Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 Fréttir Heilbrigðisfulltrúi á Suðurlandi: Leitar réttar síns — / i / „Ég hef sent umhverfisráðherra er- indi og sent bréf til heilbrigðisnefndar Suðurlands til að leita réttar míns. Ég hætti ekki fyrr en þetta er komið á hreint út frá fag- legum sjónarmið- um,“ segir Birgir Þórðarson, heil- brigðisfulltrúi á Suðurlandi, í við- tali við DV. Birgir Þórðar- DV hefúr greint son. frá því að heil- brigðisfulltrúarnir á Suðurlandi hafi verið í rannsókn hjá umhverfisráðu- neyti vegna beiðni heilbrigðisnefndar Suðurlands, auk þess sem nefndin kærði þá tU lögreglustjóra fyrir meint lagabrot-og „leka“ á gögnum. Niður- stöður voru að heUbrigðisfulltrúamir hefðu hvorki brotið lög né lekið upp- lýsingum. Birgir kveðst hafa kvartað til ráðuneytisstjóra yfir niðurstöðum rannsóknar ráðuneytisins, þar sem heilbrigðisfuUtrúarnir hafl engu að síður verið átaldir vegna tUtekinna at- riða. „Ég vU meina að við höfum unn- ið campylobactermálið eins faglega og unnt var og ekkert verið ofsagt í greinargerðinni um Ásmundarstaða- búið. Ráðuneytið gerði athugasemdir um að við hefðum sent bréf um málið út og suður. Það er rétt, við sendum bréf, en einungis til þeirra stofnana er málið varðar. Þá segir í niðurstöð- unni að við hefðum átt að ræða málið betur við viðkomandi bónda. Við erum búnir að gera það árum saman. Ég vU fá leiðréttingu á þessum atrið- um.“ Hann segi'st hafa fengið svar frá ráðuneytinu en það sé engan veginn fúUnægjandi. Hann muni taka málið upp við ráðuneytið á nýjan leik eftir hátíðamar. Þá hefur Birgir ritað heUbrigðis- nefnd Suðurlands tvö bréf. Hann vUl að nefndin víkist ekki undan því í fjöl- miðlum að hafa kært heilbrigðisfuU- trúa tU lögreglunnar, eins og hún hafi leitast við að gera. -JSS Hættulaust byggingarland: Gætum byrjað næsta vor - segir bæjarstjóri í ísaQarðarbæ Nú hiUir loks undir að nægar bygg- ingarlóðir verði á boðstólum í ísa- fjarðarbæ eftir áralanga óvissu vegna snjóUóðahættu- mats. HaUdór HaU- dórsson bæjar- stjóri segir að óvissa með óskU- greind hættusvæði I kjölfar snjóflóða á Seljalandsdal, í Halldór Hall- Súðavfk og á Flat- dórsson. eyri 1994 og 1995 setti öU byggingar- lóðamál á svæðinu i uppnám. HaUdór segir að Veðurstofa íslands sé nú að verða komin að niðurstöðu varðandi reglur og aðferðir við hættu- matsgerð. „Það er þó ekki enn búið að setja reglugerðir um hættmnat, sem ég vU reyndar kaUa öryggismat, en Veðurstofan er komin með bráða- birgðaúttektir á þessum svæðum. Þar kemur i ljós að svæðið frá Holtahverfi fyrir botni Skutulsfjarðar, í vestur yfir Úlfsá og að verslunarmiðstöðinni Ljóninu, er vel byggUegt. Þetta svæði er talið alveg öruggt og hægt að byggja á því öUu ef vegurinn upp að jarðgöngunum yrði að hluta færður tU. Við gætum þess vegna byrjað á þessu byggingarlandi næsta vor. Það er þó með þeim fyrirvara að samning- ar náist við landeigendur." Þá er bara að sjá hvort einhverjir hafa áhuga á að byggja hús á svæðinu. -HKr. DUBLIN AISLANDI Höfum nú einnig opnað í Ármúla 38 Stórgóð tilboð I gangi Borðlampar frá kr. 799 Standlampar frá kr. 4500 Rúmteppi í 3 stærðum frá kr. 2500 Gullfallegir jólaenglar og sveinar frá kr. 900 Barnabangsar frá kr. 999 Mikið úrval af Crayola-Iitabúnaði á frábæru verði, frá kr. 499 Marglitur leir fyriryngstu kynslóðina, frá kr. 135 Bunny hugs bangsar, kr. 1500 200 leikir í einum pakka, kr. 1499 Teletubbies í mörgum stærðum, frá kr. 200 Talandi Teletubbies, kr. 2400 Bangsa-minnisbækur, kr. 499 Stórlækkað verð á öllum fatnaði Munið tilboð á borðbúnaði á Fosshálsi Dublín á Islandi, Fosshálsi 1 (Hreystihúsinu) Opið virka daga 12-19. Laugadaga 11-18 og sunnud. 13-18. BILAHOLLIN BÍLDSHÖFÐA 5 / SÍMI 567 4949 / FAX 567 4466 Löggild bílasala Bílahöllin 10 ára Við erum í afmælisskapi og bjóðum þér að taka þátt í gleðinni! Kaffi, gos og meðlæti á staðnum. Veglegur bónuspakki fylgir hverjum bíl frá Bílahöllinni og Ræsi. Bílar frá Bílahöllinni og Ræsi á frábæru verði. Þú kemur og semur, við komum þér á óvart. Endurryðvörn frá Bílaryðvörn fylgir öllum seldum bílum (frá Bílahöllinni og Ræsi). Bílalán, Visa- og Euro-raðgreiðslur. Vetrardekk fylgja öllum fólksbílum (frá Bílahöllinni og Ræsi). Happdrætti Vinningar: 5 stórir flugeldapakkar. Subaru-rallbílar á staðnum (íslandsmeistarar 1999) Lúxuspakki frá Olís: 1 I rúðuhreinsir Lásaúði Gjafakort á þvottastöðvar Olís Snjóskafa De-lcer á rúður Lyklakippur Svampur Simoniz Car Care Kit Tork Fjölskylduveisla frá Pizza 67, Hafnarfirði og Kópavogi Opið mánudaga 10 til 19, þriðjudaga-föstud. 9-19, laugard. 12-17. BILAHOLLIN BÍLDSHÖFÐA 5 / SÍMI 567 4949 / FAX 567 4466 Löggild bllasala Netfang: www.bilahollin.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.