Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 58
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 ^62 %riðsljós /FíD31209D9(llÐ2Da rLccccoccccGoca;. Þetta er vont! Þótt flestum finnist sársauki af- stætt fyrirbæri þá er hægt að mæla hann. Sjúklingar sem finna til eru látnir merkja á sérstakan litaskala hve djúpt þjáningar þeirra rista. Þetta hefur reynst góð aðferð sem > sýnir samræmi frá einum sjúklingi til annars við sömu aðgerð. Lítum á nokkur tilfelli sem flestir karlmenn gætu þurft að upplifa einhvem tím- ann á lífsleiðinni. Endajaxl Slík aðgerð fær aðeins eitt stig á sársaukaskalanum og það er ekki frá útdrættinum sjálfum heldur nál- arstungunni þegar sjúklingurinn er deyfður. Hægt er að draga úr hon- um með því að halda ísmola við jaxlinn um stund áöur og deyfa þannig umhverfi hans. - Fimm spor Það er vont að láta sauma sig saman. Það mælast 3 stig á sárs- aukakvarðann og það er áfram vont þó búið sé að deyfa því það að sjá nál stungið í sig framkallað sárs- aukaviðbrögð í heilanum. Þess vegna er hægt að lina þjáningamar af saumnum með því að horfa frek- ar í blíðleg augu hjúkrunarkonunn- ar en það sem hún er að gera við þig- - hægt að mæla sársauka Þaö er auövelt en villandi aö segja: Þetta er vont. Þaö er hægt aö mæla sárs- auka. Ristilspeglun Þetta er vont og mælist heil flmm stig á kvarðann góða. Fórnardýrið liggur á bekk meðan sveigjanlegur barki með myndavél er rekinn upp í endaþarminn allar götur upp í ristil. Það er hægt að biðja um sér- stakt deyfilyf sem heitir Midazolam og framkallar vægt minnisleysi. Þetta er nefnilega aðgerð sem er nógu niðurlægjandi til þess að best getur verið að gleyma henni. Mænustunga Þetta mælist heil sex stig enda er hér um virkilegan sársauka að ræða. Það þarf að stinga sverri nál inn í mænuna til að taka sýni af vökvanum. Það getur þurft nokkrar stungur áður en læknirinn hittir í mark. Það er stundum sagt að það hjálpi að klípa sig í annan líkams- hluta en þann sem verið er að stinga í og draga þannig athygli lík- amans frá pyntingunum. í þessu til- viki gæti maður þurft að klípa sig meö töng í löppina til að gleyma. Þvagleiðari Þetta er skuggaleg aðgerð sem mælist sjö stig á sársaukakvarðann. Það er þrædd grönn slanga gegnum þvagrásina. Það er 12-14 sársauka- fullir sentímetrar upp í blöðruna. Eina huggunin er sú að þetta tekur stutta stund en rannsóknir sýna að menn þola betur sársauka sem þeir vita að varir ekki lengi. Baríumstólpípa Þetta er hrikaleg aðgerð sem mælist 9 stig á sársaukakvarðann. Þú þarft að drekka næstum heilt gallon af dularfuilum vökva sem fyllir innyflin. Síðan er dælt baríum gegnum endaþarminn og loks tekn- ar röntgenmyndir af öllu saman. Þetta tekur um tvo tíma og lítið hægt gera annað en að bita á jaxl- inn. Snúið eista Þetta er sem betur fer sjaldgæft en skorar heil 10 stig á sársauka- kvarðann. Ekki spyrja hvernig en það sem gerist er að eistað þvælist í sáðleiðarann sem liggur frá því og lendir í óleysanlega bendu. Það þarf lækni til að greiða úr flækjunni og þeir sem reynt hafa telja að við þessar aðstæður liggi mönnum við yfirliði af sársauka. (Byggt á Men’s Health) -PÁÁ ar á sunnudagskvöld kemur til byggða -CiLljagayr.- JAPISS •»- 4r -> Kápa 8.990- Buxur 3.590- Stærðir 18-26 Opið: mán.-fim. 10-18 föstudaga 10-19 laugard. 10-20 sunnud. 13-18 108 Reykjavík Faxafeni 8 sími: 533 1 555 603 Akureyri Sunnuhlíð sími:462 4111 Satínkjóll 4.990- Slæða 1.590- Stærðir 18-26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.