Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1999, Side 32
í «: IdWW8! FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá ! síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1999 Þessir fallegu drengir eru þríburar og heita Hákon, Sverrir og Kjartan Magnússynir. Hér eru þeir að leika sér við ísaksskóla. Þeir eru prakkaralegir á svipinn, enda aldrei að vita upp á hverju svona þríeyki tekur. . DV-mynd Hilmar Þór Gróska er í atvinnustarfsemi á Litia- ^Hrauni. Bílainnflutningur: Litla-Hraun græðir - fangalaunin hækka Fangelsið á Litla-Hrauni jók tekjur sínar á síðasta ári um 16 milljónir króna frá árinu á undan. Að mati stjórnenda fangelsins má þakka tekju- aukann auknum bílainnflutningi til landsins en fangar á Litla-Hrauni hafa sem kunnugt er þann starfa að steypa númeraplötur á bila. _ Sértekjur Litla-Hrauns vegna vinnu nanga voru um 60 milljónir króna á síðasta ári en námu rúmum 44 millj- ónum árið á undan. Samanlagðar tekj- ur fanga á Litla-Hrauni námu tæpum 13 milljónum í fyrra og höfðu hækkað um tvær milljónir á milli ára. Mikið um að ekið sé á hross Ekið var á hross um áttaleytið í gærkvöld við Ölkeldu í Staðarsveit. Samkvæmt upplýsingum frá starfs- manni Neyðarlínunnar varð mönnum eða dýrum ekki meint af en mikið er um iausa hesta á þessum slóðum. Banaslys hafa orðið þegar ökumenn "^aka á hross en þau fara gjama i gegn- um framrúðu bílsins með fyrrgreind- um afleiðingum. -hól Umhverfisverndarsinnar í Framsókn höföu sitt fram: Beygðu flokks- forustuna - sem samþykkti viðræöuhóp um umhverfismál Umhverflssinnar innan Framsókn- arflokksins hafa sveigt flokksforyst- una til að setja á fót hóp sem standa skal að umræðum um umhverfismál innan flokksins. Viðræður um stofnun sliks hóps hafa staðið und- anfamar vikur og hefur mikill ágreiningur ver- ið, m.a. um for- mann. Einnig settu áform um að vísa Fljótsdals- virkjunarmálinu beint í iðnaðamefnd Alþingis strik í viðræðumar, enda fór sú ráðstöfun illa í umhverfisvemdarsinna. Sam- kvæmt heimildum DV hefur náðst samkomulag um að Einar Bollason stýri hópnum. Ólafur M. Magnússon staðfesti við DV í gær að slíkt samkomulag væri í burðarliðnum, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Viðmælendur blaðsins segja að hugmyndin sé kom- in frá umhverfissinnum í Framsókn- arflokknum. Forystan hafi ekki verið of hrifin af henni, en umhverfissinn- ar náð sínu fram. Með þessu telji þeir sig fá viðurkenningu á því að and- stæð sjónarmið séu irman flokksins um Fljótsdalsvirkjun. Málið sé því alls ekki til lykta leitt innan flokks- ins. Nokkrir umhverfissinna séu nú skipaðir af forystunni til að fjalla um málið sem sé snarhreytt vígstaða þeirra innan flokksins. Hart hefur verið tekist á um um- hverfismál innan flokksins síðustu misseri. Þar hafa farið fyrir umhverf- issinnar með Ólaf Öm Haraldsson, Ólaf M. Magnússon og fleiri i farar- broddi. Hins vegar hafa verið tals- menn stóriðju og virkjana s.s. Finnur Ingólfsson iðnaðarráðherra og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Siv hefur einnig blandast með öðr- um, og ekki síður harkalegum hætti, í umræðuna. Umhverfissinnar full- yrða að hún hafi verið talsmaður þess að Fljótsdalsvirkjun færi i lög- formlegt umhverfismat þegar hún barðist gegn Finni um stól varafor- manns í Framsóknarflokknum. Siv Lögreglan í Kópavogi var kvödd á vettvang rétt eftir klukkan sjö í gær- kvöld þegar enn eitt strætisvagnaskýl- ið var eyðilagt. Samkvæmt upplýsing- um frá lögreglunni þurfa Kópavogs- bær og lögreglan í Kópavogi að greiða hefur borið þetta af sér, en um málið hafa spunnist langvinnar og harðar deUur. Ekki bætti svo úr skák þegar hún valdi Óskar Bergsson, varaborg- arfuUtrúa R-lista, tU formennsku í svokaUaðri „hálendisnefnd" sem fer með skipulagsmál á hálendinu. Ósk- ar hafði þá borið fram vantraust á stjóm Framsóknarfélags Reykjavík- ur og beint spjótum sinum gegn Finni vegna slæmrar útkomu flokks- ins í síðustu alþingiskosningum. Val Sivjar kom eins og köld vatnsgusa framan í forystu flokksins. Er ekki talið útUokað að HaUdór Ásgrímsson beiti sér fyrir því með einhverjum hætti að skipt verði um formann í nefndinni enda er það sjónarmiö ríkj- andi að tU starfans þurfi að veljast hæfur og samningslipur lögfræðing- ur - sem helst sé búsettur á lands- byggðinni. -JSS tugi mUljóna á ári vegna íkveikju og rúðubrota í skólum. Um er að ræða örfáa einstaklinga sem standa fyrir verknuðunum en eignaspjöUin era hvað verst á haustin þegar skólamir hefja göngu sína. -hól Ólafur M. Magn- ússon. Kópavogsbær: Kveikt í strætóskýli Veðrið á morgun: Hlýnandi veður Á morgun verður sunnan- og suðaustanátt, 8-13 m/s fram eftir degi vestan til en 10-15 m/s undir kvöld. Hægari vindur austan tU. Rigning og súld sunnan- og vest- anlands, einkum eftir hádegi. Einnig rigning norðanlands undir kvöld. Hlýnandi veður. Veöriö í dag er á bls. 37. Stóra fíkniefnamálið: Tannlæknir í gæsluvarð- hald Að kröfu efnahagsbrotadeUdar ríkislögreglustjóra hefur EgiU R. Guðjohnsen tannlæknir verið úr- skurðaður í gæsluvarðhald í stóra fíkniefnamálinu. Er EgiU tíundi maðurinn sem settur er inn vegna málsins og sá langelsti, 44 ára að aldri. Tannlæknir- inn hefur tengst stóra fíkniefha- málinu frá upp- hafi sem eigandi kjötvinnslunnar Rimax þar sem Sverrir Þór Gunnarsson starfaði en Sverrir var i hópi fjórmenninganna sem fyrstir voru hnepptir í gæslu í málinu. Var þá einnig lagt hald á sendibifreið í eigu kjötvinnslunnar Rimax en henni skilað þegar víst þótti að hún tengdist málinu ekki frekar. Annað er nú komið á daginn þegar eigandi kjötvinnslunnar og bUsins er kominn í hóp þeirra sem nú sitja inni í stóra fíkniefnamál- inu. EgiU Guöjohnsen hefur rekið tannlæknastofu við Álfabakka í Reykjavík auk þess að vera lands- þekktur laxveiðimaður og bridgespUari. -EIR Höfn í Hornafirði: Bílvelta við Ósland BUl valt í gærkvöld við Ósland. Engin slys urðu á mönnum sam- kvæmt upplýsingum frá Neyðarlín- unni. -hól Egill R. Guðjohnsen. TÉrkÍœgamerkIveuT brother pt-i2qíl Islenskir stafir 5 leturstærðir 8 leturgerðir 6, 9 og 12 mm prentborðar Prentar í tvær línur Verð kr. 6.603 Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.