg. 198 kr. Myllu brún terta 199 kr. Dare Brenton/Vivant kex, 225 g 149 kr. Star Wars hlaup, askja/dós 89 kr. Kanil/sælu/kanilsnúðar m/súkkulaði 179 kr. Respons næring extra care 198 kr. Swiss Miiss magic, 1,87 kg 729 kr. 11-11: Hunangsgljáður SS Tilboðin gilda til 14. október. Grísahryggv. hunangsgljáður, SS . 20% afsl. Sveitabjúgu, Goði 399 kr. kg Steiktar kjötbollur, Goði 599 kr. kg Skólajógúrt allar teg., 150 g 39 kr. EmmEss hversdagsís allar 4 teg. 259 kr. EmmEss súkkul. stangir heimilis 349 kr. Djöflaterta, 1/2 Myllan 269 kr. Uppgripsverslanir Olís: Grillyfirbreiðsla Septembertilboð. Freyju staur 45 kr. Egils Orka 99 kr. Simoniz Max Wax, 500 ml 350 kr. Simoniz Wash & Wax, 500 ml 295 kr. Opal risa grænn 75 kr. Opal risa rauður sykurlaus 75 kr. Opal risa rauður 75 kr. Opal risa rauður m/Xylitol 85 kr. Char broil grillyfirbreiðsla, sterk 995 kr. Fjarðarkaup: Nauta-innanlæri Tilboðin gilda til og með 2. október. Kjaraskinka Nauta-innanlæri Örbylgjupitsa, 4 teg., 340 g Ýsukoddar í súrsætu, 600 g Lifrarpylsa, ósoðin Thule léttbjór, 500 ml Dala Brie, 150 g Smellur (MS) Bugles, 170g Lucky Charms, 396 g AXA musli, 5 teg. 699 kr. kg 1098 kr. kg 299 kr. 369 kr. 498 kr. 49 kr. 199 kr. 56 kr. 186 kr. 229 kr. 139 kr. Lambakjöt og indverskar sósur í tilboðum stórmarkaðanna fyrir helgina er að finna fjölbreyttar helg- arsteikur. Lambakjötið er allsráðandi hjá Nóatúnsbúðunum; lambahryggur og lambalæri eru á 699 krónur kílóið, lambaframhryggur á 799 krónur kíló- ið og lambalærissneiðar á 899 krónur kílóið svo eitthvað sé nefnt. Lamba- kjötið er af nýslátruðu. Verslanir Samkaups bjóða lambalæri og lamba- hrygg á sama verði og Nóatún, eða 699 krónur kílóið. Þá má geta þess aö verslanir 10/11 efna til svínakjöts- veislu þessa viku en það felur í sér ýmis tilboðsverð á svínakjöti. Þeir sem hafa yndi af indverskum mat ættu að líta á tilboð Hagkaups þessa viku. Þar fást Tikka msaía kjúklingahlutar á 365 krónur pakk- inn og tandori lambalæri á 948 krón- ur kílóið. Þá eru Tilda sósur og Tilda basmati hrísgrjón á sérstöku tilboðs- verði, að ógleymdum Naan brauðun- um sem mörgum þykja ómissandi þegar indverskur matur er annars vegar. Meira af kjötmeti Hunangsgljáðar grísahryggsneiðar eru meðal þess sem 11/11 verslanim- ar bjóða á tilboðsverði þessa viku. Kílóið af slíku kostar aðeins 399 krón- ur en kostaði áður 568 krónur. í sömu verslun getur einnig að líta tilboð á Goða sveitabjúgum og steiktum kjöt- bollum fyrir þá sem eru á hraðferð. Svínabógur fæst á aðeins 449 krón- ur kílóið í Nýkaupum og þar eru frosnir lambagrilllegir á aðeins 398 krónur kílóið. Bónus heldur áfram að bjóða Rimax nautakjöt á tilboðsverði og þessa viku er um að ræða Rimax Uni nautapiparsteik á 1.165 krónur kílóið og nauta „rib-eye“ steik á sama verði. Gott með kaffinu Bakkelsi af ýmsu tagi er algengt í vikutilboðum stórmarkaðanna. Til að mynda býður Hagkaup Myllu brúntertu á aðeins 199 krónur, Kötlu vöffiumix á 235 krónur og St. Dalfour- sultu á 198 krónur. Uppgripsverslan- ir Olís bjóða Freyjustaurinn á 45 krónur í stað 65 króna áður. Hjá Ný- kaupum er snakkið áberandi í tilboð- um vikunnar; Tostidos og Dortios snakk er á sérstöku tilboðsverði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.