Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1999, Blaðsíða 20
24 MIÐVKUDAGUR 1. DESEMBER 1999 Hringiðan - Leikararnir í leikritinu vinsæla, Glanni glæpur í Latabæ, sem sýnt er f Þjóðleikhúsinu, sungu fyrir vegfarendur á laugardaginn. Siggi sæti, íþróttaálfurinn og allir hinir í Latabæ syngja með krökkunum. Palazzi er ny verslun með kristal, listgler og hina ýmsu gjafavöru sem opnuð var við Skúlagötu á föstudaginn. Eig- endurnir, Aðaiheiður Gréta Guðjónsdóttir og Smári Hreið- arsson, voru að vonum ánægð með daginn. Söngkeppni Verzló var haldin nú á föstudaginn. Anna Birna Helgadóttir, Berglind Sigurgeirsdótt- ir, María Björk Hermannsdóttir, Bára Björk Ingi- bergsdóttir og Hrund Hauksdóttir missa ekki af Verzlóvælinu. I tilefni af opnun verslunarinnar Divaa í Kringl- unni nú fyrir stuttu buðu eig- endur upp á iétt kokkteilboð að loknum vinnu- degi á föstudag- inn. Þjónarnir voru ekki af verri endanum, þrír keppendur úr Herra ísland, þeir Halldór, Andrés og Davíð. Hreimur, söngvari hljóm- sveitarinnar Land og synir, dró út 10 heppna viðskipta- vini netbanka S24 sem allir fengu nýja heimilistölvu. Hreimur kann að draga með stæl. Eftir mik- ið basl í eft- irvinnslu var kvikmyndin Myrkra- höfðinginn loksins frum- sýnd í Háskólabíói á föstudaginn. Björn Bjarnason menntamálaráðherra fær smápopp frá Össuri Skarp- héðinssyni fyrir sýninguna í Háskólabíói. Topp 20 er heitið á nýrri sérverslun með Coca- Cola-vörur sem var opn- uð f verslun Nýkaups í Kringlunni á laugardag- inn. Þorsteinn M. Jóns- son, forstjóri Coca-Cola á íslandi, Jón Magnús- son, eigandi Topp 20, og verslunarstjórinn, Mar- grét íris Baldursdóttir, ræða málin. Söngkeppni Verzlunarskóla íslands, eða Verzlóvælið eins og keppnin heitir, var haldin á föstudaginn. Sigurvegarinn, Kaja, söng sig inn í hug og hjörtu áhorfenda og dóm- nefndar. DV-myndir Hari Guðný Halldórsdóttir leikstjóri og Ragnhildur Gisladóttir, söng- og leik- kona, voru meðai gesta á frumsýningu Myrkrahöfðingjans í Háskólabíói á föstudaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.