Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 62

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 62
J066 %u bestu LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 Tíu bestu, verstu, vinsæl ustu, lengstu o.s.frv. öldin gerð upp í vinsældalistum Þeir Gísli Marteinn Bald- ursson og Ólafur Teitur Guðnason hafa tekið að sér þaö vanþakkláta en án efa skemmtilega verkefni að gera upp öldina sem er að líöa með listum. Þetta eru listar yfir stœrstu fréttirnar, vinsœlustu hundanöfnin, mestu þarfaþingin og bók- staflega allt sem hægt er að raða upp á lista frá einum og upp í tíu. Sumt byggir á einhvers kon- ar tölfræði og úttektum en margt byggir á mati bókarhöf- unda og þeirra fjölmörgu sem aöstoðuðu þá við gerð bókar- apwmar. Bókin heitir að sjálf- sögðu Bók ald- arinnar og höf- undar biðja fólk lengstra orða að leita ekki endanlegs sannleika milli spjalda hennar. Kíkjum á nokkra lista. Hannes Hafstein Jón Þorláksson Davíð Oddsson Pálmi Jónsson í Hagkaup Ragnar Jónsson i Smára Sigurður Nordal Höfundar verja þetta val sitt með því að áhrif séu ekki hið sama og völd þótt stundum fari þetta tvennt saman. Þannig hafl Jónas kallinn frá Hriflu haft áhrif og völd en áhrifin dragi mun lengra en völdin. Jónas er eini stjómmálamaðurinn sem Megas hefur ort texta um. Sami rökstuðningur skilar HKL í annað sæti en hann hafði sannarlega eng- in völd í hefðbundnum skilningi en þess meiri áhrif. Það er eng- in leið að hætta Áhrifa- mestu mennirnir ' ^ Jónas Jónsson frá Hriflu Halldór Kiljan Laxness Bjami Benediktsson Thor Jensen Jónas Jónsson frá Hriflu kemst á nokkra lista í bók aldarinnar en er talinn áhrifamesti maöur aldarinnar en Halldór Laxness er í öðru sæti. Listinn yfir bestu hljómsveit- ir aldarinnar er stórskemmtileg- ur: Stuðmenn Trúbrot Sykurmolarnir Þursaílokkur- inn KK sextett Hljómar Spilverk þjóð- arrna Mezzoforte Utangarðs- menn Þeyr Um þennan lista má segja að allar þessar hljómsveitir eru hættar nema Stuð- menn. Kjami Stuðmanna skipaði einnig Þursaflokkinn og Spilverk þjóðanna svo þeir em eigtnlega á 33% listans. En hvar er Ingimar Ey- Hljómsveitin Stuömenn er aö mati bókarhöfunda besta hljómsveit aldarinnar. dal? Stuðmenn komast líka efst á lista yfir besta nafn á hljómsveit. Halldór og hinir Listinn yfir bestu skáldsögur ald- arinnar endurspeglar vald Halldórs Laxness yfir hugum okkar. íslandsklukkan, Halldór Laxness Sjálfstætt fólk, Halldór Laxness Fjallkirkjan, Gunnar Gunnarsson Gerpla, Halldór Laxness Tómas Jónsson metsölubók, Guðbergur Bergsson Heimsljós, Halldór Laxness Halla og heiðarbýlið, Jón Trausti Englar alheimsins, Einar Már Guðmundsson Grámosinn glóir, Thor Vilhjálmsson Land og synir, Indriði G. Þorsteinsson Hvar eru nú Guðrún frá Lundi og Ingibjörg Sigurðardóttir. Það vantar alla kvenlega mýkt á þennan lista. Það er greinilega karlmannsverk að skrifa alminlegar skáldsögur. Verstu nýyrðin Júgurð um jógurt Sjálfrennireið um bifreið Jórturleður um tyggjó Yman um píanó TrygiU um skúffu Þrýstiloftsflugvél um þotu Alnetið um netið Skrykkdans um breikdans Þyrilvængja um þyrlu Blævængsól um viftureim Af þessum lista er ljóst að engtnn TAKMARKAÐ MAGN AÐEINS(25 EINTÖK í BOÐI. FYRSTIR KOMA, FYRSTIR FÁ! AÐEINS Á VÍSÍr. HAGKAUP| 3 vísi a S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.