Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 Símtöl úr heimilissíma í GSM-síma geta farið illa með fjárhag heimila: Margfalt dýr- ari en venju- leg símtöl Dýrt er aö hringja úr heimilissíma í GSM-síma. Pilturinn á myndinni tengist ekki efni greinarinnar. DV-mynd E.Ói. Stjórn húsfélags tekur ákvarðanir fram hjá íbúum: Það er dýrt að hringja úr heimil- issíma í GSM-síma, mun dýrara en úr einum heimilissíma i annan. Þetta ættu foreldrar barna og ung- linga að hafa í huga, ekki síst þar sem grunnskólar Reykjavíkur eru óðum að fyllast af GSM-sím- um. Fullyrðingin um að dýrt sé að hringja í GSM-sima byggist á símreikningi sem DV hefur undir hönd- um. Tölumar þar tala ein- faldlega sínu Reikningurinn, sem greiðast átti 6. desember, hljóðaði upp á 10.124,73 krónur. Samkvæmt sundurliðun á reikningsupphæð, sem sést á með- fylgjandi mynd, er verið að greiða mánaðargjöld fyrir nóvember og notkun í október. Venjuleg símtöl, úr heimil- issímanum í annan heimilissíma eða fyrir- tækjanúmer, voru 217 í október. Þau tóku rúm- ar 15 klukkustundir og kostuðu alls 1.630,55 krónur. Símtöl úr heimil- issimanum í GSM-síma voru mun færri eða 163. Og þau tóku mun styttri tíma eða rúmar 6 klukkstundir. Hins vegar kostuðu þessi símtöl nær fjórfalt meira eða 6.869,35 krónur. Greiðandi reikningsins er nettengdur og hafði haft áhyggjur af kostn- aði vegna þess. Sá kostnaður hækkar auðvitað liðinn „venjuleg" simtöl en er hlægilegur í samanburði við kostnaðinn af símtölum í GSM- síma. Huseigendaíelags- ins, svarar: „Sameign fjöleignarhúss er fyrst og fremst til afnota og gagns fýrir eigendur og leigjendur í húsinu. Afnot annarra hljóta að heyra til algjörra undantekninga. Hús- félagsfúndur er æðsta vald í málefnum húsfélags og hefur yfir stjóminni að segja og getur breytt ákvörðunum hennar. Samkvæmt lögunum um fiöleignar- hús getur hús- þykkt að leyfa afiiot utanaðkomandi einstaklinga á sameign hússins, enda er það ráðstöfun sem gengur mun skemmra en leiga. Það er hins vegar mikið álitamál hvort stjóm húsfélags- ins geti tekið slíka ákvörðun. Samkvæmt fiöleignarhúsalögunum fer stjóm húsfélags með sameigin- leg málefni húsfélagsins milli funda og sér um viðhald og rekstur sameignarinnar og önnur sameiginleg mál- efni, í samræmi við ákvæði laga. og ákvarðanir hús- funda. Nánar fundur með 2/3 hlutum greiddra atkvæða á hús- fundi tekið ákvörðun um að leigja óveruleg- an hluta sam- eignar. Því gæti húsfundur sam- Sameiginlegur veislusalur hef- ur veriö leigöur út til vina og kunningja langt undir mark- aösveröi. Upphæöin dugir varla fyrir rekstrarkostn- aöi og svo þurfa íbúarnir aö greiöa húsveröi fyrir þrif á eftir. H^segja lögin ao stjórninni sé rétt og skylt taka hvers kyns íbúi í stóru fjölbýlis- húsi í austurborginni haföi samband við Húsráð og DV: Stjóm húsfélagsins hirðir litið um að leggja mál fyrir húsfundi og tekur oft mikilvægar ákvarðanir án þess að ibúum sé gefinn kostur á að eiga hlut að máli. Er kurr meðal óbreyttra íbúð- areigenda vegna þessa en stjómin seg- ist hafa lögin sín megin. Á undanföm- um árum hefur það ítrekað gerst að stjóm húsfélagsins hefur leyft afnot ut- anaðkomandi einstaklinga á sameign hússins. Sameiginlegur veislusalur hefur verið leigður út til vina og kunn- ingja langt undir markaðsverði. Upp- hæðin dugir varla fyrir rekstrarkostn- aði og svo þurfum við íbúamir aö greiða húsverði fyrir þrif á eftir. Hefur stjómin heimild til þess að gera þetta? Sigurður Helgi Guðjónsson, hdl. \DS SIMINN Fyíglseöíll meö relknlngi S*&flnúmer:( ViOsiupíaf Sundurliftun á reiknln0supph»6 Notkun fyrlr okióber 1W9. manaÓafglöW lyni nóvembor 1999 Þjónutna vogna HHH Nolkun MánaftaroJaW aftabiumw ISON heJmWaeMn* Gjöld mánaöarfns Samuú» o$óld aem Mr« V6K 10.124,73 Fjðkfi 2- JMl. UppNeft 9.164.73 ms& 10.124,73 10,124,73 Þa/«* VSK 1.992,42 6omantakt nolkunar eftir tagund Slmtftl Skntftl i iftrekTMi Unpdfturoift) Upphwft 163 6:09:37 6669.36 Simlöl irtrtaNftnós 217 15Æ«:18 1630,65 TafttóH/Fíwlióh/Svftfiioli 3 5:05 13 92 Slmtö! i ttóftmOand Sksyú 1 1 71,00 419,00 SimWI i nlnwloiB 1 1:09 79,66 Simtfti i þjonustunoroer 4 264 21,49 Simtftl i uppt.< 114 og 118) 2 1:00 BSIR 392 9164.73 Malað ínni í her- bergi Á bak við þennan reikning er saga sem margir kannast við, ekki sist for- eldrar. Greið- andi reiknings- ins á dóttur sem er með GSM- sima frá Lands- símanum. Hún á unnusta sem einnig á GSM- síma. Þarf ekki að koma á óvart að hið unga par ræðist við í síma á degi hverjum. Og það í drykk- langa stund. Það kannast ófáir við. Heima hjá stúlku er þráðlaus sími. Slíkt tól er hins vegar ekki á heimili pilts. Til að geta talað við unnustann í næði fer stúlka með þráðlausa símann inn í herbergið sitt og hringir þaðan í pilt. Og þar sem hún er ekki að hringja úr GSM- símanum sínum heldur heimilis- símanum heldur hún að símtölin séu á „venjulegu“ verði. Til að pilt- ur þurfi ekki að tala við sína heittelskuðu í allra áheym heima hjá sér hringir unnustan í GSM- símann hans. Þá getur hann einnig legið inni í herbergi og malað. Símtölin vilja verða löng og mælirinn tifar. Hann tifar hratt. Stuttur fundur Fyrr í vikunni var skotið á stutt- um fundi á heimili stúlkunnar. Henni var sýndur reikningurinn og gerö grein fyrir að hún bæri ábyrgð á allt að helmingi reikningsupphæð- arinnar. Stúlkan kom af fiöllum, gerði sér enga grein fyrir hvað sím- tölin við unnustann höfðu kostað. Enda enginn haft fyrir því að upp- lýsa hana um hve dýr þessi símtöl væru. Fundurinn fór friðsamlega fram og lauk með samkomulagi þess efnis að símtöl úr heimilissím- anum í GSM-sima yrðu ekki um- fram „hið eðlilega". Ekki yröi legið í slíkum símtölum. Annar dýr reikningur Greiðandi reikningsins gerir sér grein fyrir að næsti símreikingur verður álíka hár ef ekki hærri þar sem enn er eftir að rukka fyrir notk- un heimilissímans i nóvember. En frá og með mánaðamótunum janú- ar/febrúar vonast hann til að reik- ingurinn verið ekki mikið hærri en 4.000 krónur. Foreldrar ættu aö ræða þessi mál viö böm og unglinga á heimilinu. Dæmi eru um að meirihluti nem- enda í 8. bekk sé kominn með GSM- síma. Þegar ofar dregur verða sím- amir algengari og í 10. bekk er GSM-síminn af mörgum talinn jafn- sjálfsagður og skólataskan. -hlh ákvarðanir sem lúta að venjulegum daglegum rekstri og hagsmunagæslu. Segir að stjómin geti látið framkvæma minniháttar viðhald og brýnar ráðstaf- anir sem ekki þola bið. En sé um að ræða ráð- stafanir sem ganga lengra ber stjórninni áður að leggja þær fýrir húsfund til umfiöilunar og ákvörðunar. í þessu sambandi skal þess ennfremur getið að vald og heimildir stjómar til ákvarðanatöku án þess að húsfundur þurfi aö fiaila um málið em þeim mun þrengri sem húsið er minna og auðveldara er að kalla fúndi saman. Stjóm húsfélags í stórum hús- um þar sem fundahöld em þung í vöf- um hefur því meira vald og rikari heimildir en stjóm í smærri húsum. Afnot utanaðkomandi aðila em því tilvik sem lenda á gráu svæði. Það er vafasamt en þó ekki útiiokað að stjóm- in geti leyft slík afnot. Það væri hins vegar rétt af stjóminni að afla sam- þykkis fúndar til slíkra ráðstafana. Eins getur hver eigandi sem er ósáttur skotið málinu til hús- fundar. Hvað varðar útleigu á veislusal má að sumu leyti vísa til þess sem seg- ir hér að ofan. En einnig verðui' að líta til þeirra reglna sem húsfélagið kann að hafa sett sér um veislusalinn. Stjóm hús- félagsins ber að reka sam- eignina og ávaxta fiármuni húsfélags- ins á ábatasaman og tryggan hátt. í því felst m.a. að stjóminni er óheimilt að gera örlætisgeminga fj'rir þess hönd. Salarleiga á vitaskuld aö vera forsvar- anleg og eðlileg. Rausnarskap verða stjómarmenn að ástunda fyrir eigin reikning og vinargreiða verða þeir að kosta sjálfir." RAMJMAMOrntSTA HDVtUU (i( OÓI físr.fUngíi lltÍBlflða (tltíö (illvUftDslí Nettangiö et Uvriistiö'tf.is og nierkja skai tolvupostinn Húsráö. Orlæti á kostnað annarra?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.