Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 9
Metsölubók frá Singapore. „ . . Sagan er sláandi vegna þess að ekki er að finna í henni neinn tepruskap eða feimni við að lýsa þessu austræna samfélagi. . . Það er forvitnilegt að kynnast þeim ambáttarheimi sem Gatherine Lim sýnir með slá- andi og átakanlegum lýsingum..“ Hrund Ólafsdóttir, Mbl. Yndisleg saga um sumarfrí tveggja unglinga við vatnið, þangað til hið „skelfilega" gerist. „ ... Þetta er skemmtileg lesning um mótunartímann. Stíllinn léttur og þægilegur og spennan byggð upp með því að minna lesandann á hið ókomna.“ Kristín Ólafs, Mbl. Heimsfræg bók Tómasar Mann, öndvegisrit 20. aldar. „ .. Athyglisvert er að Mann var aðeins 25 ára, er bókin kom út og var samstundis skipað í röð ffemstu rithöfunda Evrópu.“ Björn Þór Vil- hjálmsson, Mbl. „ . . Stundum verður manni orðfall, - hversvegna var þessi bók ekki til á íslensku fyrr. Sannarlega ein þeirra sagna sem ættu að fylgja hverri bókavertíð svo ekki sé minnst á mikilvægi hennar í þróun skáldsögunnar. Þýðing Þorbjargar er með miklum ágætum .“ Geirlaugur Magnússon, DV. avandaðar, spennandi og skem káldsög skemmtilegar Fræg sænsk metsölubók. Æsileg frásögn af of- beldi og misþyrmingu jafiit í heimahúsi sem í skólxnn. Eiríkur má þola barsmíðar föður síns en verður sjálfur ósigrandi slagsmálahundur. „ .. Hér er lýst nær öllum tegundum ofbeldis, á heimili, götuklíkuofbeldi, andlegu ofbeldi... Það er ótrúlegt að öll þessi illska fái þrifist og svo margir kjósi að horfa ffamhjá henni og láta hana viðgangast Illskan er áhrifamikil bók sem lætur lesandann ekki í ffiði.“ Kristín Ólafs, Mbl. JanGuillou Síðasta verk Tolkiens. Hér geftxr hann heild- arsýn yfir allan hinn dásamlega hugmynda- heim sinn. Bókin Silmerillinn er svo nýkom- in út, að dómar hafa ekki enn birst, en hægt er að treysta stílsnilld og orðkyngi Tolkiens- þýðandans Þorsteins Thorarensen. FJOLVI Leynilögreglusaga eftir fremsta nútímahöfund Spán- verja. Sálrænt einvígi lögreglumanns við morðingja. „ .. vönduð saga, þar sem fléttan grípur lesandann ffá upphafi og heldur til loka... Óhætt að mæla með Fullu tungli, ekki síst fýrir þá sem gaman hafa af góð- um sakamálasögum og vilja tilbreytingu frá gamal- reyndum stílbrögðum.“ Björn Þór Vilhjálmss. Mbl. „ . . Býsna snjöll hugmynd hjá höfundi... og þetta er ekki fyrst og fremst glæpasaga, heldur sálffæðileg stúdía.“ Geirlaugur Magnússon, DV
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.