Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Page 18
ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 * 26 Sport - hjá Valsstelpum og Framstrákum á dögunum Tvær kátar Valsstelpur. Til vinstri er Dóra Stefánsdóttir sem skoraði sigur- markið og hin er Edda Lára Ludvigsdóttir, fyrirliði. Knattspyrnuvertíðin er nú að ljúka, og eins og venjan er á haustin berjast Reykjavíkurfélögin um sigur á Haust- móti KRR í september og október. Tveir úrslitaleikir fóru fram í Haustmótinu á nýja gervigrasinu í Laugardal á dögunum. Valsstulkur náðu aftur á móti að slá íslandsmeisturum KR við i 3. flokki kvenna. Dóra Stefánsdóttir tyggði þeim 1-0 sigur með marki á 37. mín- i, útu leiksins. Vals- m stelpur fógnuðu vel í I leikslok enda hefur ' KR-liðið haft gott tak á þeim í sumar en í gegnum þann vegg brutust ákveðn-"Jjf ar Valsstúlkur Ti í úrslitaleik haustmóts- Vilhjalmur Steingrimsson, fyrirliöi 4. flokks karla í Fram lyftir hér haustmeist- arabikarnum á loft en Framliðið var afar sigur- sælt á þessu ári og varð meðal annars íslands- meistari. Strembið hja Fram Nýkrýndir íslandsmeistarar Fram í 4. flokki karla komust í hann krappan í úrslitaleik gegn Þrótti en unnu að lokum 3-2. Þróttarar mættu sterkir til leiks og komust tvisvar yfir í leiknum. Fyrst skoraði Brynjar Guðmundsson úr vítaspyrnu sem Hjálmar Þórarins- son fiskaði en Þórður Þórðarson jafn- aði fjórum mínútum síðar. í seinni hálfleik kom Hjálmar síðan Þrótturum aftur yfir með skemmtilegu marki eft- ir frábæra sókn þar sem hann lék sig í gegnum Framvörnina með aðstoö félaga sinna. En íslandsmeistararnir sýndu úr hverju þeir eru gerðir. Vil- hjálmur Steingrímsson jafnaði tíu mínútum fyrir leikslok af miklu harðfylgi og Gunnar Gunnarsson, tryggði síðan Fram sigurinn með marki 6 mínútum fyrir leikslok. ms Haustmeistarar Fram i 4. flokki karla: Í73Srar*-.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.