Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 Fréttir ‘'Mouh 4, Verðiaunahafarnir Össur Kristinsson og Gunnar Órn Kristjánsson voru ánægöir með útnefningar sínar. Hreggviður Jónsson, framkvæmdastjóri Islenska útvarpsfélagsins, Finnbogi Jónsson, aðstoðarforstjóri SIF, Rann- veig Rist, forstjóri íslenska álfélagsins, og Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra spjalla saman við afhendingu Við- skiptaverðlaunanna á Grand Hótel í gær. DV-myndir pök. Síðustu ár hefur skátahreyf'mgin selt sígrcen eðaltré, í hæsta gceðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. ínrrpn * t*. 10 ára ábyrgð 12 stcerðir, 90 - 500 cm i*. Stálfótur fylgir i*. Ekkert barr að ryksuga Truflar ekki stofublómin m Eldtraust i*. Þarf ekki að vökva it- íslenskar leiöbeiningar it Traustur söluaðili Skynsamleg fjárfesting Bandatag íslenskra skóta Viðskiptaverðlaun- in afhent í gær Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðs- ins, Stöðvar tvö og DV fyrir árið 1999 voru afhent að viðstöddu fyrirmenni í gær. Verðlaunin hlaut Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF. Össur Kristinsson, stoðtækjafræðingur og einn stofnenda Össurar hf., útnefndur frumkvöðull ársins 1999. Það var Halldór Ásgrímsson utan- ríkisráðherra sem afhenti þeim Gunn- ari og Össuri verðlaun sín. Gunnar Örn sagðist deila heiðrin- um með öðru starfsfólki SÍF og Össur tók í sama streng hvað fyrirtæki hans varðaði. Um leið og Halldór Ásgrímsson óskaði verðlaunahöfunum til ham- ingju þakkaði hann aðstandendum verðlaunanna fyrir þarft framtak til eflingar íslensku atvinnulífl. Glatt var á hjalla við afhendingu verðlaunanna í gær. -GAR Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF, tekur viö Viðskiptaverölaununum 1999 út hendi Halldórs Ásgrímssonar í gær. Halldór Ágrímsson afhendir Össuri Kristinssyni, aöaleiganda Össurar hf., verölaun sem frumkvöðull ársins 1999. Friöbert Pálsson, stjórnarformaöur SÍF, Sólon Sigurösson, bankastjóri í Búnaöarbankanum, og verðlaunahafinn, Gunnar Örn Kristjánsson, voru glaöir í bragði viö afhendingu Viöskiptaverölaunanna. /íStur 4|i; • >/n,.\r Borgfirö/ .ia Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfirði. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Pokahornið,Tálknafirði. Straumur, ísafirði. Rafverk, Bolungarvík. Norðurland: Kf. Steingrimsfjarðar. Hólmavík. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. Kf Húnvetr: /ga, Spc • -i/ndir, 8 órcjosi. Skagnrðmgabúð, Sauðárkróki. Elektro co. ehf., Dalvik. Radionaust Akureyri. Nýja Filmuhúsið, Akureyri. Öryggi, Húsavik. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Kf. Vopnafirðinga,Vopnafirði. Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Verslunin Vík. Neskaupstað. Kf. Stöðfirðinga. Kf. -askruðsnrðinga, f.is\rúðshrði. KASK Djúpavogi. KASK, Höfn, Suðurland: Klakkur, Vík. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Geisli, Vestmannaeyjum. Foto, Vestmannaeyjum. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósbogin Keflavik. Rafborg, Grindavik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.