Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 61
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999
NMT
TILBOÐ
Útskiptingartilbod
á gamla Maxon 450Í
handsímanum
%rðir
Color it boröstofuhúsgögn:
Borðstofuborð, 6 stólar, skenkur og skápar m/ljósum.
Fullt verö 162.700,- Verð í des. '99 aðeins kr. 139.000,- stgr.
Maiorca:
3ja sæta sófi m/ tveimur innbyggðum skemlum,
alklætt ekta leðri. Fullt verð 148.900,-
Verð í des. ‘99 aðeins kr. 129.000,- stgr.
AFMÆLIS-
Ljósadýrð og myrkur
í dag eru rétt tæpar þrjár vikur
þar til nýtt árþúsund rennur upp.
Stórborgir heimsins keppa um aö
gera hátíðarhöldin sem glaesilegast
úr garði og þar eru Parísarbúar eng-
in undantekning. Þeir eru reyndar
ekki alls kostar sammála um fram-
kvæmdina og nú er hart deilt um
hugmyndir manna um að myrkva
: Champs Elysée-breiðgötuna til að
auka enn á áhrifamátt áramóta-
flugelda og Ijósadýrðar þegar mið-
| nætti skellur á. Gert er ráð fyrir 1,5
milljón manna á breiðgötuna og
þurfi fólkið að standa i nokkrar mín-
útur í niðamyrkri óttast menn að
vasaþjófiiaður og aðrir glæpir muni
setja svartan blett á hátíðarhöldin.
Listasöfii hyggja á kvöld- og jafnvel næturopnun:
Móna Lísa fallegrí
Mikið
hefur ver-
ið um
dýrðir í
Konung-
lega óp-
eruhúsinu í Covent Garden þessa
viku en húsið hefúr verið lokað
vegna stórfelldra viðgerða og endur-
bóta í á þriðja ár. Nýr bar og veit-
ingastaöur verða opnir daglega frá
10 til 15 og kaffiterían frá 10 til 20.
Það er eftir nokkru að sælast með
því að fara í hádegisverð í janúar
því þá heita óperumenn að daglega
verði tónleikar og aðrir viðburðir í
boði, gestum að kostnaðarlausu.
Ferðir um húsið fyrir ferðamenn
eru daglega á milli klukkan 10.30 til
15 og kostar aðgöngumiðinn um 700
krónur.
í tunglskini
Kvöld- og jafhvel nætur-
heimsóknir í listasöfn
hljóma kannski svolítið und-
arlega. Undanfarin misseri
hafa mörg söfn unnið að því
að hafa lengur opið vegna
gríðarlegrar aukningar á aö-
sókn. Áhuga virðast engin
takmörk sett um þessar
mundir. Gott dæmi um þetta
var sýning á verkum Van
Goghs sem var sýnd í Los
Angeles og síðar í London á
árinu. Það er vægt til orða
tekið að segja að sýningin
hafi notið vinsælda, biðrað-
irnar námu mörg hundruð
metrum og fyrst um sinn
réðu starfsmenn safiianna
ekki neitt við neitt. Á endan-
um dugði ekkert minna en
sólarhringsopnun og raunin
varð sú að fjölmargir virtust
kunna að meta það að
spranga mn sýningarsali um
miðjar nætur.
Þessi hugmynd hefur
fengið byr undir báða vængi
víða um Evrópu og ferða-
menn ættu að skoða vel á hvaða
tíma söfn eru opin, því það getur
verið þægilegra að skoða listasöfnin
síðla kvölds þegar mannhafið er
ekki eins mikið og yfir hádaginn.
Uffizzi-safnið í Flórens boðaði ný-
lega til kvöldopnunar og verður hér
eftir opið til klukkan 22. í París er
svipaða sögu að segja af Museé
d’Orsay sem hefur lengt tímann sem
opið er til klukkan 21.45. Þá geta
í fyrsta sinn er haegt að líta Mónu Lísu aug-
um að kvöldlagi.
menn notið hinnar fögru Mónu Lísu
í tunglskini því Louvre-safnið hefur
hafið kvöldopnun til að byrja með á
mánudags- og miðvikudagskvöld-
um. Líklegt þykir að það muni fær-
ast í vöxt að hafa opið á kvöldin og
ferðamenn ættu að hafa vakandi
auga með því. -Travel Holiday
tí/fwrjihj/ifmi l (/({(/ :
S fasett, M del 1517:
S fasett, 3ja sæta s fi og tveir stólar með Blues tauáklæði.
Fullt verð 159.000,- Verð í des. ‘99 aðeins kr. 99.000,- stgr.
k Sérpantanatilboð á Módel Tigre:
Dæmi; Módel Tigre 3+1+1 leður 40100.
Fullt verð 298.000,-
Verð í des. ‘99 aðeins kr. 248.000,- stgr.
TILBOfl
í tilefni af 10 ára
verslunarafmæli GP
húsgagna þann 10. des.
bjóðum við 10% afslátt af
öllum uörum öðrum en
tilboðsvörum í versluninni
10., 11. og 12. des.
Ath.: Aðeins þessa þrjá daga.
Color it skápar og hillusamstæður:
í beyki/grænu og beyki/rauðu með 40% afslætti
Dæmi: Skápur 23021 beyki/grænt og beyki/rautt.
Fullt verð 32.700,-
Verð í des. ‘99 aöeins kr. 19.600,- stgr.
Dæmi: Hillusamstæða í beyki/grænu og beyki/rauðu.
Fullt verð 75.100,-
Verð I des. ‘99 aðeins kr. 44.900,- stqr.____________
Eurosodia borðstofusett:
Borðstofuborð m/2 stækkunum, 2 armstólar og 4 armlausir.
Fullt verð 149.000,- Verö í des. ‘99J&te kr. 129.000,- stgr.
Color it hillusamstæða:
Hillusamstæða úr kirsuberjavið, hentug
fyrir sjónvarp. Fullt verð 74.700,-
Verð í des. ‘99 aðeins kr. 65.800,- stgr.
Color it glerskápar.
Hár skápur með
glerhurðum,
módel 23022
auk Ijósa.
Fullt verð 37.500,-
Verð í des. ‘99
aðeins kr. 26.900,- stgr.
Sófasatt , mö<M Mðanó. 3.1.1,
klaatt atcanfara-óklaxN eóa ekta nautsleóri.
Til I mörgum litum.
Veró meóleóril79.000.
10., 11. og 12. des. 159.000 stgr.
Verð meó alcantara 245.000.
10.. 11. og 12. des. eóelns 220.000 stgr.
Heimsending:
Frí heimsending
hvert á land sem er!
JERT Þ HEPPINN?
Tveir heppnir viðskiptavinir, sem versla hjá
okkur á tímabilinu 1. des. til 12. des., hljóta _
Dregið verður 13.
desember í beinni á
Ambitat-rúm og náttborð úr gegnheilum
kirsuberjaviöi.
Verð 319.600.10., 11. og 12. des. 287.600 stgr.
AfgrelOslutíml í desember:
oplö tll kl. 19.
opiötllkl. 18.
oplö tll kl. 20.
oplö tll kl. 24.
11.-12. des.
3.-16. des.
17.-22. des.
23. des.
Color it eldhús-/borðstofuborð:
Lítið og nett eldhúsborð eða glæsilegt
borðstofuborð í kirsuberjaviö.
Fullt verð 29.800,-
Verð í des. ‘99 aðeins kr. 19.900,-
tusgogn
Bæjarhrauni 12 Hf. • Sími 565 1234
/o«
Settu gamla Maxon 450Í
símann upp í nýjan Maxon
NMT 2450. Þú greiðir aðeins
á milli.
Enginn annar afsláttur er í boði,
s.s. staðgreiðsluafslátttur, fyrirtækjaafsláttur
eða starfsmannaafsláttur.
Maxoa MX-2450
> Skammvalsminni fyrir
99 símanúmer og nöfn
Þ- Timamæling símtala
► Læsanlegir takkar
Endurvalsminni
geymir 10 siðast- / ,
valin númer
STAÐGREIÐSLUVERÐ
I9.Q8O,
£
lo.m
SIMINN
www.simi.is
Armúla 27 • Kringhmni • Landssimahúsinu v/ AustiirvöU
Símanum Internet • ísafirði • Sauðdrkróki • Akureyri • Egilsstödum
Selfossi • Reykjanesbæ og á öllum afgreiðslustöðum íslandspósts