Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.10.1999, Blaðsíða 31
iyV MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER 1999 43^- Andlát Ásdís Kjartansdóttir, Selvogs- grunni 11, Reykjavík, andaöist á kvennadeild Landspítalans mánu- daginn 25. október. Kristín Sigríður Vilhelmsdóttir, áöur til heimilis i Víðihlið 5, andað- ist á Landspítalanum laugardaginn 23. október. Guðrún Árnadóttir frá Ásgarði, Vestmannaeyjum, Hrafnistu, Reykjavík, er látin. Liýa Salómonsdóttir van Beers lést á sjúkrahúsi í Santa Barbara í Bandaríkjunum sunnudaginn 24. október. Ingveldur Stefánsdóttir, Reyni- grund 41, Kópavogi, lést á kvenna- deild Landspítalans sunnudaginn 24. október. Lilja Jónsdóttir, Aðcdgötu 5, Kefla- vík, lést föstudaginn 22. október. Jarðarfarir Marteinn Björnsson, verkfræðing- ur og fyrrv. byggingarfúlltrúi Suð- urlands, Víðivöllum 10, Selfossi, lést föstudaginn 22. október sl. Útför hans fer fram frá Selfoss- kirkju laugardaginn 30. október, kl. 13.30. Haukur Skagfjörð Jósefsson, hús- gagna- og húsasmíðameistari frá Sauðárkróki, síðast til heimilis í Faxatúni 6, Garðabæ, verður jarð- sunginn frá Vídalínskirkju fimmtu- daginn 28. október, kl. 13.30. Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður, Ásbúð 102, Garðabæ, er látinn. Útför hans verður gerð frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 28. októ- ber, kl. 13.30. Þórunn Jóhannsdóttir, Garðatorgi 7, Garðabæ, áður til heimilis í Þrastahrauni 1, Hafnarfirði, verður jarösungin frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 27. október, kl. 15.00. Hafsteinn Sveinsson, Jökulgrunni 6, við Hrafhistu, áður til heimilis í Nökkvavogi 16, Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Litlu kapeUunni í Fossvogi miövikudaginn 27. októ- ber, kl. 15.00. Adamson / {Jrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun semlifirmánuðumog árumsaman VISIR fyrir 50 árum 27. október 1949 Mikil notkun á heita vatninu Óvenjumikil notkun á hitaveituvatni í fyrr- inótt, - nóttina, sem talning atkvæða hófst, - olli því, að mjög lítið heitt vatn var í gær. Var notkunin a 3. hundrað sek- úndulítrar um nóttina og voru geymar hitaveitunnar ekki nema hálfir í morgun. Bar nokkuð á vatnsskorti í bænum í gær af þessum sökum. Ailmiklu meira vatn verður þó til í dag. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabilreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gelhar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kL 9-24.00. Ljfja: Setbergi Hafiíariirði, opið virka daga frá kL 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl 22.00, laugardaga kL 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opiö mánd.-funmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kL 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14 Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-1400. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kL 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kL 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—1400. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-4ostud. kL 9-1830 og laugard. kL 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kL 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kL 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kL 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kL 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kL 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafiiar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kL 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 1630-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kL 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kL 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kL 10-14. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt UppL í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeilsugæslusL sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaríjöröur, simi 5551100, Keflavík, sími 421 2222, . Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kL 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Selfjamames, Kópavog, Garðabæ og Haftiarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og fridaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kL 17-22, um helgar og helgid. frá kL 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafándi læknis er 85-23221. Upplýsmgar hjá lögregl- unni í sima 462 3222, slökkviliðmu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarbmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogun Alla daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Barna-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heimsóknariimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.riostud. kl. 16-1930 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalarnesi. Fijáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartímL Kleppsspítalinn: KL 15-16 og 18.30- 1930. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kL 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kL 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: H. 15-16 og 1930- 20.00. Sængurkvcnnadeild: Heimsóknartími frá kL 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: H. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: H. 1530-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: H. 15-16 og 19-1930. Sjúkrahús Akraness: H. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 1530-17. Hlkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er sími samtakanna 5516373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vhnuefhavandamál að striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum fiá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. UppL í síma 553 2906. Árbæjarsalh: Safiihús Árbæjarsafiis eru lokuð frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safiisins op. frá kL 8-16 alla virka daga. UppL í símæ 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavfkur, aðalsafn, Þingholfrstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fosd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fod. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kL 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um boigina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kL 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Dansparið Jónatan Arnar Örlygsson og Hólmfríður Björnsdóttir brosa út að eyrum enda sigruðu þau í sínum flokki á afmælismóti Dansskóla Jóns Péturs og Köru á dögunum. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafh Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., i júní-ágúst. í jan.-mai, sept-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtoig: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Það ergott að vera þýðingarmikill en það er þýðingarmeira að vera góður. Ók. höf. F Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. < - Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kL 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kL 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð $ umes, sími 422 3536. Hafnaríjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seltjn., simi 5615766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanin Reykjavik sími 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á. veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,'>r' sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofhana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú finnur fyrir viðkvæmni hjá fólki í dag og veist ekki hvemig best er að bregðast við. Vertu óhræddur við að sýna tilfinningar þínar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú þarft aö vera mjög skipulagður í dag til að missa ekki tökin á verkefnum þínum. Það borgar sig ekki að slaka of mikiö á þessa dagana. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ástin blómstrar i dag og þú mátt eiga von á einhverju óvæntu fyrri hluta dagsins. Fjárhagurinn hefur staðið betur. Nautið (20. april-20. mai): Þótt þú heyrir eitthvað slúðrað um persónu sem þú þekkir er ekki þar með sagt að þú eigir að taka mark á því. Tviburamir (21. maí-21. júni): Þér er fengin einhver ábyrgð á hendur í dag. Láttu ekki erfiöleik- ana gera þig svartsýnan, það er bjart framundan. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Seinkanir valda því að þú ert á eftir áætlun í dag og það kemur sér illa. Hreinskilni borgar sig í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður aö sætta þig við takmörk annarra og mátt ekki gera of miklar kröfur. Hafðu þetta hugfast í dag. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Eitthvað nýtt vekur áhuga þinn snemma dags og hefur truflandi áhrif á vinnu þína það sem eftir er dagsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Viöskipti ganga vel í dag og þú átt auðvelt með að semja vel. Fjöl- skyldan er þér ofarlega í huga í dag, sérstaklega samband þitt við ákveöna persónu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú finnur fyrir breytingum i fari ákveðinnar manneskju og þér llkar hún vel. Kvöldiö verður ánægjulegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. dcs.): Þú umgengst vini þína mikiö á næstunni og kynnist sumum enn betur. Félagslífiö er líflegt. Steingcitin (22. des.-19. jan.): Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst og leyfðu öðrum að njóta sín. Kvöldið verður líflegt og eitthvað kemur þér á óvart.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.