Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1999 Viðskipti Þetta helst: Hlutabréfaverð tók við sér í dag og hækkaði Úrvalsvísitalan um 0,5% er nú 1.350,7 ... Viðskipti á VÞÍ alls 745 m.kr. ... Hlutabréf 135 m.kr. ... Mest með bréf FBA, 21 m.kr, og hækkuðu bréfin um 2,6% eftir birtingu uppgjörs ... Baugur hækkaði um 2,91% ... Samvinnusjóðurinn lækkaði um 3,77% ... Erlend hlutabréf hækkuðu flest í gær ... Níu mánaða óendurskoðað árshlutauppgjör FBA: Gróði 908 milljónir Samkvæmt óendurskoðuðu árs- hlutauppgjöri nam hagnaður af rekstri FBA fyrstu niu mánuði árs- ins 1.151 milljón króna fyrir skatta, eða 908 milljónum króna eftir reikn- aða skatta. Afkoman er í samræmi við endurskoðaða áætlun fyrir árið sem birt var með 6 mánaða uppgjöri bankans 5. ágúst sl. í endurskoðaðri áætlun ársins var gert ráð fyrir 1.044 milljóna króna hagnaði eftir skatta á árinu 1999 og er útlit fyrir að sú áætlun standist, að því er fram kemur í frétt frá FBA. Þar segir enn fremur að rétt sé þó að ítreka að hagnaður af fjármálastarfsemi er háður sveifl- um á fjármagnsmarkaði hverju sinni. FBA birtir nú í fyrsta sinn níu mánaða niðurstöður úr rekstri og er það í samræmi við þá stefnu stjórnar bankans að upplýsa hlut- hafa um rekstur og efnahag bank- Tækifæri á skuldabréfa- markaði Ávöxtunarkrafa verðtryggðra húsbréfa og húsnæöisbréfa hetúr hækkað mikið nú í október og er nú hærri en hún var í byijun árs, þrátt fyrir að ríkissjóður sé að greiöa hratt upp skuldir sínar í ár og á næsta ári. Þetta kom fram í Markaðsyfírliti Landsbankans í gær. Ávöxtunarkrafan er nú um 40 punktum hærri en þeg- ar hún var lægst í lok janúar. Það sem hefur ein- kennt mark- aðinn síðustu vikur er hversu grunn- ur hann hefur verið, þ.e. ávöxtunar- krafan hefur hækkað mjög hratt í tiltölu- lega litlum viðskiptum. Helstu þættir sem sem eru að hafa áhrif á skuldabréfamarkaðinn um þessar mundir eru að mati Viðskiptastofu Landsbankans: Þröng lausafjár- staða í bankakerfmu, óvissa í tengslum við hugsanlega fjármögn- un kaupa 51% hlutar ríkisins i FBA og álag á bankakerfið af þeim sökum. í Markaðsyfirlitinu segir að þessir þættir séu í eðli sínu skammtímaþættir, enda er gert ráð fyrir að nýjar lausafjárreglur taki gildi í síðasta lagi um áramót. Öll helstu langtímarök benda eindreg- ið til þess að verðtryggðir lang- tímavextir muni lækka á næstu mánuðum og árum. Þar vega þyngst eftirfarandi þættir: minnk- andi framboð ríkisskuldabréfa vegna sterkrar sjöðu ríkissjóðs, aukin eftirspum eftir rikisskulda- bréfum vegna stækkunar lífeyris- sjóða, minna framboð annarra skuldabréfa vegna minnkandi hag- vaxtar og vaxandi áhugi erlendra aðila á íslenskum verðbréfum. Það er mat viðskiptastofu Lands- bankans að verulegt svigrúm sé tO lækkunar langtímavaxta á næstu mánuðum og árum og því sé nú gott tækifæri fyrir fjárfesta að tryggja sér langtímapappíra á góð- um kjörum. Langtímabréf geta verið góður kostur um þess- ar mundir. ans ársfjórðungslega. Hagnaður fyrstu níu mánaða þessa árs er mun meiri en hagnaður allt árið 1998, þegar hagnaður af rekstri FBA nam 734 milljónum króna. Fjárhagsstaða bankans er mjög sterk. Eigið fé FBA að loknum þriðja ársíjórðungi nam um 9,6 milljörðum króna. Eiginfjár- hlutfall mælt á áhættugrunni (CAD hlutfall) hinn 30.09.1999 var 13,6%. Reiknaðir skattar skv. uppgjör- inu nema 243,8 milljónum króna. Bankinn greiddi ekki tekjuskatt á síðasta ári vegna yfirfæranlegs skattalegs taps frá forverum hans, en yfirfæranlegt skattalegt tap bankans sem í upphafi árs nam 340 milljónum króna mun nýtast á ár- inu. 25% vöxtur í frétt FBA kemur fram að vöxtur efnahagsreiknings var 25,2% á fyrstu níu mánuðum ársins og námu heildareignir FBA 30. septem- ber 91 milljarði króna. Vöxtur út- lána var hins vegar minni eða 12,6% enda hefur bankinn fylgt þeirri stefnu allt árið að draga úr vexti útlána. Heildarútlán bankans námu 67,9 milljörðum króna þann 30. september. Hreinar vaxtatekjur námu 729 milljónum króna fyrstu 9 mánuði ársins. Veruleg umskipti urðu þegar í upphafi árs í tekju- myndum bankans og hefur sú þró- un haldist. Munar þar mestu um aukingu tekna vegna þóknana af markaðsviðskiptum og aukins geng- ishagnaðar af annarri fjármálastarf- semi. HlutMl annarra rekstrar- tekna af hreinum rekstrartekjum fyrstu þrjá ársfjórðunga ársins er 65%. Gengishagnaður af annarri fjármálastarfsemi nam 1.085 millj- ónum króna sem er veruleg aukn- ing frá árinu 1998 þegar gengishagn- aður allt árið nam 441 milljón króna. Má rekja þessar breytingar til árangurs af þeirri uppbyggingar- starfsemi sem fram hefur farið á nýjum þjónustusviðum bankans frá stofnun hans. Fjáraukalög 1999: Mikil útgjalda- og tekjuaukning í Viðskiptablaðinu sem kom út í morgun er áhugaverð grein þar sem fjárlög 1999 er borið sam- an við fjáraukalög sem nú eru til umræðu á Alþingi. Nokkur óánægja hefur komið fram um frumvarp- ið, einkum frá stjómar- andstæðingum sem undr- ast útgjaldaukningu sem þar er lögð til, t.d. í heU- brigðismálum, þar sem tæpa þrjá mUljarða vant- ar upp á tU að endar nái saman. En það eru ekki bara útgjöld sem aukast því tekjumar aukast mun meira en gjöldin. Það kemur sér að sjálfsögðu vel fyrir ríkissjóð en spurningin um áreiðan- leika fjárlagafrumvarpa vaknar óneitanlega. Það era stóra tölumar, t.d. í heUbrigðisráðuneyt- inu og menntamálaráðu- neytinu, sem vekja at- hygli en mörg önnur ráðuneyti fara hlutfaUs- lega meira fram úr upp- haflegum flárveitingum. Efst á þeim lista er sjálft forsætisráðuneytið, sem fær 280 mUljónir króna í viðbót við áætlaðar 987 miUjónir á fjár- lögum 1999 eða 28,36% fram úr áætlun. HeUbrigðisráðuneytið fer 4,55% fram Fjárlög og fjáraukalög 1999 M.kr. á areiðsluarunni Fiáraukalöa Fiárlöa 1999 Mismunur Skatttekjur 8.660,8 164.132,7 5,28% Skattar á tekjur og hagnað 4.555,0 Tryggingagjöld 143,0 16.373,0 0,87% Eignaskattar 84,0 8.367,0 1,00% Skattar á vörur og þjónustu 3.848,8 96.862,7 3,97% Aðrir skattar 30,0 1.287,0 2,33% Aðrar rekstrartekjur 1.282,2 13.748,8 9,33% Tekjur samtals 9.943,0 181.075,0 5,49% Æðsta stjóm ríkisins 171,4 1.569,9 10,92% Forsætisráöuneyti 280,0 987,4 28,36% Menntamálaráðuneyti 991,6 19.237,1 5,15% Utanríkisráðuneyti 228,6 3.050,5 7,49% Landbúnaðarráðuneyti 313,1 8.529,6 3,67% Sjávarútvegsráðuneyti 4,0 2.420,2 0,17% Dóms- og kirkjumálaráðuneyti 610,4 9.709,0 6,29% Félagsmálaráðuneyti -64,9 10.791,0 -0,60% Heilbrigðis- og tryggingar. 2.973,7 65.353,9 4,55% Fjármálaráðuneyti -383,6 25.103,8 -1,53% Samgönguráðuneyti 561,6 11.402,2 4,93% Iðnaðarráðuneyti 102,0 1.475,8 6,91% Viðskiptaráðuneyti 22,0 1.272,8 1,73% Hagstofa íslands 0,0 287,3 0,00% Umhvertisráðuneyti 63,6 2.679,5 2,37% Vaxtagjöld ríkissjóðs -420,0 15.300,0 -2,75% Gjöld samtals 5.453,5 179.170,0 3,04% Tekjujöfnuður 4.489,5 1.905,0 235,67% úr fjárlögum en það nemur 2.973,7 mUljónum króna. Það era aðeins fé- lagsmála- og flármálaráðuneyti sem halda sig innan tjárlag- arammans en samtals spara þau um 420 mUlj- ónir króna. Önnur ráðu- neyti fara verulega íram úr fjárveitingum eins og sést vel á meðfylgjandi töflu. í framhaldi af þessu má spyija hvort ekki sé tUgangslítið að vinna metnaðarfuU fjárlög þegar ekki er farið efth þeim, sérstaklega þegar beita á ríkisfjármálum tU að draga úr þenslu. Spennandi verður að sjá hvort stjómvöld fari eft- ir nýju fjárlögunum og skUi þeim árangri sem þau lofa. í ljósi reynsl- unnar mrm það reynast erfitt. Tekjur aukast líka TU allrar hammgju aukast tekjumar miklu meira en gjöldin. Ástæðan er fyrst og fremst rakin tU meiri umsvifa í þjóðarbú- skapnum. Tekjur aukast um 9,9 mUljarða frá því sem gert var ráð fyrir en það svarar tU 5,5%. Tekjujöfn- uður ríkissjóðs verður 4,49 mUljarðar í stað 1,9 og er það aukning upp á 236%. Hagnaður Samvinnusjóðsins 132 milljónir - gengishækkanir í kjölfar góðrar afkomu Rekstrarhagnaður Samvinnusjóðs ís- lands hf. samkvæmt óendurskoðuðu árshlutauppgjöri fyrstu níu mánuði árs- ins 1999 var 176 mUljónir króna fyrir skatta. Að teknu tUliti tU reiknaðra skatta nemur hagnaðurinn 132 mUljón- um króna. Ljóst er að fjárfestar hafa lit- ið þessar fregnir jákvæðum augum því gengi bréfa Samvinnusjóðsins hafa hækkað verulega undanfarið. Samvinnusjóður íslands hf. birtir nú í fyrsta sinn níu mánaða uppgjör en það er ný stefna félagsins að upplýsa hlut- hafa og aðra fjárfesta um rekstur og efnahag félagsins fjóram sirmum á ári. Hagnaður fyrstu níu mánuði árins er 61% hærri en hagnaður vegna alls árs- ins 1998. Ekki era tU samanburðartölur fyrir fyrstu níu mánuði ársins 1998. HeUdartekjur félagsins á tímabilinu vora rétt rúmlega 1 mUljarður króna. Hreinar vaxtatekjur námu um 225 mUlj- ónum króna og hreinar rekstrartekjur námu um 360 mUljónum króna. Vaxta- munur sem hlutfaU af útlánum var 3,8%. Önnur rekstrargjöld námu 86 mUIjónum króna á tímabUinu á móti 106 mUljónum króna aUt árið 1998. Hlut- faU kostnaður af hreinum rekstrartekj- um var tæp 24%. Vöxtur efnahagsreikn- ings var um 7% trá árslokum 1998 og námu heUdareignir um 10,2 mUljörðum króna í lok timabilsins. Decode-GT kynntur í nýjasta hefti bandaríska vís- indatímaritsins Genome Research er birt grein um hugbúnaðinn Decode-GT sem búinn var tU af starfsmönnum Islenskrar erfðagreiningar tU að hraða og auðvelda vinnslu á gögn- um við arfgerð- argreiningu. Aðalhöfundur hugbúnaðarins er Frosti Pálsson verkfræðinemi og vann hann í nánu samstarfi við Birgi Pálsson lífefnafræðing, sem er jafnframt fyrsti höfundur grein- arinnar í Genome Research. Kári Stefánsson forstjóri er einnig á meðal höfunda hugbúnaðarins. Viðskiptablaðið greindi frá í morg- un. Níu mánaða uppgjör Fyrirtæki á Verðbréfaþingi ís- lands eru mörg hver að birta níu mánaða uppgjör. Samkvæmt regl- um VÞÍ er það ekki skylt en þetta mun vera liður í viðleitni félaga að auka upplýsingagjöf til fiárfesta. Viðast hvar annars staðar í heim- inum tíðkast að birta þriggja mán- aða uppgjör og er þetta kærkomin nýjung á íslenskum markaði. Skýrr kaupir meira af eigin brefum Skýrr hf. keypti 22. og 25. þessa mánaðar eigin hlutabréf fyrir 264 þúsund krónur að nafnvirði, eða 2,7 milljónir að markaðsvirði. Síðustu 30 daga hefur Skýrr fest kaup á eig- in bréfum að nafnvirði tæplega 900 þúsund krónur, sem að mark- aðsvirði jafngildir tæplega 10 millj- ónum króna. Ein af ástæðum þess að fyrirtæki kaupa eigin bréf getur verið sú að fyrirtækið telji bréfin vera á undirverði og muni hækka. VISA INFINITE á markað VISA ísland er nú að hleypa af stokkunum nýju alþjóðlegu há- gæðagreiðslukorti, eins konar „EÐALKORTI“ sem tekur fram öll- um öðrum kortum á markaðnum ekki einungis innan VISA- kortaflórannar heldur þó víðar væri leitað, sem bjóðast mun al- bestu og mikilvægustu viðskipta- vinum banka og sparisjóða. Sigurður Einarsson selur í FBA Sigurður Einarsson, út- gerðarmaður i Vestmannaeyj- um og fyrrver- andi stjómar- maður í FBA, stóð að sölu á 10 milljóna króna hlut í FBA sem tilkynnt var um í fyrradag, samkvæmt heimild- um Viðskiptablaðsins. Mark- aðsvirði hlutarins er tæplega 27 milljónir króna. Uppsagnir og erfiðleikar íjórði stærsti bílaframleiðandi í Japan, Mitsubishi Motors, til- kynnti í gær að fram til ársins 2004 yrði fækkað um 12.000 manns í starfsliði fyrirtækisins. Þar af eru 4000 störf í Japan en hin eru í verk- smiðjum víðs vegar um heim. Ástæðurnar eru gríðarlegar skuld- ir fyrirtækisins og minnkandi bíla- sala undanfarin ár. Einn helsti keppinautur Mitsubishi, Nissan Motor, tilkynnti fyrir skömmu að hann hygðist fækka um 21.000 starfsmann á næstu árum Erlendar fréttir frá Financial Times

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.