Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 30
30 LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 DV fjölskyldumál Jólakvíði Þegar líöa tekur að jólum og jólaljósin ljóma um borg og sveit er ekki laust við að ákveöins kvíða taki að gæta hjá mörgum er bíða hátíðanna. Um stræti og torg eru allir á ferð og flugi með hugann við jólaundirbúninginn, það er verið að baka og kaupa og skreyta og gleðjast með vinum og vanda- mönnum og jólastemningin marg- rómaða læðist að. En það eru sem sagt ekki ailir glaðir, það eru ekki allir sem taka þátt í undirbúningn- um með bros á vör og ljós í hjarta. Þessir hinir sömu kvíða hátíðinni sem í vændum er. Það geta verið margar ástæður fyrir þessum kvíða, aðrar en jólastressið sem einkennir hina glaðværu hjörð er hleypur búð úr búð í leit að jóla- gjöfum vikumar fyrir jól. Reyndar er það spuming hvort sú glaðværð er ekki kvíðablandin hjá mörgum. Jólin eiga aö vera fuÚkomin, en það er eins og með leikfongin sem aldrei em eins flott þegar þau koma upp úr pökkunum og þau voru í auglýsingunum - hamingj- an fæst ekki keypt og það vitum við ósköp vel. *** Sumir hafa orðið fyrir óbætan- legum missi á árinu sem er að líða og sorgin sem fylgir missinum magnast upp þegar jólaljósin ljóma. Missirinn getur verið margs konar. Þau sem misst hafa ástvin sinn eiga erfitt með að horfa til jólahaldsins án hans, kannski í fyrsta sinn. Allir siðim- ir og venjumar sem tengjast jólun- um minna á þann sem horfmn er. Aðrir hafa e.t.v. lent í skilnaði, hafa þannig misst fjölskyldu sína og kviða fyrir þvi að halda jól. Hugurinn reikar til horfínna jóla þegar allt lék í lyndi og spumingin um það hvemig jólin veröi undir þessum nýju kringumstæðum læt- ur mann ekki í friði. Enn aðrir hafa orðið fyrir fjárhagslegum missi eða hafa misst heilsuna af einhveijum ástæðum og kvíða þess vegna því sem í vændum er. Svo má ekki gleyma öllum þeim mörgu sem óttast það að hafa ekki fjárhagslegt bolmagn til þess að standa í einhverju jólahaldi. Á jól- um og áramótum er fátt erfiðara en að sitja hjá sökum fátæktar, eiga ekki fyrir hátíðunum, geta t.d. ekki veitt bömunum sínum þau jól sem öll böm eiga skilið. Þennan hóp fylla öryrkjar, sjúkir og marg- ir einstæðir foreldrar, bara svo nokkur dæmi séu nefnd. Og svo era það hinir sem sjá fram á að veröa svo örmagna um jólahátíð- ina af vinnu að engir kraftar séu eftir til þess að halda eigin jól. Ætli afgreiðslufólk verslana sé í miklu jólastuði, svo dæmi sé tekið, þegar jólavertíðinni lýkur? Svona mætti lengi telja. Auðvitað er engin einfold lausn til á öllum þeim atvikum og að- stæðum lífsins sem valda svo mörgum kvíða og áhyggjum fyrir jólin. Sorginni vegna ástvinamiss- is eða skilnaðar verður t.d. ekki sópað undir jólatréð svona rétt yfir hátiðamar. En það er gott að gera sér grein fyrir því, á miðri jólaföstu, þegar jólakvíðinn sækir að, að maður er ekki einn á báti. Það er hægt að leita sér stuðn- ings og aðstoðar annarra sem hafa upplifað svipaðar tilfinningar í kringum jólin. Margir stuðnings- hópar era starfandi sem taka öll- um opnum örmum. Fyrsta skrefið er kannski að gera sér grein fyrir því að jólahald þarf ekki að vera i fostum skorðum. Nýjar leiðir í Þórhallur Heimisson breyttum aðstæðum til að halda hátíð án þess að lítið sé gert úr hinu liðna losar marga undan ótt- anum við jólin og glæðir jafnvel jólatilfinning- una nýju lífi. Hitt er ann- að að enginn ætti að þurfa að kvíða hátíð- unum vegna fá- tæktar eða of- þreytu. Það væri glæsileg jóla- og nýárs- gjöf til okkar sjálfra við ár- þúsundamót ef við tækjum nú höndum saman gegn slíkri niðurlægingu. í þeim málum sem öðram er vilji allt sem þarf. Á jólum og áramótum er fátt erfiöara en aö sitja hjá sökum fátœktar, eiga ekki fyrir hátíöun- um, geta t.d. ekki veitt börnunum.sínum þau jól sem öll börn eiga skiliö. ' ■ msp / -k % m Slfc o Jólapakkaleikur » Önnur spurning af sex. Hvað kostar AEG uppþvottavélin -6280- á jólatilboði ? A) 109.900 B) 59.900 C) 79.900 Svörin og svarseðillinn er að finna i Jófablaði heimilisins, útgefíð af Bræðrunum Ormsson sem dreíft var með DV siðastliðinn fimmludag. Þegar þú hefur svarað öllum spurningunum skaltu klippa svarseðilinn út, fylla hann út og senda hann eða koma með til okkar í Lágmúla 8 eða til umboðsmanna um land viil'iiíirVa! itflMiiilUi Vertu með í jólapakkaleiknum, heildarverðmæti vinninga er um 500.000 kr. UMBOÐSMENN n*na: Mijomsyn, Akranesi. Kt. Borgtirömga, Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrimsson, Grundarfiröi. Asubuö, Búöardal. I I Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Pokahomið, Tálknafiröi. Straumur, Isafiröi. Rafverk, Bolungarvík. Norðuriand: Kf. Steingrimsfjaröar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Sportmyndir, Blönduósi. Skagfiröingabúö, Sauöórkróki. Elektro co. ehf.. DaMk. Radionaust, Akureyri. Nýja Filmuhúsiö, Akureyri. öryggi, Húsavik. Urö, Raufarhöfn. Austuriand: Vopnafiröinga, Vopnafiröi. Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Stööfirðinga. Kf. Fáskrúðsfiróinga, FáskrúAsfirði. KASK Djúpavogi. KASK, Höfn, Suðuriand: Klakkur, Vik. Mosfeil, Hellu. Árvirkinn, Setfossi. Rás, Þoriákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Foto, Vestmannaeyjum. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósbogin Keflavik. Rafborg, Grindavík. allt. Skilafrestur rennur út á hádegi á aðfangadag jóla. Þrjátíu glæsilegir vinningar! 1. Pioneer hljóintækjasamstæða NS9 69.900 kr. 2. AEG hvottavél W1030 59.900 kr. 3. Olympus C-830 stafræn myndavél 49.900 kr. 4. AEG uppþvottavél 6280 59.900 kr. 5. SHARP heimabíósamstæða 671 39.900 kr. 6. Pioneer DVD-spilarí 525 39.900 kr. 7. Bosch hleðsluborvél 14.900 kr. 8. Nikon myndavél Zoom 400 18.400 kr. 9. AEG Vampyrino ryksuga 9.900 kr. 10.-14. Nintendo 64 leikjatölva 8.900 kr. 15.-19. Game Boy Color leikjatölva B.900 kr. 20.-30. Nintendo Mlni Classic leikír 990 kr. JOL ÍKLAUSTRINU Opnum kl. 11.00 að morgni alla daga með léttum hádegisverði. JÓLAMATSEÐILL A jólamatseðli er aðfinna Ijúffenga rétti sem þú verður að prófa. Bordapantanir í sírna 552-6022 Föstudaga og laugardaga leika Dos Paraguayos fyrir matargesti, síðan er dansað fram eftir nóttu. KLAUSTRIÐ A N N () MCMXCIX Klapparstígur 26 - sími 552 6022
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.