Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 76
80
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999
fyrir 50
árum
11. desember
1949
Smjörlíkið kemur um
næstu helgi
Slökkvilið - Lögregla
Neyöarnúmer: Samræmt neyöar-
númer fyrir landiö allt er 112.
Seltjarnarnes: Lögreglan, s. 561 1166,
slökkviliö og sjúkrabifreið, s. 11100.
Kópavogur: Lögreglan, sími 560 3030,
j/wslökkvilið og sjúkrabifreið, s. 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan, sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið, sími
555 1100.
Keflavík: Lögreglan, s. 421 5500,
slökkvilið, s. 421 2222, og sjúkrabif-
reið, s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan, s. 481
1666, slökkviliö, 481 2222, sjúkrahúsið,
481 1955.
Akureyri: Lögreglan, s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið, s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið, s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið, s. 456 3333,
lögreglan, s. 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga ársins fiá kl.
9- 24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga
frá kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, laugardaga til kl
10- 16.00. Sími 577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Simi 577 5300.
Hagkaup Lyflabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00-
16.00. Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00.
Sími 552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek. Opið laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar. Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið mán.-Ðmtd.
9-18.30, fóstud. 9-19.30 og laug. 10.00-16.00.
Sími 577 3600. Apótekið Smáratorgi: Opið
alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600.
Hringbrapótek. Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2. Opið laugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið
alla virlá daga frá kl. 918.30 og lau.-sud. 1014
Hafnarfjaröarapótek opið ld. kl. 10-16.
Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið
?id. 10-16. Sími 565 5550. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16.
Apótek Keflavikur. Opið laud. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tfi 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja. Opið laugd. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi. Opið laugar-
daga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið lau. 10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömu-
apótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga.
Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14.
Á öðrum tímum er lyCafræðingur á bakvakt.
Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
‘V og Seltjamames, sími 11100,
Hafnaríöörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og
stuöningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
Urval
góður ferðafélagi
— til fróðleiks og
skemmtunar á ferðalagi
eða bara heima í sófa
Síöustu daga hefir smjörliki veriö illfáan-
legt hér í Reykjavík.
Nokkuð af smjörlíki frá verksmiöjum á
Akureyri hefir þó komiö til bæjarins og
hefir þaö nokkuö bætt úr. Hins vegar
Hafnarfjörð er í Smáratorgi 1 Kópavogi aHa
virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd. og helgid.
kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
ffídaga, síma 1770.
Barnalæknaþjónusta Domus Medica
Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um
helgar og helgid. frá kl. 11-15,
símapantanir í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
ffá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. Sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavlkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á 'geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard., frjáls heim-
sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Arnarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspí lalans: Ki. 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkini, afar og ömmur.
Bamaspltali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd-fimtd. ki. 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að
striða. Uppl. um fundi í sima 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kL 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Lokað frá 1. des. til
6. febr. Tekið á móti gestum samkv. samkomul.
Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alia daga nema
mánd., í júní-ágúst í jan.-maí, sept.-desemb.,
opið eftir samkomulagi.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Árbær og
munu smjörlíkisverksmiðjurnar hér f
bænum geta sent frá sér smjörlíki um
næstu helgi, aö því er Vísi hefir veriö tjáö,
því aö hráefni munu vera á leiö tii lands-
ins.
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safiiið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafh Reykjavlkur, aðalsafn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl.
9-21, fósd. kL 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122.
Opið mád.-fitd. ki. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaða-
safn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfh eru opin: mánud - funmtud. kl.
9-21, fóstud. kl. 11-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud-fóstd. kL 13-17, laud. kl. 13-16.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd.
kl. 11-19, þriðjd-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19,
fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opiö
mád.-fimd. kL 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Kjarvalsstaðir. Opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffi-
stofa safnsins opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og
sunnudag frá kL 14-17. Höæmynda-garðurinn er
opin alla daga.
Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv
samkomul. UppL í síma 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg. Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan, Seltjarnarnesi. Opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut. Salir í kjallara.
Opið ki. 14-18 þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka-
safii. mánd-laugd. kl. 13-18. sund. kl. 14-17,
kaffist 9-18 mánd-laugd., sund. 12-18.
Bókasafn Norræna hússins. Mánud. - laugar-
daga kl. 13-18, sunnud. kl. 14-17.
Bros dagsins
Eiríkur R. Einarsson tónlistarmaöur brosir
breitt enda ánægöur meö nýju plötuna
sína sem nefnist Þú sjálfur.
Sjóminjasafii tslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði.
Qpið aÚa daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax
5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél-
smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, s. 814677. Opið kl.
13-17 þriðjud-laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud.,
laugard. og sunnud. kl. 14-16 til 19. des.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í
Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17
til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnar-
nesi. Opið skv. samkomulagi. Upplýsingar í sima
561 1016.
Póst- og símaminjasafnið, Austurgötu 11,'
Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Miiýasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kL 11-17. einnig
þrid-. og fimtdkvöld í júli og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund.
kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum.
Pantið i sima 462 3550._________________
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnar-
íjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar,
simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog-
ur, sími 552 7311, Seltjarnames, simi 561
5766, Suðumes, sími 551 3536.
VatnsveitubUanir: Reykjavík, sími 552
7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópa-
vogur, sími 892 8215 Akureyri, sími 462
3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun
421 1555. Vestmannaeyjar, sími 481 1322.
Hafharfj., sími 555 3445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, á Sel-
tjamamesi, Akureyri, í Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311. Svarað alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og 1 öðram til-
fellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoö borgarstofnana.
Ekki eyöiieggja þessa stund meö kjötinu þn'nu.
STJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir sunnudagirm 12. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Ekki vera aö reyna að sýna fram á yfirburði þína í tíma og ótíma,
lítiHæti er líklegra til að vekja aðdáun. Ekki er ólíklegt að þú far-
ir í óvænt ferðalag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú gætir þurft að fresta einhverju vegna breyttrar áætlunar á síð-
ustu stundu. Það verður létt yfir deginum, jafnvel þó aö þú tend-
ir í smávægilegum Uldeilum.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Þú þarft að fara varlega í fjármálum og forðast aUa óhóflega
eyðslu. Ef þú ert sniöugur getur þú loksins látið gamlan draum
rætasL
Nautió (20. april-20. maí):
Þú hefur minna að gera í dag en þú bjóst við en forðastu að sitja
auðum höndum. Reyndu að vera duglegur og klára það sem þú
þarft að klára.
Tvíburamir (21. mai-21. jUní):
Ákveðinn atburður sem átti sér stað nýlega setur mikinin svip á
l) \J) líf þitt þessa dagana og veldur þér leiða. Reyndu að horfa á björtu
hliðarnar.
Krabbinn (22. jUni-22. jUll):
Vertu þolinmóður þó að einhver sýni þér tiHitssleysi og ætlist tH
of mikils af þér. Reyndu að setja þig í spor annars fólks í stað þess
að hugsa aHtaf bara um sjálfan þig.
Ljónið (23. jUlí-22. ágUst):
Þú leysir verk sem þér var sett fyrir í vinnunni vei af hendi en
það gæti gengið Ula aö leysa úr ágreiningsmáli heima fyrir.
Meyjan (23. ágUst-22. sept.):
Dagurinn lofar góðu í sambandi við félagslífiö og er liklegt að það
verði líflegt. Þú þarft að huga að eyöslunni og passa að hún fari
ekki úr böndunum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert ofarlega i huga ákveöinnar manneskju og skalt fara vel að
henni og ekki gagnrýna of mikið það sem hún gerir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að hugsa þig vel um áður en þú tekur að þér stórt verk-
efni því að það gæti tekið meiri tíma en þú heldur í fyrstu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
(((*(" Samband þitt við vini þína er gott um þessar mundir og þú nýt-
WpSprf ur virðingar meðal þeirra sem þú umgengst. Happatölur þínar
eru 4, 18 og 23.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Notaðu hvert tækifæri tU þess að komast upp úr hefðbundnu fari.
Lífið er tU þess að láta sér líða vel en ekki bara strita og strita.
Spáin gildlr fyrir mánudaginn 13. desember.
©Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú ert eitthvað óviss varðandi einhverja hugmynd sem þú þarft
að taka afstöðu tU. Leitaðu ráða hjá fólki sem þú treystir, það
kann að auðvelda þér að taka ákvörðun.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Óvæntur atburður setur strik í reikninginn og gæti raskað áætl-
un sem var gerð fyrir löngu. Vertu þolinmóður viö þína nánustu
HrUturinn (21. mars-19. april):
Fyrri hluti dagsins verður rólegur en þegar líður á daginn er hætt
við að þú hafir ekki tíma til að gera allt sem þú þarft af gera.
Nautið (20. apríl-20. mai):
THhneiging þín tU að gagnrýna fólk auðveldar þér ekki að eign-
ast vini eða að halda þeim sem fyrir em. Sýndu þolinmæði hvað
sem á dynur.
Tvíburarnir (21. mal-21. jUni):
Einhver hætta virðist á að félagar þínir lendi upp á kant og þú
gætir dregist inn í deUur. Gættu þess vel að segja ekkert sem þú
gætir séð eftir.
Krabbinn (22. júni-22. jUli):
Eitthvað sem þú gerir á að þér finnst hefðbundinn hátt leiðir tU
þess að þú kemst i sambönd sem þig óraði ekki fyrir. Gríptu gæs-
ina á meðan hún gefst og ekki láta heigulsshátt skemma fyrir þér
gott tækifæri.
Ljónið (23. jUlí-22. ágiist):
Þú ert mjög samvinnuþýður um þessar mundir og ættir að forð-
ast að samþykkja hvað sem er. Ekki láta ómerkilegt mál spUla
annars ágætum degi.
Meyjan (23. ágUst-22. sept.):
Nú er rétti tíminn tU aö hrinda nýjum hugmyndum í framkvæmd
og líta opnum huga á aðstæður. Þú ert í góðu jafnvægi og liður í
alla staði vel um þessar mundir.
Vogin (23. scpt.-23. okt.):
ííf/rvml Þú hefur mikið að gera um þessar mundir og nýtur þess fram i
fingurgóma. Þú munt uppskera árangur erííðis þíns. Happatölur
þínar eru 5, 17 og 29.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú veltir þér einum of mikiö upp úr vandamálum þínum eða ein-
hvers þér nákomins. Ef þér tekst að hvUa þig einhvern hluta
dagsins gengur aUt miklu betur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Sýndu vini þínum tUlitssemi og hafðu gát á því sem þú segir.
Ekki gefa ráð nema að þú sért viss í þinni sök. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert dálítið utan við þig í dag og tekur ekki vel eftir því sem fer
fram í kringum þig. Láttu krefjandi verkefni bíða þar tU þú ert
betur upplagður.