Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 67

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Page 67
i 3~%T LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 71 9. The Thlmbleberries Gnide for Weekend Quilters eftir Lynette Jensen. 10. Charlie Trotter’s Desserts eftir Charlie Trotter. Þessi listi er nýr og samkvæmt honum hafa íslendingar engan áhuga á skáldskap, að minnsta kosti ekki þeim sem fæst hjá Amazon. Þeir hafa áhuga á bútasaumi, tölvu- forritun, stjómmálum og fluguhnýt- ingum. Drekka Danir svona mikið? 10 vinsælustu bækur í Danmörku á sama tíma skv. Amazon: 1. The Dream Society: How the Coming Shift from Information to Imagination Will Transform Your Business eftir Rolf Jensen. 2. Guide to Owning a Maine Coon Cat eftir Abigail Green. 3. The Conscious Universe: The Scientiflc Truth of Psychic Phen- omena eftir Dean I. Radin. 4. The New Global Leaders: Ric- hard Branson, Percy Bamevik and David Simon eftir Manfred F.R. Keats De Vries. 5. Glamorama eftir Bret Easton Ellis. 6. Italian Wines 1999 eftir Gambero Rosso. 7. The Wines of Rhone Valley eftir Robert M. jr. Parker. 8. Bordeaux: A Comprehensive Guide to the Wines Produced from 1961 to 1997. 9. Mathematical Ideas eftir Vem Heeren. 10. Thinking for a Living: Creating Ideas That Revitalize Your Business, Career & Life eft- ir Joey Reiman. Um þennan lista má segja að hann sýni að Danir hafa meiri áhuga á léttvínum og kattahaldi en íslendingar en þama laumast þó inn eitt skáldverk eftir Easton Ellis þótt það þyki ekki merkilegt. Hinir ijóðelsku og hugs- andi Norðmenn ‘ Að síðustu skulum við líta á hvað frændur okkar og vinir í Noregi panta úr Amazon og lesa sér til fróð- leiks og skemmtunar. 1. Mother Said: Poems eftir Hal Sirowitz. 2. My Therapist said: Poems eftir Hal Sirowitz. 3. The Dream Society: How the Coming Shift from Information to Imagination Will Transform Your Business eftir Rolf Jensen. 4. Guide eftir Dennis Cooper. 5. IPing and the TCP/IP Protocols; Implementing the Next Generation Intemet eftir Stephen A. Thomas. 6. Bitch: In Praise of Difficult Women eftir Elisabeth Wurtzel. 7. Intellectual Capital: Realizing Your Company’s True Value by Finding Its Hidden Brainpower eftir Leif Edvinsson. 8. Seinfeld: The Totally Unaut- horized Tribute (Not That there’s Anything Wrong with That) eftir David Wild. 9. Prozac Nation: Young and Depressed in America: A memoir eftir Elisabeth Wurtzel. 10. Glamorama eftir Bret Easton Ellis. Um þennan lista má segja að Norðmenn hafa sam- kvæmt honum meiri áhuga á húmor, kveðskap og sjálfs- hjálparbókum en bæði Danir og íslendingar. Þeir hafa greinilega miklu minni áhuga á tölvum og búta- saumi en íslendingar og drekka sýnu minna léttvín en Danskurinn. Niðurstaðan hlýtur því að verða sú að íslendingar kaupa skáldskap og ævisög- ur til þess að gefa í jólagjaf- ir. Þess utan verða varla séð nein merki þess að íslend- ingar hafi meiri áhuga á skáldskap og bókmenntum en almennt gerist meðal þjóða. Þegar besta bók aldar- innar var valin fyrr á þessu ári rétt marði Halldór Laxness sigur yfir Þorgrími Þráinssyni bama- bókahöfundi sem staðfestir að börn og unglingar tóku mun virkari þátt í kosningunni en fullorðnir. Fókus, fylgirit DV tók saman fyrr á þessu ári fjöldann allan af bókum sem höfðu verið verðlaunaðar er- lendis fyrir að skara fram úr öðrum skáldverkum. Þetta voru einkum verðlaunabækur kenndar við Booker, Pulitzer, Pen og Nóbel. Samkvæmt rannsókn blaðsins var sáralítið af þessum bókum til á ís- lenskum bókasöfnum og enn færri höfðu verið þýddar. Þegar það bætist síðan við að marktækar rannsóknir Félags ís- lenskra bókaútgefenda sýna að færri lesa yfirleitt en áður og lestur færist af skáldskap yfir á fræðibæk- ur og handbækur, hlýtur bókaþjóð- in að teljast hálfgert blöff. -PÁÁ 460 bækur koma út fyrir jólin í ár sem er 60 titlum fleira en í fyrra. þ'etta er ekki jólaglaðningur. Einstök jólatilboð Kalíbers Millennium - þráðlaus sími Númerabirtir, endurval, íslenskur leiðarvísir o.m.fl. Verð áður 12.900 kr. Nú 9.900 kr. Philips 28" breiðtjaldssjónvarp 100 riða flöktfrí mynd, stafræn myndsía tryggir tærari og skarpari mynd. Textavarp, 2x36 w. hátalarar. Verð áður 168.400 kr. Nú 139.900 kr. Casio Minnisbók, dagatal, símaskrá, reiknivél, heimsklukka o.m.fl. Verð áður 6.900 kr. Nú 4.900 kr. Philips hljómtæki Hátalarar 2x20 músíkvött - einstök hljómgæði, þriggja diska spilari, tvöfalt segulband o.fl. Nú 24.900 kr. Philips brauðrist með innbyggðu samlokugrilli. Nú 4.990 kr. Casio Chronograph úr með dagatali og vekjara Áður 10.990 kr. Nú 4.990 kr. Philips heyrnartól Hönnuð fyrir stafræn tæki, 10.000-26.000 rið, gyllt tengi. Áður 5.990 kr. Nú 4.990 kr. Erum einnig með DVD, CD-R og fleiri flottar græjur. Heimilistæki SÆTÚNI 8 • SfMI 569 1500 www.ht.is Kringlunni 8-12, sími 535 4040 Vilt þú gefa glæsilega jólagjöf? Við bjóðum einstakt úrval af vönduðum armbandsúrum, klukkum og skartgripum. URSMIÐAMEISTARI S í. '^nr' : 1AUGAVEGUR 15 • SÍMI 511 1900 • FAX 511 1901

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.