Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1999
33
Myadasögur
Fréttir
n
cð
Eh
w
W
(Ö
3
öí
9h
3
W
w
•i-H
o
•ö
Pi
:0
w
-0)
u
Tl
í=i
<
tn
o
nj
to
-r-l
• i-H
Ö>
öí
•|H
w
Ég sagði þér að
þú hefðir ekki átt
að leígja hákarla-
myndiha
í gærkvöldi!
Sjáðu, Rauðaugal Mundir þú ekki vilja að
við ættum svona, eins og þetta?
Jöklasafn og jöklasýning á Höfn:
Fengu snjóbíl og
vatnadreka að gföf
DV, Hornafiröi:
Undirbúningur að því að opnað
verði jölkasafns og jöklasýning á
Höfn gengur vel og er stefnt að því
að opna um miðjan maí á næsta ári
segir Gísli Sverrir Árnason. Jökla-
sýningin verður í Sindrabæ og
einnig verður sýning i Gesta-
stofunni í Skaftafelli og verður opið
fram í september. Sýningin er sam-
starfsverkefni við Reykjavík, menn-
ingarborg Evrópu árið 2000.
í byrjun nóvember afhenti Jökla-
rannsóknafélag íslands Jöklasafn-
inu snjóbíl, kanadískan, af gerðinni
Bombardier árgerð 1971, þann fyrsta
sem félagið eignaðist og notaður var
árum saman til jöklaferða en hefur
nú vikið fyrir fullkomnari tækjum.
Vegagerðin hefur ákveðið að færa
safninu Vatnadrekann sem notaður
var til að ferja bíla og fólk yfír vötn-
in á Skeiðarársandi áður en þau
voru brúuð.
Gísli segir að safninu hafi borist
margir smærri gripir, svo sem bún-
aður sem notaður var við mælingar
Magnús Tumi Guömundsson afhenti
Garðari Jónssyni, bæjarstjóra
Hornafjarðar, fyrsta snjóbíl Jökla-
rannsóknafélagsins.
DV-mynd Júlía Imsland
og ferðalög á jöklunum, myndir, frá-
sagnir, kort og ýmislegt fleira.
Framkvæmdanefnd sýningarinnar
hóf undirbúning síðastliðið vor og
er formaður hennar Inga Jónsdóttir
en hún er einnig formaður menn-
ingarmálanefnd Homafjarðar. Gísli
sagði að draumurinn væri að byggja
yfir jöklasafnið og sýningin næsta
sumar verður vonandi til að ýta
þeim áformum af stað. -JI
Sparisjóður kaupir
þriðjung í Loftorku
DV, Vesturlandi:
Gengið var frá kaupum Spari-
sjóðs Mýrasýslu á 30% eignarhlut í
Loftorku Borgarnesi ehf. á fóstudag-
inn. Forráðamenn fyrirtækjanna
vilja ekki gefa upp kaupverðið.
Loftorka í Borgamesi er iðnfyrir-
tæki sem sérhæfir sig í framleiðslu
steypuröra, steypueininga og ein-
ingahúsa. Um langt árabil hefur fyr-
irtækið verið eitt af stærri atvinnu-
fyrirtækjum á svæöinu. Velta þess
er um 350-400 milljónir króna á ári
og hjá fyrirtækinu vinna um 60
manns.
Tilgangur með kaupum Spari-
sjóðs Mýrasýslu á Loftorku er að
stuðla að fjárhagslegri endurskipu-
lagningu fyrirtækisins og styrkja
um leið eiginfjarstöðu þess. Verk-
efnastaða Loftorku hefur verið góð
undanfarin ár og allt stefnir í viö-
unandi rekstrarafkomu á árinu.
-DVÓ
General
Mills
Áskrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
o\\t miiíi hii
“rvns
m
Smáauglýsingar
550 5000