Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Page 31
MIÐVHÍUDAGUR 8. DESEMBER 1999 35 Andlát Hanna Sesselja Hálfdanardóttir, Þrúðvangi 9, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum fostudaginn 3. des- ember. Sigríður Arinbjamardóttir, Þórs- mörk 2, Selfossi, andaðist á Sjúkra- húsi Reykjavíkur mánudaginn 29. nóvember. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Sigríður Þóroddsdóttir frá Al- viðru, Dýrafirði, Hraunbæ 102b, Reykjavík, lést á líknardeild Land- spítalans að kvöldi laugardagsins 4. desember. Erlingur Steindórsson, Gnoðar- vogi 58, Reykjavík, lést laugardag- inn 27. nóvember sl. Jarðarfarir Elín Málfríður Helgadóttir, sem lést á elliheimilinu Grund fóstudag- inn 3. desember, verður jarðsungin fostudaginn 10. desember, kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Þorsteinn Jónsson, Dalbraut 23, Reykjavík, sem lést fostudaginn 3. desember sl., verður jarðsunginn frá Áskirkju fóstudaginn 10. desem- ber kl. 13.30. Björg Bjamadóttir frá Geitabergi, lést aðfaranótt fimmtudagsins 25. nóvember. Útfórin fer fram frá Dómkirkjunni fostudaginn 10. des- ember kl. 13.30. Guðmundur Magnússon frá Kjör- vogi, Miklubraut 16, Reykjavík, lést fóstudaginn 3. desember. Útfor hans verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. desember kl. 10.30. Mikkelína S. Gröndal, hjúkrunar- heimilinu Eir, sem andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir þriðjudag- inn 30. nóvember sl„ verður jarð- sungin frá Háteigskirkju nk. funmtudag, 9. desember, kl. 13.30. Sigurbjörg Helgadóttir, Lindasíðu 4, Akureyri, lést á dvalarheimilinu Hlíð laugardaginn 4. desember. Jarðarforin fer fram frá Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 9. desember kl. 13.30. Hjörleifur Már Erlendsson, Suð- urgötu 15, Keflavík, áður Bröttugötu 10, Vestmannaeyjum, andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði, föstudaginn 3. desember sl. Jarðarfórin fer fram frá Keflavíkur- kirkju föstudaginn 10. desember kl. 13.30. Happdrætti Bókatíðinda 1999 Dregið hefur verið fyrir 8. desember: 71826 Adamson fyrir 50 árum 8. desember 1949 WXSXl^ Smjörlíkið kemur um næstu helgi Síöustu daga hefir smjörlíki veriö illfáan- legt hér i Reykjavík. Nokkuð af smjörlíki fra verksmiöjum á Akureyri hefir þó kom- iö til bæjarins og hefir þaö nokkuö bætt úr. Hins vegar munu smjörlíkisverksmiöj- urnar hér í bænum geta sent frá sér smjörlíki um næstu helgi, aö því er Vísi hefir verið tjáö, því aö hráefni munu vera á leiö til landsins. Slökkvilið - lögregla Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitlsapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fostd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4015. Vesturbæjarapótek v/Hofsvaiiagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opiö lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Simi 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. ki. 10-16. Sími 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótck Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppl. i sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: HeUsugæslust. sími 561 2070. Slysavaröstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, simi 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Scltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, aUa virka daga frá kl. 17-23.30, iaugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, aUan sólarhr. um helgar og frídaga, sima 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka ailan sölahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fóUc sem ekki hefur heimU- islækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUcur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð opin aUan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Álfitanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsmgar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviiiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknarb'mi Sjúkrahús Reykjavlkur: Fossvogur: AUa daga fra kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, frjáis heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deUd fra kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartimi á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í síma 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvftabandið: FTjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30, VifilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans VlfilsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-funtd. kl. 9-12. Sími 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988. Ainæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum fra kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnlejmd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 aUa daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Safrthús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september tU 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 aUa virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17, laud. kL 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. kl. 10-20, föd. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Margrét Una Kjartansdóttir fær koss á kinnina frá fööur slnum viö heimkomuna frá Klna en þar varB hún I þriBja sæti I keppninni Supermodel of the World. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safhhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í sima 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Fólk sem lifir á gullhömrum ætti að fara í megrunarkúr. Ók. höf. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið aila daga frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kL 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alia daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð umes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sbni 552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536. Vatnsveitubilanir Reykjavik simi 552 7311. Sel- tjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Kefiavík, síini 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322, Haiharfj., sími 555 3445. Símabiianir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga fra kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynnmgum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðram tilfefium, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Skortur á sjálfstrausti er þér fjötur um fót í sambandi við gott tækifæri sem þér býðst. Ihugaðu málið vel áður en þú tekur ákvörðun um hvað gera skal. Fiskamlr (19. febr.-20. mars); Tækifærin koma ekki af sjálfu sér og þú þarft að hafa talsvert fyr- ir hlutunum. Fjölskyldulífið er einstaklega ánægjulegt í dag. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt auðvelt með að stjórna fólki og atburðum í dag en láttu það ekki stíga þér til höfuðs. Ekki taka mikilvægar ákvarðanir án þess að fá álit annarra. Nautiö (20. apríl-20. mal): Ef þú ert tilbúinn að hlusta gætir þú lært margt gagnlegt í dag. Hugmyndir þínar falla í góðan jarðveg hjá fólki sem þú metur mikils. Tvíburamir (21. maí-21. júni): Þú verður fyrir vonbrigðum í dag þar sem aö hjálp sem þú áttir von á bregst. Ástarlífið blómstrar um þessar mundir. Krabbinn (22. júnf-22. júll): Ekki láta fólk sjá að þú sért viðkvæmur á ákveðnu sviði vegna þess að það gæti veriö notað gegn þér. Reyndu að vera eingöngu meö fólki sem þú treystir vel. Ljónið (23. júU-22. ágúst): Eyddu deginum með fólki sem hefur svipaðar skoðanir og þú. Annars er hætta á miklum deilum og leiðindum. Meyjan (23. ágúst-22. scpt.): Þér verður best ágengt á þeim vettvangi sem þú ert kunnugastur. Ástin og rómantíkin svífa yfir vötnum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Varastu að baktala þá sem þú þekkir því að það kemur þér í koll síðar. Ekki segja neitt um einhvern sem þú treystir þér ekki til að segja við hann. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ekki taka þátt í samræðum um einkamál annarra þar sem eru felldir dómar yftr fólki sem ekki er viðstatt. Happatölur þinar eru 2, 14 og 33. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður rólegur og það er gott andrúmsloft í kringum þig. Hópvinna gengur vel og þú kannt vel við þig í stórum hópi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú átt skemmtilegan dag í vændum. Félagslífið er með besta móti en þú skalt fara varlega í fjármálum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.