Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 29
Eignastu hlut í vaxandi banka Sala á 15% af hlut ríkisins í Búnaðarbanka íslands hf. 15.-17. desember Búnaðarbankinn, traustur banki. Þetta eru eink- unnarorð Búnaðar- bankans og hafa einkennt farsæla starfsemi hans allt frá stofnun 1930. Mikill vöxtur hefur verið á öllum sviðum bankans að undanförnu og hafa heildar- eignir hans meira en tvöfaldast á síðustu fjórum árum. Bankinn hefur sýnt frumkvæði á verð- bréfamarkaði auk þess sem hann hefur verið fljótur að tileinka sér tækninýjungar og þannig aukið sjálfvirkni í bankaviðskiptum. Samstilltur hópur starfsmanna bankans leggur metnað sinn í að bjóða viðskiptavinum sífellt fjölbreyttari og betri þjónustu. Þannig stuðlar bankinn að áframhaldandi vexti en rekstur bankans hefur aldrei gengið betur en í ár og var hagnaður fyrstu 9 mánuði ársins 1.164 m.kr. fyrir skatta. Gengisþróun Búnaðarbanka íslands hf. Gengi des. '98 feb. '99 apr. '99 júl.'99 sept.'99 nóv'99 www.bi.is 5 heppnir sem skrá sig fyrir hlut í Búnaðarbankanum á Netinu fá hlut sinn frítt, að hámarki 133.333 kr. að söluverði. Þú getur nálgast útboðslýsingu og skráð þig fyrir hlut í Búnaðar- bankanum: • á Netinu www.bi.is ■ í útibúum Búnaðarbankans. 3 mm 5 heppnir sem skrá sig fyrir hlut í Bunaðarbankanum a Netinu fá hiut sinn frítt, að hamarki 133.333 kr. að söluverði. Útboðsgengi er4,1 og getur kaup- hlutur hæst numið 250.000 kr. að nafnverði eða 1.025.000 kr. að söluvirði. Síðasti greiðsludagur greiðsluseðla er 11. janúar árið 2000. Þeir sem skrá sig fyrir hlut í Búnaðarbankanum geta nýtt sér skattaafslátt o sem í boði er vegna hlutabréfakaupa áf fyrir áramót þar sem bindandi samningur um kaupin verður '* kominn á. Fjárfestum er ^ HLV) bent á að fjárfesting í hluta- bréfum er í eðli sínu áhættusöm og því er rétt að líta á hana sem langtímafjárfestingu. *Að hámarki 133.333 kr. aö söluveröi. BUNAÐARBANKINN VERÐBREF - bygjir á traurti ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki Frumkwwmltmlntl um elnkavmilngn Hafnarstræti 5 • sími 525 6050 • fax 525 6099 • www.bi.is • verdbref@bi.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.