Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 63
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 Rúnar Júlíusson bassaleikari er 54 ára gamall en er mesti töffari aldarinnar samkvæmt Bók aldarinnar. er spámaður í sínu föðurlandi, hvað þá á slnu móðurmáli. Eflaust vilja fáir gangast við þeim frábæru ný- yrðum sem hér eru sett í skamma- krók en þeir reyndu þó. Og hvað á barnið að heita? Nafngiftir bama eru eitt af því sem hefur verið talin þörf á að mið- stýra á íslandi svo fólk fari sér ekki að voða í nafngiftum. Ef öll þau skondnu tvínefni sem hér lenda á lista eru til í raunveruleikanum þá er ástæða til þess aö herða enn eft- irlit með nafngiftum: Hreinn Sveinn Ljótur Drengur Ævar Eiður ÓskÝr Eina Ósk Andrés Öm Leifur Amar Kolbrún Mjöll Jón Barði Hafstein Jón Jón Það geta áreiðanlega allir hlegið að þessum lista og því hvemig nöfn- in birtast í ýmsum föllum, nema auðvitað þeir sem þarna eru taldir upp. Hvaða hljóð er þetta? Ekki verður annað en dáðst að þeirri áræðni höfunda að birta lista yflr hljóð aldarinnar. Stafsetning hljóðanna er eins og hún er í bók- inni. Brrrruuummm... Bfllinn. Rrrrriinng-rrrrinngg... Síminn. Frá sveitasíma til GSM. Didididid di - didididi di... Vekjaraklukkan. Tikktikk tikk tikktikk... Ritvélin. Dugg dugg dugg dugg... Vélbáturinn. Vúúúúúúummmmmmm... Ryksugan. Diiiiiiiiiii... Hljóð sem Útvarpið sendi út á morgnana til að stilla tækin áður en útsending hófst. Tónninn undir stillimyndinni er mjög líkur þessu en ekki eins vinsæll. Sssskkkkrrrrrdiiiiiibrrrrrdiii- brrriiidiirrr... Hliðrænar gagnaséndingar t.d. fax. Klikk klakk....krrrr krrrr Greiðslukortavélar. Klagg tssss... Gosdós opnuð. Hvernig er veðrið? Hverjum þykir sinn fugl fagur og veðrið heima er alltaf best. Ef marka má svör landsbyggðarbúa þegar útvarpsstöðvar hringja á sumrin, rignir aldrei utan borgar- marka Reykjavíkur. Hvað um það. Hér er listinn yflr hlýjustu staði landsins samkvæmt mælingum Veðurstofunnar. Vík í Mýrdal 5,3 Vatnsskarðshólar 5,3 Stórhöfði 4,8 Reykjanes 4,7 Sámsstaöir 4,6 Fagurhólsmýri 4,6 Kirkjubæjarklaustur 4,5 Straumsvík 4,5 Grundartangi 4,5 Keflavíkurflugvöllur 4,4 Hólar í Hornaflrði 4,4 Má ég benda á að þessir staðir eru allir á sunnanverðu landinu. Kannski ætti að reyna að stöðva fólksflóttann af landsbyggöinni meö betri skjólfatnaði? Bjarni Benediktsson er efstur lista yfir valdamestu menn aldarinnar og þaulsætnustu stjórnmálamennina. Mikið er þetta fallegt Fegurð er í auga sjáandans og ekki verður deilt um smekk. Þessar klisjur er rétt að hafa í huga þegar skoðaður er listi yfir 10 fallegustu staði á íslandi en hann er byggður á mati Ómars Ragnarssonar. Vegna efasemda um hlutleysi Ómars er rétt að taka fram að ekki stendur til að sökkva neinum þessara staða undir vatn. Kverkíjöll Askja Skaftafell Þingvellir Vestmannaeyjar Jökulsárlón Jökulgil í Landmannalaugum Mývatn Langisjór Homvík Og þá sagði hann... Við höfum alltaf haft gaman af hnyttnum tilsvörum. Hér kemur listinn yfir orðheppnustu menn ald- arinnar. Það er vert að taka eftir að þó konur tali meira en menn er eng- in þeirra á listanum. Enn fremur er það óheppilegt fyrir kjaftaska nú- tímans að allir á listanum eru dán- ir. ff£/ bestu Ámi Pálsson, prófessor Tómas Guðmundsson, skáld Halldór Laxness, skáld Jónas Jónsson frá Hriflu, ráð- herra Ólafur Thors, ráðherra Bjami Jónsson, prestur Páll ísólfsson, tónskáld Einar Benediktsson, skáld Steinn Steinarr, skáld Jónas Guðmundsson, stýrimaður Töffarar aldarinnar Það er erfitt að vera töff og enn erfiðara að vera töffari. Listinn yfir tíu mestu töffara aldarinnar er skemmtilegur en athyglisverður fyrir það að sá sem er í efsta sæti er 54 ára en sá yngsti á listanum fimm- tugur. Töffaraskapur er því tíma- laust fyrirbæri. Halldór Laxness kemst á lista yfir umdeilda og áhrifamikla menn á öldinni. Rúnar Júlíusson Jón Baldvin Hannibalsson Haukur og Öm Clausen Þorsteinn Jónsson, flugmaður Jóhannes Jónsson á Borg Óttar Felix Hauksson Ingólfur Guðbrandsson Ragnar Bjamason Björgvin Halldórsson Bóbó á Holtinu Æ, hvað þetta var leiðinlegt Islenska þjóðin hefúr oft orðið fyrir vonbrigðum. í þeim efiium er slíkt úr- val að það er einkennilegt að ekki skuli vera til sérstakt orð, líkt og þjóð- arsorg, yfir það þegar þjóðin verður í heilu lagi fyrir vonbrigðum. Lítum að lokum á listann yfir vonbrigði aldar- innar. Gleðibankinn lendir í 16. sæti í Eurovision 1986. Bein Jónasar Hallgrimssonar sögð úr dönskum bakara 1946. Árangurslítill leiðtogafúndur í Reykjavík 1986. Gullskipið á Skeiðarársandi reynist vera þýskur togari 1983. Prins Póló breytir um svip og bragð 1995. Dætur Sophiu Hansen em enn í Tyrklandi. Bær Njáls á Bergþórshvoli reynist vera gamalt ijós 1951. Heimsmeistaramótið í handbolta á íslandi 1995. Guliæðið reynist byggt á sandi 1905. 14-2 leikurinn við Dani í Kaup- mannahöfii í ágúst 1967. Athygli vekur að tvö ártöl, 1986 og 1995 koma tvisvar sinnum fyrir á von- brigðalistanum. Það hljóta að hafa ver- ið mikil vonbrigðaár. -PÁÁ SSoríístofusett, iÁ-ri/óon), só/ar o (/ „ó/a/jtm), stant/MuAiáir s/att/ioC ANTIK GALLERY Vegmúla 2, sími 588 8600 á útivist Svefnpokar frá kr. 4.400 Vandaður útivistarfatnaður og búnaður á góðu verði j fyrir alla fjölskylduna Her> aslá úr vandaðri flís n A frá kr. 7.900 Göngustafir frá kr. 2.980 Bakpokar frá kr. 4.800 ERÐIN Eyjarslóð tjavík • sími 511 2200 persónuleg sé/verslun í útivist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.