Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Fréttir 13 10-30% afsl. Aðeins í Skútuvogsverslun Jólabækumar fást hj á okkur HÚSASMIDIAN Sími 525 3000 • www.husa.is Valdir titlar Forkeppni í Sönglagakeppni barna var haldin í Tónabæ um síöustu helgi. Lokakeppni verður haldin sunnudaginn 5. desember í Perlunni. Hér má sjá Maríu Björk Sverrisdóttur, framkvæmdastjóra keppninnar. ásamt einum þátttakendanna, Láru Björk Haraldsdóttur. DV-mynd Hilmar Þór Akureyri: Mjög gott ár hjá UA DV, Akureyri: „Það lítur út fyrir að árið í heild verði mjög gott hjá okkur,“ segir Guð- brandur Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Útgerðarfélags Akureyringa. Guðbrandur vildi ekki nefna neinar tölur í sambandi við afkomuna en vis- aði á 8 mánaða uppgjör sem var vissu- lega geysigott hjá fyrirtækinu. Átta mánaða uppgjörið sýndi 269 mibjóna króna hagnað af reglulegri starfsemi eftir skatta, á móti 9 millj- óna króna hagnaði allt síðasta ár. Nið- DV urstöðutölurnar fyrstu 8 mánuði árs- ins í 'ár sýndu 179 milljóna króna hagnað. Allt síðasta ár var hagnaður- inn 251 milljón króna en þar af var söluhagnaður 250 milljónir. 179 millj- óna króna hagnaðurinn fyrstu 8 mán- uði ársins í ár kom hins vegar allur frá rekstri. Litið á veltufé frá rekstri nam sú upphæð 552 milljónum króna á síðasta ári en 573 milljónum króna fyrstu 8 mánuði ársins í ár. Það er því óhætt að fullyrða að árið í ár verður mjög gott ár hjá ÚA. -gk RARIK með tilboð eftir að önnur voru opnuð: „Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að nokkur bæjarstjórn velji þá leið að hækka orkugjöld á bæjarbúa stórlega þegar í boði er að lækka þau verulega eins og tiiboð Orku- veitu Reykjavíkur og Hitaveitu Suð- umesja bera með sér,“ segir Alfreð Þorsteinsson, for- Aifreð Þor- maður Orkuveitu steinsson. Reykjavíkur, um þá stöðu mála sem komin er upp varðandi sölu á dreifi- kerfi Orkuveitna Hveragerðis. RARIK sendi inn 200 milljóna króna tilboð eftir að önnur tilboð voru opnuð og þykir mörgrnn sem þar hafi átt sér stað ákveðið siðleysi. Tilboða var óskað í rafveitukerfið og sendu þrjár orkuveitur inn tilboð. Orkuveita Reykjavíkur bauð 152 millj- ónir auk 13 prósenta lækkunar á taxta. Hitaveita Suðumesja bauð 80 milljónir auk taxtalækkunar og Sel- fossveitur buðu 153 milljónir króna og óbreytta taxta. Rafmagnsveitur ríkis- ins sendu ekki inn tilboð en í bréfl þeirra til Hvergerðinga kom fram að fyrirtækið teldi sig ekki hafa lagastoð til að gera tilboð. Örfáum dögum seinna sendi RARIK svo tilboð með leyfi rikisstjómarinnar þar sem boðn- ar voru 200 milljónir króna. Þar fylgdi að ekki væri um taxtalækkun að ræða. Bæjarstjórn Hveragerðis heldur lokaðan fund um málið í dag og hefur Hvergerðingar bíða þess í ofvæni að leynifundi bæjarstjórnar Ijúki og Ijóst verði hvort raforkuverð hækkar eða lækkar. Knútur Bruun, sem einn situr í minnihluta bæjarstjórnar, harðlega gagnrýnt laumuspilið. „Ég hlýt að ætla bæjarstjórn Hvera- gerðis að hún sé að íhuga tilboð okk- ar og Hitaveitu Suðurnesja en ekki síðbúið tilboð RARIK sem felur í sér hækkun orkugjalda á Hvergerðinga. Það er hins vegar sérkapítuli og ber vott um slæmt viðskiptasiðferði ef RARIK kemst upp með að yfirbjóða tilboð eftir að þau hafa verið opnuð. Það er spuming hvort samkeppnisyf- irvöld eigi ekki að fara ofan í það mál,“ segir Alfreð. -rt okkur Öllum betri framtíð Ert du aflögufær? Hjálparstarf kirkjunnar beinir söfnunarfe • til bágstaddra íslendinga • til fólks sem býr við örbirgð í þriðja heiminum • á átaka* og hamfarasvæði um allan heim HJALPaRSTaRF KIRKJUNNAR Þu getur þakkað Giroseolar liggja frammi i ouum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. fvrir þitt hlutskipti Slæmt við- skiptasiðferði - segir Alfreð Þorsteinsson, formaður Orkuveitu Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.