Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1999, Síða 34
MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999
38 &gskrá miðvikudags 8. desember
SJÓNVARPtÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Leiöarljós. Þýöandi: Hafsteinn Þór Hilm-
arsson.
16.45 Sjónvarpskringlan.
17.00 Nýja Addams-fjölskyldan (10:65) (The
New Addams Family).
17.25 Feröaleiöir (10:13) Norður-Spánn (Lon-
ely Planet III). Margverðlaunuð, áströlsk
þáttaröð þar sem slegist er í för með
ungu fólki í ævintýraferðir til framandi
landa.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafniö(e).
18.25 Tvlfarinn (1:13) (Minty).
19.00 Fréttir og veöur.
19.50 Jóladagataliö (7+8:24). Jól á leið til jarö-
20.05 Vfkingalottó.
20.15 Mósalk.
21.05 Bráðavaktin (12:22) (ER V).
21.50 Bak viö tjöldin I tfskuheiminum (Mcln-
Isrm
10.05 Þaö kemur I Ijós (e).
10.30 Draumalandið (6:10) (e). Farið með
Sveini Runólfssyni landgræðslustjóra
í Hraunvötn. 1990.
11.00 Núll 3 (5:22). íslenskur þáttur um Iffið
eftir tvítugt, vonir og vonbrigði kyn-
slóðarinnar sem erfa skal landið.
1996.
11.30 Myndbönd.
12.30 Nágrannar.
13.00 Englar I teignum (e)(Angels in the
Endzone). Jesse Harper er i ruðn-
ingsliði sem getur ekki neitt. Það
gengur allt á afturfótunum og Jesse
ákveður aö hætta f liðinu eftir að hann
missir föður sinn. Þá gerast hins veg-
ar þau undur að englar af himnum
ofan koma liðinu til hjálpar. Aðalhlut-
verk: Paul Dooley, Matthew
Lawrence, David Gallagher. Leik-
stjóri: Gary Nadeau. 1997.
14.30 NBA-tilþrif.
14.55 Heima um jólin (e) (Jólakvöldstund
með Björgvini Halldórssyni). Bestu
jólalög Björgvins Halldórssonar koma
nú út fyrir jólin á tvöföldum geisladiski
og af því tilefni flytur Björgvin ásamt
gestum sínum úrval sfgildra jólalaga.
15.35 Simpson-fjölskyldan (19:128) (e).
16.00 Geimævintýri.
16.25 Andrés önd og gengiö.
16.45 Brakúla greifi.
17.10 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
_ , 18.00 Fréttir.
* 18.05 Nágrannar.
18.30 Caroline f stórborginni (25:25)
(e)(Caroline in the City).
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.00 Doctor Quinn (13:27).
20.55 Hale og Pace (3:7)(Hale and Pace).
Ný syrpa með hinum óborganlegu
bresku háðfuglum.
21.25 Þögult vitni (Silent Witness). Breskir
sakamálaþættir um meinafræðinginn
Sam Ryan. Hún er jafnan hörð í horn
að taka og er tilbúin að tefla á tvær
hættur til þess að komast til botns í
málum sínum.
22.20 Murphy Brown (42:79).
22.50 Iþróttir um allan heim
23.45 Englar í teignum (e)(Angels in the
Endzone). Jesse Harper er f ruðn-
ingsliði sem getur ekki neitt. Það
gengur allt á afturfótunum og Jesse
ákveður að hætta f liðinu eftir að hann
missir föður sinn. Þá gerast hins veg-
ar þau undur að englar af himnum
ofan koma liðinu til hjálpar. Aðalhlut-
verk: Paul Dooley, Matthew
Lawrence, David Gallagher. Leik-
stjóri: Gary Nadeau. 1997.
01.10 Dagskrárlok.
Nýja Addams-fjölskyldan er á
dagskrá kl. 17.00.
tyre Undercover: Fashion Victims). Ný og
umtöluð heimildarmynd frá BBC þar sem
fréttamenn skyggnast bak við tjöldin hjá
þekktum umboðsskrifstofum og komast
að því að ungum sýningarstúlkum er boð-
in fíkniefni og greiðsla fyrir kynmök.
23.00 Ellefufréttir og Iþróftir.
23.15 Handboltakvöld.
23.30 Sjónvarpskrlnglan - auglýslngatimi
23.55 Skjáleikurinn.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.3019. holan. (e) Óðruvísi þáttur þar sem far-
ið er yfir mörg af helstu atriðum hinnar
göfugu golfíþróttar. Valinkunnir áhuga-
menn um golf eru kynntir til sögunnar,
bæði þeir sem hafa íþróttina að atvinnu
og eins hinir sem tengjast henni með öðr-
um hætti. Fram koma m.a. Tiger Woods,
Bernhard Langer, Greg Norman, Nick
Faldo, Seve Ballesteros og Jack Nick-
laus.
19.00 Heimsfótbolti meö Western Union.
19.40 Meistarakeppni Evrópu. Bein útsending
frá leik Manchester United og Valencia.
21.45 Meistarakeppni Evrópu. Útsending frá
leik Porto og Hertu Berlínar.
23.40 Lögregluforinginn Nash Bridges
(14:22) (Nash Bridges).
00.25 Of gott til aö vera satt (Too Good To Be
True). Ljósblá kvikmynd. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
02.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
tgj
06.00 Hetjan Toto (Toto Le
Héros).
08.00 Orölaus
(Speechless).
10.00 Tvö andlit spegils-
cins (The Mirror Has Two
'Faces).
12.05 Rokk f Rússlandi (Red Hot).
14.00 Orölaus (Speechless).
16.00 Tvö andlit spegilslns (The Mirror Has
Two Faces).
18.05 Rokk I Rússlandi (Red Hot).
20.00 Heltekin (Ossessione).
22.00 Hörkutól (One Tough Bastard).
00.00 Hetjan Toto (Toto Le Hero).
02.00 Paradls (Exit to Eden).
04.00 Heltekin (Ossessione).
18.00 Fréttir.
18.15 Pétur og Páll (e).
Fylgst er með vinahópum í
starfi, námi, og í skemmtun.
Umsjón : Haraldur Sigur-
jónsson og Sindri Kjartans-
son.
19.10 Dallas (e).
20.00 Fréttir.
20.20 Axel og félagar. Axel og húshljómsveitin
„Uss, þaö eru að koma fréttih' færa þjóð-
inni frægt, fyndið, fáranlegt, fallegt, frá-
bært og / eða flott fólk í röðum inn í stofu
í beinni útsendingu.
21.15 Tvlpunktur. Fyrsti þátturinn í sögu ís-
lensks sjónvarps sem er eingöngu helg-
aður bókmenntum.
22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Banda-
ríkjanna.
22.50 Persuaders.
24.00 Skonrokk.
Sjónvarpið kl. 21.50:
Bak við tjöldin í
tískuheiminum
Sjónvarpiö sýnir í kvöld
nýja og umtalaða heimildar-
mynd frá BBC þar sem frétta-
menn skyggnast bak viö tjöld-
in hjá þekktum umboðsskrif-
stofum og komast að því að
ungum sýningarstúlkum eru
boðin fíkniefni og greiðsla fyr-
ir kynmök. Fréttamaðurinn
Donal Maclntyre hefur gert
röð frétta- og heimildarmynda
undir yfirskriftinni Maclntyre
Undercover þar sem hann hef-
ur meðal annars laumað sér
inn í hóp fótboltabullna. í
þetta skiptið fékk hann í lið
með sér fréttakonuna Lisu
Brinkworth. Hún villti á sér
heimildir, þóttist vera sýning-
arstúlka og reyndi fyrir sér á
þekktum umboðsskrifstofum
og þá kom ýmislegt miður fal-
legt á daginn.
Skjár 1 kl. 21.15:
Tvípunktur
Fyrsti þátturinn í sögu ís- minna! Lesendur bókanna eru
lensks sjónvarps sem er ein- einmitt börnin sjálf. Umsjón:
göngu helgaður bókmenntum. Vilborg Halldórsdóttir og Sjón.
í hverjum þætti mæta
höfundar bókanna les-
endum sínum í beinni
útsendingu. Þar ræða
þeir bókina ásamt um-
sjónarmönnum Tví-
punkts. Áherslan verð-
ur lögð á hinn almenna
lesenda og upplifun
hans. Þátturinn í kvöld
verður tileinkaður
bömunum.
Andri Snær Magna-
son, sem er að gefa út
sína fyrstu barnabók,
verður gestur þáttarins.
Bókin hans heitir Sagan
af bláa hnettinum. Guð-
rún Helgadóttir, okkar
ástsæli barnabókahöf-
undur, verður líka í
þættinum. Hún var að
gefa út bókina, Handa
Gundavel og ekkert
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1
FKI 92,4/93,5
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Heimur harmoníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Sjónþing í Geröubergi. Saman-
tekt frá Sjónþingi um Eirík Smith í
Geröubergi 20. nóvember sl. Um-
sjón: Jórunn Siguröardóttir (e).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminning-
ar séra Magnúsar Blöndals Jóns-
sonar. Baldvin Halldórsson les
(21).
14.30 Nýtt undir nálinni. Leikiö af nýút-
komnum íslenskum hljómdiskum.
15.00 Fréttir.
15.03 “Spákona var aö spá mér
langri ævi“. Lokaþáttur um Mál-
fríöi Einarsdóttur og verk hennar.
Umsjónarmenn: Ragnhildur
Richter, Ragnheiöur Margrét
Guðmundsdóttir og Sigurrós Er-
lingsdóttir. Lesari: Kristbjörg Kjeld
(e).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir. .
16.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá. Stjórnendur: Ragnheiöur
Gyöa Jónsdóttir og Ævar
Kjartansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfróttir og frétta-
tengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavöröur: Sigríöur Péturs-
dóttir.
Andrá, tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar, er á Rás 1 í dag
kl. 16.10. Endurtekinn kl. 0.10.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Byggöalínan. Landsútvarp
svæöisstööva (e).
20.30 Heimur harmoníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson (e).
21.10 Menningarsaga á íslandi, Vest-
firöir í brennidepli. (e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Hrafn Haröarson
flytur.
22.20 Útvarpsleikhúsiö. Maöurinn
sem var meöal annars skór eftir
Jens Blendstrup. Þýðing: Bjarni
Jónsson Leikstjóri: Hjálmar
Hjálmarsson. Leikendur: Hilmir
Snær Guönason, Jón Gnarr,
Helga Braga Jónsdóttir, Siguröur
Skúlason, Inga María Valdimars-
dóttir o.fl. (Áöur á sunnudag).
23.40 Kvöldtónar eftir Arvo Pðrt,
24.00 Fréttir.
00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans
Óskarssonar (e).
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveöjur. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva
Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Tónar.
20.00 Sunnudagskaffi. (e)
21.00 íslenska útgáfan. Lísa Pálsdóttir
kynnir íslensku tónlistina sem
kemur út fyrir jólin.
22.00 Fréttir.
22.10 Sýröur rjómi. Umsjón: Arni Jóns-
son.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Út-
varp Noröurlands, kl. 8.20-9.00
og 18.30-19.00. Útvarp Austur-
lands kl. 18.30-19.00. Útvarp
Suöurlands kl. 18.30-19.00.
Svæöisútvarp Vestfjaröa kl.
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og
ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveöurspá á Rás
1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason leikur góöa
tónlist. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og,frísklega tónlistar-
Íiætti Alberts Ágústssonar.
þróttir eitt. Þaö er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig-
björnsson og Eiríkur Hjálmars-
son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og
18.00.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norö-
lensku Skriðjöklarnir Jón Haukur
Brynjólfsson og Raggi Sót hefja
helgarfríiö meö gleðiþætti sem er
engum öörum líkur.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20:00 Helgarlifiö á Bylgjunni. Ragnar
Páll Ólafsson og góö tónlist. Net-
fang: ragnarp@ibc.is
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2
samtengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
Jólastjarnan FM 102,2
Leikin eru jólalög allan sólarnringinn
fram aö áramótum.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00 -18.00 Ágúst Héöinsson.
18.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matthildar.
24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍKFM 100,7
Fallegasta aöventu- og jólatónlist
allra tíma allan sólarhringinn. Fréttir
frá Morgunblaöinu á Netinu - mbl.is kl.
7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC
kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11.00 Bjami Arason15.00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson.
FM957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær-
ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust-
mann 22-01 Rólegt og rómantískt
meö Braga Guömundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu.11.00
Rauöa stjarnan. 15.03 Rödd Guös.18.00 X-
Dominoslistinn Topp 30 (Hansi bragðarefur)
20.00 Addi Bé - bestur í músík 23.00
Babylon(att rock).1. ítalski plötusnúöurinn
Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp
10 listinn kl. 12,14,16 & 17.30.
M0N0FM87,7
07-10 Sjötíu 10-13 Arnar Alberts 13-
16 Einar Ágúst 16-19 Jón Gunnar
Geirdal 19-22 Guömundur Gonzales
22-01 Doddi.
UNDINFM 102,9
Undin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál
allan sólarhringinn.
Ýmsar stöövar
ANIMAL PLANET ✓ ✓
10.10 Animal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 Flies Attack. 12.00
Wild Rescues. 12.30 Wild Rescues. 13.00 All-Bird TV. 13.30 All-Bird
TV. 14.00 Good Dog U. 14.30 Good Dog U. 15.00 Judge Wapner’s
Animal Court. 15.30 Judge Wapner’s Animal Court. 16.00 Animal
Doctor. 16.30 Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff Corwin. 17.30
Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Wild Rescues. 18.30 Wild Rescues.
19.00 Nature Watch with Julian Pettifer. 19.30 Wild at Heart. 20.00
Charging Back. 21.00 The Super Predators. 22.00 Emergency Vets.
22.30 Emergency Vets. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Country Vets.
0.00 Close.
BBC PRIME ✓ ✓
9.45 Kilroy. 10.30 EastEnders. 11.00 The Great Antiques Hunt. 12.00
Learning at Lunch: Ozmo English Show 3.12.25 Animated Alphabet.
12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Going for a Song. 13.25 Real
Rooms. 14.00 Style Challenge. 14.30 EastEnders. 15.00 Home Front.
15.30 Ready, Steady, Cook. 16.00 Jackanory: Maaic on the Tide. 16.15
Playdays. 16.35 Blue Peter. 17.00 Sounds of the Seventies. 17.30 Only
Fools and Horses. 18.00 Last of the Summer Wine. 18.30 Georf
Hamilton’s Paradise Gardens. 19.00 EastEnders. 19.30 Back to the
Floor. 20.00 Dad. 20.30 How Do You Want Me?. 21.00 The Buccaneers.
22.20 The Goodies. 22.50 Red Dwarf IV. 23.20 Parkinson. 0.05 Born to
Run. 1.00 Learning for Pleasure: The Great Picture Chase. 1.30 Learn-
ing English: The Lost Secret 7 & 8.2.00 Learning Languages: Buongi-
orno Italia -17. 2.30 Learning Languages: Buongiorno Italia 18.3.00
Learning for Business: Twenty Steps to Better Management 5. 3.30
Learning Languages: Twenty Steps to Better Management 6. 4.00
Learning from the OU: A Future with Aids. 4.30 Learning from the OU:
Hackers, Crackers and Worms.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00 Explorer’s Journal . 12.00 Wild Horse, Wild Country. 13.00
lcebird. 14.00 Explorer’s Journal. 15.00 The Adventurer. 16.00 Gold.
17.00 Ducks Under Siege. 18.00 Explorer’s Journal. 19.00 Wild Dog
Dingo. 20.00 Way of the Warrior. 21.00 Explorer’s Journal. 22.00 Trea-
sures of the Titanic. 22.30 Everest: into the Death Zone. 23.00 The
Most Dangerous Jump in the World. 23.30 lce Climb. 0.00 Explorer’s
Journal. 1.00 Treasures of the Titanic. 1.30 Everest: into the Death
Zone. 2.00 The Most Dangerous Jump in the World. 2.30 lce Climb.
3.00 Wild Dog Dingo. 4.00 Way of the Warrior. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓ ✓
9.50 Bush Tucker Man. 1020 Beyond 2000. 10.45 Seawings. 11.40
Next Step. 12.10 Jurassica. 13.05 Eco Challenge 97. 14.15 Ancient
Warriors. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fis-
hing World. 16.00 Car Country. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time
Team. 18.00 Jurassica. 18.30 Deadly Reptiles. 19.30 Discovery Today.
20.00 Supertrains. 21.00 Supership. 22.00 Super Structures. 23.00 Top
Wings. 0.00 Black Box. 1.00 Discovery Today. 1.30 Plane Crazy. 2.00
Close.
MTV ✓ ✓
11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 European Top 20.16.00
Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection. 20.00
Biorhythm - Madonna. 20.30 Bytesize. 23.00 The Late Lick. 0.00 Night
Videos.
SKY NEWS ✓ ✓
10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the
Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 PMQs. 16.00 News
on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on
the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30
PMQs. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the
Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 PMQs.
2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the
Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 Fashion TV.
5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News.
CNN ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz
Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Business Unusu-
al. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00
World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World
Sport. 16.00 World News. 16.30 Style. 17.00 Larry King Live. 18.00
World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World
Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News
Europe. 21.30 ínsight. 22.00 News Update/ World Business Today.
22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newsho-
ur. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 World
News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News.
3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN
Newsroom.
TCM ✓✓
21.00 Task Force. 23.00 Corvette Summer. 0.50 Operation Crossbow.
2.50 The 25th Hour.
CNBC ✓ ✓
9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squ-
awk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30
Europe Tonight. 18.00 U9 Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00
US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 0.00
CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Ton-
ight. 2.00 Jrading Day. 2.30 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US
Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch.
5.30 Europe Today.
EUROSPORT ✓ ✓
10.30 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia. 12.15 Cross-country
Skiing: World Cup in Asiago, Italy. 13.00 Alpine Skiing: Women’s
World Cup in Val d'lsere, France. 14.00 Ski Jumping: World Cup in
Predazzo, Italy. 16.00 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Val
d’lsere, France. 17.00 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia.
18.00 Motorsports: Start Your Engines. 19.00 Aerobics: First UEG
European Championships in Birmingham, England. 21.00 Fitness:
Miss Fitness Europe 1999 in Budapest, Hungary. 22.00 Ski Jumping:
World Cup in Predazzo, Italy. 23.30 Motorsports: Start Your Engines.
0.30 Close.
CARTOON NETWORK ✓ ✓
10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids.
11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney
Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 The Jetsons. 14.30 2 Stupid
Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 The Mask. 16.00 The
Powerpuff Girls. 16.30 Dexler's Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy.
17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and Ihe Brain. 18.30The Flintstones.
19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes.
TRAVEL CHANNEL ✓ ✓
10.00 OnTop oftheWorld. 11.00 Into Africa. 11.30 Earthwalkers. 12.00
The Wonderful World of Tom. 12.30 Adventure Travels. 13.00 Holiday
Maker. 13.30 Bruce’s American Postcards. 14.00 The Food Lovers’
Guide to Australla. 14.30 The Great Escape. 15.00 Swiss Railway Jo-
urneys. 16.00 Rldge Riders. 16.30 Festive Ways. 17.00 Panorama
Australia. 17.30 Oceania. 18.00 Bruce’s American Postcards. 18.30
Planet Holiday. 19.00 The Wonderful World of Tom. 19.30 Fat Man in
Wilts. 20.00 Holiday Maker. 20.30 The Tourist. 21.00 Dominika’s
Planet. 22.00 The Great Escape. 22.30 Above the Clouds. 23.00 Cities
of the World. 23.30 Oceania. 0.00 Closedown.
VH-1 ✓ ✓
12.00 Greatest Hits of: Elton John. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Juke-
box. 15.00 Planet Rock Profiles: The Cardigans. 15.30 Talk Music.
16.00 Top Ten. 17.00 Greatest Hits of: Elton John. 17.30 VH1 Hits.
19.00 Anorak & Roll. 20.00 Hey, Watch This!. 21.00 The Millennium
Classic Years: 1997. 22.00 Gail Porter’s Big 90’s. 23.00 Tin Tin Out
Uncut With Special Guest Star Emma Bunton. 23.30 The Divine
Comedy Uncut. 0.00 Pop Up Video. 0.30 Greatest Hits of: Elton John.
1.00 Around & Around. 2.00 VH1 Late Shift.
ARD Þýska ríkissjónvarpiö, PfOSÍeben Pýsk afþreyingar-
stöö, Raillno ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningar-
stöö og TVE Spænska ríkissjónvarpiö.
Ómega
17.30 Sönghorniö Barnaefni 18.00 Krakkaklúbburinn Barnaefni 18.30
Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Petta er þinn dagur meö Benny
Hinn 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore 20.00 Kærleikurinn mik*
ilsveröi meö Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós meö Ragnari Gunnars-
syni Ymsir gestir (e) 22.00 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer 22.30 Petta
er þinn dagur meö Benny Hinn 23.00 Líf í Oröinu meö Joyce Meyer
23.30 Lofiö Drottin (Pralse the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarps-
stööinni. Ýmsir gestir.
✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP