Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Page 35
3ÖV MIDVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 35 Andlát Þórólfnr Beck, fyrrv. knattspyrnu- maður, Rauðarárstíg 5, Reykjavík, lést á heimili sínu laugard. 18.12. Kjartan Bergmann Guðjónsson, Skúlagötu 20, andaðist á Landspítal- anum föstud. 17.12. Gunnfríður Geirdís Friðriksdótt- ’visiat fýrir 50 árum 22. desember 1949 Jólafagnaður fyrir sjómenn ir, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést laug- ard. 11.12.. Jarðarförin hefur farið fram i kyrrþey að ósk hinnar látnu. Róbert Jónsson (Berislav Sind- icic), Heiðarbrún 16, Stokkseyri, lést á heimili sínu sunnud. 19.12. Ásgerður Jónsdóttir, Haukagili, Hvítársíðu, lést á Sjúkrahúsi Akra- ness laugard. 18.12. Þórarinn Gunnarsson gullsmiður, Tjaldanesi 11, Garðabæ, lést á heim- ili sínu sunnud. 19.12. Ólafur Baldxu- Ólafsson fram- kvæmdastjóri, Kirkjusandi 1, Reykjavík, lést á heimili sínu sunnud. 19.12. Númi Þorbergsson, Furugerði 1, lést á Vífilsstaðaspítala sunnud. 19.12. Soffía Valgeirsdóttir lést að morgni mánud. 20.12. Gunnar Bragason, Fannafold 178, lést á gjörgæsludeild Landspítalans aðfaranótt laugard. 18.12. Jarðarfarir Elísabet Thors, áður til heimilis á Birkimel 6 B, lést á hjúkrunarheim- ilinu Skjóli fimmtud. 16.12. Jarð- sungið verður frá Fríkirkjunni mið- vikud. 22.12. kl. 13.30. Jón Þ. Sigurðsson vélstjóri, sem lést 16.12., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikud. 22.12. kl. 10.30. Ámi Valdimar Sigurjónsson, Leifshúsum, Svcdbarðsströnd, 16.12. sl. Jarðsett verður frá Svalbarðs- kirkju miðvikud. 22.12. kl. 14.00. Helga Fossberg Helgadóttir, íra- bakka 6, verður jarðsett frá Grafar- vogskirkju miðvikud.22.12. kl. 13.30. (Agnar) Reynir Sigurðsson, sem lést á Kanaríeyjum 5.12. verður jarðsunginn frá Fella- og Hóla- kirkju miðvikud. 22.12. kl. 13.30. Ármann Kr. Einarsson, kennari og rithöfundur, sem lést 15.12., verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju miðvikud. 22.12. kl. 13.30. Ingibjörg Oddsdóttir, Öldugötu 34, Reykjavik, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikud. 22.12. kl. 13.30. Happdrætti Bókatiðínda 1999 Númerin eru eftirfarandi: 20. desember 61438 21. desember 4327 22. desember 21328 Félag íslenskra útgefenda s: 553-8020 Adamson Sjómannastofan hér í bænum hefir ákveöiö aö efna til jólafagnaöar fyrir aö- komusjómenn, innlenda sem erlenda. Veröur fagnaöurinn haldinn í lönó næst- komandi þriöjudag, þ. 27 desember, þriöja dag jóla og hefst meö sameiginleg- ur boröhaldi kl. 6 eftir hádegi. Til skemmtunar veröur sýning á kvik- myndinni „Björgunarafrekið viö Látra- bjarg“, ræöuhöld og söngur. Sjómenn eru beönir - vegna pantana á mat - aö sækja aögöngumiöa sem fyrst, en þeir fást í Sjó- mannastofunni. Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. úafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, siökkvilið og sjúkrabiíreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitlsapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kL 9-24.00. Ljfla: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi- d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúö, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-funmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- Úarðarapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið iaugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kL 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Sunnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lyfiaffæðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aiía daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hrmginn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls. Landakot: Öldrunard. ffjáls heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalarnesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: M. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að stríða. Uppl. um fundi i síma 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfhin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906. Árbæjarsafii: Saftihús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september til 31. mai en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekiö á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 916 alla virka daga. Uppl. í sima: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud - fmuntud. kl. 9-21, föstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud.-íostd. kl. 13417, laud. kl. 13-16. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - föstud. kl. 15-19. Seljasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fund. kl. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Valgeröi Vigfússdóttur, verslunarstjóri f BT, brosir og vonast til aö fá óskajólagjöf- ina, sem í ár er stafræn myndavél. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safii Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kL 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Sami vindblær og slekkur Ijósið geturglætt eldinn. Aðskilnaður- inn hefur sömu áhrif á etskend- ur, deyöir litla ást en eykur loga hinnar stóru. Comte de Bussy-Rabutin Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh Islands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofh á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtdkvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum tímum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar- nes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð- umes, sími 422 3536. Hafharijörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552 7311, Seiyn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafiiarfj., simi 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofiiana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudagirm 23. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert fremur viðkvæmur í dag og lætur tilfinningarnar hlaupa með þig í gönur. Félagslifiö mun taka miklum breytingum á næst- unni. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Greiðvikni vinnufélaga þíns hefur góð áhrif á andrúmsloftið á vinnustað þínum. Þú tekur framkvæði í vandamáli sem upp kem- ur heima fyrir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér finnst kunningi þinn vera skilningslaus og tekur það frekar nærri þér. Þú mátt ekki vera svona viðkvæmur það er erfiðast fyrir þig sjálfan. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér finnst ef til vill sem fólk sé að ráöskast með þig og ert afar ósáttur við það. Reyndu að sýna fram á að þú kærir þig ekki um þetta. Tvíburarnir (21. mai-21. júni); Það verður leitað til þín um ráöleggingar. Þú skalt leggja þig fram við að veita þá aðstoð sem þú getur en ekki gefa ráð um það sem þú hefur lítið vit á. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú færð fréttir sem valda þér miklum heilabrotum. Ættingi þinn kemur verulega á óvart og sýnir á sér algjörlega nýja hliö. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú sýnir góðvild í garð fólks sem kann vel að meta það. Greið- vikni þín aflar þér vináttu persónu sem þér er mikiö i mun að vingast við. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þess að láta ekki yfirgangssama manneskju snúa á þig. Þú hefur átt í töluverðri baráttu undanfarið og verður aö standa fast á þínu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér finnst vera til mikils mælst af þér og þú ekki metinn að verð- leikum fyrir það sem þú gerir. Vinur þinn segir þér eitthvað sem þér bregður við að heyra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú prófar eitthvaö sem þú hefur aldrei reynt áður og það verður til þess að þú sérð margt með öðram augum en áður. Þú ert ham- ingjusamur þessa dagana. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Spennandi tímar eru fram undan hjá þér og þú kynnist nýju fólki. Fjölskyldan gerir eitthvað skemmtilegt og þú nýtur þess að taka þátt í félagslífi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að eyöa meiri tíma með fjölskyldunni. Hugleiddu ráð sem þér voru gefin fyrir stuttu, ef til vill segja þau mikið um per- sónuna sem gaf þau.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.