Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1999, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1999 31 i Smáauglýsingar Fréttir Verslun Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart. Troðftill búð af glænýjum, vönduðum og spennandi vörum f. dömur og herra, s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnmn hrágúmmítitr., vinýltitr., fjarstýrðum titr., perlutitr., extra öflug- um titr., extra smáum titr., tölvustýrðum titr., vatnsheldum titr., vatnsíylltum titr., göngutitr., sérlega vönduð og öflug gerð af eggjunum sívinsælu, kínakúlum- ar vinsælu, úrval af vönduðum áspennibún. fyrir konur/karla. Einnig írábært úrval af vönduðum karlatækjum og dúkkum, vönduð gerð af undirþrýstihólkum, margs konar vörur f/samkynhn. o.m.fl. Mikið úrval af nuddolíum, bragðolíum og gelum, bodyolíum, baðolíum, sleipi- efnum og kremum f/bæði. Ótrúl. úrval af smokkum og kitlum, tímarit, bindisett, erótísk spil, 5 myndalistar. Sjón er sögu rlkari. Allar póstkr. duln. Opið mán.-fós. 10-20 og lau. 10-20. www.romeo.is E-mail: romeo@iromeo.is Erum í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300. Landsins mesta úrval af erótík á DVD og Vídeó. Einnig nýjar kvikmyndir á DVD. Góð tilboð á DVD spilurum. VI5A / EURO og raðgreiðslur. Opið allan sólarhr. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantanir einnig afgr. i síma 896 0800. * Nýtt efni alla daga á www.DVDzone.is Jg Bilartilsölu Til sölu er Suzuki Fox ‘85, lengri gerð. Toyota Mark 2 18r vél og kassi. Fellan- legur toppur og hús. Breyttur fyrir 33“. Glæný negld vetrardekk á felgum og 32“ sumardekk á felgum fylgja. 4 manna. Margt nýtt og yfirfarið. Bíll í toppstandi sem fer nánast allt. Uppl. í síma 861 8983. Hilmar. Nissan ‘91 sendibifreiö, 5 huröa, til sölu, ekinn 45 þ. á vél. Má hafa sæti f. 8 manns ef vill. Góð negld vetrardekk. Ný- skoðaður. Góður bíll í toppstandi. Gott verð og kjör ef samið er strax. Upplýsing- ar í síma 899 9088. Jeppar Suzuki Grand Vitara, árg. ‘98, beinskiptur, ABS, upphækkaður, krókur, sumar- og vetrardekk á felgum, ekinn 35 þús. km, skipti á ódýrari. Vinnusími 5511665 eða heimasími 551 7482. Ólafúr. 441 Sendibílar Til sölu MMC ‘99, ek. 29 þ., ýmis skipti koma tfl greina. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 894 8887. 03 Athugasemd frá Sigurði Helga Guðjónssyni hrl. í viðtali við Sæunni Axelsdóttur, útgerðarkonu frá Ólafsfírði, í helg- arblaði DV, er nafn mitt ranglega nefnt til sögunnar og með þeim hætti að vont er við að una. í viðtalinu segir Sæunn m.a. frá ráðningu lögfræðingsins Sigurðar H. Guðjónssonar og viðbrögðum for- sætisráðherra við henni. Að sögn Sæunnar á forsætisráðherra að hafa orðið eins og snúið roð í hundi og sagt að fyrst hún hefði ráðið sér þann lögfræðing þyrfti hún ekki að ímynda sér að nokkur heiðvirður maður kæmi nálægt henni. Mig rak i rogastans er ég las þetta. Ég þekki umrædda Sæunni ekki neitt og hef aldrei tekið að mér nein lögfræðistörf fyrir hana. Og ekki veit ég til þess að ég eigi al- nafna í lögfræðistétt þótt nálægt því fari. Loks vil ég í lengstu lög trúa þvi að orðspor mitt sé ekki það illt og laskað að heiðvirðir menn forðist mig og umbjóðendur mína eins og heitan eldinn. Hér hlýtur að vera einhver maðk- ur í mysunni. Mér hlýtur að vera ruglað saman við einhvem jafnvel enn iliræmdari lögfræðing en ég er. Vænti ég þess að fljótlega upplýsist hvaða lögfræðingur sé hin rétta andstyggö heiðarlegra manna þannig að nafn mitt hreinsist og heiðvirðir menn breiði fagnandi út faðminn á móti mér. I Samkvæmt umferðarlögum má barn yngra en 7 ára ekki hjóla á akbraut I nema undir eftirliti fullorðinna. Höfum þó í huga að börn hafa almennt ekki I öðlast þá færni sem hjólreiðar í umferð krefjast fyrr en við 10-12 ára aldur. 1 Allir hjólreiðamenn undir 15 ára aldri eiga að nota hlífðarhjálm. VELJUM HJALMA A F KOSTGÆFNI Góður hjálmur uppfyllir þessar kröfur: Hann skal vera prófaður af viðurkenndri stofnun og merktur með (g-merki. Hann verndar enni, hnakka, gagnaugu og koll, passarvel, situr þétt á höfðinu, rennur ekki aftur á hnakka.hindrar hvorki sjón né dregur úr heyrn, er mjúkur næst höfðinu.er léttur og með loftopum, er með stillanlegt hökuband og spennu sem auðvelt er að opna og loka. Spennan á að vera til hliðar en ekki undir hökunni. Er auðveldur í notkun og létt að þrffa. HhBHHI TmMmmsmmmmmmmm «4« JONUSTUMB€LYSmCAR 550 5000 SkólphreinsunEr Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 VISA L Dyrasímaþjónusta * Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði xasx ásamt viðgerðum og nýlögnum. jgSSt Fljót og góð þjónusta. wSff „ „ , JÓN JÓNSSON Geymiö auglysinguna. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Vatnsheldir kuldagallar 4.900 - 6.900 Regnföt - Buxur og jakki 1.500 - 2.000. ÞIARKUR ebf. Vinnuföt á stóra sem smáa Dalvegi 16a, Kópavogi. STTFLUÞJðNUSIfl DJRRNfl STmar 899 6363 • SS4 6199 Fjarlægi stíflur Röramyndavél Ú,W.C b.ndl..g.» baðkorum og frúrennslislögnum. p®IUDIll __ p||-| til oð loso prær og hremsa plon. rvm&iie:>uidui u/ » cvu rvupuvugi Sfmi: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum , DÆLUBÍLL VALUR HELGASON ,8961100*5688806

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.