Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 77

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Qupperneq 77
XyV LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 I Englar í tösku Elín Magnúsdóttir (Ella Magg) myndlistarkona, sem búsett er í Austurríki er komin til landsins meö Engla í tösku, en þaö er yfir- skrift sýningar hennar sem opnuð verður í dag á veitingahúsinu • 1 Horninu. Um viðfangsefnið segir Ella Magg: Englar eru ósýnilegir boðberar hins góða í öðrum vídd- um tilverunnar. Þeir sofa ekki, bera þig í ólgusjó lífsins, vaka yfir þér með þriðja augað opið og "Z', .-------grípa þig þeg- Sýmngar ar þú dettur -------------Eru þeir í hvítum síðum kjól á skýi og spila á hörpu eða trompett? Þeir eru fyrir mér marglitir eins og við mannfólkið. Minn engill spilar frekar á saxófón og er rauðklædd- ur. Sýning Ellu Magg stendur til 23. desember. Aldarminning Á morgun kl. 15 verður þess minnst með samkomu og opnun sýningar í Þjóð- arbókhlöðu að öld er liðinn frá fæðingu Einars Ólafs Sveins- sonar. Þar mun Vésteinn Óla- son flytja er- indi, Herdís Þorvaldsdóttir og Sveinn Skorri Höskuldsson lesa upp og Kór Menntaskólans við Hamra- hlíð syngur nokkur lög. Jólabasar Kattavinafélagsins Jólabasar Kattavinafélagsins verður haldinn á morgun í Katt- holti, Stangarhyl 2, kl. 13-17, strætó 10 og 110. Margt fallegra og eigulegra muna. Aðventuhátíð Húnvetningafélagsins Aðventuhátíð Húnvetningafé- lagsins og Húnakórsins veröur í Húnabúð, Skeifunni 11 á morgun kl. 15.30. Jólasveinn kemur í heimsókn. Upplestur í Kaffileikhúsinu Kaffileikhúsið stendur fyrir bókakynningu í dag frá frá kl. 15-17. Fjórir rithöfundar lesa úr verkum sínum, þeir Helgi Þor- láksson, Páll Valsson, Bjöm Th. Bjömsson, Bragi Ólafsson - og ■-----------------Ólafur Ólafs- Samkomur son, fv. land- __________________læknir, les úr ævisögu sinni. Heitt verður á könnunni og boðið upp á léttar veitingar. Aðventukvöld í Óháða söfnuðinum Annað kvöld verður aðventu- kvöld í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg. Kristín Jónsdóttir framhaldsskólakennari flytur ræðu og Drengjakór Laugames- kirkju syngur. í lokin er smakk á smákökum. Bingó Bingó á vegum Hraunprýði verður haldið í Haukahúsinu við Flatahraun á morgun kl. 20. Allur ágóði rennur til slysavama í Hafnarfirði. Bingóspjaldið á að- eins 300 kr. Gönguferðir á Þingvöllum Á aðventimni mun þjóðgarður- inn á Þingvöllum bjóða upp á gönguferðir með leiðsögn alla laugardaga kl. 13. í dag verður gengið um Gjábakkastig og skóg- arreitina undir Hrafnagjárhalli. Ferðin hefst við þjónustumiðstöð- ina og tekur 2-3 klukkustundir. Einar Ólafur Sveinsson. Aframhaldandi snjókoma Veðríð kl. 12 á hádegi í gæn Veðurstofan varar við áframhald- andi snjókomu sunnanlands, og sér- staklega er fólk varað við að vera á ferð á vegum eða annars staðar þar sem hætta kanna að vera á snjó- flóðum. Veðurstofan bendir einkum á að snjóflóð hafa fallið úr Reynisfjalli í Mýrdal. í dag verður austlæg og norðaustlæg átt, víða 10-15 metrar á sekúndu norðvestantil. Snjókoma verður með köflum sunnanlands en dálítil él annars staðar. Nær samfelld snjókoma verður sunnan til en él á norðanverðu landinu. Viða verður vægt frost en við suðurströndina verður hiti við frostmark. Sólarlag í Reykjavík: 15.33 Sólarupprás á morgun: 11.10 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.32 Árdegisflóð á morgun: 08.49 Akureyri alskýjaö -2 Bergstaöir skýjaö -5 Bolungarvík alskýjaö 0 Egilsstaöir -3 Kirkjubœjarkl. skafrenningur -2 Keflavíkurflv. skafrenningur -2 Raufarhöfn úrkoma í grennd -1 Reykjavik snjóél -2 Stórhöföi skafrenningur 0 Helsinki skúr 4 Kaupmhöfn skúr d siö. kls. 7 Ósló snjókoma -3 Stokkhólmur 5 Þórshöfn léttskýjaö -1 Þrándheimur hálfskýjaö -8 Algarve léttskýjað 14 Amsterdam léttskýjað 8 Barcelona léttskýjaö 12 Berlín skýjaö 8 Chicago skýjaö -1 Dublin skýjaö 4 Halifax alskýjaö -1 Frankfurt skýjaö 7 Hamborg skúr á síó. kls. 7 Jan Mayen skýjaö -7 London skýjaö 7 Lúxemborg skýjaö 3 Mallorca léttskýjað 13 Montreal alskýjaö 2 Narssarssuaq heiöskírt -16 New York þokumóöa 8 Orlando þokumóöa 14 París hálfskýjaö 8 Vín þokuruðningur 2 Washington alskýjaö 7 Winnipeg alskýjað -4 Gaukur á Stöng: Jólafunk með Jagúar Fönksveitin glæsilega Jagúar ætlar að skemmta gestum á Gauki á Stöng í kvöld. Stutt er síðan út kom ný plata með sveitinni og var hún tekin upp á litla sviði Borgar- leikhússins I ágúst. Á plötunni eru 10 frumsamin lög sem skiptast nokkuð jafht á milli hijómsveitar- meðlima. Flokkurinn hefur verið duglegur við að breiða út fagnaðar- erindi funksins það rúma ár sem hann hefur verið starf- -------- andi og undirtektir hafa verið góðar. Liðs- menn Jagúar koma úr ýmsum átt- um og þrepum þjóðfélagsins. 10 ára aldursmunur er á þeim yngsta og elsta í ílokknum enda ekki spurt um aldur og fyrri störf þegar funkið er annars vegar. IFúsjón-félagar í Múlanum Annað kvöld er næstsíðasta Múlakvöldið á Sólon íslandus fyr- ir áramót. í þetta sinn leikur fjú- sjón-hljómsveit skipuð þeim: Jó- hanni Ásmundssyni bassaleikara, Eyþóri Gunnarssyni píanóleikara, Jóel Pálssyni saxófónleikara og Jóhanni Hjörleifssyni trommu- Skemmtanir Jagúar skemmtir á Gauknum í kvöld. leikara. Fjúsjón-félagar hyggjast bræður, Wether Report o.fl. Eins rifla upp bræðingstónlist 8. ára- og áður á Múlanum hefjast tón- tugarins, tónlist eftir Brecker leikamir kl. 21. %igsönn 81 Tveir gítarnemendur í Tónskóla Sig- ursveins. Nemendatónleikar Tónskóli Sigimsveins D. Krist- inssonar stendur fyrir tvennum tónleikum í dag. Fyrri tónleikamir verða kl. 14 í sal skólans í Hraun- bergi 2 og hinir síðari kl. 16 í Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar á Laug- arnestanga. Fram koma nemendur í allmennri deild og flytja fjöl- breytta dagskrá. Aðventukvöld í Skálholtskirkju Hið árlega aðventukvöld verður í Skálholtskirkju annað kvöld kl. 21. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda og má þar t.d. nefna Skál- holtskórinn, Bama- og Kammerkór Biskupstungna, Stúlknakór Þykkvabæjar og Homaflokk Sin- fóníuhljómsveitar íslands. Ein- söngvari er Þórunn Guðmunds- dóttir sópran, Monika Abendroth spflar á hörpu og Kári Þormar á orgel. Stjómandi er Hilmar Örn Agnarsson. Jólatónleikar Tónlistarskóla Ártæjar I dag verða haldnir jólatónleikar almennrar deOdar Tónlistarskóla Árbæjar í Árbæjarkirkju. Tónleik- amir em tvískiptir og hefjast fyrri tónleikarnir kl. 14.00 og þeir síðari kl. 15.30. Tón----------;------ leikar söng- Tónleikar leikja- og ein----------------- söngsdeOdar ásamt samspOshljóm- sveit skólans verða i Hinu Húsinu, Aðalstræti, mánudaginn 13. sept kl.18.00. Við Tónlistarskóla Árbæj- ar stunda nú um 100 nemendur nám í forskóla, á píanó, gítar, þver- flautu, saxófón, bassa, trommur og í söng. Á morgun kl. 20.30 heldur Ála- fosskórinn tónleika í tOefni af ný- útkominni geislaplötu kórsins. Tónleikamir verða haldnir í hátíð- arsal Varmárskóla í Mosfellsbæ. Stjómandi kórsins er Helgi R. Ein- arsson og undirleikari er Hrönn Helgadóttir. Á morgun mun Ámesingakór- inn í Reykjavík halda sína árlegu jólakaffitónleika í safnaðarheimOi Bústaðakirkju og heíjast þeir kl. 16. Á tónleikimum flytur kórinn jólalög og einnig verða flutt lög af nýútkominni geislaplötu, Náttmál- um, sem kórinn gaf út nú i haust. Aðventutónleikar í Breiðholtskiikju AðventutónleOíar verða í Breið- holtskirkju í Mjódd á morgun kl. 20. Kór Breiðholtskirkju syngur að- ventu- og jólasálma ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur sem syngur ein- söng. Þá leikur Daníel Jónasson að- ventuverk á orgel kirkjunnar auk þess sem hann annast undirleik. Gengið Almennt gengi LÍ10. 12. 1999 kl. 9.15 Einina Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,220 72,580 72,800 Pund 117,170 117,770 116,730 Kan. dollar 48,850 49,150 49,500 Dönsk kr. 9,8830 9,9380 9,9040 Norsk kr 9,0600 9,1100 9,0830 Sænsk kr. 8,5710 8,6180 8,5870 Fi. mark 12,3577 12,4320 12,3935 Fra. franki 11,2013 11,2686 11,2337 Belg. franki 1,8214 1,8324 1,8267 Sviss. franki 46,0000 46,2500 45,9700 Holl. gyllini 33,3417 33,5421 33,4382 Þýskt mark 37,5674 37,7932 37,6761 ít líra 0,037950 0,03817 0,038060 Aust sch. 5,3397 5,3718 5,3551 Port. escudo 0,3665 0,3687 0,3675 Spá. peseti 0,4416 0,4443 0,4429 Jap. yen 0,704200 0,70840 0,714000 írskt pund 93,294 93,855 93,564 SDR 99,330000 99,92000 99,990000 ECU 73,4800 73,9200 73,6900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.