Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 49
JLj’V LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999
Vantar notaöa tölvu. Óska eftir notaðri
tölvu, flest kemur til greina. Uppl. í síma
565 8051.____________
Til sölu 266 MHz ársgömul Pentium-
tölva. Hátalarar, 56 k mótald og prentari
fylgja. Tilboð óskast. Sími 698 6979.
Kr. 38 þús. Til sölu 350 mhz tölva amd ör-
gjörvi. 32sd ram, 56 k mótald o.fl. Uppl. í
síma 892 4884,__________________________
Óska eftir Pentium 200 eða stærri. Uppl. í
síma 869 5833.
Til sölu Cisco ISDN Router, prentarl.
Uppl. í síma 863 3742.
Verslun
Lagerútsala-íþróttavörur á Laugavegi 51
-2. hæð, gengið inn hjá versluninm hjá
Djásn. Fótboltatreyjur frá 1.990, íþrótta-
gallar frá 1.990, skór, háskólabolir, er-
obikkfatnaður, úlpur, stakar buxur, flís-
peysur, bolir, boltar o.fl. o.fl. Ódýrar jóla-
gjafir.
Vélar ■ verkfærí
Til sölu trésmíöaverkfærl, svo sem Stent-
on afréttari/þyktarhefill, Stenton bands-
lípivél, Metabo hjólasagir og ýmis önnur
rafmagns- og handverkfæri. Einnig z-
jám. Selst helst allt í einum pakka. Uppl
gefur Jón í síma 696 3158.
Til sölu gamlar fallegar furumublur á frá-
bæru verði, t.d. bekkir, kommóður, buf-
fet, bókahillur, borð, stólar. Einnigýmsir
aðrir antíkmunir. Sjón er sögu ríkari.
Antík 2000, Langholtsvegi 130. Opið
12-18, helgar 12-16. S. 533 3390.
Til sölu uppgeröir gamlir, fallegir kola-
brenni-ofnar frá Danmörku á frábæru
verði. Verið velkomin. Sjón er sögu rík-
ari. Antík 2000, Langholtsvegi 130. Op.
frá 12-18, helgar 12-16. S. 533 3390.
Bamagæsla
Valdimar, 2ja ára, vantar pössun
kvöld og kvöld. Bý á Seltjamamesi.
Uppl. í síma 561 9280 og 694 7012 e.kl.
14.
X1 Bamavömr
Silver Cross barnav. og skiptiborö á baðk-
ari til sölu (e. eitt bam), vel með farið.
Uppl. í síma 557 2067.__________________
Simo-tvíburakerruvagn til sölu, nýlegur
og vel með farinn. Sími 554 3548 og 897
6298.___________________________________
Til sölu Brio-kerra ásamt kerrupoka, not-
að af einu barni. Verð kr. 14 þús. Uppl. í
s. 568 3384.___________________________
Vel með farinn Brio-kerruvagn með burð-
arrúmi til sölu. Dökkblár og rauðköflótt-
ur. Selst á 25 þ. Uppl. í síma 557 2403.
Mjög Iftiö notaöur barnavagn til sölu. Uppl.
í s. 898 7262.
Dýrahald
Nutro - Nutro - Nutro.
Bandarískt þurrfóöur í hæsta gæöafl.
fyrir himda og ketti, samansett til að
bæta húð og feld. Aðeins fyrsta flokks úr-
vals hráefni.
• Skrautfiskar - Skrautfiskar.
Glæsilegt úrval, ný sending. Verksmiðju-
framleidd vönduð
fiskabúr 20-600 lítra.
• Nýtt úrvals fuglafóður. Fuglar -
dísur, kanarí, finkur, senegal, ring neck,
gárar, ástargaukar o. fl.
Fuglabúr, ótal gerðir.
• Nýtt frábært nagdýrafóður.
Kanínur, hamstrar, naggrísir.
Ymis tilboð rn/búri og öllu.
• Kattaklórur, kattanáðhús m/hurð,
kattasandur, ferðabúr og bæh.
• HundafÖt, vönduð og hlý, mikið úrval.
Allar stærðir. Ljósaólar, jólahúfur og jól-
anammisokkar.
• Allar almennar vörur til umhirðu
gæludýra. Ótrúlegt úrval.
Lukkudýr gæludýraversl. v/Hlemm,
Laugavegi 116, s. 5615444._____________
Nutro - Nutro - Nutro.
Bandarískt þurrfóöur í hæsta gæöafl.
fyrir hunda og ketti, samansett til að
bæta húð og feld. Aðeins fyrsta flokks úr-
vals hráefni.
• Hundalöt - Hundaföt - Hundaföt.
Vorum að fá skjólgóð hundaföt,
vönduð og hlý, mikið úrval, allar
stærðir. Derhúfur, hálsklútar,
ljósaólar, endurskinsvesti,
jólahúfur og jólanammisokkar.
• Kattaklórur, leikfóng, kattanáðhús,
m/hurð, kattasandur, ferðabúr,
bæli ogjólanammisokkar.
Tokyo sérverslim f/hunda og ketti,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444.
smaauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ný gæludýraverslun á Íslandl
www.petstore.is
á Intemetinu.
Allt fyrir öll gæludýr.
Frábær verð.
Fullt af fróðleik, fræðslu og fréttum.
Alltaf opið.
Engllsh springer spanlel-hvolpar til sölu,
frábærir bama- og fjölskylduhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir
og fjömgir. Dugl. fuglaveiðihundar,
sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð
(fugl, mink). S. 553 2126.
írsk setter-deildin minnir á jólagönguna á
morgun, 12. des. Mæting við Ícirkjugarð-
inn í Hafnarfirði kl. 13:30. Mætum öll í
síðustu gönguna á þessu ári. Jóla- og
áramótakveðjur til allra írskra seta.
Stjóm írsk setterdeildar.
Vetrarheims norskir skógarkettir, höfum
til sölu 2 hreinræktaðar og ættbókar-
færðar norskar skógarkattalæður úr
verðlaunagoti, 6 mánaða. Innfluttir for-
eldrar. Uppl. í síma 587 1492 og 695
2607.___________________________________
Jólagjöfin í mörg ár. SiUri-terrierhvolpur
til sölu, gullfaflegur, mjög hlýðinn og
bamgóður. Heilsufars- og ættbók fylgir.
Gott verð á rétt heimili. Uppl. í s. 697
3913.___________________________________
Gullfallegur íslenskur hvolpur til sölu, fað-
ir með meistarastig, móðir með 1. ein-
kunn. Bæði HD-frí.
Uppl. í s. 438 6875 og 855 3637.________
Gullfallegir oriental-kettlingar til sölu,
verðlaunaðir og ættbókarfærðir. Litir:
Súkkulaðil.
og svartir. Uppl. í sfma 696 5353.______
Til sölu 2 naggrísar + búr, ca hálfs árs
gamlir, karlkyns og kvenkyns. Seljast á
8000 kr. Uppl. í s. 554 3617 eða
8613617.
Yndislegir siams-, balinese- og oriental-
kettlingar til sölu. Skráðir hjá kynjakött-
um. Uppl. í síma 698 6244,____________
2ja ára chichua-hundur fæst gefins á gott
heimili. Algjört skilyrði. Uppl. í s. 511
2800._________________________________
Til sölu ungur african grav páfagaukur
ásamt búri, ótaminn. Uppi. í síma 896
5464. Bjöm.
^ Fatnaður
Til sölu dönsk Falbe-kjólföt, stærö 52, lít-
ið notuð, svart og hvítt vesti. Verð 12.000
kr. Mjög lítið notaður enskur (Moss
14ROS) pípuhattur, stærð 71/8=58 cm.
Verð 15.000 kr. s. 557 8807.
Kaupa samkvæmlsfatnaö, ekkl ég. Mikið
úrval, allir fylgihlutir. Fataleiga Garða-
bæjar. Opið 9-6, lau. 10-14.
S. 565 6680.___________________________
Gullfallegur minkapels á lágvaxna til sölu.
Sama og ónotaður. Gott verð. Uppl. í
síma 868 3413._________________________
Bísam-pels meö hettu, nr. 42, til sölu. Mjög
fallegur. Uppl. í síma 561 0430 og 897
0530.
Gefíns
Þvottavél, Siemens, fæst gefins. Sími 568
1813 og 588 2866.
Heimilistæki
Fyrir stórfjölskylduna: Góði græni
General Electric-ísskápurinn minn er til
sölu fyrir kr. 40 þús.,Breidd 77 cm, hæð
168 cm, dýpt 73 cm. Án klakavélar. Uppl.
í s. 588 6320.___________________________
Ársgömul GE-uppþvottavél tll sölu
vÆreytinga. Mjög góð vél (var á 60 þ.),
verð 39 þ. eða tflboð. Uppl. í síma 557
5175 eða 869 0657._______________________
Óska eftir ísskáp, helst gefins og í lagi,
má vera aðeins bilaður. Uppl. í s. 697
9932 og 694 4438.________________________
Til sölu Atlas ísskápur m. fiystihólfi.
Hæð 84 cm, verð 5 þús. S. 862 8381.
Verslunin Búslóö. Vorum að fá mikið úr-
val af spennandi vörum, nýjum og notuð-
um sófasettum, einnig mflrið úrval af
antík-húsgögnum, heimilistækjum og
hljómtækjum. Sjón er sögu ríkari.
Búslóð, Grensásvegi 16, 108 R., s. 588
3131, fax: 588 3231, heimas.
www.simnet.is/buslod___________________
Til sölu mahóní-skrifborö, 80x180, úr
Fléttulínunni, frá Pennanum, ásamt af-
greiðsluhatti. Lítur út sem nýtt. Eirrnig
118 cm hringborð og stórt tölvuborð frá
Ikea í kirsubeijalit. Uppl. í síma 511
3060.__________________________________
Húsmunir, Reykjavíkurvegi 72. Vegna
mikillar sölu vantar okkur allar gerðir
húsgagna. Höfum til sölu nýja homsófa
frá 79 þús., homsófa með rúmi á 99 þús.
Höfum opið á sunnudögum frá 13-16 til
jóla. Visa/Euro. Sími 555 1503.________
Furuhjónarúm. Til sölu mjög vel með far-
ið og fallegt hjónarúm úr lútaðri fúra
með náttborðum og góðri dýnu, tvöfalt
gormakerfi. Sími 588 7455._____________
Til sölu fallegur hornsófi, 1 1/2 árs gam-
all, ljóst plusssófasett, 3+2+1,2 náttborð
m. glerplötum og lítið glerborð. S. 557
2997 og 862 2228.______________________
Til sölu hjónarúm, 160 cm breitt, 2ja ára
gamalt, v. 45 þ. Einnig Honda Civic ‘88,
ek. 170 þ. km, þarfn. lítils háttar lagf. V.
80 þús. S. 565 0662 eða 892 6854.
Fallegt hjónarúm, lútuö fura, 16 þ., antik
eikarsófaborð frá 1918, 16 þ., gamall
raggustóll, 5 þ., örbylgjuofn, 4 þ. Einnig
gömul ljóskróna, 9 þ. S. 588 6454.
Afsýrlng. Leysi lakk, málningu og bæs af
húsg. - hurðir, lristur, kommóður, skáp-
ar, stólar, borð. Aralöng reynsla. Uppl. í
s. 557 6313 eða 897 5484.
Til sölu mjög falleqt og vandaö beykiborð-
stofúborð (stældkanlegt) + 6 stólar
(danskt). Sérstæð og falleg hönnun. S.
551 0339 og 899 4448. _____________
Til sölu hjónarúm og náttborö, 2 leðurstól-
ar og glerborð og Niklashillur frá Ikea.
Uppl. í s. 5641463.
Stórt sófasett 4 sæta sófi, drapplitt, falleg
hönnun. Vel með farið. Verð 30 þús. S.
581 2212.
Nýtt boröstofuborö frá Míru tll sölu, lengd
180x90. Gott verð. Uppl. í símum 567
5744 og 896 3376._______________________
Til sölu boröstofuborö, sex stólar og
skenkur. Allt mjög vel með farið. Uppl. í
síma 555 4794 og 898 5702.
Til sölu notað sófasett. Einnlg Pentium-
tölva. Allar nánari uppl. í síma 588 8856
og897 1828._____________________________
130 ára antikpíanó meö 4 messing-kerta-
stjökum. Emnig til sölu skenkur, sófa-
sett og fl. Uppl. í s. 898 2150.
Hvítt hjónarúm m. dýnum, sökklar fylgja
frítt. Uppl. í síma 553 0012.
Leðursófi, sófaborö og sjónvarpsskápur til
sölu. Uppl. í síma 568 5102.
Málveik
Til sölu mynd eftir Sigurð Kristjánsson
og 2 myndir eftir Kristin Morthens.
Uppl. í s. 561 0430 og 897 0530.
ffq Parket
•Sænskt parket frá Forbo Forshaga.
Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efhi og
vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi.
Sími 897 0522.
w Teppi
Teppa og húsgagnahreinsum Rvk @Feitt:Teppa og husgagnahreinsum Rvk. Alhliða hreingimingar, íbúðir, stiga- gangar, fyrirtæki. Vönduð vinnubrögð áratugareynsla. Jón, s. 697 4067.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á milli kerfa.
Færum kvikmyndafilmur á myndbönd
og
hljóðritum efni á geisladiska.
Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733.
Áttu mlnningar á myndbandi? Við sjáum
um að fjölfalda þær. Fjölföldun í PAL-
NTSC-SECAM. Myndform, Trönu-
hrauni 1, Hf. S. 555 0400.
ÞJÓNUSTA
Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá-
rennshslögnum, wc, vöskum og baðker-
um. Röramyndavél til að ástandsskoða
lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h.
Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697
3933.
Garðyrkja
Gröfuþjónusta-Snjómokstur! Allar
stærðir af gröfúm með fleyg og jarðvegs-
bor, útvegum holtagijót og öll fyllingar-
efni, jöfnum lóðir gröfúm grunna. Sími
892 1663.
Jk. Hreingemingar
Alhllöa hrelngernlngaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879 Axel.
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
% Hár og snyrting
Aöstaða fyrir snyrtifræöing, nagla- og förð-
imarfræðing eoa fótsnyrtingu í nýju hús-
næði. Uppl. í s. 698 5987.
Varanleg föröun. Viltu líta vel út á nýju
ári? Varalína, skerpi augnabrýr og fl.
Góð þjónusta. Uppl. í síma 697 9783.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tflbúnir
rammar, plaggöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18, lau 11-14. Rammamiðstöðin,
Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616.
0 Nudd
Jólagjöf handa líkama og sál. Hvemig
væri að slaka á núna í jólaamstrinu? Býð
upp á ýmsar teg. nudds, virka daga og ld.
Gjafakort fáanleg. Nuddstofan, Faxafeni
14, s. 899 0680/588 3881.____________
Höfuöbeina- og spjaldshryggsjöfnun,
svæðameðferð og vöðvaDólgunudd.
Nuddstofa Rúnars, Skúlagötu 26. S 898
4377.________________________________
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefúr
þú verki í baki, herðum, halsi, höföi eða
stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín-
verskt nudd. S. 564 6969.____________
Nuddarar, ath. Höfúm til leigu góða að-
stöðu fyrir nuddara. Sanngjöm leiga.
Sjúkraþjálfún Afl, sími 511 4111.
P Ræstingar
Þarfnastu aöstoöar? Tek að mér þrif og
heimilishjálp. Er vandvirk og samvisku-
söm. Vinsamlegast geymið auglýsing-
una. S. 868 7619 eða 5510312,_____
Get bætt viö mig þrifum í heimahúsum og
skrifstofum. Er vön. Geymið auglýsing-
una. S. 557 7811.
A Spákonur
Er framtiöin óráöin gáta?
Vfltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517. /
f Veisluþjónusta
Fóstbræðraheimilið. Veislusalur sem
hentar til ýmiss konar mannfagnaða,
funda og ráðstefna. Alhliða veitingaþjón-
usta. S. 568 5206.
0 Þjónusta
Fulning, Dalshrauni 1, s. 863 2864,
862 1353. Tökum að okkur parketl., upp-
setningu innr., glugga/hurðasmíði.
Einnig ýmsa sérsmíði. Slípum gamlar
borðpl., múrviðg. og flísalagnir,______
GJS flísalagnir. Getum bætt við okkur
nokkram verkefnum fyrir jól. Gerum
föst verðtilboð. Uppl. í s. 862 4796, Guð-
mundur.
Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að
okkur alla alm. málningavinnu, úti sem
inni. Föst verðtilboð að kostnaðarlausu.
Fagmenn. S. 586 1640 og 699 6667.
Byggingaverktaki getur bætt viö sig verk-
efnum, innanhúss og utan f nýsmíði,
breytingum og viðhaldsvinnu. Uppl. í s.
698 1359. Einar Þór.___________________
Smiöur og rafvirki geta tekiö aö sér verk-
efni í janúar. Vönduð og góð vinnubrögð.
Nánari uppl, í síma 899 4665, Magnús,
Málari getur bætt við sig verkefnum. Uppl.
í síma 698 7219.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag fslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “99,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E,
s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando “98,
s. 564 1968 og 861 2682.
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264,____________
Þórður Bogason, Bíla og hjólakennsla s.
894 7910.
Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.
Reynir Karlsson, Subara Legacy ‘99,
4x4, s. 5612016 og 698 2021.________
Kenni á Subaru Impreza, 4 WD, árg. ‘99,
frábær í vetraraksturinn. Góður öku-
skóh og prófgögn. Gylfi Guðjónsson, sím-
ar696 0042 og 566 6442._____________
Ökukennsla Ævars Frlöríkssonar. Kenni
allan daginn á Toyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á
tölvudisklingi og -CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200.
Ttot^TUNDIR
OG VTIVIST
Byssur
Desembertilboð!
Remington 11-87 SP kr. 69.900.
Germanica Auto kr. 49.900.
Benefli Centro kr. 110.546.
Sportbúð Títan, s. 5516080.
Tll sölu Monte Carlo haglabyssa, hlið við
hlið, nýfóðrað, Easy Sight mið á hlaupi,.
poki fylgir. Verð aðeins 40 þús. Uppl. í s.
567 5631.
X Fyrír veiðimenn
Lax-og silungaveiöi 2000.
Erum að úthluta fyrir næsta sumar.
Meðal annars í eftirtaldar ár:
Eldvatn og Melalæk. Sjóbirting-
ur.Steinsmýrarvötn. Sjóbirtingur.
Bjamarfjarðará. Sjóbleikja.
Laugardalsá. Lax.
Miðfjarðará. Lax.
Miðfjarðará. Sflungasvæði.
Tannstaðatanginn. Lax.
Hafralónsá. Lax.
Arbót. Lax og silungur.
Einnig skipuleggjum við veiðiferðir í
nokkrar þekktustu ár erlendis svo sem,
Río Grande, Argentínu, Varzuga, Rúss- '
landi, Dee, Skotlandi; seglfiska- og tar-
Eon-veiðar á Kostaríku og meira... Uppl.
já Lax-á, s. 557 6100, eða Litlu flug-
unni, s. 553 1460. Fax 557 6107, e-mail
amibald@lax-a.is heimas. www.lax-a.is
Litla flugan - bestu gæöin - mesta úrvaliö!
Full búð af vörum tfl fluguhnýtinga!
Wapsi er alltaf með betra úrval og besta
verðið! Nýkomið hágæða ísbjamarhár.
Vinsælu Loop-túpu og tvikrækjumar
væntanlegar. Skráning í fluguhnýtinga-
námskeiðin að hefjast í Litlu flugunni.
Alla fimmtudaga er kynning á nýju flug-
hnýtingaefni og fluguhnýtingum. Rým-
ingarsala á Loop-stöngum og hjólum
fram að jólmn og sala á notuðum vöðlum'
kr. 2500-5000.
Munið afsláttarkortin!!
Veiðileyfin fást í Litli flugunni!
Litla flugan, Armúla 19, 2 hæð. Opið
þriðjud, fimmtud. og föstud 17-21, laug-
ard. 13-17. S. 553 1460, e-mail ami-
bald@lax-a.is heimas. www.lax-a.is
Grænland-Grænland-Grænland Lax-á
skipuleggur nú veiðiferðir til Grænlands
á hreindýr. Eram byijuð að taka niður
pantanir fyrir árið 2000. Lax-á er einka-
umboðsaðili fyrir hreindýraveiðar hjá
Stefáni Magnússyni í Isortoq á Græn-
landi. Eftir að veiðimenn hafa náð hrein-
dýri geta þeir stimdað silungsveiðar af
kappi.
Lax-á, s. 557 6100, eða Litla flugan, s.
553 1460. Fax 557 6107, e-mafl ami-
bald@lax-a.is heimas. www.lax-a.is
Grænland-Grænland-Grænland.
Lax-á skipuleggur nú silungaveiðiferðir
til Grænlands. Erum byijuð að taka nið-
ur pantanir fyrir árið 2000. Erum búin
að tryggja okkur veiðár með stóram sil-
ungi, ágæta gistiaðstöðu, frábæra leið-
sögumenn oggóða báta. Uppl. hjá Lax-á,
s. 557 6100, eða Litla flugunni, s. 553
1460, Fax 557 6107, e-mafl ami-
bald@lax-a.is heimas. www.lax-a.is
Til leigu stúdíóíbúöir f miöbæ Rvíkur. Ibúð-
in er fúllbúin húsgögnum, uppbúin rúm
fyrir 2-4, leigist í 1 sólarhring eða fleiri.
Verð á sólarhring kr. 4.000. S. 897 4822
og 561 7347.__________________________
Leiqjum út nokkrar vel búnar íbúðir í mið-
bæ Rvflau, 2-6 manna, með öllum hús-
búnaði. Skammtímaleiga. Uppl. í síma
861 9200 og 588 0350.
Abf~ Hestamennska
2000.
Fram undan era spennandi timar, ný
stórverslun fyrir hestamenn hefur tekið
til starfa, nýtt árþúsund og landsmótsár.
Nú er tækifærið að gefa sjálfúm sér veg-
lega jólagjöf og fara vel græjaður inn í
nýja öld. Hjá okkur færðu allt fyrir
knapa, hest og hesthús á einum stað.
Gríðarlegt úrval af vörum í hæsta gæða-
flokki. Opið alla daga fram tfl jóla. Tölt-
heimar, Fosshálsi 1, og Faxafeni 10. s.
577 7000._______________________
Hó-Hó-Hó. í ævintýraheimi hestamanns-/
ins færðu allar jólagjafimar. Fjöldi jóla-
tilboða þ. á m. best hannaða reiððúlpa í
heimi, Royola Oak, 4 í einni, úlpan frá
Mountin House. Verð áður 32 þús., nú
16.900 þús. (græn og brún) 9.900 (rauð).
Hnakkar á sankölluðu jólaverði o.fl.
Láttu fagfólk okkar aðstoða þig við val á
réttu jólagjöfinni. Opið alla daga fram til
jóla. Nýtt kortatímabil, sendum í póst-
kröfú. Töltheimar, Fosshálsi 1, og Faxa-
feni 10. s. 577 7000.