Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1999, Blaðsíða 36
Vinningstölur miðvikudaginn 08.12. ’99 14 19 24 31 33 FRETTASKOTIO SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1999 Leifsstöð: Albright hittir Halldór Madeleine Al- bright, utanríkis- ráðherra Banda- ríkjanna, mun eiga fund með Halldóri Ásgríms- syni utanríkisráð- herra í viðhafnar- stofu Leifsstöðvar um kiukkan átta i Madeleine kvold Emkaþota A|b , Madeleme Al- 3 bright lendir á Keflavíkurflugvelh klukkan 19.30 á leið sinni frá Miðaustur- löndum til Banda- ríkjanna og er gert ráð fyrir að banda- ríski utanrikisráð- herrann dvelji í , Leifsstöð ásamt halldor Halldóri í tvær Asgrimsson. klukkustundir. Samkvæmt upplýsingum úr utanrik- isráðuneytinu verða bomar fram veit- ingar í viðhafnarstofu Leifsstöðvar á meðan á dvöl Madeleine stendur en ekki íéngust upplýsingar um hvert umræðu- efni utanríkisráðherranna verður. -EIR Slapp úr bílveltu Kona sem var ökumaður bifreið- ar sem valt á Ólafsfjarðarvegi í gær slapp án mikilli meiðsla. Konan missti vald á bifreiðinni sem valt út af veginum. Konan var í bílbelti sem er talið hafa forðað henni frá alvarlegum meiðslum. Bifreið henn- ar skemmdist litið. -gk ' * ER EKKI AMEN EINS Á NORSKU? Siguröur Jónsson, yfirkennari Flugskóla íslands: „Hleyptum of mörgum í prófiö." DV-mynd Pjetur 76 prósent fall í Flugskóla íslands: Anægjulegt að þessir menn fái ekki að fljúga - segir framkvæmdastjóri Loftferðaeftirlitsins „Þetta er hrein sóun þegar svona margir falla og bersýnilegt að eitt- hvað hefur klikkað. Það ánægjulega er hins vegar að eftirlitið virkar og þessir menn fá ekki að fljúga,“ sagði Pétur Maack, framkvæmdastjóri Loftferðaeftirlitsins, um árangur í einkaflugmannsprófum hjá Flug- skóla íslands en þar féll 76 prósent nemenda, 58 þreyttu prófið en 44 féllu. „Prófið var svipað og undan- farin ár og spumingamar meira að segja þær sömu og notaðar hafa ver- ið áður. Við munum funda um þetta með stjóm Flugskólans og reyna að fá botn í málið,“ sagði Pétur Maack. Áhyggjur í ráöuneytinu Flugskóli íslands hefur aðeins starfað í eitt ár og er að 44 hund- raðshlutum í eigu ríkisins. Aðrir eigendur em Flugleiöir, Atlanta og flugskólarnir Flugtak og Flug- mennt. „Okkur líst ekki vel á þessa frammistöðu nemenda. Þetta verður skoðað hér í ráðuneytinu," sagði Halldór Kristjánsson, skrifstofu- stjóri í samgönguráðuneytinu, en ráðuneytið hefur einnig til skoðun- ar tafir sem orðið hafa að svokall- aðri JAA-viðurkenningu á atvinnu- flugmannsprófi skólans sem tryggir útskrifuðum nemendum réttindi til að fljúga í Evrópulöndum. Of margir í prófið „Þetta er fyrsta árið sem við kennum og við renndum eiginlega blint í sjóinn með hvaða viðmiðun- arreglur við ættum að nota áður en við hleyptum nemendum í prófið. Við ákváðum að hafa reglurnar í lægri kantinum nemendum í hag og það er ef til vill skýringin á þessri fallprósentu; að fleiri hafa þreytt prófið en voru í raun tilbúnir til þess,“ sagði Sigurður Jónsson, yfir- Veöriö á morgun: Snjókoma um mest allt land Suðaustan 10-15 m/s og víða snjókoma, einkum sunnantil, en heldur hægari norðaustanlands. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Veðrið í dag á bls. 45 v V /.v V * * Vfrl * * * ***** * * *|0^ ***** Q4c * * ****** * * * * * -L vt. ^«Þ 4« * * *Wf~?*<* * * * * * * * * * * * * * * * ***** >k**>k>k 5k;k>k>k±>k Sérverkefni fyrir biskup: Séra Gunnar þýðir úr norsku „I bréfi sem biskup hefur sent séra Gunnari Bjömssyni felur hann honum að þýða skýrslu norsku kirkj- unnar um kirkj- una og hina and- legu leit samtím- ans,“ sagði Guð- mundur Þór Guðmundsson, lögmaður Bisk- upsstofu, um sér- verkefni sem séra Gunnari í Holti í Önundar- firði voru falin eftir að hann var leystur frá prestsembætti eftir innansveitará- tök. „Biskup telur að skýrslan eigi brýnt erindi við okkur öll og henni verður miðlað á einhvem hátt í ís- lenskri þýðingu séra Gunnars; jafnvel á Netinu.“ - Kann séra Gunnar norsku? „Það veit ég ekki en við treyst- um séra Gunnari vel til að skila efni skýrslunnar yfir á gott og blæ- brigðaríkt íslenskt mál,“ sagði Guðmundur Þór Guðmundsson, lögmaður Biskupsstofu. -EIR Guðmundur Þór Guðmundsson, lögmaöur Bisk- upsstofu. kennari við Flugskólann. „Ef við hefðum notað viðmiðunarreglur litlu flugskólanna hefði árangur nemenda líklega orðið svipaður og á undanfomum árum.“ 500 þúsund krónur Einkaflugmannsprófið hjá Flug- skóla íslands er tekið i fjórum fög- um og var fall í þremur þeirra inn- an eðlilegra marka að mati yfir- kennarans, í flugreglum, sálarfræði og siglinga- og veðurfræði. I Véla- og eðlisfræði kolféllu nemendur hins vegar sem fyrr sagði: „Einkaflugmannsnámið hjá okk- ur fer fram í kvöldskóla, fimm kvöld í viku í þrjá mánuði. Að auki verða nemendur að taka 45 verklega flugtima en alls kostar námið um 500 þúsund krónur,“ sagði Sigurður Jónsson, yfirkennari Flugskóla ís- lands. Skólastjóri er Gylfí Emst Gíslason. -EIR Fjórir eftir í GusGus í Fókusi sem fylgir DV á morgun segir Daniel Ágúst að nú séu bara Qórir meðlimir eftir í GusGus. Fók- us kíkti á úthverfakrárnar og dreg- ur upp landakort úthverfabyttunn- ar; spyr hvort rithöfundurinn sé dauður og kynnir sér allt í sam- bandi við tölvuleiki og nýjustu græjumar. Þá er Líflð eftir vinnu á sínum stað; nákvæmur leiðarvísir um lista- og menningarlífið. S?5 * • Húsgögn úr tré : fyrir börnin «ft». . Sími 567 4151 & 567 4280 r Heildverslun með leikföng og gjafavörur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.