Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.1999, Qupperneq 37
J Bubbi fer í klaustur Aöalsteinn Bergdal, María Páls- dóttir og Arndís H. Egilsdóttir í hlutverkum sínum. Leikfélag Akureyrar: Blessuð jólin Leikfélag Akureyrar hefur haf- ið sýningar á jólaleikritinu Blessuð jólin eftir Ammund Back- man. Leikritið hefst um kl. 17 á að- fangadag, einum mesta annatíma hjá hverri íslenskri fjölskyldu. Heimilisfólkið á von á gestum og undirbúningur er í fullum gangi og stóra spumingin er: Verður allt tilbúið? Málningin þurr, mat- urinn til og allir búnir að klæða sig! Spaugilegar uppákomur og kostulegar persónur einkenna þennan sprengfjöruga gamanleik um jólastressið. Þekkt jólalög em í sýningunni flutt á nýjan hátt og Geirmundur Valtýsson var feng- inn til að semja lagið Jólastuð. Leikhús Leikarar eru Aðalsteinn Berg- dal, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Anna Gunndís Guðmundsdóttir, Ámi Tryggvason, María Pálsdótt- ir, Saga Jónsdóttir, Sigurður Karlsson, Snæbjöm Bergmann Bragason, Sunna Borg, Vilhjálm- ur Bergmann Bragason, Þórhallur Guðmundsson og Þráinn Karls- son. Leikstjóri er Hlín Agnarsdóttir, leikmynd og búninga gerir Hlín Gunnarsdóttir, lýsingu Ingvar Bjömsson og hljóðstjóm er í höndum Kristjáns Edelsteins. XyV MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999 Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens: ársins. Þorláksmessutónleikar Bubba eru orðnir þáttur í hefðinni enda hafa þeir verið haldnir i fjórt- án ár samfleytt. Hingað til hafa tón- leikamir verið á Hótel Borg en lentu tímabundið á vergangi og hafa nú fundið sér nýtt og glæsilegt heimili í Klaustrinu á homi Klapp- arstígs og Hverflsgötu þar sem þeir verða haldnir annað kvöld. Skemmtanir Klaustrið er þar sem áður var hinn víðfrægi Bíóbar og ætti stað- setningin þvi ekki að vefjast fyrir fólki. Munkamir munu opna glæsi- leg salarkynni sín kl. 22 á Þorláks- messu og þá geta þeir sem hafa ærst í jólastressinu sest niður og hlýtt á Ásbjöm viðhalda þessari ljúfu hefð. Þeim sem komast ekki á tónleikana er bent á að Rás 2 mun varpa tónun- um til þeirra svo enginn ætti að missa af þeim. Með þessu ágæta framtaki Rásarbænda gefst þeim sem búa fjarri Klaustrinu eða vegna vinnu sinnar eða heltis er ómögu- legt að sækja tónleikana færi á að njóta þeirra. Þorláksmessa er hin merkilegasta bæjarferðin, jólainnkaupin, vinim- messa og hafa skapast ýmsar hefðir ir og góða skapið, allt ómissandi um hana. Skötuátið er margfrægt, þættir á þessum mesta annadegi Bubbi Morthens, sem eins og aörir hefur þurft að taka fram vetrarfötin aö undanförnu, hefur breytt um viöverustað á Þorláksmessu. Hann mun halda sína árlegu tónleika í ár ■ Klaustrinu. Ástand vega Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri þoka í grennd 1 Bergstaðir alskýjaö 1 Bolungarvík rigning 2 Egilsstaðir 0 Kirkjubœjarkl. alskýjað 4 Keflavíkurflv. léttskýjað 2 Raufarhöfn alskýjað 3 Reykjavík léttskýjað 2 Stórhöfði skýjað 3 Bergen rign. á síð. kls. 4 Helsinki léttskýjað -4 Kaupmhöfn þokumóöa 0 Ósló alskýjað -4 Stokkhólmur þokumóða -4 Þórshöfn skúr á síð. kls. 4 Þrándheimur skýjað -7 Algarve heiðskírt 7 Amsterdam léttskýjað -1 Barcelona léttskýjað 4 Berlín skýjaó -2 Chicago skýjaö -13 Dublin súld' 10 Halifax skýjað i Frankfurt heiðskírt -5 Hamborg léttskýjað -1 Jan Mayen skýjað 0 London alskýjað 5 Lúxemborg heiðskírt -8 Mallorca léttskýjað 3 Montreal alskýjaö -4 Narssarssuaq skýjaó -6 New York alskýjað 3 Orlando þokumóða 17 París skýjað -2 Róm heiöskírt 4 Vín léttskýjað -5 Washington alskýjað 0 Winnipeg heióskírt -26 Samkomur Það era Þjóðminjasafn íslands og Möguleikhúsið sem hafa milligöngu um heimsóknir sveinanna. Nýju búningamir sem þeir klæðast eru hinir þjóðlegustu og er það íslenskt handverksfólk sem hefur saumað og pijónað fotin handa þeim undir for- ystu og fyrirsögn Bryndísar Gunn- arsdóttur kennara. Nú eiga aðeins þrír jólasveinar eftir að koma í bæinn. í dag kemur Pottasleikir og lumar hann, eins og aðrir jólasveinar, á skemmtiatrið- um fyrir bömin. Á Þorláksmessu er það svo Ketkrókur sem kemur í bæ- inn og sá síðasti er Kertasníkir og hann kemur á aðfangadag. Jóla- sveinamir em nákvæmnismenn og koma alltaf á slaginu klukkan 14. ^-Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka QD Ófært hálkublettir og flughált er í Reykhólasveit og um ísafjarðardjúp. Góð færð er um Norðurland, Norð- austurland og Austurland en víða er hálka og hálkublettir. Dagny Freyja Myndarlega stúlkan á myndinni heitir Dagný Freyja. Hún fæddist á Landspítalanum 12. apríl síðastliðinn og var skírð Barn dagsins 31. júlí. Við fæðingu var hún 3800 grömm og 51 sentímetri. Foreldrar hennar eru Esther Her- mannsdóttir og Guð- mundur Jón Hafsteinsson og er Dagný Freyja þeirra fyrsta bam. H] Vegavinna-aðgát 0 Öxuiþungatakmarkanir [D Þungfaert (g) Fært fjallabílum Stúfur í Ráðhúsinu um síðustu helgi.. íslensku jólasveinarnir íslensku jólasveinamir þrettán hafa á undanfomum dögum lagt leið sína í byggð og koma við á hverjum degi í Ráðhúsi Reykjavík- ur þar sem þeir heilsa upp á böm og fullorðna og hafa borgarbömin ver- ið dugleg að sjá þessa ástsælu jóla- sveina, sérstaklega þar sem þessir jólasveinar eru islenskir í húð og hár og hafa þar auki fengið ný fot. Víða rigning og slydda Norðaustanátt, víða 8-13 m/s en hægari austanlands síðdegis. Skýjað með köflum og að mestu þurrt suð- Veðrið í dag vestanlands, en víða rigning eða slydda í öðrum landshlutum. Hiti 0 til 5 stig, mildast suðaustan- og aust- anlands. Höfuðborgarsvæðið: Norðlæg átt, 5-10 m/s og skýjað með köflum. Hiti nálægt frostmarki. Sólarlag í Reykjavik: 15.31 Sólarupprás á morgun: 11.22 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.06 Árdegisflóð á morgun: 06.29 Góð færð í nágrenni Reykjavíkur Góð færð er i nágrenni Reykjavíkur. í Ámes- sýslu er hálka og flughált var í morgun um Eld- hraun í V-Skaftafellssýslu og Suðursveit í A-Skafta- fellssýslu, einnig á Breiðdalsheiði. Góð færð er á Vesturlandi og Vestfjörðum. Þó er víða hálka og Færð á vegum Janeane Garofalo er meö heldur óvenjulega keilu í hendinni. Hetjuleikur í Mystery Men leikur Ben Still- er öskukarlinn Roy. Hank Azaria leikur Jeffrey sem eyðir timanum lokaður inni í herbergi sínu við að æfa sig í hnífakasti og William H. Macy leikur Eddie sem þykir góður með skóflu. Þeir félagar eru á daginn ósköp venjuleg meðal- menni en á kvöldin eru þeir Mr. Furious, The Blue Raja og The Shoveler og sameina krafta sína í leit að illmennum í Champion City. Þeir félagar hafa þó ekki er- indi sem erfiöi þar sem borgin á sina súper- hetju, lasuper- ////,,,, Captain ///////// Kvikmyndir Amazing (Greg Kinne- ar), sem sér um að borgin sé nán- ast laus við glæpi. Þar sem lítið er orðið um glæpi leiðist Captain Amazing þófið og ákveður þvi að sjá til þess að brjál- æðingurinn Casanova Franken- stein (Geofrey Rush) sé látinn laus af geðveikrahæli þar sem hann hefur verið einangraður. Hefði hann betur látið það eiga sig. Nýjar myndir í kvilunyndahúsum: Bíóhöllin: End of Days Saga-bíó: The World Is Not En- ough Bíóborgin: Mystery Men Háskólabíó: Augasteinninn minn Háskólabió: A Simple Plan Kringlubíó: Detroit Rock City Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: In Too Deep Stjörnubíó: Eitt sinn stríðsmenn 2 Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 B 9 10 11 Vi 13 u 15 16 17 18 19 20 21 Lárétt: 1 hugsa, 8 flækjast, 9 bleyta, 10 tré, 11 uppgötvun, 13 hæfan, 15 blöskra, 16 bjartir, 17 farfa, 19 bjarg- brún, 20 ólma, 21 lykti. Lóðrétt: 1 leiði, 2 rennsli, 3 útrýma, 4 bor, 5 ólyktina, 6 beita, 7 ekki, 12 heymarlausi, 14 hlassið, 15 djörf, 16 barði, 18 átt. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 barmur, 8 alein, 9 ör, 10 svikull, 11 les, 12 lota, 14 Egla, 15 fas, 17 grass, 19 öl, 20 gættir. Lóðrétt: 1 basl, 2 alveg, 3 reisla, 4 miklast, 5 Unu, 6 rölta, 7 árla, 13 ofsi, 14 egg, 16 slý, 18 ræ, 19 ör. A NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000 «———.....

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.