Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 34
46
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999
dagskrá fimmtudags 9. desember
SJÓNVARPIÐ
10.30 Skjálelkur.
15.35 Handboltakvöld (e).
16.00 Fréttaytirlit.
16.02 Leiöarljös.
16.45 Sjónvarpskringlan.
17.00 Beverly Hllls 90210 (17:27). (Beverly
Hills 90210 IX).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar (e).
18.30 Ósýnilegi drengurinn (13:13). (Out of
Sight III).
19.00 Fréttlr, Iþróttir og veöur.
19.50 Jóladagatallö (8+9:24). Jól á leið til jarð-
ar.
20.10 Frasier (14:24).
20.45 Þetta helst...
21.20 Derrick (19:21) (Derrick).
22.20 ísland og Atlantshafsbandalagið (1:3).
Leiðin frá hlutleysi, 1940-1949. Fyrsti
þáttur af þremur sem gerðir eru í tilefni af
50 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins.
Fjallað er um aðdragandann að inngöngu
* íslands í Atlantshafsbandalagið. Eftir því
sem tækninni fleygði fram færðist ísland
lSJðff-2
09.40 A la carte (1:9) (e).
10.15 Þaö kemur I Ijós (e).
10.45 Draumalandið (7:10) (e).
11.10 Núll 3 (6:22). fslenskur þáttur um lífið
eftir tvítugt, vonir og vonbrigði kyn-
slóðarinnar sem erfa skal landið.
1996.
11.40 Myndbönd.
12.35 Nágrannar.
13.00 Gestirnir (e) (Les Visiteurs). Sögu-
sviðið er Frakkland á þvf herrans ári
1123 þegar Lúðvfk sjötti ræður rfkjum.
Riddarinn Godefroy er hækkaður f
tign og fær að launum eftirsótt kvon-
fang. En þar með er ekki öll sagan
sögð þvi riddarinn hugprúði lendir f
álögum áður en hann nær fundum
sinnar heittelskuðu. Og nú þarf hann
að takast á við vandamál tuttugustu
aldarinnar og þá fyrst byrja vandræð-
in því riddarinn úr fortíðinni hefur enga
hugmynd um hvernig á að haga sér í
nútíma þjóðfólagi. Bönnuð börnum.
14.45 Oprah Winfrey.
15.30 Hundalff (My Life as a Dog).
15.55 Andrés önd og gengiö.
16.20 Meðafa.
17.10 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpskringlan.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Cosby (10:24) (e).
19.00 19»20.
19.30 Fréttir.
20.05 Kristall (10:35).
20.40 Felicity (9:22).
21.30 Blekbyttur (1:22) (Ink). Ted Danson
leikur Mike Logan sem er aðaldálka-
höfundur dagblaðsins New York Sun.
Mary Steenburgen leikur Kate
Montgomery sem nýbúið er að ráða
sem ritstjóra blaösins. Sá galli er á
gjöf Njarðar að hún er fyrrverandi eig-
inkona Mikes.
22.00 Ógn að utan (2:19) (Dark Skies).Nýir
dulmagnaðir þættir sem vekja upp
ógnvænlegar spumingar.
22.45 Gestlmir (e) (Les Visiteurs). Sögu-
sviðið er Frakkland á því herrans ári
1123 þegar Lúðvfk sjötti ræður rfkjum.
Bönnuð börnum.
00.30 Góöir gæjar Glæpamennirnir Harry
Doyle og Archie Lang eru frjálsir
menn á nýjan leik. Þeir rændu lest
forðum daga en eru nú komnir af lét-
tasta skeiði og fara varla að halda
uppteknum hætti. Svo rænir lika eng-
inn nútímabófi lestum. En það er erfitt
að kenna gömlum hundi að sitja og
Harry og Archie eru fljótir að rata aftur
f vandræði. Maltin gefur tvær og hálfa
stjömu. Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Kirk Douglas, Charles Durning, Alexis
Smith, Dana Carvey. Leikstjóri: Jeff
Kanew. 1986.
02.10 Dagskrárlok.
æ meira af jaðri heimsbyggðarinnar og
gegndi lykilhlutverki í hernaðinum gegn
Þjóðverjum f seinni heimsstyrjöld. Eftir
strfðið varð ráðamönnum Ijóst að hlut-
leysi væri orðið tómt kæmi til hernaðar á
ný. Handrit: Hannes H. Gissurarson.
Framleiðendur: Sigurgeir Orri Sigurgeirs-
son og Ólafur Jóhannesson
23.00 Ellefufréttlr.
23.15 Sjónvarpskrlnglan.
23.30 Skjáleikurinn.
Stundin okkar frá sl. sunnudegi er end-
ursýnd kl. 18.00.
18.00 NBA tilþrif (7:36).
18.30 Sjónvarpskrlnglan.
18.50 19. holan. (e) Óðruvísi þáttur þar sem
farið er yfir mörg af helstu atriðum hinn-
ar göfugu golfíþróttar.
19.15 Fótbolti um vfða veröld.
19.50 Newcastle - AS Roma. Bein útsending
frá síðari leik Newcastle United og
Roma í 3. umferð.
22.00 Fitness 99. Upptaka frá líkamsræktar-
móti i Laugardalshöll þar sem keppt var
(fjórum ólikum greinum. Til leiks voru
skráðir ellefu karlar og átta konur. Dag-
skrárgerð annaðist Steingrímur Þórðar-
son.
22.45 Jerry Springer (10:40) (Jerry Springer
Show) 1999.
23.25 Skemmdarvargar (Boston Kickout). At-
hygiisverð mynd um ungmenni sem
virðast ekki eiga bjarta framtlð. Aðal-
hlutverk: Emer McCourt, John Simm,
Marc Warren. Leikstjóri: Paul Hílls.
1995. Stranglega bönnuð börnum.
01.10 Dagskráriok og skjálelkur.
06.15 Molly & Gina (Molly &
Gina).
llir.T 08.00 Tvær eins (It Takes
Two).
(The
ite L).
^tiri i^—10.00 Fuglabúrið
Birdcage).
12.00 Búöarlokur (Clerks).
14.00 Brúðkaupssöngvarinn (The Wedding
Singer).
16.00 Tvær eins (It Takes Two).
18.00 Fuglabúrið (The Birdcage).
20.00 Jane Eyre.
22.00 Brúðkaupssöngvarinn (The Wedding
Singer).
00.00 Molly & Gina (Molly & Gina).
02.00 Búðarlokur (Clerks).
04.00 Jane Eyre.
,—. 18.00 Fréttir.
18.15 Nugget Tv. Siðspill-
f AH ing, ósómi og undirferli.
{ py| ŒSg j Sjonvarpsþáttur götunnar
\ bS } sem inniheldur þungarokk,
tónleika, viðtöl, spillingu,
/ skrælingu og kolsvart grín.
Umsjón : Leifur Einarsson.
19.10 Love Boat (e).
20.00 Fréttir.
20.20 Benny Hill. Loksins aftur á skjáinn.
21.00 Þema: Cosby Show.
21.30 Þema: Cosby Show.
22.00 Silikon. Þáttur f beinni útsendingu, þátt-
urinn er upphitun fyrir helgina í menning-
ar og skemmtanalffinu.
22.50 Topp 10 Farið yfir vinsælustu lögin hver-
ju sinni. Umsjón: Maria Greta Einars-
dóttir.
24.00 Skonrokk.
Blekbyttur
Ink, eða Blekbyttur, er nýr
bandarískur gamanmynda-
flokkur sem hefur göngu sína í
kvöld. Ted Danson leikur Mike
Logan sem er aðaldálkahöfund-
ur dagblaðsins New York Sun.
Hann er farsæll í starfi og mik-
ið kvennagull. Mary Steen-
burgen leikur Kate
Montgomery sem nýbúið er að
ráða sem ritstjóra blaðsins.
Mike hefur einungis eitt við
það að athuga að Kate er orðin
yfirmaður hans. Hún er nefni-
lega fyrrverandi eiginkona
hans. Það muna sjálfsagt marg-
ir eftir Ted Danson í hlutverki
kráareigandans Sam Malone í
Staupasteini og Mary Steen-
burgen hefur leikið í gæða-
kvikmyndum á borð við
Parenthood og Philadelphia.
Þess má til gamans geta að þau
eru gift hvort öðru í raunveru-
leikanum.
Skjár 1 kl. 22.00:
Silikon
Börkur, gítarleikari hinnar
geðþekku grúvsveitar Jagúars,
og Anna Rakel, súpermódel
með meiru, hita okkur upp fyr-
ir helgina. Þema
þáttarins er, eins og
alltaf, málefni fólks
á aldrinum 18-30
ára en sérstök
áhersla er lögð á
nætur- og skemmt-
analíf en einnig eru
pólitísk og tísku-
tengd málefni í há-
vegum höfð. I þætt-
inum i kvöld verð-
ur viðtal við flottasta karl-
strippara landsins, Charlie. Á
Astro er nýr klúbbur sem er
undir stjórn Andys Sellars og
munu áhorfendur fræðast að-
eins um hann. Að venju verða
viðtöl við spenn-
andi fólk á dag-
skránni en há-
punktur kvöldsins
veröur nýr liður
sem verður fram-
vegis á dagskrá Sili-
kons, þ.e. innslag
frá Jóni Atla og
Jóni Mýrdal. Þátt-
urinn er í beinni út-
sendingu. Umsjón:
Anna Rakel Róbertsdóttir og
Börkur Hrafn Birgisson.
RIKISUTVARPIÐ RAS1
FM 92.4/93,5
10.00 Frettir.
10.03 Ve&urfregnir.
10.15 í pokahorninu. Tónlistarþáttur
Edwards Frederiksen.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Au&lind. Þáttur um sjávarútvegs-
mál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Söngur sírenanna. Áttundi þátt-
ur um eyjuna í bókmenntasögu
Vesturlanda. Umsjón Arthúr
Björgvin Bollason. Lesari Svala
Arnardóttir. Áöur útvarpaö áriö
1997.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endurminning-
ar séra Magnúsar Blöndals Jóns-
sonar. Ðaldvin Halldórsson les
lokalestur (22).
14.30 Nýtt undir náiinni. Leikiö af nýút-
komnum íslenskum hljómdiskum.
15.00 Fréttir.
15.03 Mannfundur á Suöurlandi. Ann-
ar þáttur Önundar S. Björnssonar
sem heimsækir fólk á Suöurlandi.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
„ 16.08 Sunnudagstónleikar.
17.00 Fréttir.
. 17.03 Ví&sjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist og sögulestur. Stjórnendur:
Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og
Ævar Kjartansson.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Vitavörður Felix Bergsson.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Raddir skálda Umsjón Gunnar
Stefánsson (e).
- 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Hrafn Haröarson
flytur.
22.20 Villibirta. Eiríkur Guömundsson
og Halldóra Friöjónsdóttir fjalla
um nýjar bækur (e).
23.10 Popp. Þáttur Hjálmars Sveins-
sonar. Tónlistin sem breytti lífinu.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónaljóö. Tónlistarþáttur Unu
Margrétar Jónsdóttur (e).
1.00 Ve&urspá.
1.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fréttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveöjur. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin viö vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva
Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa-
sonar.
17.00 Fréttlr.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta-
tengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Tónar.
20.00 Skýjum ofar. Umsjón: Eldar Ást-
þórsson og Arnþór S. Sævars-
son.
22.00 Fréttir.
22.10 Konsert (e).
23.00 Hamsatólg. Rokkþáttur íslands.
Umsjón: Smári Jósepsson.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út-
varp Noröurlands ,kl. 8.20-9.00
og 18.30-19.00. Útvarp Austur-
lands kl. 18.30-19.00. Útvarp
Suöurlands kl. 18.30-19.00.
Svæöisútvarp Vestfjarða kl.
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og
ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveöurspá á Rás
1 kl. 6.45,10.03,12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
Einn af umsjónarmönnum
Þjó&brautar á Bylgjunni er
Brynhiidur Þórarinsdóttir.
Þátturinn er á dagskrá Bylgj-
unnar í dag kl. 16.00.
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason leikur góöa
tónlist. í þættinum veröur flutt
69,90 mínútan, framhaldsleikrit
Bylgjunnar um Donnu og Jonna
sem grípa til þess ráös aö stofna
klámsímalínu til aö bjarga fjár-
málaklúöri heimilisins. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stö&var 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og,frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar. í þætt-
inum veröur flutt 69,90 mínútan
framhaldsleikrit Bylgjunnar um
Donnu og Jonna sem grípa til
þess ráðs aö stofna klámsímalínu
til aö bjarga fjármálaklúöri heimil-
isins.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Pjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig-
björnsson og Eiríkur Hjálmars-
son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og
18.00.
17.50 Vi&skiptavaktin.
18.00 J. Brynjólfsson&Sót. Norö-
lensku Skriöjöklarnir Jón Haukur
Brynjólfsson og Raggi Sót hefja
helgarfríiö meö gleöiþætti sem er
engum öörum líkur.
19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20:00 Heigariifiö á Bylgjunni. Ragnar
Páll Ólafsson og góö tónlist. Net-
fang: ragnarp@ibc.is
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj-
unnar.
MATTHILDUR FM 88.5
07-10 Morgunmenn Matthildar.
10-14 Valdís Gunnarsdóttir. 14-18
Ágúst Héöinsson. 18-24 Rómantík
aö hætti Matthildar. 24-07 Næturtón-
ar Matthildar.
KLASSÍK FM 100,7
Fallegasta aöventu- og jólatónlist
allra tíma allan sólarhringinn.
Fréttir frá Morgunblaöinu á Netinu -
mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heims-
þjónustu BBC kl. 9,12 og 15.
GULL FM 90,9
11.00 Bjarni Arason 15.00 Ásgeir Páll
Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson
FM957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær-
ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust-
mann 22-01 Rólegt og rómantfskt
meö Braga Guömundssyni
X-iðFM97,7
6.59 Tvíhöföi í beinni útsendingu.
11.00 Rauöa stjaman. 15.03 Rödd
Guös. 19.03 Addi Bé bestur í músík.
23.00 Coldcut Solid Steel Radio
Show. 1.00 ítalski plötusnúöurinn.
Púlsinn. Tónlistarfréttir kl. 13,15,17 og
19 Topp 10 listinn kl. 12, 14, 16 og 18
MONO FM 87,7
07-10 Sjötfu 10-13 Arnar Alberts 13-
16 Einar Ágúst 16-18 Jón Gunnar
Geirdal 18-21 íslenski listinn 21-22
Doddi 22-01 Guömundur Arnar
Jólastjarnan FM 102,2
Leikin eru jólalög allan sólarnringinn
fram aö áramótum.
UNDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107, 0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöövar
ANIMAL PLANET ✓✓
10.10 Animal Doctor. 10.35 Animal Doctor. 11.05 The Secret World of
Sharks and Rays. 12.00 Wild Rescues. 12.30 Wild Rescues. 13.00 All-
Bird TV. 13.30 All-Bird TV. 14.00 Breed All About It. 14.30 Breed All
About It. 15.00 Judge Wapner’s Animal Court. 15.30 Judge Wapner's
Animal Court. 16.00 Animal Doctor. 16.30 Animal Doctor. 17.00 Going
Wild with Jeff Corwin. 17.30 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Wild
Rescues. 18.30 Wild Rescues. 19.00 Crocodile Hunter. 19.30 The
Supernatural. 20.00 Wild, Wild Reptlles. 21.00 Animal Encounters.
21.30 The Big Animal Show. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency
Vets. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Country Vets. 0.00 Close.
BBCPRIME ✓✓
9.45 Kilroy. 10.30 EastEnders. 11.09 Antiques Roadshow. 12.00 Learn-
ing at Lunch: Ozmo Engiish Show. 12.25 Animated Alphabet. 12.30
Ready, Steady, Cook. 13.00 Going for a Song. 13.30 Real Rooms. 14.00
Style Challenge. 14.30 EastEnders. 15.00 Geoff Hamllton's Paradise
Gardens. 15.30 Ready, Steady, Cook. 16.00 Jackanory: Matthew and
the Sea Singer. 16.15 Playdays. 16.35 Smart. 17.00 Sounds of Ihe
Eightles. 17.30 Dad’sArmy. 1B.00 Last ot the Summer Wlne. 18.30 The
Antiques Show. 19.00 EaslEnders. 19.30 Back to the Roor Again.
20.00 Dad. 20.30 How Do You Want Me7. 21.00 Casualty. 21.50 The
Comlc Strip Presents.... 22.30 The Ben Elton Show. 23.00 Macbeth.
1.30 Leaming English: The Lost Secret 9 and 10.2.00 Leamlng Langu-
ages: Buongiorno Italia - 9. 2.30 Learning Languages: Buongiorno
Italia -10. 3.00 Learning for Business: Twenty Steps to Better Mana-
gement 7.4.00 Learning from the OU: A New Sun Is Born. 4.30 Leam-
ing from the OU: Open Advice: a Universlty without Walls.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
11.00 Explorer’s Journal. 12.00 Ducks Under Siege. 13.00 Wild Dog
Dingo. 14.00 Explorer’s Joumal. 15.00 Treasures of the Titanic. 15.30
Everest: into the Death Zone. 16.00 Legacy. 17.00 Giants of Jasper.
17.30 Avian Advocates. 18.00 Explorer’s Joumal. 19.00 Lichtenstein’s
Hartebeest. 20.00 Rafting Through the Grand Canyon. 21.00 Explor-
er’s Joumal. 22.00 Antarctica.org. 23.00 kfentified Flying Objects. 0.00
Explorer’s Journal. 1.00 Antarctica.org. 2.00 Identified Flying Objects.
3.00 Lichtenstein’s Hartebeest. 4.00 Rafting Through the Grand
Canyon. 5.00 Close.
DISCOVERY ✓✓
9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000. 10.45 The Easy Riders.
11.40 Next Step. 12.10 Fangio - A Tribute. 13.05 Hitler. 14.15 Ancient
Warriors. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Rshing
World. 16.00 Confessions of.... 16.30 Discovery Today. 17.00 Time
Team. 18.00 Jurassica. 18.30 Candamo - a Joumey beyond Hell. 19.30
Discovery Today. 20.00 Shadow of the Assassin. 21.00 Daring Capers.
22.00 Tales from the Black Museum. 22.30 Medical Detectives. 23.00
Battlefield. 0.00 Super Structures. 1.00 Discovery Today. 1.30 Car
Country. 2.00 Close.
MTV ✓ ✓
11.00 MTV Data Videos. 12.00 Bytesize. 14.00 Hit List UK. 16.00 Select
MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Bytesize. 19.00 Top Selection. 20.00
Downtown. 20.30 Bytesize. 23.00 Alternative Nation. 1.00 Night Vid-
eos.
SKYNEWS ✓✓
10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the
Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00
News on the Hour. 16.30 SKY World News. 17.00 Llve at Five. 18.00
News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Ho-
ur. 21.30 Fashion TV. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00
News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour.
1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00
News on the Hour. 3.30 Fashion TV. 4.00 News on the Hour. 4.30 The
Book Show. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News.
CNN ✓✓
10.00 Worfd News. 10.30 Worid Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz
Asla. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Movers. 13.00
World News. 13.15 Asian Edltion. 13.30 World Report. 14.00 World
News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World Sport.
16.00 Worid News. 16.30 CNN Travel Now. 17.00 Larry King Live. 18.00
World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World
Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News
Europe. 21.30 Insighl. 22.00 News Update/ World Business Today.
22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newshour.
0.30 Aslan Edition. 0.45 Asia Business This Mornlng. 1.00 World News
Amerlcas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry Klng Live. 3.00 World News. 3.30 Mo-
neyline. 4.00 World News. 4.15 Amerlcan Edltion. 4.30 CNN News-
room.
TCM ✓✓
21.00 Bataan . 22.50 Telefon. 0.35 They Drive by Night. 2.10 Brlght
Road. 325 Strongroom.
CNBC ✓✓
12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US
Markel Watch. 17.00 European Markel Wrap. 17.30 Europe Tonight.
18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Markel Wrap.
23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nlghtly News. 0.00 CNBC Asla Squ-
awk Box. 1.00 US Business Cenler. 1.30 Europe Tonlght. 2.00 Trading
Day. 2.M Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre.
4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today.
EUROSPORT ✓✓
9.45 Biathlon: .World Cup in Pokljuka, Slovenia 11.30 Alpine Skiing:
Women’s World Cup in Val d’lsere, France. 12.15 Nordic Combined
Skiing: World Cup in Vuokatti, Finland. 13.15 Snowboard: FIS World
Cup in Zell am See/Kaprun, Austria. 13.45 Biathlon: World Cup in
Pokljuka, Slovenia. 14.45 Alpine Skiing: Women’s Worid Cup in Val
d’lsere, France. 1520 Swimming: European Short Course Champions-
hips in Lisbon, Portugal. 17.00 Curling: European Championships in
Chamonix, France. 19.00 Football: UEFA Cup. 21.00 Football: UEFA
Cup. 23.00 Boxing: International Contest. 0.00 Snowboard: FIS Worid
Cup in Zell am See/Kaprun, Austria. 0.30 Close.
CARTOON NETWORK ✓✓
10.00 The Tidings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids.
11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Ðili. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney
Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 The Jetsons. 14.30 2 Stupid
Dogs. 15.00 Rying Rhino Junlor High. 15.30 The Mask. 16.00 The
Powerpuff Girls. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy.
17.30 Johnny Bravo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones.
19.00 Scooby Doo and the Lochness Mess.
TRAVEL CHANNEL ✓✓
10.00 Beyond My Shore. 11.00 A River Somewhere. 11.30 Fat Man in
Wilts. 12.00 Above the Clouds. 12.30 Tales From the Flying Sofa. 13.00
Holiday Maker. 13.30 The Rich Tradition. 14.00 The Food Lovers’
Gulde to Australia. 14.30 The Wonderful Worid of Tom. 15.00 Dest-
inations. 16.00 The Tourist. 16.30 Wild Ireland. 17.00 Panorama
Australia. 17.30 Reel World. 18.00 The Rich Tradition. 18.30 Planet
Holiday. 19.00 European Rail Joumeys. 20.00 Holiday Maker. 20.30
Caprice’s Travels. 21.00 Going Places. 22.00 Wild Ireland. 22.30 Tribal
Journeys. 23.00 Floyd On Africa. 23.30 Go 2.0.00 Closedown.
VH-1 ✓ ✓
12.00 Greatest Hits Of: Oasis. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox.
15.00 VH1 to One: Mick Hucknall. 15.30 Video Timeline. 16.00TopTen.
17.00 Greatest Hits Of: Oasis. 17.30 VH1 Hits. 18.00 The Clare Grogan
Show. 19.00 VH1 Hits. 20.00 VH1 Spice. 21.00 VH1 Spice. 22.00 VH1
Spice. 23.00 VH1 Spice. 0.00 VH1 Splce. 1.00 Pop-up Video Double
Bill. 2.00 VH1 Spice. 3.00 VH1 Spice. 4.00 VH1 Spice.
ARD Þýska ríkissjónvarpiö, PtoSÍGben Þýsk afþreyingarstöö,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö. \/
Omega
17.30 Krakkar gegn glæpum Barna- og unglingaþáttur 18.00 Krakkar á
ferö og flugi Barnaefni 18.30 Líf i Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Þetta
er þinn dagur meö Benny Hinn 19.30 Samverustund (e) 20.30 Kvöld-
Ijós meö Ragnari Gunnarssyni Bein útsending 22.00 Líf f Oröinu meö
Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn 23.00 Lif i Orö-
inu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö
efni frá TBN sjónvarpsstööinni.
✓ Stöövarsem nást á Breiövarpinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP