Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 82

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Side 82
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999 T>V * dagskrá laugardags 11. desember 09.00 ^10.45 12.05 14.10 14.25 16.30 17.50 18.00 18.30 19.00 19.50 20.10 20.20 21.00 SJÓNVARPIÐ Morgunsjónvarp barnanna. Pýski handboltinn. Sýnd verður upp- taka frá föstudagskvöldi af leik Flensburg og Kiel í þýsku úrvalsdeildinni. Lýsing: Siguröur Gunnarsson. Skjálelkur. Sjónvarpskringlan Pýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Hansa Rostock og Bayem Múnchen í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felixson. Leikur dagslns. Bein útsending frá leik [BV og FH á Islandsmótinu í handknatt- leik. Lýsing: Geir Magnússon. Táknmálsfréttir. Eunbi og Khabi (13:26). Prumusteinn (11:26) (Thunderstone). Fréttir, fþróttir og veöur. Jóladagataliö (10+11:24). Lottó. Stutt f spunann. Töframaöurinn (2:2) (Merlin). Leikstjóri: Steve Barron. Aðalhlutverk: Sam Neill, Isabella Rossellini, Helena Bonham- Carter, John Gielgud, Rutger Hauer, ISltM 08.00 Úr bókaskápnum (e). 08.10 Kormákur. 08.20 Eölukrllin. 08.35 Skólalff. I friminútum getur allt gerst. Þú getur rólað þér svo hratt og hátt aö þú sjá- ir eilfföina, þú getur sparkaö bolta alla leiö til Kína og vinir þínir standa meö þér hvað svo sem gerist. 09.00 Meö afa. 09.50 Tobbi trltill. 09.55 Tao Tao. 10.20 Villingarnir. 10.40 Grallararnir. 11.05 Baldur búálfur. Seinfeld og félagar I kvöld. 12.00 NBA-tilþrif. 12.25 Whitney Houston (e). Tónlistarþáttur meö söngkonunni vinseelu, Whitney Houston. - ^1*3.15 Allt tll sýnis (e) (Unzipped). Þessi skemmtilega mynd fékk áhorfendaverð- launin á Sundance-kvikmyndahátíðinni áriö 1995 sem besta heimildamyndin. Hér skyggnist leikstjórinn Douglas Keeve á bak viö tjöldin í tfskuheiminum og leyfir okkur aö fylgjast með viðamikilli sýningu sem tískukóngurinnn Isaac Mizrahi er aö setja upp. I myndinni koma fram margar fræg- ustu fyrirsætur veraldar, s.s. Cindy Craw- ford, Naomi Campell, Cristy Turlington, Linda Evangelista, Kate Moss og fleiri. Leikstjóri: Douglas Keeve. 1995. 14.25 Frú Parker og bókmenntahiröin (e) (Mrs. Parker and the Vicious Circle). Við kynn- umst listamannaklíku á þriöja áratug aldar- innar. Aöalpersónan er Dorothy Parker, frægur rithöfundur og einhver eftirsóttasti félagi áratugarins. Hún á I nánu ástarsam- bandi við Roberl Benchley, einn af félögun- um, sem stóö í yfir tuttugu ár. Frábær mynd um stórbrotnar manneskjur sem voru uppi á umbrotatímum aldarinnar. Aðaihlutverk: Jennifer Jason Leigh, Matthew Broderick, Campbell Scott, Gwyneth Paltrow. Leik- ' - stjóri: Alan Rudolph. 1995. 16.25 Oprah Wlnfrey. 17.10 Glæstar vonir. 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.00 Ó, ráöhús (9:24) (Spin City). Paul er nýflutt- ur til Hariem og fer í taugarnar á Carler og Janelle vegna þess að hann heidur aö hann sé orðinn svartur. Borgarstjórinn ætl- aöi að hlaupa með Ólympíukyndilinn um Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00. James Earl Jones, Miranda Richardson og Martin Short. Þýðandi: ðmólfur Árna- son. 22.45 Hjónalíf (Husbands and Wifes). Bandarísk bíómynd frá 1992 um tvenn hjón og flækjur f samlífi þeirra. Gabe Roth er miöaldra skáldsagnahöfundur og enskukennari sem hefur horft upp á ástriö- una seytla smám saman úr hjónabandi sínu og Judyar, sem hann hefur veriö gift- ur í 10 ár. Vinahjón þeirra ætla aö skilja og þegar álíður neyöast vinimir til aö velta fyr- ir sér eriiöum spurningum um hjónaband- iö, vináttuna, tryggö, rómantík, traust og ást. Leikstjóri er Woody Allen. 13.00 Meö hausverk um helgar. 16.00 Snóker meö Steve Davls (e). 18.00 Jerry Sprlnger (10:40) (e) (Jerry Sprin- gerShow), 1999. 19.00 A gelmöld (2:23) (e) (Space: Above and Beyond). 19.50 Spænskl boltinn (Spænski boltinn 99/00). Bein útsending. 22.00 Guössonurinn (The Godson). Guppy er eina von Calzone-fjölskyldunnar, vel þekktra mafíósa í Chicago i Bandarfkj- unum. Aöalhlutverk: Dom Deluise, Rod- ney Dangerfield, Kevin McDonald. Leik- stjóri: Robert Hoge. 1997. 23.40 Hnefaleikar. Vargas gegn Wright (Var- gas gegn Wright). Útsending frá hnefa- leikakeppni f Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Fernando Var- gas, heimsmeistari IBF-sambandsins í millivigt (junior), og Ronald Wright. 01.45 Justine 2 (Justine 2 - Perfect Flowers). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuö börnum. 03.15 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Viö stjórnvölinn (All the King's Men). 08.00 Ævi Antoniu (Ant- onia's Line). 10.00 Heim (frflö (Home For The Holidays). 12.00 Þar fer ástin mfn (There Goes My Baby). 14.00 Viö stjórnvöllnn (All the King's Men). 16.00 Ævi Antoniu (Antonia's Line). 18.00 Par fer ástin mln (There Goes My Baby). 20.00 Heim I friiö (Home for the Holidays). 22.00 Saklausar lygar (Innocent Lies). 00.00 Handbók eiturbyrlara (Young Poi- soner's Handbook). 02.00 Varnaglinn (Escape Clause). 03.40 Saklausar lygar (Innocent Lies). ® 09.00 Undraland með Talnapúk- anum og Bergljótu Amalds. 12.00 Innlit-Utlit. Umsjón: Val- geröur Matthíasdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 14.00 Tvöfaldur Jay Leno frá lið- inni viku. 15.00 Tvöfaldur Jay Leno frá liðinni viku. 16.00 Nugget Tv (e). 17.00 Út ab boröa meö íslendingum Umsjón : Inga Lind Karlsdóttir og Kjartan Örn Sig- urösson. 18.00 Skemmtanabranslnn. 19.10 Heillanornimar (Charmed) (e). 20.00 Love Boat. 20.50 Telkni-Leiknl. Umsjón: Vilhjálmur Goöi. 21.30 Ouarashi. 23.00 Svarthvlt snllld. Stuttmyndir frá snillingum á borö viö Charlie Chaplin og Gög & Gokke. 23.30 Nonni sprengja. 24.15 B-mynd 02.30 Skonnrokk. Skjár 1 kl. 21.30: Quarashi Þetta er klukkustundarlang- ur þáttur um eina vinsælustu hljómsveit á íslandi í dag, Qu- arashi. Myndin nær yfir sex mánaða tímabii í lífi tónlistar- mannanna. Fylgst er með þeim á tónleikaferðalögum, i hljóö- verum og persónuleg og nær- göngul viðtöl eru tekin við þá félagana. Frumsýnd verða þrjú ný myndbönd með þeim í þætt- inum. Sérstaklega vel gerð, skemmtileg og áhugaverð heimildamynd um þessa stór- góðu hljómsveit. Þú vilt ekki missa af þessari. Myndin er eft- ir Gauk Úlfarsson. Sjónvarpið kl. 22.45: Hjónalíf Bandaríska bíómyndin Hjóna- líf eða Husbands and Wives er frá 1992 og fjailar um tvenn hjón og flækjur í samlífi þeirra. Gabe Roth er miðaldra skáldsagnahöf- undur og enskukennari sem hefúr horft upp á ástríðuna seytla smám saman úr hjónabandi sínu og Judy sem hann hefúr verið giftur í tíu ár. Þeim semur enn þokkalega en ástarglæðumar eru kulnaðar. Gabe á yngri vinkonu, 21 árs nemanda sinn, sem er yfir sig hrifin af honum. Vinahjón þeirra Gabes og Judy heita Jack og Sally og þau ætla að skilja. Jack fer að vera með þolfimibeibi en þær Sally og Judy skiptast á um að fara út með laglegum rit- stjóra. Þegar á líður neyðast vin- imir til að velta fýrir sér erfiðum spumingum um hjónabandið, vináttuna, tryggð, rómantík, traust og ást. Leikstjóri er Woody Allen og hann leikur jafnframt að- alhlutverk ásamt Judy Davis, Miu Farrow, Sydney Pollack, Juliette Lewis og Liam Neeson. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 9.00 Fréttlr. 9.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfiö og feröamál. Umsjón Steinunn Haröardóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesiö úr nýjum bók- um. Umsjón Gunnar Stefánsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá ___ laugardagsins. •■^2.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegL Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón Sigríöur Stephensen. 14.30 Utvarpsleikhúsiö Margrét mikla eftir Kristínu Ómarsdótt* ur. Leikstjóri: Ásdís Pórhalls- dóttir. Leikendur: Halldóra Bjömsdóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Anna Kristln Arn- grímsdóttir, Ragnheiöur Elín Gunnarsdóttir, Ingrid Jónsdótt- ir og Guölaug Marfa Bjarna- dóttir. 15.20 Meö laugardagskaffinu. Danska söngpariö Lasse og Mathilde, Ellý Vilhjálms og Kenny G. syngja og leika. ^15.45 íslenskt mál. Umsjón Ólöf Mar- ■ grét Snorradóttir. "6.00 Fréttir. 16.08 Villibirta. Eiríkur GuÖmundsson og Halldóra Friöjónsdóttir fjalla um nýjar bækur. 17.00 Hin hliöin. Ingveldur G. Ólafs- dóttir ræöir viö Sigurö Ingva Snorrason klarínettuleikara. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Vinkill. Umsjón Jón Hallur Stef- ánsson. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. ,19.00 Hljóöritasafniö. „Vier ernste í góöu tómi í umsjón Hönnu G. Siguröardóttur er á dagskrá Rásar 1 í kvöld kl. 22.20. Gesánge“ ópus 121 eftir Johann- es Brahms. Kristinn Sigmunds- son syngur; Jónas Ingimundar- son leikur meö á píanó. Flautu- sónata í E-dúr BWV 1035 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Elísabet Waage umritaöi og leikur á hörpu meö Peter Verduyn Lunel sem leikur á flautu. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Sinfónfutónleikar. Hljóöritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands \ Háskólabíói 2. desem- ber sl. Á efnisskrá: Haustspil eftir Leif Þórarinsson. Konsert fyrir tvö píanó eftir Francis Poulenc. Myndir á sýningu eftir Modest Músorgskíj. Einleikarar Anna Guöný Guðmundsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir. Stjórnandi Zuohuang Chen. Kynnir Lana Kolbrún Eddudóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Hrafn Haröarson flytur. 22.20 í góöu tómi. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir (e). 23.10 Dustaö af dansskónum. Harm- ónikuleikarinn Tatu Kantomaa, sænsku Víkingarnir, hljómsveit Sven-lngvars, Árni Johnsen, Laddi, Jóhanna Linnet o.fl. leika og syngja. 24.00 Fréttir. 0.10 Salsa beint í æö. Bein útsending meö skífuþeytaranum Leroy Johnson frá Leikhúskjallaranum. 1.00 Veöurspá. 1.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslff. 11.00 Tímamót 2000. Saga síöari hluta aldarinnar í tali og tónum í þátta- röö frá BBC. Umsjón: Kristján Ró- bert Kristjánsson og Hjörtur Svav- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á Ifnunni. Magnús R. Einarsson á línunni meö hlustendum. 15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. (Aftur fimmtudags- kvöld.) 16.00 Fréttir. 16.08 Meö grátt í vöngum. Sjötti og sjö- undi áratugurinn í algleymingi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Kvöldpopp. 20.00Salsa beint í æö Skífuþeytarinn Leroy Johnson á Rás 2. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarna- son. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 ogílokfrétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarieg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Laugardagsmorgunn. Margrét Blöndal ræsir hlustandann meö hlýju og setur hann meðal annars í spor leynilögreglumannsins í sakamálagetraun þáttarins. Frétt- ir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Halldór Backman slær á létta strengi. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Kynnir er ívar Guömundsson og framleiö- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi Umsjón: Sveinn Snorri Sighvats- son. Netfang: sveinn.s.sighvats- son(g>iu.is 1.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. Jólastjarnan FM 102,2 Leikin eru jólalög allan sólarhringinn fram aö áramótum. MATTMLDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma- donnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30-23.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Mistificator eftir Petr Kohtianov- sky. Eitt af verölaunaleikritunum í leik- ritasamkeppni Heimsþjónustu BBC í ár. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 f mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gislason 21:00 Bob Murray. FM957 07-11 Siguröur Ragnarsson 11-15 Haraldur Daöi 15-19 Pétur Árnason 19-22 Laugardagsfáriö meö Magga Magg 22-02 Karl Lúövfksson. X-ið FM 97,7 08:00 Meö mjaltir f messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 (talski plötusnúöurinn. MONO FM 87,7 10-13 Doddi 13-16 Guömundur Arnar 16-19 Arnar Alberts 19-22 Pröstur Gestsson 22-01 Mono Mix LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Ymsar stöövar ANIMAL PLANET ✓✓ 10.10 ZooStory. 10.35 Woof! It’s a Dog’s Life. 11.05 Woof! It’s a Dog’s Ufe. 11.30 Judge Wapner's Animal Court. 12.00 ZooStory. 12.30 Zoo Story. 13.00 Crocodile Hunter. 13.30 Crocodile Hunter. 14.00 Horse Tales. 1430 Horse Tales. 15.00 Amphiblans. 15.30 Amphibians. 16.00 Conflicts of Nature. 17.00 Profiles of Nature. 18.00 Dragon Ries Chronicle. 18.30 Amphlbians. 19.00 The Aquanauts. 19.30 TheAqu- anauts. 20.00 Pet Project. 20.30 Pet Project. 21.00 ESPU. 21.30 ESPU. 22.00 The Big Animal Show. 22.30 The Big Anlmal Show. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 0.00 Close. BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 Orang-Utan Rescue - the Last Chance. 10.50 Sea Trek. 1130 Wildlife. 12.00 Delia Smith’s Winter Collection. 12.30 Ready, Steady, Cook. 13.00 Style Challenge. 13.25 Style Challenge. 14.00 Classic Adventure. 14.30 EastEnders Omnibus. 16.00 Jackanory: Gambler. 16.15 Playdays. 16.35 Blue Peter. 17.00 Dr Who: The Creature from thePit. 17.30 TopofthePops. 18.00 Ozone. 18.15TopofthePops2. 19.00 Dad’s Army. 19.30 Last of the Summer Wine. 20.00 Dad. 20.30 How Do You Want Me?. 21.00 Spender. 22.00 French and Saunders. 22.30 The Smell of Reeves and Mortimer. 23.00 Top of the Pops. 23.30 Comic Strip Presents.... 0.05 The Ben Elton Show. 0.35 Later with Jools Holland. 1.30 Learning from the OU: A to Z of English. 2.00 Learning from the OU: Televislon to Call Our Own. 2.30 Learning from the OU: Waiting Their Tum: Minorities in a Democracy. 3.00 Leaming from the OU: Moving On and Up. 3.30 Learning from the OU: Inclu- ding Michael. 4.00 Learning from the OU: A Future wlth Aids. 4.30 Learning from the OU: Hackers, Crackers and Worms. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 11,00 Explorer’s Joumal. 12.00 A Secret Life. 13.00 Wild Dynasties: Rare Anlmals of China. 14.00 Explorer's Journal. 15.00 Above All Else. 16.00 Vanished!. 17.00 ASecretLlfe. 18.00 Explorer's Journal. 19.00 Storm Chasers. 20.00 Sea Turtles of Oman. 20.30 Chimp Rescue. 21.00 lcebound: 100 Years of Anlarclic Discovery. 22.00 The Battle for Midway. 23.00 Cameramen Who Dared. 0.00 lcebound: 100 Years of Antarctic Dlscovery. 1.00 The Battle for Midway. 2.00 Cameramen Who Dared. 3.00 Slorm Chasers. 4.00 Sea Turtles of Oman. 4.30 Chimp Rescue. 5.00Close. DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Wheel Nuts. 10.20 Dancing with Wolves. 11.15 Mutiny in the RAF. 12.10 Hitler. 13.05 Seawings. 14.15 Witches - Myth and Reality. 15.10 Uncharted Africa. 15.35 Rex Hunt’s Rshing World. 16.00 Discover Magazine. 17.00 A Matter of National Security. 18.00 Miami Swat. 19.00 Super Structures. 20.00 Supertrains. 21.00 Billion-Dollar Secret. 23.00 Lonely Planet. 0.00 Test Pilots. 1.00 A Matter of National Security. 2.00 Close. MTV ✓ ✓ 10.00 Viewers Choice Weekend. 15.00 SayWhat. 16.00 MTVDataVid- eos. 17.00 News Weekend Editlon. 17.30 MTV Movie Special. 18.00 Dance Roor Chart. 20.00 Disco 2000. 21.00 MegamixMTV. 22.00 MTV Amour. 23.00 TheLateLick. 0.00 Saturday Night Music Mix. 2.00 Chili Out Zone. 4.00 Night Videos. SKY NEWS ✓ ✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 Showbiz Weekly. 11.00 News on the Hour. 11.30 FashionTV. 12.00 SKY News Today. 13.30 Answer The Question. 14.00 News on the Hour. 14.30 Week in Review. 15.00 News on the Hour. 15.30 Showblz Weekly. 16.00 News on the Hour. 16.30 Technofile. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Sportsline. 20.00 News on the Hour. 20.30 Answer The Question. 21.00 News on the Hour. 21.30 Fashion TV. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour. 0.30 Showbiz Weekly. 1.00 News on the Hour. 1.30 FashionTV. 2.00 News on the Hour. 2.30 Technofile. 3.00 News on the Hour. 3.30 Week in Review. 4.00 News on the Hour. 4.30 Answer The Questlon. 5.00 News on the Hour. 5.30 Showbiz Weekly. CNN ✓ ✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 CNN.dot.com. 12.00 World News. 12.30 Moneyweek. 13.00 News Up- date/World Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 CNN Travel Now. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Pro Golf Weekly. 17.00 Celebrate the Century. 18.00 World News. 18.30 Showbiz This Weekend. 19.00 World News. 19.30 World Beat. 20.00 World News. 20.30 Style. 21.00 World News. 21.30 The Artclub. 22.00 World News. 22.30 World Sport. 23.00 CNN Worldview. 23.30 Inside Europe. 0.00 World News. 0.30 Your Health. 1.00 CNN Worldvi- ew. 1.30 Diplomatic License. 2.00 Larry King Weekend. 3.00 CNN Worldview. 3.30 Both Sides. 4.00 World News. 4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields. TCM ✓ ✓ 21.00 Destination Tokyo . 23.15 Catlow. 1.00 San Francisco. 3.00 Where the Spies Are. CNBC ✓ ✓ 10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 Europe This Week. 16.00 Asia This Week. 16.30 McLaughlin Group. 17.00 Storyboard. 17.30 Dolcom. 18.00 Dateline. 18.45 Dateline. 19.15 Time and Again. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Tonight Show With Jay Leno. 21.15 Late Night With Conan O’Brien. 22.00 CNBC Sports. 0.00 Dot.com. 0.30 Storyboard. 1.00 Smart Money. 1.30 Far Eastern Economic Review. 2.00 Dateline. 2.45 Dateline. 3.15 Time and Agaln. 4.00 Europe This Week. 5.00 Managing Asia. 5.30 Asia This Week. EUROSPORT ✓ ✓ 10.30 Biathlon: World Cup in Pokljuka, Slovenia. 12.00 Cross-country Skiing: World Cup in Sappada, Italy. 13.00 Bobsleigh: World Cup in Igls, Austria. 14.00 Alpine Skiing: Men’s World Cup in Val d’lsere, France. 15.00 Bobsleigh: World Cup in Igls, Austria. 15.45 Swimming: European Short Course Championships in Lisbon, Portugal. 16.45 Nordic Combined Skiing: World Cup in Vuokatti, Finland. 18.00 Equestrianism: FEI World Cup Series in Geneva, Switzerland. 19.00 Luge: Worid Cup in Calgary, Canada. 20.30 Curling: European Champ- ionships in Chamonix, France. 23.00 Boxing: International Contest. 0.00 Rtness. 1.00 Close. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 10.30 Cow and Chicken. 11.00 Johnny Bravo. 11.30 Pinky and the Brain. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 The Flintstones. 13.30 Scooby Doo. 14.00 Animaniacs. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 The Making of The Iron Giant’. 15.30 The Mask. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Cow and Chicken. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Batman. THE TRAVEL ✓ ✓ 10.00 Tribal Journeys. 10.30 Fat Man in Wilts. 11.00 Bligh of the Bounty. 12.00 Ridge Riders. 12.30 Into Africa. 13.00 Peking to Paris. 13.30 The Flavours of Italy. 14.00 Glynn Christian Tastes Thailand. 14.30 Caprice’s Travels. 15.00 An Aerial Tour of Britain. 16.00 The Connoisseur Collection. 16.30 Travel Asia And Beyond. 17.Ó0 Royd On Africa. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Ravours of Italy. 18.30 The Tourist. 19.00 On Top of the Worid. 20.00 Peking to Paris. 20.30 Into Af- rica. 21.00 European Rail Joumeys. 22.00 Caprice's Travels. 22.30 Holiday Maker. 23.00 Escape from Antarctica. 0.00 Closedown. VH-1 ✓ ✓ 10.00 The Millennium Classic Years: 1997.11.00 Emma. 12.00 Greatest Hits Of: Latino. 12.30 Pop-up Video. 13.00 VH1 Hits. 14.00 The VH1 Al- bum Chart Show. 15.00 Goodbye to the 90s Weekend. 19.00 The VH1 Disco Party. 20.00 The Kate & Jono Show. 21.00 Hey, Watch Thisl. 22.00 VH1 Spice. 23.00 Pop-up Video. 23.30 Pop Up Video. 0.00 Gail Porter's Big 90s All Nighter. ARD Pýska ríkissjónvarpiö,ProSÍeb6n Þýsk afþreyingarstöö, RaÍUnO ítalskarikissjónvarpiö,TV5 Frönsk menningarstöö og TVE Spænska ríkissjónvarpiö. %/ Omega 20.30 Vonarljós Bein útsending 22.00 Boöskapur Central Baptist kirkj- unnar meö Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstööinni. Ýmsir gestir. 10.05 George Washington Slept Here 11.40 Fiesta 1325 Friendly Persuasion 15.40 The Happy Road 1720 The Safecracker 19.00 The Yellow Rolls-Royce 21.00 Sitt- ing Target 22.30 Mrs Soffel 0.20 The Giri and the General 1.00 Za- briskie Point 3.00 Our Mother’s House ✓ Stóövar sem nást á Breiöbandinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.