Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1999, Síða 83
LAUGARDAGUR 11. DESEMBER 1999
%igskrá sunnudags 12. desember*
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.40 Skjálelkurinn.
13.10 Gunnar Dal. Hans Kristján Árnason ræó-
ir vió Gunnar Dal, heimspeking og skáld
um lif hans og þroskaferil. Viöar Víkings-
son sá um dagskrárgerð.
14.00 Turnfálkinn (Schráge Vögei). Þýsk sjón-
varpsmynd frá 1996 um ævintýri sem
hljótast af því aö ung stúlka laumar fálka-
eggi í dúfuhreiður.
15.30 Rauöi krossinn. Þáttur gerður í tilefni af
75 ára afmæli Rauða kross íslands. Dag-
skrárgerð: Valdimar Leifsson.
16.00 Markaregn.
17.00 Geimstööin (15:26) (Star Trek: Deep
Space Nine). VI.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Naja frá Narjana (3:3).
19.00 Fréttir, (þróttir og veöur.
19.50 Jóladagataliö (11+12:24).
20.05 Fimman. islenskir tónlistarmenn hafa
sett svip sinn á dagskrá Sjónvarpsins.frá
Isrm
07.00 Hreiöar hreindýr.
07.10 Urmull.
07.35 Mörgæsir f blföu og stríöu.
08.00 Kormákur.
08.15 Úr bókaskápnum (e).
08.20 Eölukrflin.
08.35 Skólallf. I frímínútum getur allt gerst. Þú
getur rólað þér svo hratt og hátt að þú sjá-
ir eilífðina, þú getur sparkað bolta alla leið
til Kina og vinir þínir standa með þér hvað
svo sem gerist.
09.00 Búálfarnir.
09.05 Sagan endalausa.
09.30 Lfsa f Undralandi.
09.55 Krilli kroppur (e).
10.10 Kolli káti.
10.35 Dagbókin hans Dúa.
10.55 Pállna.
11.20 Borgin mfn.
11.35 Ævintýri Johnnys Quests.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.25 NBA-leikur vikunnar.
13.55 Gigi (e). Þetta er mynd um áhrifagjama
unga stúlku sem er alin upp í París um síð-
ustu aldamót. Leikstjóri: Vincente Minnelli.
1958.
15.50 Simpson-fjölskyldan (20:128) (e).
16.15 Aðeins ein jörö (e).
16.30 Kristall (10:35) (e).
17.00 Nágrannar.
19.00 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 60 mfnútur.
21.00 Ástir og átök (18:23) (Mad About You).
21.35 Dauöasök (A Time to Kiil). Tíu ára þeldökk
stúlka er myrt á hrottalegan hátt í Suðurríkj-
um Bandaríkjanna. Faðir hennar skýtur
moröingja dóttur sinnar til bana og fær ung-
ur lögfræðingur þaö erfiða verkefni aö verja
hann. Áhrifarík mynd byggð á metsölubók
eftir John Grisham. Aðalhlutverk: Sandra
Bullock, Samuel L. Jackson, Matthew
McConaughey. Leikstjóri: Joel
Schumacher. 1996. Stranglega bönnuö
bömum.
23.15 Brúökaupiö (e) (Muriel's Wedding). Hér
segir af Muriel, feiminni, heldur ólögulegri
og atvinnulausri stúlku sem dýrkar sænsku
ABBA-sveitina. Hún á sér þann draum
heitastan að giftast góðum manni. Þegar
Murie! bregður sér eitt sinn í frí á fagra eyju
í Kyrrahafinu kynnist hún Rhondu sem
kann svo sannariega aö njóta lífsins. Aðal-
hlutverk: Bill Hunter, Toni Collette, Rachel
Griffiths. Leikstjóri: P. J. Hogan. 1994.
01.00 Dagskrárlok.
Geimstööin er á dagskrá kl. 17.00.
upphafi. I Fimmunni verður brugðið upp
svipmyndum af hljómsveitum og söngv-
urum sem hafa verið á skjánum í gegnum
tíðina.
20.20 Suöurganga Nikulásar.
20.40 Fjöllin blá (3:4) (Les Montagnes Bleu-
es).
21.30 Englavængir (Wings of Angels). Bresk
sjónvarpsmynd frá 1999.
22.35 HM kvenna I handbolta - úrslit. Sýnd
veröur upptaka af úrslitaleiknum. Lýsing:
Geir Magnússon.
23.50 Markaregn(e).
00.50 Útvarpsfréttir.
01.00 Skjáleikurinn.
13.45 FA-bikarinn.
16.00. FA-bikarinn.
18.00 Meistarakeppni Evrópu. Nýr fréttaþáttur
sem verður vikulega á dagskrá meðan
keppnin stendur yfir. Fjallað er almennt
um Meistarakeppnina, farið er yfir leiki
síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá
næstu.
19.00 Sjónvarpskringlan.
19.25 ftalski boltinn. Bein útsending.
21.30 Amerlski fótboltinn. Bein útsending.
23.30 Leigumoröinginn (My Name Is Nobody).
Terence Hill er hér í hlutverki leigumorð-
ingja sem fær þaö hlutverk aö koma
öldruðum útlaga (Henry Fonda) fyrir katt-
arnef. Bönnuð börnum.
1.25 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Herra Deeds fer til borg-
arinnar (Mr. Deeds Goes to
Town).
08.00 Rokk og ról (Shake Rattle
Rock).
10.00 Lffhöllin (Bio-Dome).
12.00 Herra Deeds fer til borgarinnar (Mr.
Deeds Goes to Town).
14.00 Rokk og ról (Shake Rattle and Rock).
16.00 Lffhöllin (Bio-Dome).
18.00 Kysstu mig, Guido (Kiss Me Guido).
20.00 Aö yfirlögöu ráöi (Murder in the First).
22.00 Þrautalending (Final Descent).
00.00 Kysstu mlg, Guido (Kiss Me Guido).
02.00 Aö yfirlögöu ráöi (Murder in the First).
04.00 Þrautalending (Final Descent).
09.00 Undraland. Með Talna-
púkanum og Bergljótu Arnalds.
f BSg j 12.30 Silfur Egils. Umræöu-
) Þáttur i beinni útsendingu. Tekið
á málefnum liöinnar viku. Mjög
frjálsiegur og fjölbreytilegur
þáttur sem vitnað verður í. Umsjón : Egill
Heigason.
13.45 Teikni-Leikni (e). Þáttur sem allir hafa
gaman af. Tvö stóriið i handbolta keppa
hverju sinni. Umsjón : Vilhjálmur Goði.
14.30 Nonni sprengja (e). Nonni sprengja tekur
á móti fólki utan úr bæ sem kemur til að
ræða vandamál sín, Nonni reynir síðan
aö leysa úr þeim. Umsjón: Gunni Helga.
15.20 Innlit-Útlit Fasteignasjónvarp með um-
fjöllun um hús og híbýli. Umsjón : Val-
gerður Matthiasdóttir og Þórhallur Gunn-
arsson.
16.20 Tvfpunktur (e). Umsjón : Vilborg Hall-
dórsdóttir og Sjón.
17.00 Einfaldur Jay Leno frá liðinni viku
18.00 Skonrokk 80 s myndbönd.
19.10 Persuaders (e).
20.00 Skotsilfur. Viðskiptaþáttur þar sem fariö
er yfir viðskipti vikunnar. Umsjón: Helgi
Eysteinsson.
20.40 Mr. Bean .
21.10 Pema: I Love Lucy.
21.30 Pema : I Love Lucy.
22.00 Dallas : 3. þáttaröð.
22.50 Silfur Egils (e).
Sjónvarpið kl. 20.20:
Suðurganga Nikulásar
Kvikmyndagerðin Seylan
hefur á undanfórnum árum
unnið að gerð heimildamyndar
um pílagrímaferðir íslendinga
á miðöldum. Kvikmyndatöku-
menn fóru í fótspor Nikulásar
ábóta frá Munkaþverá til Róm-
ar og Landsins helga en hann
lagði leið sína þangað um 1150.
í leiðangrinum komu þeir með-
al annars við í Sankti-Bem-
harðsskarði í Ölpunum, Siena
á Ítalíu, þar sem konur voru
vænstar að mati Nikulásar,
Róm, þar sem Nikulás sótti
heim helstu helgistaði, Bari,
þar sem heilagur Nikulás,
nafni ábótans, var jarðsettur,
og Jerúsalem en þar greinir
Nikulás meðal annars ítarlega
frá heimsókn sinni í Grafar-
kirkjuna, á Ólífufjallið og til
Betlehem. Myndin er í tveimur
hlutum og verður sá seinni
sýndur sunnudaginn 19. des-
ember. Höfundur handrits og
umsjónarmaður er Sumarliði
R. ísleifson, Jóhann Sigurðar-
son er þulur, Guðmundur
Bjartmarsson og Hjálmtýr
Heiðdal kvikmynduðu og fram-
leiðandi er Seylan ehf.
Stöð 2 kl. 21.35:
Dauðasök
Frumsýningarmynd kvölds-
ins á Stöð 2 ber heitið Dauða-
sök eða A Time to Kill. Tíu ára
þeldökk stúlka er svívirt og
myrt af tveim hvítum mönn-
um í bænum Canton í Miss-
issippi í hjarta Suðurríkjanna.
Faðir stúlkunnar, Carl Lee
(Samuel L. Jackson), drepur
morðingjana og ungum lög-
fræðingi, Jake Brigance að
nafni (Matthew McConaug-
hey), er falið að verja Carl.
Jake og fjölskylda hans er í
hættu stödd þar eð íbúar Cant-
on sýna litla samúð með Carl
og vilja hann helst hengdan
strax án dóms og laga og for-
dæma Jake fyrir aö verja mál-
stað hans. Jake kemur fjöl-
skyldu sinni í öruggt skjól og
undirbýr sig fyrir réttarhöldin
þar sem hann þarf að glíma
við hin snjalla saksóknara
Rufus Buckley (Kevin Spacey).
Áhrifarík mynd byggð á met-
sölubók eftir John Grisham.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1
FM 92,4/93,5
7.00 Fréttir.
7.05 Fréttaaukl. Þáttur í umsjá frétta-
stofu Utvarps.
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Halldóra J.
Þorvaröardóttir, prófastur í Fells-
múla, flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Garún, Garún. Þáttur um kristin
tákn í þjóösögum. Umsjón Kristín
Einarsdóttir.
11.00 Guösþjónusta í Grensáskirkju.
Séra Olafur Jóhannsson prédikar.
12.00 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
13.00 Horft út í heiminn. Rætt viö Is-
lendinga sem dvalist hafa lang-
dvölum erlendis. Umsjón Kristín
Ástgeirsdóttir.
14.00 „Er sem allt Islenskt". Ald-
arminning Einars Ólafs Sveins-
sonar prófessors. Umsjón Gunn-
ar Stefánsson.
15.00 Þú dýra list. Þáttur Páls Heiöars
Jónssonar.
16.00 Fréttir.
16.08 Sunnudagstónleikar. Hljóöritun
frá tónleikum Tríós Reykjavíkur í
Hafnarborg 3. október sl. A efnis-
skrá: Kvartett fyrir tvær fiölur,
selló og kontrabassa og Dúó
rir kontrabassa og selló eftir
ioacchino Rossini. Kvintett í A-
dúr ópus 114, „Silungakvintettinn“
eftir Franz Schubert. Meö Tríói
Reykjavíkur leika Sigurbjörn
Bernharösson, fiölu- og víóluleik-
ari, og Hávaröur Tryggvason
kontrabassaleikari.
17.55 Auglýsingar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Þetta reddast. Umsjón Elísabet
Brekkan.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Hljóöritasafniö.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 íslenskt mál. Umsjón Ólöf Mar-
grét Snorradóttir (e).
20.00 Oskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón Geröur G.
Bjarklind (e).
21.00 Lesiö fyrir þjóöina. (Lestrar liö-
innar viku úr Víðsjá.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins. Hrafn Haröarson
flytur.
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón Sigríður
Stephensen (e).
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar (e).
1.00 Veöurspá.
1.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10 Inn í nóttina.
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
6.45 Veöurfregnir.
6.05 Morguntónar.
7.00 Fréttir og morguntónar.
8.00 Fréttir.
8.07 Morguntónar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tímavélin. Jóhann Hlíöar Harö-
arson stiklar á sögu hins íslenska
lýöveldis í tali og tónum. (Aftur
annaö kvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn
Pálsson rýnir í stjörnukort gesta.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslæriö. Safnþáttur um
sauökindina og annaö mannlíf.
Umsjón: Auöur Haralds og Kol-
brún Bergþórsdóttir.
15.00 Sunnudagskaffi. Þáttur Kristjáns
Þorvaldssonar.
16.00 Fréttir.
16.08 Rokkland. Umsjón Ólafur Páll
Gunnarsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Milli steins og sleggju.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Tónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlag-
arokk. Umsjón Kristján Sigurjóns-
son.
24.00 Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.10.00,12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl.
2, 5, 6,8, 12,16, 19 og 24.
ítarleg landveöurspá á Rás 1 kl. 6.45,
Snæfríöur ingadóttir hrærir
saman ýmsu efni í þættinum
Hrærivélinni á Byigjunni kl.
17.00.
10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,
10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl.
10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 18.00
og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine Magnúsdóttir vekur hlust-
endur í þessum vinsælasta út-
varpsþætti landsins. Þátturinn er
endurfluttur á miövikudagskvöld
kl. 23.00. Fréttir kl. 10.00.
11.00 Vikuúrvaliö. Athyglisveröasta
efniö úr Morgunþætti og af Þjóö-
braut liöinnar viku.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Leikin þægileg tónlist á sunnu-
degi.
13.00 Tónlistartoppar tuttugustu ald-
arinnar.
15.00 Leikin þægileg tónlist á sunnu-
degi.
16.00 Endurfluttir veröa þættir vik-
unnar af framhaldsleikriti
Bylgjunnar 69,90 mínútan um
Donnu og Jonna sem grfpa til
þess ráös aö stofna klámsíma-
línu til aö bjarga fjármálaklúöri
heimilisins.
17.00 Hrærivélin..
19.00 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Mannamál - vefþáttur á manna-
máli
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son spilar rólega og fallega tónlist
fyrir svefninn.
1.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
Jólastjarnan FM 102,2
Leikin eru jólalög allan sólarhringinn
fram að áramótum.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Lífiö í leik. Jóhann Örn
12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin
frá ‘70 til ‘8019.00 - 24.00 Rómantík aö
hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
KLASSÍK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan: Es reis-
set euch ein schrecklich Ende, BWV
90 22.00-22.30 Bach-kantatan (e).
GULL FM 90,9
09.00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13.00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17.00 Haraldur Gíslason 21.00
Soffía Mitzy
FM957
08-11 Bjarki Sigurösson 11-15 Har-
aldur Daöi 15-19 Jói Jó 19-22 Samúel
Bjarki Pétursson 22-02 Rólegt og
rómantískt meö Braga Guömundssyni
X-ið FM 97,7
08.00 Meö mjaltir í messu 12.00 Mys-
ingur - Máni 16.00 Kapteinn Hemmi
20.00 X - Dominos Topp 30 (e) 22.00
Undirtónar. 01.00 ítalski plötusnúöur-
inn
MONOFM 87,7
10-13 Gunnar Örn 13-16 Guðmundur
Arnar 16-19 Arnar Alberts 19-22 Is-
lenski listinn (e) 22-01 Doddi
Radíusflugur kl. 12, 15, 18, 21 og 24
alla virka daga
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöövar
ANIMAL PLANET ✓✓
10.10 Zoo Story. 10.35 Sreed All About It. 11.05 Breed All About It 1130
Judge Wapner's Animal Court 12.00 Zoo Story. 12.30 Zoo Story. 13.00
Animal Encounters. 13.30 Animal Encounters. 14.00 Tbe Aquanauts.
14.30 The Aquanauts. 15.00 Lassie. 15.30 Lassie. 16.00 K-9 to 5.16.30 K-
9 to 5.17.00 Pet Project 1730 Pet Project. 18.00 Wild Rescues. 18.3S
Wild Rescues. 19.00 Mozu the Snow Monkey. 20.00 Forest ot Ash. 21.00
Monkey Business. 21.30 Monkey Business. 22.00 Cousins Beneath the
Skin. 23.00 Emergency Vets. 2330 Emergency Vets. 0.00 Close.
BBCPRIME ✓✓
10.00 Top ol the Pops. 10.30 Ozone. 10.45 Top of the Pops 2.11.30 Dr
Who: The Creature from the Pit. 12.00 Who'll Do Ihe Pudding?. 12.30
fieady, Steady, Cook. 13.00 Style Challenge. 13.25 Style Challenge. 13.55
Songs of Praise. 14.30 Ciassic EastEnders Omnibus. 15.30 Rrst Time
Plantlng. 16.00 Jackanory: Mldnight Feast. 16.15 Playdays. 16.35 Blue
Peter, 17.00 Going for a Song. 17.30 The Great Antlques Hunt. 18.15 Ant-
Sues Roadshow. 19.00 People's Century. 20.00 Inside Stoiy. 20.50 Casu-
ty. 21.40 Parklnson. 22.30 King Lear. 1.00 Learning for Ploasure: The
Great Picture Chase. 1.30 Leaming English: The Lost Secret 11. 1.45
Leaming Languages: Anlmated Alphabet A - C. 2.00 Learnlng Langu-
ages: Itallanissimo. 3.00 Leaming for Business: Twenty Steps to Better
Management 9. 3.30 Leaming for Business: Twenty Steps to Better
Management 10.4.00 Leaming from the OU: Coming Home to Banaba.
4.30 Leaming from the OU: Water Is for Rghting Over,
NATIONAL GE06RAPHIC ✓✓
11.00 lcebound: .100 Years of Antarcfic Discoveiy 12.00 A Secret Ufe.
13.00 Storm Chasers. 14.00 lcebound: 100 Years of Antarctic Discovery.
15.00 The Battle for Mldway. 16.00 Common Ground. 17.00 The Golden
Dog. 18.00 Hunt for Amazing Treasures. 18.30 Circus of Dreams. 19.00
Explorer's Journal Sunday. 20.30 Okinawa: the Generous Sea. 21.00
Paínted Dogs of the Okavango. 2230 Side by Slde. 23.00 Crossover. 0.00
Paioted Dogs of the Okavango. 1.00 Side by Side. 2.00 Crossover. 3.00
Explorer's Joumal Sunday. 4,30 Okinawa: the Generous Sea. 5.00 Ctose.
DISCOVERY ✓✓
10.20 Ultra Sclence. 10.45 Next Step. 11.15 Eco Challenge 97.12.10 Ju-
rassica. 13.05 New Discoveries. 14.15 Divine Magic. 15.10 Outback
Adventures. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 Top Wings. 17.00
Extreme Machines. 18.00 Crocodile Hunter. 19.00 Vets on the Wildside.
19.30 Secret Mountain. 20.00 Lost Treasures of the Ancient World. 21.00
The Great Egyptians. 22.00 Nefertiti. 23.00 The Real Cleopatra. 0.00 Se-
arching for Lost Worlds. 1.00 New Discoveries. 2.00 Close.
MTV ✓ ✓
10.00 Viewers Choice Weekend. 15.00 Say What. 16.00 MTV Data Videos.
17.00 News Weekend Edition. 17.30 Biorhythm - Jennifer Lopez. 18.00
So 90’s. 20.00 Alanis Morrissette Unplugged. 21.00 Amour. 0.00 Sunday
Night Music Mix.
✓ ✓
SKY NEWS
9.30 Week in Review. 11.00 News on the Hour. 11.30 The Book Show.
12.00 SKY News Today. 13.30 Fashion TV. 14.00 News on the Hour. 14.30
Showbiz Weekly. 15.00 News on the Hour. 15.30 Technofile. 16.00 News
on the Hour. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 19.30 Sportsline.
20.00 News on the Hour. 20.30 The Book Show. 21.00 News on the Hour.
21.30 Showbiz Weekly. 22.00 SKY News at Ten. 23.00 News on the Hour.
0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 2.00 News on the Hour.
2.30 The Book Show. 3.00 News on the Hour. 3.30 The Book Show. 4.00
News on the Hour. 4.30 Week in Review. 5.00 News on the Hour. 5.30
CBS Evening News.
CNN ✓ ✓
10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 Celebrate the Century. 12.00
World News. 12.30 Diplomatic Llcense. 13.00 News Update/World
Report. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Inside Europe.
15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 Showbiz
This Weekend. 17.00 Late Edition. 17.30 Ute Edition. 18.00 World News.
18.30 Business Unusual. 19.00 World News. 19.30 Inside Europe. 20.00
World News. 20.30 Pinnacle Europe. 21.00 World News. 21.30
CNN.dot.com. 22.00 World News. 22.30 Worid Sport. 23.00 CNN Worldvi-
ew. 23.30 Style. 0.00 CNN Woridview. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia
Business This Morning. 1.00 CNN Woridview. 1.30 Science &
Technology Week. 2.00 CNN & Time. 3.00 World News. 3.30 The Artclub.
4.00 Worid News. 4.30 This Week in the NBA.
TCM ✓ ✓
21.00 Pride of the Marines. 23.00 The Naked Spur. 0.35 Shoot the Moon.
2.40 Greed.
CNBC ✓ ✓
10.30 Asia This Week. 11.00 CNBC Sports. 13.00 CNBC Sports. 15.00 US
Squawk Box Weekend Edition. 15.30 Wall Street Joumal. 16.00 Europe
This Week. 17.00 Meet the Press. 18.00 Dateline. 18.30 Dateline. 19.00
Time and Again. 20.00 Tonight Show With Jay Leno. 20.45 Late Night
With Conan O’Brien. 21.15 Ute Night With Conan O’Brien. 22.00 CNBC
Sports. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 Meet the Press. 2.00 Trading
Day. 2.30 Trading Day. 3.00 Europe This Week. 4.00 US Squawk Box. 4.30
Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today.
✓ ✓
EUROSPORT
10.45 Cross-country Skiing: Worid Cup in Sappada, Italy. 11.15 Alpine
Skiing: Women’s Worid Cup in Sestrieres, Italy. 12.00 Alpine Skiing:
Men’s World Cup in Val d’lsere, France. 12.45 Biathlon: World Cup m
Pokijuka, Slovenia. 13.45 Football: Euro 2000 Draw in Brussels, Bel
um. 15.00 Bobsleigh: Worid Cup in Igls, Austria. 15.45 Swimming:
European Short Course Championships in Lisbon, Portugal. 17.00 Ski
Jumping: World Cup in Villach, Austria. 18.30 Biathlon: World Cup in
Pokijuka, Slovenia. 19.00 Luge: Worid Cup in Calgary, Canada. 20.00
Football: Euro 2000. 22.00 News: SportsCentre. 22.15 Touring Car: ‘the
Bathurst 1000’ in Mount Panorama, Bathurst, Australia. 23.15 Bobs-
leigh: Worid Cup in Igis, Austria. 0.00 Luge: World Cup in Calgary,
Canada. 0.30 Close.
CARTOON NETWORK ✓ ✓
10.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 1Q.30 Cow and Chicken. 11.00 Johnny Bravo.
11.30 Pinky and the Brain. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes.
13.00 The Flintstones. 13.30 Scooby Doo. 14.00 Animanlacs. 14.30 2
Stupld Dogs. 15.00 Tiny Toon Adventures. 15.30 The Mask. 16.00 The
Powerpuff Girls. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30
Cow and Chicken. 18.00 Pinky and the Braln. 18.30 The Flintstones.
19.00 Tom and Jerry. 19.30 Superman.
TRAVEL CHANNEL ✓✓
10.00 The FarReaches. 11.00 OnTop of the Worid. 12.00Travel Asia And
Beyond. 12.30 Dream Destinations. 13.00 A River Somewhere. 13.30 The
Flavours of Italy. 14.00 Floyd on Spain. 14.30 Secrets of India. 15.00 Of
Tales and Travels. 16.00 European Rail Journeys. 17.00 Adventure Tra-
vels. 17.30 Holiday Maker. 18.00 The Flavours of Italy. 18.30 Earthwal-
kers. 19.00 The Far Reaches. 20.00 Festive Ways. 20.30 A River
Somewhere. 21.00 Transasia. 22.00 Fat Man In Wilts. 22.30 Holida/
Maker. 23.00 Tribal Journeys. 23.30 Dream Destinations. 0.00 Clos-
edown.
VH-1 ✓ ✓
10.00 Behind theMusic: Def Leppard. 11.00 Zone One. 11.30 VH1 to One:
Ðlur. 12.00 Zone One. 12.30 Pop Up Video. 13.00 Talk Music Review of
1999.14.00 The Clare Grogan Show. 14.30 VH1 to One: The Eurythmics.
15.00 Goodbye to the 90s Weekend. 19.00 The VH1 Album Chart Show.
20.00 The Kate & Jono Show. 21.00 Behind the Music: Def Leppard.
22.00 Around & Around. 23.00 Soul Vibration. 1.00 VH1 Late Shift.
ARD Þýska rikissjónvarpiö.ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöö,
Raillno ítalska ríkissjónvarpiö, 7V5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö. %/
Omega
14.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn 14.30 Líf f Oröinu meö Joyce
Meyer. 15.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips
15.30 Náö til þjóöanna meö Pat Francis 16.00 Netnámskeiöiö mef
Dwight Nelson 17.00 Samverustund 18.30 Elím 19.00 Believers ChristiaL
Fellowship 19.30 Náö tilþjóöanna meö Pat Francis 20.00 700 klúbburinn
Blandaö efni frá CBN fréttastööinni. 20.30 Vonarljós Bein útsending
22.00 Boöskapur Central Baptist kirkjunnar meö Ron Phillips. 22.30 Net-
námskeiöiö meö Dwight Nelson 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord)
9.30 The Wonderful World of the Brothers Grimm 11.40 Humoresque
13.45 Arsenic and Old Lace 15.40 Interview with Leslie Nielsen 15.50
Forbidden Planet 17.30 The Village of Daughters 19.00 Seven Faces of
Dr Lao 21.00 The Haunting 22.50 Poltergeist 0.45 The Feariess Vampire
Killers 2.30 Freaks 3.40 Village of the Damned.
✓ Sföðvar sem násf á Brelöbandinu
-------------------- . ^
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARE