Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Blaðsíða 10
10 MIÐVHOJDAGUR 22. DESEMBER 1999 Tryggvagata 16 Selfossi Holsteinn - steypa. Byggt: 1945. Einbýlishús. Herb.: 4+1 stof. Stærð: 140,4 m2 og sökkull fyrir stóran og góðan bílskúr. Þetta sérlega glæsilega hús er nú til sölu. Húsið er að mestu leyti uppgert og hefur hvergi verið til sparað og allt handbragð sérlega vandað. Garðurinn er mjög gróinn og skjólsæU, með stórum sólpalh. Þetta er afar spennandi eign sem þið, sem viljið hafa virkilega fallegt í kringum ykkur, ættuð aUs ekki að missa af! Áhvflandi lán: Uppl.á fasteignasölu. Verð 12 mfllj. Allar nánari uppl. á fasteignasölunni Bakka, Austurvegi 10, Selfossi, sími 482-4000, og á http://www.simnet.is/bakki Fréttir Sel bjargað af ísnum á Gilsfirði: Matarlaus og slæptur eftir fimm daga villur Selur, sem var búinn að þvælast um ísinn á GUsíirði i nokkra daga matarlaus og viUtur, var að lokum veiddur í poka á sunnudaginn, dreg- inn eftir ísnum og loks heUt í vök Afgreiðslutími banka, sparisjóða og dótturfélaga dagana 24., 30. og 31. desember og 3. janúar nk. Lokað á aðfangadag Vegna ákvæða í kjarasamningi bankamanna verða afgreiðslustaðir banka og sparisjóða framvegis lokaðir á aðfangadegi. Aldahvörf Bankar og sparisjóðir hafa lagt mikið á sig til að tryggja að tölvukerfi þeirra starfi með óbreyttum hætti þegar árið 2000 gengur í garð. Þrátt fyrir að prófanir bendi til þess að ekkert fari úrskeiðis telja bankar og sparisjóðir nauðsynlegt að sýna varúð til að tryggja hagsmuni viðskiptavina sinna. Afgreiðslustaðir banka og sparisjóða verða því lokaðir 31. desember 1999 og 3. janúar 2000. í staðinn verða þeir opnir tii kl. 18:00 30. desember 1999. Einnig verða eignarleigufyrirtæki, greiðslukortafyrirtæki og verðbréfafyrirtæki lokuð þessa daga. Þá hefur verið ákveðið að loka netbönkum (heimabönkum) og fyrirtækjatengingum frá kl. 23:30 31. desember 1999 til kl. 12:00 1. janúar 2000. Hægt verður að nota hraðbanka, debetkort og kreditkort eins og vanalega. ÖD BÚNAÐARBANKINN v'->' traiutur banki ÍSLANDSBANKI Land&banki islands SIARISJÓÐURINN -fyrirþigogþím 11 þar sem hann komst aftur til síns heima eftir heldur nöturlega vist á ísnum. Eftir að hafa reynt að verj- ast björguninni tók hann feginsam- lega við frelsinu í vökinni, slæptur og þreyttur að sjá. „Selurinn hefur komið undir Gils- fjarðarbrúna þar sem alltaf er þítt og síðan hefur hann þvælst með- fram öllum garðin- um og var kominn að landi hinum megin. Það þurfti að vísa honum aft- ur á vökina og það hafðist að lokum,“ sagði Signý M. Jónsdóttir á Gróu- stöðum í Reykhóla- sveit. Hún var í björgunarliðinu ásamt eiginmanni sveini G. Reynissyni, tengdafóður, Reyni Bergsveinssyni, og Jóni, syni hjónanna. „Hann var nokkuð viðskotaillur, selurinn, maður átti stundum fótum flör að launa. Ég var að reyna að taka myndir af honum, þá kom hann æðandi á móti mér og hvæsti á mig. Ég hoppaði upp á næsta stein til að forða mér,“ sagði Signý. Björgunarbúnaðurinn var stór og víður ullarsekkur úr fimasterkum Ji ( Selurinn hnusaraf Ijósmyndaranum og hvæsir heldur illúðlegur. sínum, Berg- DV-mynd Signý Jónsdóttir nælonstriga. Selurinn braust hraustlega um þegar búiö var að fanga hann og reyndi að bíta gat á pokann. Hann hafði verið í 5 daga á flakki sínu um ísinn. Menn höfðu séð til hans en síðan sást ekki til hans um sinn þegar menn komu til að bjarga honum. Á sunnudag var hann lagður af stað rétta leið til sjávar að brúnni þar sem er eins og straumhörð á á útfalli og aðfalli. Eft- ir að Gilsfjarðarbrúin kom leggur ís á firðinum meira en áöur var. -JBP Selurinn uppi i klungrinu, þegar björgunarfólk mætir á vettvang. MILLE MILLENNIUM PARTY-PAKKAR. PAKKINN ER FYRIR 10 MANNS OG INNIHELDUR 60 HLUTI: FLAUTUR, HATTA OG FLEIRA SKEMMTILEGT FYRIR ÁRAMÓTAFÖGNUÐINN. EF ÞÚ PANTAR PAKKANN FYRIR ÞRIÐJUDAGINN 28. DES. FÆRÐU HANN SENDAN FRÍTT HEIM FYRIR GAMLÁRSDAG. AÐEINS Á VÍSÍr.f HAGKAUP ftffi Aðeins kr. 1999)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.