Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Page 24
í32 ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 Hringiðan DV t. Það er hollt og gott að skella sér í sund. Það gerðu líka um 300 unglingar úr félags- miðstöðvum landsins á föstudaginn. Þá var sett landsmót Samfés í Suðurbæjar- lauginni í Hafnarfirði. Vinkonurnar Rut og Elín voru hressar eftir baðið. Þar sem Páll Óskar er þar er stuð. Palli sýndi sínar bestu hliðar í frumflutningi laganna á væntanlegri plötu stjörn- unnar á skemmtistaðnum Spotlight á laugardagskvöldið. DV-myndir Hari #■ I Kokkarnir í I Iðnó, þeir Siggi / og Rúnar, brös- / uðu létta rétti að / lokinni frumsýn- / ingu leikrits Ter- / rence McNally, Frankie og Johnny, þar á bæ á föstudaginn. Alþjóðlegur blaðamannafundur var haldinn í Höfða á laugardaginn. Þá voru tilkynnt þau tíu ungmenni sem valin hafa verið sem fulltrúar Reykjavíkur í Raddir Evrópu, stærsta samvinnuverkefni menningarborganna níu árið 2000. Þau heita Bjarni Bene- dikt Björnsson, Bragi Bergþórsson, Elva Dögg Meisteð, Guðríður Þóra Gísladóttir, Hafsteinn Þórólfsson, Harpa Þorvaldsdóttir, Hugi Guðmundsson, Inga Harðardóttir, Sigrún Ólafsdóttir og Stefanía Ólafsdóttir. sssSssSssg Poppstjarnan Páll Oskar Hjálmtýsson frumflutti efnið af nýju plötunni sinni, „Deep inside Paul Oscar“, á Spotlight á laugardaginn. Atli og Kjarri biðu eftir að Palli stigi á stokk í glansgallanum sínum. Rósa Guðmundsdóttir sá um að kynna stjörnu laugardags- kvöldsins á Spotlight. Eva, Thelma, Gyða, L Kristín, Elísabet, Bk Ólöf, Gísli og uA Röggi komu með góða skap- I ið í sund- 1 laugarpartí á , , I vegum Samfés, W samtaka félacjs- 1 miðstöðva á Is- / landi, sem hald- / ið var í tengslum / við landsmót fé- lagsmiðstöðvanna um helgina. Auk þess að kynna ungmennin sem valin höfðu verið í kór menningarborganna var hönnunarverk- efnið Futurice kynnt betur. Móeiður Júníusdóttir er í hópi þeirra listamanna sem taka þátt í verkefninu. Hér kíkir hún á margmiðlunarhluta þess. Kjartan Guðjónsson leikari hneigir sig að lokinni vel heppnaðri frumsýningu á leik- ritinu Frankie og Johnny í ieikstjórn Við- ars Eggertssonar í Iðnó á laugardaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.