Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 37 Verk eftir Ebbu Júlíönu Lárusdótt- ur í Gallerí Reykjavík. Glerlist Listamaður desembermánaðar í Gallerí Reykjavík er Ebba Júlíana Lárusdóttir. Ebba hefur lagt stund glerlist frá 1988, verk hennar eru unnin úr flotgleri og eru eingöngu vistvænir litir notaðir. Hún lærði glerbræðslu hjá Chris Ellis og gler- blástur í Portland press studio í Texas. Ebba Júlíana hefur haldið , " einka- og sam- Syningar Sýningar bæði J _ hér heima og erlendis. Meðal annars tók hún þátt í stórri samsýningu lista- manna í Lúxemborg árið 1995. Verk Ebbu prýða fjölmargar stofnanir, meðal annars Ráðherra- bústaðinn, Sparisjóð Hafnarfjarðar, Bæjarskrifstofur Garðabæjar og Miðskólann í Stykkishólmi. Gallerí Reykjavík er opið alla virka daga milli klukkan 10 og 18 og laugar- daga milli klukkan 11 og 18. Opinberunarbók Jóhannesar í forkirkju Hallgrímskirkju stendur nú yflr sýning á myndum eftir Leif Breiðfjörð. Myndimar fjalla um texta úr Opinberunar- bók Jóhannesar. í tengslum við þessa fallegu sýningu eru biblíu- lestrar á aðventunni með skýring- um og umræðum frá textum í Op- inberunarbókinni og er næsti lest- ur í kvöld kl. 20. Leiðbeinandi er sr. Kristján Valur Ingólfsson. Þórunn Lárusdóttir leikur Auöi. Litla hryllings- búðin Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt að undanfómu í Borgarleikhúsinu Litlu hryllingsbúðina við miklar vinsældir og er næsta sýning annað kvöld. Litla hryllingsbúðin er söng- leikur og fjallar um Auði og Bárð, sem eru afskaplega saklaus og sæt, og illu plöntuna sem spillir á milli þeirra. Upprunalega var Litla hryll- ingsbúðin ódýr B-kvikmynd sem fljótt varð að neðanjarðarklassík í kvikmyndaheiminum. Upp úr myndinni var síðan saminn söng- __________leikurinn vin- I aikhiic sæli sem einu LclKIIUo sinni áður hef- ur verið settur upp hér, í íslensku Óperunni. Kvik- myndin var síðan endurgerð fyrir nokkrum árum. Ný þýðing verksins er eftir Gísla Rúnar Jónsson og Megas samdi söngtextana. í aðalhlutverkunum em Þómnn Lárusdóttir sem leikur Auði, Valur Freyr Einarsson leikur Baldur, Bubbi Morthens plöntuna og radd- irnar þrjár eru Selma Bjömsdóttir, Hera Björk Þórhallsdóttir og Regína Ósk Óskarsdóttir og Stefán Karl Stefánsson leikur tannlækninn. Kaffileikhúsið: Jólalögin sungin undir kertaljósum í kvöld kl 21 veröa Alla og Anna Sigga með hugljúfa jóladagskrá í Kaffileikhúsinu. Undanfarið hafa þær stöllur, ásamt Emi Amarsyni, sungið lög Jónasar Árnasonar úr ástkærum leikritum við frábærar undirtektir í Kaffileikhúsinu. Á þessum sérstöku jólatónleikum fá þær til liðs við sig söngkonuna og jólaengilinn Kirstínu Emu Blöndal Skemmtanir og jólasveininn og bassaleikarann Guðmund Pálsson. Tónleikar eru liður i söngdagskrá Kaffileikhússins sem ber nafnið Óskalög landans. Þessi glaðværi hópur mun án efa koma gestum sínum í jólaskapið með einstökum flutningi á söngperlum sem hafa verið vinsælar í flutningi ekki ómerkari fólks en Ellýjar og Vil- hjálms, Brunaliðsins og Bing Crosby. Alla og Anna Sigga ásamt Kirstínu Ernu Blondal Gaukur á Stöng: Kiss-kvöld á Gauknum í tilefni þess að kvik- myndin Detroit Rock City verður frumsýnd um helgina, en þar er hljóm- sveitin Kiss í hávegum höfð, verða tónleikar á Gauknum í kvöld sem hafa yfirskriftina Jólatón- leikar Kiss. Snyrtilegur glysklæðnaður æskileg- ur. Annað kvöld og föstu- dagskvöld er það hin vin- sæla hljómsveit Land & synir sem heldur uppi stuðinu á Gauknum. v v wX* .V 1* V Xþ X\ zU V W r * Stöku él Gert er ráð fyrir norölægri átt, viða 8-13 m/s og slyddu- eða snjóél, en léttir til suðvestantil síðdegis. Veðrið í dag Hiti í kringum frostmark í dag. Höf- uðborgarsvæðið: Austan 5-8 og stöku él fram eftir morgni, en síðað 8-13 og léttir til. Hiti í kringum frostmark. Sólarlag í Reykjavík: 15.37 Sólarupprás á morgun: 11.04 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.51 Árdegisflóð á morgun: 07.10 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 0 Bergstaóir skýjaö -2 Bolungarvík alskýjaö 2 Egilsstaöir 0 Kirkjubœjarkl. alskýjaö 2 Keflavíkurflv. skýjaö 0 Raufarhöfn alskýjaö 0 Reykjavík skýjaö 0 Stórhöföi snjókoma 2 Bergen þokuruöningur 1 Helsinki Kaupmhöfn skýjað 4 Ósló snjókoma 0 Stokkhólmur rign. á síð. kls. 1 Þórshöfn alskýjaö 5 Þrándheimur skýjaö -10 Algarve heiöskírt 9 Amsterdam léttskýjaö 7 Barcelona mistur 4 Berlín léttskýjaö 4 Chicago heiöskírt 2 Dublin rigning 9 Halifax súld 7 Frankfurt léttskýjaö 6 Hamborg skúr 5 Jan Mayen snjóél -3 London skýjaö 6 Lúxemborg rign. á síð. kls. 6 Mallorca skýjaö 9 Montreal alskýjaö -1 Narssarssuaq alskýjaö -12 New York heiöskírt 4 Orlando París alskýjaö 7 Róm þokumóöa 3 Vín skýjaö 0 Washington heiðskírt -2 Winnipeg heiöskírt -2 Hálka og snjór á vegum Snjókoma hefur gert það að verkum að sumar leiðir eru þungfærar eða ófærar, sérstaklega er erf- ið færð á Vestfjörðum þar sem nokkrar heiöar eru ófærar. Á Suðurlandi hefur færð verið erfið en ver- Færð á vegum ið er að moka helstu leiðir. Á Suðvesturhominu er hálka og hálkublettir á vegum. Á Norður- og Aust- urlandi er einnig hálka á vegum og sums staðar snjóþæflngur. Ástand vega 4^- Skafrenningur E3 Steinkast 0 Hálka Q) Ófært H1 Vegavinna-a&gát CO Þungfært 0 Öxulþungatakmarkanir (g) Fært fjallabilum Harpa Rún eignast bróður Myndarlegi drengurinn á myndinni, sem er í fangi systur sinnar, heitir Hreinn Óttar. Hann fæddist á fæðingardeild Heilbrigð- isstofnunar Suðumesja 14. sept- Barn dagsins ember síðastliðinn. Hann var við fæðingu 3.940 grömm og 51 sentí- metri. Systir Hreins Óttars, sem heldur á honum, heitir Harpa Rúna. Foreldrar systkinanna em Kristín M. Hreinsdóttir og Guð- laugur Guðmundsson. Fjölskyld- an býr i Keflavík. Hilmir Snær Guönason i hlutverki síra Jóns Magnússonar. Myrkrahöfðinginn Háskólabíó sýnir nýjustu ís- lensku kvikmyndina, Myrkra- höfðingjann sem Hrafn Gunn- laugsson leikstýrir. Árið 1643 dúxaði ungur hugsjónamaður, síra Jón Magnússon (Hilmir Snær Guðnason), frá Prestaskóla ís- lands. Vegna afburða námsárang- urs var síra Jón vígður til prests án þess að þjóna reynslutímann. Hann gekk að eiga ekkju fyrir- rennara síns, Þórkötlu (Guðrún Kristín Magnúsdóttir), en sú kvöð fylgdi brauðinu. Ekkjan var þrjá- tíu árum eldri en síra Jón. Að þeirra mati urðu þau fljótlega fyr- ir árásum galdramanna Satans. En þrátt '//////// fyrir galdraárásirn- Kvikmyndir ' ar haggaðist ekki trú hugsjónamannsins á þær kenn- ingar sem hann hafði numið í Prestaskólanum um sigur hins góða og að hægt væri að bjarga sálum galdramanna frá eilífri glötun með því að hreinsa þá í jarðneskum eldi. Nýjar myndir í kvlkmyndahúsum: Bíóhöllin: The World Is not Enough Saga-bió: The Enemy of My Enemy Bíóborgin: Theory of Flight Háskólabíó: Myrkrahöfðinginn Háskólabíó: Life Kringlubíó: Tarzan Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: An Ideal Husband Stjörnubíó: Spegill, spegill Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 6 > 10 11 12 13 14 \l 16 17 18 19 S! 21 22 Lárétt: 1 ólykt, 5 vinnufólk, 8 mjúk- ur, 9 borðaði, 10 hikandi, 12 væna, 14 þykkni, 15 blístrar, 17 gljáhúðin, 19 varðandi, 21 geislabaugur, 22 eytt. Lóðrétt: 1 jarðvinnslutæki, 2 málm- ur, 3 strákhnokka, 4 nöldra, 5 skekur, 6 samsinnti, 7 innan, 11 ferskur, 13 belti, 15 folsk, 16 fjölguðu, 18 íþrótta- félag, 20 pípa. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 koja, 5 kul, 7 efasemd, 9 kapall, 10 krani, 12 sá, 13 inna, 15 ráp, 17 róa, 19 síða, 21 strikin. Lóðrétt: 1 kekkir, 2 ofar, 3 Japan, 4 v asa, 5 kelirí, 6 umls, 8 dráp, 11 nasi, 14 nót, 16 áði, 18 ar, 20 an. Gengið Almennt gengi LÍ 08. 12. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollaenni Dollar 71,780 72,140 72,800 Pund 116,900 117,500 116,730 Kan. dollar 48,550 48,850 49,500 Dönsk kr. 9,9090 9,9630 9,9040 Norsk kr 9,0610 9,1110 9,0830 Sænsk kr. 8,5650 8,6120 8,5870 Fi. mark 12,3954 12,4699 12,3935 Fra. franki 11,2355 11,3030 11,2337 Belg. franki 1,8270 1,8379 1,8267 Sviss. franki 46,0200 46,2700 45,9700 Holl. gyllini 33,4435 33,6445 33,4382 Þýskt mark 37,6821 37,9085 37,6761 ít. lira 0,038060 0,03829 0,038060 Aust sch. 5,3560 5,3882 5,3551 Port. escudo 0,3676 0,3698 0,3675 Spá. peseti 0,4429 0,4456 0,4429 Jap. yen 0,698100 0,70230 0,714000 írskt pund 93,579 94,141 93,564 SDR 98,960000 99,55000 99,990000 ECU 73,7000 74,1400 73,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.