Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 18
18 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 %>ort Kjaftaskur en með I " I i 1 A I 11 f ■ peim betri i korfunm - skrautlegur ferill Charles Barkley líklega á enda runninn Charles Barkley í síðasta leiknum á ferlinum, í leik með Houston gegn 76ers. Reuter *fimm breytingar Sir Charles Barkley, einn litrík- asti körfuknattleiksmaöurinn í NBA-deiIdinni í gegnum árin, hefur að öllum líkindum leikið sinn síð- asta leik í deildinni. Barkley var ákveðinn í að hætta eftir yfirstandandi tímabil i NBA næsta vor en alvarleg meiðsli á dög- unum í leik Houston Rockets gegn Philadelphia 76ers hafa orðið þess valdandi að feriUinn er búinn. Barkley sleit sin í hné í umrædd- um leik og getur ekki æft né leikið næstu mánuðina. „Það er auðvitað ergilegt að þurfa að enda ferilinn á þennan hátt en líklega hefur sá sem öllu ræður tekið i taumana og ákveðið þetta,“ sagði Barkley en hann hóf ferilinn i NBA á heima- velli 76ers þar sem hann meiddist á dögunum. Að flestra mati, sem fylgst hafa grannt með gangi mála i NBA, er Barkley einn besti leikmaður deild- arinnar frá upphafi, einn sá allra vinsælasti á meðal áhorfenda og að auki ber hann án efa þann vafa- sama titil að vera einn mesti kjaft- askur deildarinnar frá upphafl. Oft- ar en ekki hefur hann látið menn heyra það óþvegið, dómara jafnt sem andstæöinga eða samherja. Nýjasta dæmið er orðaskák hans við Scottie Pippen þegar hann var hjá Houston. Þar vandaði hann Pippen ekki kveðjumar og Pippen fór til Portland í kjölfarið. Barkley er ekki og hefur aldrei verið listamaður með knöttinn eins og til dæmis Michael Jordan. Hann hefur komist áfram á gríðarlegri hörku og útsjónarsemi. Oftar en ekki hefur hann haft vinninginn í fráköstum gegn mun hærri and- stæðingum. Þar ráða góðar stað- setningar og mikið keppnisskap úr- slitum. „Barkley er frábær leikmaður og það verður mikil eftirsjá að honum. Hann hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér og það er klárt að ég mun sakna hans úr deildinni, bæði sem leikmanns og félaga,“ sagði Shaquille O’Neal, hinn tröllvaxni miðherji Los Angeles Lakers. -SK Barkley meiddur og ferillinn líklega á enda. Reuter Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós aö á myndinni til hægri hefur fimm atriðum ver- iö breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okk- ur hana ásamt nafni þinu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. 1. verðlaun: United-sími með símanúmerabirti frá Sjónvarpsmiöstöðmni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinnlngarnir veróa sendir heim. Merkið umslagiö meö lausninni: Finnur þú flmm breytingar? 544 c/o DV, pósthólf 5380,125 Reykjavík Rnnur þú fimm breytingar? 544 Nafn:_ Helmili: Vinningshafar fyrir getraun númer 542 eru: 1. verðlaun: Aðalheiður Halldórsdóttir, Skjólbraut 9.200 Kópavogi. 2. verðlaun: Ragnar Leósson, Dalbraut 23,300 Akranesi. BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Tom Ciancy: Rainbow Six. 2. Danielle Steel: The Klone and I. 3. Dick Francis: Field of Thirteen. 4. Ruth Rendell: A Sight for Sore Eyes. 5. Sebastian Faulks: Charlotte Grey. 6. James Patterson: When the Wind Blows. 7. Elvl Rhodes: Spring Music. 8. Charlotte Bingham: The Kissing Garden. 9. Nlcholas Evans: The Loop. 10. Jane Green: Mr Maybe. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Amanda Foreman: Georgina, Duchess of Devonshire. 2. Chris Stewart: Driving over Lemons. 3. Tony Adams o.fl.: Addicted. 4. Anthony Beevor: Stalingrad. 5. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 6. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 7. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 8. Rlchard Branson: Losing My Virginity. 9. Slmon Winchester: The Surgeon of Crowthorne. 10. Tony Hawks: Around Ireland with a Fridge. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Dick Francls: Second Wind. 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Danielle Steel: Granny Dan. 4. Roddy Doyle: A Star Called Henry. 5. Penny Vincenzi: Almost a Crime. 6. Ruth Rendell: Harm Done. 7. laln Banks: The Business. 8. Jlll Cooper: Score! 9. Kathy Reichs: Death Du Jour. 10. Elizabeth George: In Pursuit of the Proper Sinner. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Alex Ferguson: Managing My Life. 2. John Humphrys: Devil's Advocate. 3. Simon Slngh: The Code Book. 4. Bob Howitt: Graham Henry; Supercoach. 5. Brian Keenan o.fl.: Between Extremes. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. ( Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot's Wife. 2. Tom Clancy: Rainbow Six. 3. Penelope FRzgerald: The Blue Rower. 4. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 5 Judy Blume: Summer Sisters. 6. Patricia Cornwell: Point of Origin. 7. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 8. Margaret Truman: Murder at Watergate. 9. Sidney Sheldon: Tell Me Your Dreams. 10. Taml Hoag: Still Waters. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Robert C. Atklns: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 2. Frank McCourt: Angela's Ashes. 3. John Berendt: Midnight in the Garden of Good and Evil. 4. Michael R. Eades o.fl.: Protein Power. 5. John E. Sarno: Healing Back Pain. 6. Jared Dlamond: Guns, Germs and Steel. 7. Sebastian Junger: The Perfect Storm. 8. Adeilne Yen Mah: Falling Leaves 9. Willfam L. Ury: Getting Past No. 10. Gary Zukav: The Seat of the Soul. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Patricla Cornwell: Black Notice 2. Thomas Harris: Hannibal. 3. Meiissa Bank: The Girl's Guide to Hunting and Fishing 4. Jeffery Deaver: The Devil's Teardrop. 5. Tim F. LaHaye: Assasins. 6. Catherine Coulter: The Edge. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Suzanne Somers: Suzanne Somers'Get Skinny on Fabulous Food. 2. Mitch Albom: Tuesdays with Morrie. 3. Christopher Andersen: Bill and Hillary: The Marriage. 4. Blll Phlllps: Body for Life. 5. H. Lelghton Steward o.fl: Sugar Busters. 6. Sally Bedell Smith: Diana, in Search of Herself. ( Byggt á The Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.