Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 20
20
^sygarðshornið
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999
Bókmenntaverðlaunin
Óþarft er að tala um tilnefningar
til íslensku bókmenntaverðlaunanna
sem eitthvert reginhneyksli. Algjör-
lega virðist hafa gleymst í hita um-
ræðunnar að tilnefndar voru fræði-
bækur og almenn rit sem ánægja
virðist ríkja með og nú í fyrsta sinn
voru bamabókaverðlaun Reykjavík-
urborgar höfð með, sem hefði átt að
vekja meiri athygli á þeim bamabók-
um sem tilnefiiingu fengu. Það er sér-
lega óviðfelldið að sjá fjallað um góð-
skáld sem undirmálsfólk óg skussa.
Það nær engri átt að tala um fólk eins
og Þorstein frá Hamri. Braga Ólafs-
son eða Steinunni Sigurðardóttur
eins og þar væra alþekkt leirskáld á
ferð. Verk þessa fólks hafa til þessa
einkennst af allt öðm en „meðal-
mennsku"; Þorsteinn frá Hamri er að
vísu manna prúðastur en samt er
orðalagið „borgaraleg snyrti-
mennska" satt að segja dónalegt þeg-
ar hann á í hlut, en þetta lét Súsanna
Svavarsdóttir hafa eftir sér að ein-
kenndi tilnefnda höfúnda og kvartaði
um leið yfir því að Ólaf Jóhann Ólafs-
son vantaði, sem mun þá væntanlega
vera að hennar mati ímynd bóhems-
ins í íslensku bókmenntalífi, nokkurs
konar arftaki Dags Sigurðarsonar.
En hann vantaði. Og Ólaf Gunn-
arsson sem var að ljúka stórvirki. Og
Þórunni Valdimarsdóttur, svo að þrír
höfundar séu nefndir sem almennt
lof hafa fengið fyrir skáldsögur sínar.
Og úr því að skáldsögur sem era aug-
lýstar vora í banni hjá dómnefnd fag-
urbókmennta þá vantaði kannski
einn mann mest og vekur mesta
fúrðu; Sigurð Pálsson, þetta öndvegis-
skáld sem sniðgenginn er ár eftir ár
af dómnefndum. Það vantaði fullt af
bókum en einkum og sér i lagi vant-
aði þær skáldsögur sem mesta at-
hygli hafa vakið nú fyrir þessi jól.
Hvers vegna?
Dómnefndin sem tilnefiidi í flokk
fagurbókmennta virðist hafa sett sér
það markmið að sniðganga sérstak-
lega þær bækur sem útgefendur sjálf-
ir hafa hampað. Hún virðist hafa
unnið eftir því sjónarmiði að útgef-
endur sjálfir séu fullfærir um að
vekja athygli á söluvænlegum bók-
um; hennar hlutverk sé að vekja at-
hygli á hinum bókunum, þeim sem
hljóðlátari væra, góðu bókunum.
Hún virðist hafa starfað eftir þeirri
reglu að bókmenntagildi sé ævinlega
í öfúgu hlutfalli við sölutölur og aug-
lýsingamagn. Auglýsingaskram
kringum skáldsögur virðist í augum
dómnefndarmanna setjast eins og
skúm á þær. Slíkar bækur era flekk-
aðar samkvæmt þessum þankagangi,
sem við sjáum lika árlega í greinum
Jóhanns Hjálmarssonar í Morgun-
blaðinu sem hamrar á þeirri kenn-
ingu sinni að því meir sem bækur
séu auglýstar þeim mun verri séu
þær, og ekki nóg með það; þvi þykk-
ari sem þær séu, þeim mun verri séu
þær.
Þetta er misskilningur. Bækur era
auglýstar vegna þess að útgefendur
telja sig hafa ástæðu til að ætla að
þær auglýsingar skili árangri - og
auglýsingar skila árangri sé um að
ræða góð-
an vaming
og snefil af
áhuga hjá
almenn-
ingi. Fólk
hefúr
áhuga á
höfundum
vegna þess
að það hef-
ur lesið
einhveijar bækur eftir þá höfúnda og
finnst þeir skrifa vel. Síðustu forseta-
kosningar færöu okkur heim sann-
inn um að þrotlausar auglýsingar á
einhverju sem ekki hefur hljóm-
grunn skila engu - þá auglýsti Ástþór
Magnússon fyrir stjamfræðilegar
upphæðir og uppskar ekkert.
Samkvæmt þessu er til hin óflekk-
aða bók. Hin drifhvíta skáldsaga sem
er ónumið land fyrir bókmennta-
manninn sem einn kann að meta, og
einn kann að skilja. Skáldsagan sem
engar klisjur era sagðar um, engar
stjömur era gefnar, ekkert umtal er
um, enginn áhugi á meintum höfúnd-
inum (því hann má ekki vera á stalli
enda Roland Barthes búinn að sanna
í einni af páfabullum sínum að Höf-
undurinn sé ekki til); skáldsagan sem
er hreinn og hvítur snjór; skáldsagan
sem enginn hefúr lesið -
Fyrr en ég kem að þessu landi og
uppgötva það.
I öllum bókmenntafræðingum
blundar þannig lítill Leifur, lítill
landvinningamaður. Ólafur Jóhann
Ólafsson átti aldrei nokkra mögu-
leika á því að verða tilnefhdur þvi að
ferill hans allur er flekkaður látlausri
velgengni, stöðugu umtali, áhuga al-
mennings. Það er ekki hægt að „upp-
götva“ hann. Þaö er ekki hægt að láta
aðra sjá að maður sé frumlegur í
hugsun og víðlesinn maður með því
að segjast hafa lesið hann. Það er al-
veg sama hvemig bók hann skrifar:
hann verður aldrei tilnefndur af dóm-
nefhd sem sett er saman eins og sú
sem hér starfaði.
En það er samt
óþarfi að rífa
klæði sin. Það er
bara gaman að
fólk skuli rífast
um þessa hluti og
dómnefnd sem er
djörf og umdeild er
kannski ekki verri
en hver önnur. Og
sitthvað hefur
gerst í sögu þessara verðlauna eða
hvort man nú nokkur eftir því þegar
þessi verðlaun vora að byrja og til-
nefndar vora tíu bækur í hvorum
flokki. Þá starfaði svona nefiid eins
og núna sem taldi hlutverk sitt að
Guðmundur Andri Thorsson
vekja athygli á alvöra bókmenntun-
um og sjá í gegnum auglýsingamold-
viðrið. Þá hlutu tilnefrimgar ýmsar
bækur sem sumar era maklega
gleymdar og aðrar bíða þess að ein-
hver leifúr komi að þeim, og sumar
eflaust orðnar
hluti af bók-
menntaarfinum.
Eina vantaði þó.
Hún var eftir
höfúnd sem
alltof mikið
hafði þá þegar
verið látið með.
Höfúnd sem var
hampað. Höfúnd
sem editorar á
stóra forlögun-
um hlutu að
hafa búið til.
Höfúnd sem hlaut að vera lélegur úr
því að bækur hans seldust og vora
auglýstar.
Höfundurinn hét Einar Már Guð-
mundsson og bókin hét Englar al-
heimsins.
Dómnefndin sem
tilnefndi í flokk
fagurbókmennta viröist
hafa sett sér þaö
markmið að sniðganga
sérstaklega þœr bœkur
sem útgefendur sjálfir
hafa hampað.
gurílífí
Stjörnur og hórur í lífi Snorra Freys
- leikmyndahönnuður endasendist um allan bæ í leit að höttum, skóm og ullarnærbrókum
6.50 Ræs. Vekjaraklukkan
smeygir sér í gegnum svefnrofann
- Tónlist verður að fréttum, fréttir
að tónlist, tónlist aftur að fréttum.
7.30 Vakna. Andsk... klukkan
orðin svona margt. Vek börnin,
kem öllum af stað (fæði og klæði).
8.30 Út í bíl. Úti er snjóföl. Það
munar litlu en munar samt, bíll-
inn drífur ekki upp innkeyrsluna.
Moka hana niður á fast. Bíllinn
drífur ekki upp vatnshalla götunn-
ar. Kannski ég ætti að setja vetrar-
dekkin undir. Sendi Skarphéðinn
fimmara út að ýta, hann ýtir Vol-
vo-sleðanum út götuna á fast land.
Það er gott að eiga góða að.
9.25 Börnunum hefur verið kom-
ið á stofnun, vinnudagur getur
hafist.
Búningar frá Rauða
krossinum
möguleika í sýningunni.
22.30 Þykjumst búnir að lýsa sýn-
inguna svona á borði, nokkuð góð-
ir með okkur, nú á bara eftir að
gera ALLT.
23.00 Held heim í faðm fjölskyld-
unnar sem að stærstum hluta er
löngu sofnuð. Best að byrja morg-
undaginn snemma til að koma ein-
hverju í verk.
Markmið dagsins:
Finna það sem upp á vantar í
búningum fyrir „Stjömumar" í
Iðnó, svona það sem ekki fannst í
haugnum hjá Rauða krossinum og
hæfir fyllibyttum.mellum, hús-
vörðum og öðru mis-yndislegu
fólki austur í Moskvu. Helst máta
allt eftir æfinguna kl. 16.00.
Ganga frá því að rétt efni verði
pöntuð fyrir Hægan Elektra á litla
sviði Þjóðleikhússins. Koma hand-
riti og skotlista á Braga í Hreyfi-
myndasmiðjunni. Koma bak-
grunnsefni til Fríðu sminku (ljós-
myndir: lífið í ræsinu í Rússlandi,
viðtöl við Gulag-fórnarlömb og
annað fréttaefni).
Snorri Freyr Hilmarsson er eftirsóttur leikmyndahönnuöur sem hefur í mörg horn aö líta.
Ullarnærbrækur og
galakjólar
14.00 Mæti niður í Iðnó með fullan
bíl af búningum, eftir viðkomu hjá
Stefaníu í búningasafni Sjónvarps,
Arma Supra, Þjóðleikhúsinu og
hundrað öðrum stöðum í bænum.
Ullarnærbrækur og gala-kjólar og 27
pör af skóm, eitthvað fyrir alla.
Nema Gunna Hansson, lögguna. Mig
vantar enn rússneskan löggugalla
allt nema ef vera skyldi húfuna.
Magnús nagar vörina
14.25 Sit æfingu og fer yfir ýmis
mál með Magnúsi Geir Þórðarsyni
leikhússstjóra sem er svo spenntur
yfir leikritinu að hann nagar
stöðugt á sér neðri vörina; merki-
legt að hann skuli ekki vera búinn
með hana. Æfmgin dregst til 17.20.
Ekki tekst að máta búninga nema á
tvo leikara, Sigrúnu Eddu og Stef-
án Jónsson.
19.00 Matur. Súpa og brauð
(aldrei tímir Magnús neinu).
19.30 Við Magnús (upptendraðir
eftir æfinguna) setjumst ásamt
Dodda ljósaskáldi yfir módel og
handrit og fórum yfir lýsingar-